Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sumarbústaðir
Þetta 48 fm sumarhús á bökkum Eystri-
Rangár er til sölu. Mjög vandað hús með
öllum búnaði, byggt ‘98-’99, mikil gróð-
ursetning, fögur íjallasýn, stutt í veiði,
golf, sund og alla þjónustu. Uppl. í síma
893 8778 eða 487 8778.
Til sölu fullbúið 60 fm heilsársorlofshús,
með útigeymslu, verönd, 3 svefnherb.,
eidhúsinnréttingu, fatask., rúmst.,
hreinlætist., raflögn, miðstlögn o.fl. Er í
Skútahrauni 9, Hf. og tilb. til flutnings.
Hamraverk, sumarhús, s. 894 3755.
Verslun
leygfavíg
A
*)
Akureyri
v
4. . O
Ö I ] o
www.pen.ls
Ponfuntr einniy afgrÍM: vínio^
Opið/ollan: i 61 a i'lír mfci i rííú
erotica shop
Heitustu verslunarvofir landsins. Mesta úrval af
hjólpartaikjum ástarlHsins og alvoru orótík á
vídeó og DVD, g«ri& verósamanburð vi& erum
alltaf ódýrastir. Sendum í póstkrófu um land allt.
Fáðu sendan veró og myndalista • VISA / EIIRO
ivivp/.pen./s • tvm.DVDzonels • www.clllor.ls
erotíca shop Reykjavík
•Glæsileg verslun • Mikið úrval •
erofita sbop ■ Hverfisgata 8J/vitastigsmegin
OpiJ mán-fös 11-21/ Laug 12-18/ Loka8 Sunnud.
Vissir þú aö titrarinn þinn er aldeilis ekki
ónýtur þótt hann hafi bilað. Við gerum
við nánast allar gerðir titrara, gamlar
gerðir og nýjar. Sérlega ódýr, vönduð og
skjót þjónusta. Við kappkostum ávallt að
veita viðskiptavinum okkar framúrskar-
andi þjónustu. Erum í Fákafeni 9,2.h. S.
553 1300, romeo@romeo.is
Al-hlaupahjólin
vinsælu
kr. 4.990.
Ál-hlaupahjólin vinsælu.
Verð aðeins 4.990 kr.
Heildsölulagerinn, Langholti 1
(Bónushúsinu), Akureyri,
sími 466 3535.
Ál-hlaupahjólin j
vinsælu
kr. 4.990.
Al-hlaupahjólin vinsælu.
Verð aðeins 4.990 kr.
Heildsölulagerinn, Eyrarvegi 27,
fossi,
sími 482 4350.
Ál-hlaupahjólin j
vinsælu
kr. 4.990.
Sel-
Ál-hlaupahjólin vinsælu.
Verð aðeins 4.990 kr.
Heildsölulagerinn, Armúla 42, Rvlk,
sími 588 4410.
4>
Bátar
3ayline
gangfær. Verð 1.3Ó0.0Ö0 kr.
• Seecraft, 19 fet, árg. 79, 4 cyl., dísil,
gangfær. Verð 950.000 kr., vagn fylgir.
• Viking, 18 fet, árg. ‘81, 150 hö., ógang-
fær. Verð 675.000 kr., vagn fylgir.
• Vatnabátur, 14 fet. Verð 175.000 kr.,
vagn fylgir.
Nánari uppi. alla virka daga í síma
520 2040 milli 9 og 17. www.atlants-
skip.is
Asdís S. H. 21, árg. 1981. Nr. 6188.
Br.tonn 3,58, trefjaplast, Volvo Penta
160 hö. Upplýsingar Hilmir í s. 567 5825.
Bílartilsölu
Bílasýning-Götuspyrna-Bum Out. Bíla-
dagar á Akureyri verða haldnir dagana
15.-17. júní næstk. Skráning í
Olís-Götuspymu og Olís-Bum Out
keppnina er hafin og fer skráning fram í
síma 462 6450 á mánudagskvöldum
milli 20 og 22 og í tölvupósti, bilak@isl.is
allan sólarhringinn. Ath. Skráningu lýk-
ur mánudaginn ll.júní kl. 22. Skráning
á bílasýningu er í síma 862 6450 og fyrir-
spumir er einnig hægt að senda á
bilak@isl.is.
Bílaklúbbur Akureyrar-Olíuverslun ís-
lands.
Bílakjúbbur Akureyrar heldur fyrstu um-
ferð Islandsmótsins í torfæra laugardag-
inn 23 júni. kl. 13.00 eftir lögbók FIA
Intemational Sporting Code (ISC) og
samkv. landsreglu íslenskra torfæm-
keppnishaldara. Skráning keppenda í
síma 898 6397, 462 6645, netfang
sbsms@li.is fyrir 14. júní.
