Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 54
62 Tilvera Laugardagur 9. júní f 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Stubbarnir (44:90). 09.30 Mummi bumba (35:65). 09.37 Dýrabraut 64 (11:26). 09.48 Lotta (8:13). 09.55 Þrír spæjarar (18:26). 10.00 Ungur uppfinningamaöur (50:52). 10.25 Krakkarnir í stofu 402 (24:26). 10.50 Kastljósið. (e) 11.10 Skjáleikurinn. 13.35 Sjónvarpskringlan 13.50 íslandsmótiö í fótbolta. 16.00 Miönæturgolf. 16.40 Táknmálsfréttir. 16.50 Formúla 1. 18.10 Fíklaskólinn (12:22) 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljóslö. 20.00 Gíslinn í tréhúsinu (Treehouse Hostage). Smellin fjölskyldumynd 21.35 Nafnar (The Two Jakes). Bandarísk bíómynd frá 1990. 23.50 Allt um móöur mína (Todo sobre mi madre). Spænsk bíómynd frá 1999 um konu sem fer til Barcelona aö leita að barnsföður sínum eftir aö sonur þeirra ferst en þaö er ekkert einfalt mál. e. Leikstjóri Pedro Almodóvar. Aöalhlutverk: Cecilia Roth, Marisa Peredes og Penelope Cruz. Þýðandi Örnólfur Árnason. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.30 Óstöövandi tónlist. j 10.00 Barnaefni. 4_.-: 12.00 Jóga. 12.30 Dateline (e). 13.30 Deadline (e). 14.30 Saturday Nlght Live (e). 15.30 2Gether (e). 16.00 Jackass (e). 16.30 Shades of L.A (e). 17.30 Titus (e). 18.00 The Practice (e). 19.00 Survivor (e). 20.00 Two guys and a girl. 20.30 Everybody Loves Raymond. 21.00 Glamúr. 22.00 Saturday Night Llve. 23.00 Shades of L.A. , ^ 00.00 Jay Leno (e). j 01.00 Jay Leno (e). 02.00 Jay Leno (e). 06.00Landamæralöggur. 08.00 Af himnum ofan. 10.00 Svona er lífiö (That's Life!). 12.00 Þegar Harry hitti Sally. 14.00 Fiölarinn á þaklnu. 16.55 Af himnum ofan. 18.25 Rjúkandi ráö (Blazing Saddles). 20.00 Svona er lífiö (That's Life!). 22.00 Þegar Harry hitti Sally (When Harry Met Sally). 00.00 Landamæralöggur (Chips ‘99). 02.00 Fram á veginn (No Looking Back). 04.00 Rjúkandi ráö (Blazing Saddles). 21.10 Zink. 21.15 Metroland. Ensk bíómynd. ESIMKEKá r4 08.00 Barnatími Stöövar 2. 10.30 Frelsum Willy 3. Björgunin. 12.00 Best í bítiö. 12.45 NBA-tilþrif. 13.10 U2. 14.15 Á slóöir Titanic (Titanica). 15.20 Camllla. Aöalhiutverk: Bridget Fonda, Jessica Tandy. Leikstjóri: Deepa Mehta. 1995. 17.00 Glæstar vonir. 18.30 Fréttir. 18.55 Lottó. 19.00 ísland í dag. 19.30 Hér er ég (2:24) 20.00 Vinir (22:24) 20.30 Sumar í Alabama (Crazy in Ala- bama). Dramatlsk kvikmynd þar sem gamanið er ekki langt undan. Lucille hefur sagt skiliö viö ofbeldis- fullan eiginmann og hyggur á frægö og frama í Hollywood. 1999. 22.25 Meö heiminn aö fótum sér (The World Is Not Enough). Njósnarinn James Bond lætur ekki aö sér hæða. 1999. Bönnuð börnum. 00.35 Árekstur (Crash). James Ballard lendir í alvarlegu bílslysi og kynnist nokkru síöar Helen sem var I hinum bílnum og missti eiginmann sinn I slysinu. James og Helen finna að þessi sameiginlega reynsla þeirra vekur upp afar erótíska tilfinningu. Myndin er alls ekki við hæfi við- kvæms eða hneykslunargjarns fólks. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Jólamorö (Naked City 2. A Killer Christmas). Félagarnir Muldoon og Halloran snúa aftur I hörkuspenn- andi sjónvarpsmynd. 1998. Bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. 17.50 íþróttir um allan heim. 18.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 00/01). Bein útsending. 21.00 Hetjudáö (Courage Under Fire). Mögnuð bíómynd um ofurstann Nathaniel Serling sem er þjakaöur af hugsunum um Persaflóastríöið. