Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 DV 4 Helgarblað Myndlistarsýning í Brydebúð: Sækir innblástur í náttúruna Sýning á verkum Svandísar Egils- dóttur myndlistarmanns og kennara var opnuð í Brydebúð í Vík í Mýrdal 25. maí síðastliðinn. Um er að ræða 19 olíumálverk og skúlptúr en flest verk- in á sýningunni voru unnin í vetur. Svandís sótti innblástur í stórfenglega náttúrufegurð Mýrdalsins og hafði ná- lægðin við úthafið, jökulinn, eldstöð- ina og grasi gróna hamraveggi mikil áhrif á myndsköpunina í vetur, sem og sú sérstæða og oft á tíðum þver- sagnakennda nálægð sem myndast á milli fólks í litlu samfélagi. Þetta er fyrsta einkasýning Svan- dísar hér á landi. Áður hefur hún haldið einkasýningar og tekið þátt í tjölmörgum samsýningum í Dan- mörku og í Bandaríkjunum þar sem hún dvaldi við nám og starfaði við myndlist. Sýningin stendur yfir til 30. júní næstkomandi. -SKH DV-MYND SIGURÐUR HJÁLMARSSON Myndlistarmaöurinn Svandís Egilsdóttir viö eitt verka sinna sem eru til sýnis í Brydebúö. DV-MYND VALDIMAR HREIÐARSSON. Sjósókn í öryggi Tjörnin á Suöureyri er vinsælt leiksvæði barnanna og þar eru gjarnan stigin fyrstu skrefin í sjómennskunni. Krakkarnir kunna vel aö meta meta tjörnina í sumarbyrjun. Lítil hætta er á ferðum þótt einhver detti útbyröis því tjörnin er grunn og alls staöar hægt að vaöa til lands. VEGAGERÐIN Hringvegur (1), gatnamót við Víkurveg -- eftirlit. Vegagerðin í Reykjanesumdæmi og Borgar- verkfræðingurinn í Reykjavík óska eftir tilboðum í verkið Hringveaur (1), gatnamót við Víkurveg - - eftirlit. Um er að ræða eftirlit með gerð mislægra gatnamóta á mótum Víkurvegar, Reynisvatnsvegar og Hringvegar með gerð brúar yfir hringveg, gerð undirganga ásamt tilheyrandi vegagerð, stígagerð og landmótun sem nauðsynleg er til að Ijúka verkinu. Auk þess þarf að gera settjörn við Víkurveg og færa lagnir Orkuveitu Reykjavíkur. Að framkvæmdinni stendur Veaagerðin í samvinnu við Reykjavíkurborg. Áætlao er að framkvæmda- kostnaður við verkío verði 400-450 m.kr. og að gerð mislæara aatnamóta hefjist í júlí 2001. og verkinu veroi að fullu lokið í júlí 2002. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeginum 11. júní 2001. Verð á útboðsgögnum er 3,000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 25. júní 2001. Blaðberar óskast Granaskjól Frostaskjól Baldursgata Bragagata Ásvallagata Blómvallagata Hávallagata 1 Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777 BæOi, áreiðanleiki. endinn Gas Gas EC 300 Heimsmeistari 1999 Frábært verð - aðeins kr. 630.000- ---------------- www.gagm.is Símar: 461 4025, 894 8063 • Netf.: gagni@gagni.is Vjjil RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a órangril Tilboð óskast (eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 12. júní 2001 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Subaru Forrester (skemmdur), 4x4, bensín, 1999. 1 stk. Toyota Corolla station, 4x4, bensín, 1989. 2 stk. Mitsubishi Lancer station, 4x4,bensíN, 1993. 1 stk. Ford Econoline E-150, 4x4, bensín, 1991. 2 stk. Ford Econoline E-250, 4x2, bensín, 1991_97. 1 stk. Ford Transit 120 S, 4x4, dísil, 1999. 1 stk. Toyota Hi-Ace sendibifreið, 4x2, bensín, 1993. 1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið, 4x2, bensín, 1985. 2 stk. Ford Escort van, 4x2, bensín, 1995. 1 stk. Renault Clio sendibifreið, 4x2, bensín, 1998. 1 stk. Daihatsu Charade, 4x2, bensín, 1994. 1 stk. Opel Vectra (biluð vél), 4x2, bensín, 1999. 1 stk. Volkswagen Golf CL, 4x2, bensín, 1994. 3 stk. Lada Samara, 4x2, bensín, 1991. 1 stk. Nissan Vanette (ógangfær), 4x2, bensín, 1987. 1 stk. Chevrolet Chevy 500 (ógangfær), 4x2, bensín, 1989_93. 1 stk. M. Benz 2635 (m/31 t.m krana), 6x6, dísil, 1988. 1 stk. Kawasaki KZ 1000 lögreglubifhjól, bensín, 1996. 2 stk. Arctic Cat Prowler vélsleðar, belti, bensín, 1990_91. 1 stk. snjóblásari m/dráttarvélatengi, 1991. 77/ sýnis hjá Rarik á Sauðárkróki: 1 stk. Mitsubishi L-300 (biluð vél), 4x4, bensin, 1990. 77/ sýnis hjá Vegagerðinni birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. rafstöð Dawson K30 kw í skúr á hjólum, dísil, 1972. 77/ sýnis hjá bílaverkstæði Jóns G. Snorrasonar, Gránufélagsgötu 47 á Akureyri: 2 stk. Lada Sport, 4x4, bensín, 1991_92. 1 stk. Lada Samara, 4x2, bensín, 1991. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 aðviðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Rfkiskaup Borgartúni 7, 105 Reykjavík Simi 530 1400 Fax 530 1414 (ATH. Inngangur í port frá Steintúni.) Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir DV Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr.ÍS 550 5000 UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í bókasafnsbúnað fyrir nýtt útibú Borgarbókasafns Reykjavíkur i Borgarleikhúsi. Óskað er eftir fjölbreyttum búnaði sem svarar þörfum almenningsbókasafns. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar eftir kl. 13.00, 11. júní 2001, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. júní 2001, kl. 11.00 á sama stað. BGD89/1 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðbyggingu við leikskólann Jöklaborg. Verkið felst í byggingu 292 m2 steinsteyptrar viðbyggingar sem reist verður á malarfyllingu. í verkinu felst fullnaðarfrágangur á viðbyggingu innan- og utanhúss ásamt tengingu við eldra hús. Verkinu skal skila eigi síðar en 15. janúar 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 12. júní 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 27. júní 2001, kl. 11.00 á sama stað. BGD90/1 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.