Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 43
- LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 I i W 51 t I>V Formúla 1 1 - Til Jagúar eða ekki? Eitt er á hreinu. Jagúar þarfnast kraftaverks til að ná þeim árangri sem eigendur liðsins ætlast til af því og Newey hefur hæfileikana til að breyta óhamingiunni í hamingju. Hann er sann- kallaður töframaður þegar kemur að hönnun keppnisbíls. En samkvæmt um- mælum loftaflssérfræðingsins sjálfs, seg- ist hann harma allan þann misskilning sem orðið hafi og hann ætli sér að starfa áfram með McLaren. Þessum ummælum hefur Jagúar svarað með því að hóta lög- fræðingi og segist hafa það uppáskrifað af Konsúli drottningar að samningur þeirra við Newey sé fullkomlega löglegur og liðið ætli í mál við McLaren og Newey. Þetta er hið neyðarlegasta mál fyrir kappann sem greinilega er ekki al- veg viss í hvom fótinn hann ætlar að stíga. Kannski að Adrian sé að ihuga til- boð frá NASA? -ÓSG Adrian Newey: Lærður geimfara- hönnuður Adrian Newey hefur átt glæsileg- an feril sem hönnuður og á að baki titla með þeim liðum sem hann hef- ur unnið fyrir. Hann er fæddur 26. september í Englandi og útskrifað- ist síðan úr Háskólanum í Sout- hampton sem loftaflsfræðingur og geimfarahönnuöur. En himingeim- urinn heillaði hann ekki og þar sem kappakstur hafði alltaf heillað hann sneri hann sér strax í þá átt og var farinn að vinna með Emerson Fittipaldi Fl-liðinu ári siðar. Ferilskrá: 1981: Formúla 2 1982-3: GTP-Ameríkutitlar '83 og '84 1984: March Cart Indycar og starfar með Bobby Rahal 1985: March Indycar og starfar með Mario Andrietti 1986: Beatrice Haas F1 Team 1987-90: Leyton House FT-liðinu og kemur með byltingar kenndar breytingar 1990-97: Williams Renault, 61 sigur, 4 ökumanns og 5 liðatitla 1998-01: McLaren Mercedes, 25 sigrar, 2 ökumanns og 1 liðatitill Kanada Upprifjun á 2000 Tími (rásmark) Brautarmet 2000 Michael Schumacher 1:41:12.313 1 Rubens Barrichello +0:00.174 3 Gíancarlo Fisichella +0:15.365 10 Mika Hakkinen +0:18.561 4 Jos Verstappen +0:52.208 13 Jarno Trulli +1:01.687 7 Keppnlstími (klst:mln.sek) Timamunur og hraði í tímatökum 2000 P6: Villeneuve P5: Frentzen 200.085 km/klst 200.239 km/klst Grafík: © Russell Lewis & SFAhönnun Hraðasti hringur: Mika Hakkinen 201.338 km/klst (hringur 37) 1:19.049 sek. Ráspóll: Michael Schumacher 1:18.439 sek. i Svona er lesið 0Gír Tímamarkmið Hraði Togkraftur;" Númer beyju —0 Svæöi Samanlagt I 22.4 - i 25.0 0:47.4 29.5 1:16.9 P3: Barrichello 201.972 km/klst Pole: M Schumacher 202.904 km/klst P4: Hakkinen 201.501 km/klst P2: Coulthard 202.650 km/klst Gögn fengin frá ÖfðlílQ /xrtrtowss COMPAQ. yfírburdír Taeknival Langt frá skarkala og glamúr glæslllfs Formúlu 1 slnna prófunarteymi keppnisliðanna miklu og óeigingjörnu starfi. Alveg sama hverjar aðstæðurnar eru, rigning, þoka eða snjókoma, allir leggja sitt af mörkum til þess að „goðin" í liðinu fái notið þess besta sem völ er á. Hver, hvað, hvar og hvenær ... 134 Fl-keppnir á árí! Núverandi keppnisreglur í FIA banna eftirfarandi prófanir: 1. Allar prófanir sjö dögum fyrir og einum degi eftir keppni á við- j komandi keppnisstað. 2. Allar prófanir eftir siðustu keppni ársins til 31. desember. 3. Prófanir milli þýska og ungverska kappakstursins 4. Prófanir á óviðurkenndum brautum. Stjórnaó af tæknistjóra og yfirhönnuöi. Ákveðin í samræmi við F1- mótaröðina. Venjulega 4-6 mánuði fram (timann. Prófunarlið er. Prófunarllðin hafa á undanförnum árum nálgast keppnisllðin að stærð. Það sem þarf til prófana er Valin með tilliti til verkefnaáætlunar. Silverstone, Barcelona, Jerez, Estoril-brautirnar eru mest notaðar.' Það fjármagn sem lagt er i prófanir endurspeglar oftast heildarveltu hvers keppnisliðs. Stærstu liðin í Formúlu 1 framkvæma þrotlausar prófanir. Vegalengdin sem | prófunarbilarnir aka á einu ári jafngildir 10 keppnishelgum, : i viðbót við þær 2x17 sem j EHgál keppnisbilarnir £23) sinna =134 keppnir. m. gOiTilfil - « ^ElLilLLlLl km : Ferðalög prófunarliðs J _ r---------Samtals prófað 30000 Sumar brautir bjóða upp i aðstæður sem líkjast komandi F1-keppni og eru þvi lærdómsrikar. Sem dæmi er Valencia notuð fyrir Monakó og Ungverjaland, Monza fyrir Hockenheim. Þrátt fyrir aö samhliða prófanir geti verið góðar vegna samanburðar við önnur lið, býður einkaprófun upp á þá leynd og næði sem bylitingarkenndar prófanir þarfnast. Afrakstur prófananna sem aflað er á marga vegu, verður ávallt til þess aðbætaárangurog getu bilanna. Þróun allar 1 Þróun kerfa II II I Framþróun I \Finnur bilanir | II I lUfisJ | Næsta keppni j Næsta keppni| Gráfjk: fis & SFAhönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.