Bílaklúbbpr Akureyrar. Isak.is. Torfæm-
samband Islands.
Lincoln Mark VIII, árg. ‘93, 8 cyl., 280 hö.,
sjálfskiptur, leðurinnrétting,,allt rafdrif-
ið, sóllúga, 16“ álfelgur. Ýmis skipti
koma til greina. A sama stað til sölu
MMC Eclipse, þarfnast smáviðgerðar.
Tilboð óskast. Uppl. í s. 566 8362 eða 895
9463.
íiMHjin
Nissan Patrol SE+.
Patrol, ekinn 24 þús., kom á götuna 6.
2000. Bíllinn er sjálfskiptur, með topp-
lúgu, leðri, olíumiðstöð, tölvukubb, 32“
dekkjum, blár að lit, kastarar á króm-
grind. Áhvílandi bílalán 3,2 m. Verð
4.290 m.
Upplýsingar í síma 699 3221.
Willy’s til sölu, CJ 7, árg. ‘82, nýupptekin
350 Chevy, 38“ nýleg dekk, læstur að
framan og aftan o.fl., skoðaður 2002,
skipti möguleg á mótorhjóli, Chopper.
Verð 650 þús. Tbppbíll.
Uppl. í s. 565 0498 og 863 2432.
Til sölu Dodge Avenger ES V-6, árg. ‘96,
ek. 88 þús. km. Hlaðinn aukabúnaði, t.d.
leður, 18“ Niche-álfelgur, lækkaðar um
2“, Sprint-gormar, Akimoto-loftinntak
o.fl. Gott stgrverð. Ath. skipti á Tbyotu.
Uppl. í s. 866 9668.
Til sölu Benz 309 4x4, dísil, m. mæli, ár-
gerð 1983 og skoðaður ‘02. Bíllinn er er á
38“ dekkjum, innréttaður sem húsbíll
með eldhúsi, kæli, fataskáp, wc og góðu
svefnplássi. Upplýsingar gefur bílasal-
an. Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi, Kópa-
vogi, í síma 567 1800.
■ri
Sparibaukurinn!
Daihatsu Cuore, árg. 2000, sjálfskiptur,
m/ álfelgum og skyggðum rúðum, fjarst.
saml.,, ekinn 19.000 km. Ásett verð 890
þús. Utsöluverð 790 þús. Hagstætt lán.
Mjög vel með farinn. Eins og beint úr
kassanum.
Upplýsingar veitir Þóra í s. 565 4848.
Mercedes Benz 210 D, árg. ‘90, ek. 285
þús., 5 gíra, lítur vei út og er í góðu
ástandi. Einnig Mercedes Benz Sprinter
312 D, árg. ‘98, ek. 66 þús., sjálfskiptur,
klæddur, rennihurðir báðum megin.
Uppl. í s. 892 0177.
Ford Mustanq GT, árg. ‘96, ek. 38 þús.,
sjálfsk., CD,þjófavöm, samlæsing, litað
gler, hlaðinn Cobra-aukahlutum, low
profile dekk á álfelgum + vetrarii á
álfelgum, gullfallegur dekurbíll. Ásett
verð 1900 þús. Stgr.tilboð 1.550 þús.
Uppl. í s. 894 7990.
Útsala, útsala! Daihatsu Grand Move, ek-
inn 18 þús., álf., toppbogar, d-beisli,
spoiler, 2 x airbag, allt rafdr. Listaverð
1200 þús., fæst á tombóluverði, 100 þús.
+ yfirtaka á bílaláni, 620 þús. Uppl. í
síma 565 0028 eða 897 7166.
Fiat Punto Sporting, árg. 2000.
Stórglæsilegur sportari. 80 hestöfl, 6
gíra, DLS-vinningshljómkerfi.
Verð 1.350 þús. Bílalán, 1 millj., getur
fylgt. Upplýsingar í síma 896 3621. Hálf-
dan.
Til sölu VW Passat station 1,6, árg. 2000.
Nýskr. júlí 2000. Ekinn 11.000 km, silf-
urgrár, þjófavöm, CD, sumardekk á
álfelgum. Gott staðgrverð. Skipti mögu-
leg á ódýrari.
Uppl. í síma 861 5874 og 893 3834.
Til sölu Honda Civic 1,5 VTEC, ssk., ‘98,
ekinn 42 þús., álfelgur o.fl. Verð 1.090
þús. Á sama stað GMC Jimny, ekinn að-
eins 96 þús. mílur. Sjón er sögu rík-
arilVerð 350 þús. Starkraft-fellihýsi,
eldri gerð. Verð 150 þús. S. 554 0446 og
8610452.
Impreza, árg. ‘97, 4WD, ek. 67 þús. km,
sjálfskiptur, hvítur, álfelgur, CD, ný
dekk. Mjög góður bíll. Verð 1.070 þús.,
ath. skipti á ódýrari, 300-500 þús. Uppl.