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Meö fullri reisn (Full Monty, The). Ein vinsælasta gamanmynd slöari ára sem fjallar um nokkra atvinnu- lausa stáliðjuverkmenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. 1997. 00.30 Kynlífsiönaöurinn í Evrópu (10:12) (Another Europe). Stranglega bönn- uð börnum. 01.00 Léttúö og lauslæti (Nicki’s Naked Hookers). Erótlsk kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 10.00 Robert Schuller. 11.00 Jimmy Swaggart. 16.30 Robert Schuller. 17.00 Jimmy Swaggart. 18.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Á réttri leiö. 21.30 Samverustund. 22.30 Ron Philips. 23.30 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Loró). 01.00 Nætursjónvarp. þú greiðir með við veitum afslátt af smáauglýsingum V/SA EUROCARD Masíérj (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSIV*. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 DV Víð mælum með Stöð 2 - Með heiminn að fótum sér. laueardaeur kl. 22.25 Með heiminn að fótum sér, eða The World Is Not Enough, er kvikmynd sem enginn James Bond-aðdáandi vill missa af. Eftir sprengingu í aðalstöðvum leyni- þjónustunnar, þar sem olíukóngur lét llflð, fær James Bond nýtt hlutverk. Hinn látni lætur eftir sig mikil auð- æfi sem renna til dóttur hans en ótt- ast er um líf hennar og Bond tekur að sér að gæta stúlkunnar. Lífvarðarstarf- ið er ekki hættulaust og nú reynir á njósnarann sem aldrei fyrr. Leik- stjóri er Michael Apted en aðalhlut- verkið leikur Pierce Brosnan. Mynd- in, sem er frá árinu 1999, er bönnuð börnum. Skjár 1 - Glamúr, laugardaeur kl. 21 íslenskur fréttaþáttur sem fjallar um íslenskt skemmtana- og menningarlíf. Hverjir voru hvar og hver var með hverjum? Glamúr verður á öllum mannamótum og Glamúr er þar sem hlutirnir gerast. í þættinum í kvöld verður meðal annars rætt við Gunnar Þorsteinsson í Krossinum stórpopparinn Herbert Guð- mundsson mætir i létt spjall, Móa og litli drengurinn hennar eru heimsótt og margt fleira. Umsjónarmenn eru þær Rakel og Arna. Siónvamið - Nafnar. laueardaeur Kl. 21.35 Bandarísk bíómynd frá 1990 þar sem söguhetjan úr myndinni Kinahverfið, Jake Gittes, rannsakar flókið framhjá- haldsmál og fasteignabrask nafna síns. Morð er framið og atvik frá liönum tíma rifjast upp fyrir söguhetjunni en annars á fólkið sem kemur við sögu það sammerkt að vilja gleyma fortíð- inni, lifa nútímann af og kaupa sér framtíð, sama hvað hún kostar. Leik- stjóri er Jack Nicholson og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Har- vey Keitel, Meg Tilly og Madeleine Stowe. Faye Dunaway og Tom Waits bregður fyrir í smáhlutverkum. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Morgunbæn. 07.00 Fréttir. 07.05 Músík aö morgni dags. 07.30 Fréttir á ensku. 07.34 Músík aö morgni dags. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík aö morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þankagangur. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Angar. 14.30 Hringekjan. 15.20 Meö laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 Djassþáttur. 17.00 Frá texta til túlkunar. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Skruddur. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hann veitir kraft. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Svipmyndir. 20.00 Syngjandi strengir. 21.00 Útvarpiö, hinn nýi húslestur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Háborg heimsþorp. 23.20 Dustaö af dansskónum. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagsilf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyrir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir. 19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00 Næturútvarp. Svn - Með fullri reisn - laugardagur kl. 23.00 Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára sem fjallar um nokkra atvinnu- lausa stáliðjuverkmenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hugmynd að gerast nekt- ardansarar til að geta séð sér og sín- um farborða. Gall- inn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlaus- ir, of þungir og óframfærnir. Aðal- hlutverk: Robert Carlyle, Tom Wilk- inson, Mark Addy, Lesley Sharp. Leik- stjóri: Peter Catta- neo. Utvarp Saga 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðrlður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi Andri. 23.00 Næturútvarp. - f fm 103,7 feiti. 19.00 Klassík Klasslsk tónlist allan sólarhringinn. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. fm 95,7 107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantlskt. Lindín Sendir út alla daga, allan daginn. frn 102,9 I fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas- hion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi- ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Questlon 20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fas- hion TV 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Technofile 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly VH-l 10.00 So 80s 11.00 Solid Gold Hits 13.00 VHl Smooth Classics Weekend 17.00 Solid Gold Hits 18.00 Ten of the Best - Davld Cassldy 19.00 Rhythm & Clues 20.00 Behind the Music - Blondie in 1980 21.00 Pop Up Video - Soul Man Editlon 21.30 Pop Up Video 22.00 VHl Classics Rock Weekend 2.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 High Socíety 20.00 Fame 22.15 The Band Wagon 0.05 Shine On, Harvest Moon 2.05 High Soclety CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asla Market Week 15.00 US Business Centre 15.30 Market Week 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00 Time and Agaln 17.45 Dateline 18.30 The Tonight Show Wlth Jay Leno 19.15 The Tonlght Show With Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 20.45 Leno Sketches 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Time and Agaln 23.45 Dateline 0.30 Time and Again 1.15 Dateline 2.00 US Business Centre 2.30 Market Week 3.00 Europe This Week 3.30 McLaughlln Group EUROSPORT 10.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Dijon, France 10.30 Rowing: World Cup in Prlnceton, USA 11.30 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 12.30 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship in Spiel- berg, Austria 14.00 Cycling: Tour of Romandy - Switz- erland 15.00 Eurosport Super Racing Weekend in Sil- verstone, United Klngdom 16.30 Tennis: WTA Tourna- ment in Berlin, Germany 18.00 Jet Skiing: Jet Skiing in Paris-Bercy, France 19.30 Roller Skating: Roller in Paris-Bercy, France 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Boxing: THUNDERBOX 22.45 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 23.45 News: Eurosportnews Report 0.00 Close HALLMARK SCANDILUX 10.30 All Creatures Great and Small 11.45 In The Beginning 13.15 In The Beginning 14.45 Inside Hallmark: In the Beginning 15.00 Live Through This 16.00 Classified Love 18.00 The Flamingo Rising 19.45 Finding Buck Mchenry 21.20 Run the Wild Fields 23.00 In The Beginning 0.30 In The Beginning 2.00 Classified Love 4.00 Hob- son's Choice CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z 10.30 Gundam Wing 11.00 Tenchl Unlverse 11.30 Bat- man of the Future 12.00 Angela Anaconda • Superchunk 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 Angela Anaconda 16.30 Cow and