í s. 897 4372 og 564 6256, e.kl. 18.
Toyota LandCruiser GX 90, disil, ekinn 75
þús. km, 33“ breyting frá umboði.
Bíll í toppstandi.
Verð 2.950 þús.
Uppl. í s, 899 9101 eða 565 1570.
Jeep Grand Cherokee limited árg. ‘97,
silfurgrár, með öllu, 5,2 1, ekinn 53 þús.
km. Vel meðfarinn. Verð 2.490 þús. Gott
lán. Engin skipti. Uppl. í síma 861 1188.
Ford Fiesta, árg. 2000, til sölu, ek. 18
þús., 3 dyra, beinsk., 5 gíra, sumard. á
álf., vetrard. á feigum, rafdr. rúður, sam-
læs., útvarp/segulband. Skipti koma
ekki til greina. Verð 1.070.000. Áhv. bíla-
lán 202.000. Afb. á mán 12.000 til 22
mán. Sími 895 7078 og 587 3178.
Mazda RX7, twin túrbó, árg. ‘94, ekinn 46
þús. mílur. BMW M5, árg. ‘90.Einnig
gömul skellinaðra, Honda SS-50. Mótor-
kross Kawasaki KX 250, árg. ‘01. Husa-
berg 501, árg. ‘98. Vélsleði, Ski-doo Sum-
met 800, árg. ‘01.
Sími 869 9354.
Camaro Z28, árg. ‘94,
280 hö. Ekki tjónbíli. Nýjar 17“ póleraðar
álfelgur og dekk, nýmálað með eflect-
lakki, ssk., leður, T-toppur, allt rafdr. Til
sölu og sýnis hjá Bláma Bflamálun ehf.,
Smiðshöfða 12, s. 897 3337/557 6666/544
4460.
Til sölu Renault Kangoo, nýr á götuna I ág.
‘99, ek. 24 þús. km, með niðurfellanleg-
um sætum aftur í, krókur, toppgrina,
vetrar- og sumardekk. Upplýsingar í
síma 894 2852.
Musso árg. ‘98, breyttur á 332 dekkium,
ekinn 48 þús., sjálfskiptur, ýmis sídpti
koma til greina. Uppl. veitir Alli í síma
690 2348.
7 manna fjölskyldubíll til sölu. MMC
Space Wagon 4x4. Sjálfsk., árg. ‘00, vín-
rauður, ek. 27 þús. km, með krók, sólar-
filmu, CD ogfjarlæsingu. Verð 1.850 þús.
kr., bflalán getur fylgt. Uppl. í s. 899
2509 og 899 8409.
Til sölu vel meö farinn VW Golf ‘98.
Ekinn 53 þús. km. Bíll í toppstandi.
Uppl. í s. 893 4103 eða 562 9693.
Valdimar.
BMW 3181 M, árg. ‘88.
Lítið ekinn, reyklaus, 2 eig. frá upphafi,
nýlega sprautaður.
Gott eintak.
Upplýsingar í síma 690 6030.
Mercedes Benz 260 SE, árg. ‘88. Einstak-
lega heillegur bfll, svartur, sanseraður,
sjálfskiptur, topplúga, cmise control, ek.
152 þús. Hefur verið geymdur inni síð-
astliðna vetur, Verð 950 þ, S. 894 2388.
Alfa Romeo 156, árg. ‘00, ekinn aðeins 11
þús. 2 umgangar af felgum, leðursæti,
s,amlæsingar, rafdr. rúður, CD.
Áhvflandi 1600 þús. Upplýsingar í síma
847 7531, Oli.
Subaru Legacy GX 2500, skr-ár 2000, ek.
25 þús., ssk., fjórhjóladrif, útvarp/CD,
leðuráklæði, ABS, litað,gler, loftkæling,
cmise control, 150 hö. Áhvflandi Glitnir
950 þús., 20 þús. á mán. Verð 2.250 þús.
Skipti á ódýrari möguleg. S. 861 0037.
Til sölu Subaru Impreza túrbó, árg. ‘00,
ek. 7 þús., 17“ álfelgur, litað gler,
spoilerkit, stór spoiler og fl. aukahlutir.
Verð 2.850 þús. Ath. skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 863 8114.
LandCruiser VX 90, árg. ‘97, toppeintak,
ekinn 140 þús. km.
Uppl. í s. 421 2734 og 898 6950.
Golf 1,6, árg. ‘99, ek. 29 þús., 17“ felgur,
Oettinger spoiler-sett, 6 diska magasín
o.fl. Valinn flottasti Golfinn á sýningu
hjá Heklu. Fæst á 1590 þús. Uppl. í s.
565 0913 og 895 9413.