Chlcken ANIMAL PLANET 10.00 Croc Files 10.30 Croc Files 11.00 Monkey Business 11.30 Monkey Business 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Crocodile Country 14.00 Deeds Not Words 15.00 Lions of Phinda 16.00 Wild Rescues 16.30 Wild Rescues 17.00 Safari School 17.30 Keepers 18.00 O’Shea's Big Adventure 18.30 Vets on the Wildslde 19.00 ESPU 19.30 Animal Airport 20.00 Animal Detectives 20.30 Animal Emergency 21.00 Safari School 21.30 Keepers 22.00 O’Shea’s Big Adventure 22.30 Aqu- anauts 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Ready, Steady, Cook 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders Omnlbus 13.30 Dr Who 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Alien Empire 15.30 Top of the Pops 16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Lenny's Big Atlantic Adventure 18.00 Keeplng up Appearances 18.30 Yes, Prime Minlster 19.00 Eurovision Song Contest 22.00 Ail Rise for Julian Cl- ary 22.30 World Clubblng 23.00 DJ 0.00 Learnlng from the OU: Renaissance Secrets 4.30 Learning from the OU: Global Warming: Global Policy? MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch This if You Love Man U! 17.00 Red Hot News 17.30 Red All over 18.00 Supermatch - The Academy 18.30 M.C.T.V. The Pure Bits 18.45 M.C.T.V. The Pure Bits 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Reserve Match Hlghlights NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Whale's Tale 19.00 Mystery 20.00 Social Climbing 21.00 Congo in the Bronx 22.00 The Golden Dog 23.00 Wolves of the Sea 0.00 Mystery 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10 Hl- story's Turning Points 11.40 Great Commanders 12.30 Big Tooth 13.25 The Problem with Men 13.50 The Problem with Men 14.15 The Problem with Men 14.40 The Problem with Men 15.10 Vets on the Wildside 15.35 Vets on the Wildside 16.05 Loneiy Planet 17.00 Kingsbury Square 17.30 Potted History With Antony Henn 18.00 World's Largest Casino 19.00 Mummies - Frozen in Time 20.00 Desert Mummles of Peru 21.00 Ancient Autopsies 22.00 Riddle of the Skies 23.00 FBI Rles 0.00 Medical Det- ectives 0.30 Medical Detectives 1.00 Battlefield 2.00 Close MTV NORTHERN EUROPE 9.00 mtv s Sci ence of Sound Weekend 14.00 MTV Data Videos 15.00 Total Request 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20 20.00 Fashionably Loud 21.00 So 90’s 22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Vldeos CNN 10.00 Wodd Nows 10.30 World Sport 11.00 World Report 11.30 World Report 12.00 World News 12.30 World Business This Week 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Golf Plus 15.00 Inside Afrlca 15.30 Your Health 16.00 World News 16.30 CNN Hotspots 17.00 World News 17.30 World Beat 18.00 World News 18.30 Sclence and Technology Week 19.00 World News 19.30 Inside Europe 20.00 World News 20.30 World Sport 21.00 CNN Tonight 21.30 CNNdotCOM 22.00 World News 22.30 Showbiz This Weekend 23.00 CNN Tonight 23.30 Diplomatic License 0.00 Larry King Weekend 1.00 CNN Tonight 1.30 Your Health 2.00 World News 2.30 Both Sldes With Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 CNNdotCOM FOX KIDS NETWORK 9.55 The Tlck 10.20 Walter Melon 10.45 The Three Friends and Jerry 11.10 Camp Candy 11.30 Princess Sissi 11.55 Lisa 12.05 Uttle Mermaid 12.30 Usa 12.35 Sophie & Virgine 13.00 Breaker High 13.20 Oggy and the Cockroaches 13.40 Super Mario Brothers 14.00 The Magic School Bus 14.30 Pokémon 14.50 NASCAR Racers 15.15 The Tick 15.40 Jim Button 16.00 Camp Candy 16.20 Dennis 16.45 Eek the Cat Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.