Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 34
42
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 U"V"
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Óska eftir bil fyrir ca 10.000 kr. Upplýs-
ingar í síma 869 3733 og 5811963.
Óska eftir Renault Express eöa sambæri-
legum bíl. Uppl. í s. 891 8396.
Glæran ehf. er flutt aö Stórhöföa 18.
Setjum gljáa á bíla í stað bóns. 1 árs
ábyrgð. Einnig blettum við og setjum
jóna-ryðvamartæki í bfla. S. 698 9253.
Toughseal-lakkvörn á bílinn. Tveggja ára
ending. Sérhæfð bónstöð í lakkvemd. Al-
þrif. Djúphreinsun. Bónstöðin Tfeflon,
Krókhálsi 5, s. 567 8730. www.teflon.is
0«O Fjóájól
Óska eftir fjórhjóli. Óska eftir íjóhjóli, má
þarfnast smálagfæringar. Allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 867 2944 og
456 7484.
X______________________________Hug
Liöskönnun meöal flugáhugafólks vegna
Parísarflugsýningarinnar. Sérhönnuð
helgarferð 22.-26. júní. Langstærsta og
glæsilegasta alþjóðaflugsýning heims.
Mikið af öllum nýjustu herþotum, ekki
síst rússneskum. Stærstu farþegaþotur
heims. Stærsta flugvél heims, 6 hreyfla,
Antonov An-225 Mriya í annað sinn á
vesturlöndum (aðeins þessi eina til).
Afþreying: skoðunarferð um París,
kvöldverðarsigling á Signu, góðir og
óvenjulegir matsölustaðir á hóflegu
verði, ferð til Tbulouse í Airbus-flugvéla-
smiðjumar. Islensk fararstjóm.
Mikil reynsla. Taktu flugið í París og
hina sérstæðu, fógm borg í leiðinni.
Upplýsingar: Fyrsta flugs félagið, símar
5612900 og 899 2900 alla daga vikunnar
frá kl. 10,00-22.00,_________________
Tveggja hreyfla turboprop í USA.
Verð aðeins $95 US á klst. miðað við 100
tíma pakka. Inntökuskilyrði era: Fjrrstu
tveggja hreyfla réttindi (t.d. Seminol)
verða að vera lokið. (Til þess að tímamir
loggist á löglegan hátt). Islenskur flug-
stjóri starfar hjá félaginu. Ath. vélamar
era í vinnu og mikið flogið. Turboprop-
tímar era lOx verðmætari en piston.
Sími 893 9169.
Geymið auglýsinguna!
TF-FAL er til sölu, verö 1950 þús., hlutir
eða öll. Hagkvæmni og „performance“
era í fýrirrúmi hjá þessari litlu elsku.
Hún er tveggja sæta, 85 hestafla og „outr
performar“ Skyhawk. Skemmtilegur
fugl sem hægt er að leika sér á. Hafið
> samband í 896 6669. Sjá myndir á
www.simnet.is/moso,_______________________
Til sölu sem nýtt fis, Whisper CC 250,
ásamt Paraglider, Hardness og því sem
til þarf. Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í s. 695 4540,_________________
Til sölu svo til ónotað David Clark headset,
H20-10, og Jeppesen-hnéborð.
Uppl. í s. 692 1729.
H Hjólbarðar
Ódýrir notaöir sumarhjólbarðar og felgur,
einnig mikið úrval notaðra Low Profile
hjólbarða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka,
dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860,
15“ Fond metal-álfelgur, 5 gata, passa
undir Opel. Einnig 15“ Michelin-dekk,
195/60. Uppl, í s. 868 7999.__________
16“ Fondmetal-álfelgur + Micheline-dekk,
205/40/16, lítið notao, verð 85 þús.
— Uppl. í s. 554 1607 og 847 2544,_________
Til sölu 4 stykki Michelin jeppadekk, 39“ á
8 gata felgum. Upplýsingar í síma 893
Til sölu alæný Firestone Firehawk, tvö 2
45/45 ZR17“ og tvö 2 75/40 ZR17“. Verð
120 þ, Uppl, í síma 864 2854.___________
Til sölu nýjar Fondmetal-álfelgur og ný
dekk, 185 65 xl5 Kumho. Verð 65 pús.
Uppl. gefur Sigurður í s. 898 8155.
Hjólhýsi
Til sölu 16 feta mjög gott hjólhýsi með
nýju fortjaldi. Mjög vél staðsett á Laug-
arvatni. Með góðri verönd.
Uppl. í s. 557 6497 eða 692 0041.
Til sölu er gott 18 feta hjólhýsi með for-
tjaldi, á góðum stað í Borgarfirði, raf-
magn og heitt vatn, stutt í alla þjónustu.
Uppl. í síma 699 1748_______________________
9 feta hjólhýsi, árg. ‘98, mjög gott og lítið
notað, með kæliskáp. Uppl. í s. 478 1275
og 893 6323.________________________________
Til sölu Scamper pallhýsi, 7 feta, árg. ‘95,
lítur mjög vel út. Verð 500 þús. Uppl. í s.
431 2130._________________________________
Nýinnflutt, notuö og vel meö farin hjólhýsi
til sölu. Uppl. í s. 699 4329.
Hópferðabílar
Viljum kaupa 30-40 sæta rútu í góðu ásig-
komulagi. Símar 892 0466 eða 894 0220.
> Húsbílar
VW Transporter ‘86, ek. 107 þús. Eldavél,
vaskur, ísskápur, gasmiðstöð,snúnings-
stólar að framan. Skráður f. 5 manns,
gengur að auki með upplyftanlegum
topp m. auka svefnlofti. S. 461 2155.
Benz 309, árg. ‘87, sjálfsk., innréttaður.
Tilboð óskast. Til sýnis að Þykkvabæ 5,
110 Rvík. Uppl. í s. 587 4114,855 0289 og
865 3154.
Steypi toppa úr trefiaplasti, breyti og inn-
rétta húsbíla. Sólskyggni á flestar gerðir
húsbíla og vörabíla, heitir pottar og
vatnabátar. Magnús, sími 899 7935.
Ódýr húsbíll, Citroén, árg. ‘80, til sölu.
Skipti á tjaldvagni, felh- eða hjólhýsi
koma til greina. Uppl. í s. 462 4735, 863
1450 eða 848 4683.__________________________
Óska eftir húsbíl í skiptum fyrir sportbát.
Sími 892 8425.
_________________kPPar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbíla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - geram við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabilar/Stál og stansar,Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412.______________________
Sá ódýrasti. Ssang Young Musso TDi,
skr. 07/96, ek. 110 þús., sjálfskiptur,
breyttur á 33“ dekkjum, álfelgur, allt raf-
dr., 5arst- samlæsingar, þjófavöm, cd,
nýskoðaður ‘02. Verð 1350 þús. stgr., áhv.
630 þús. getur fylgt. Uppl. í s. 896 0399
eða 564 0399.___________________________
3 stk. disil. Benz 190, dísil, hvítur. Benz
200, dísil, rauður. Báðir gullfallegir.
Einnig Chevrolet ‘77. Alvöra jeppi, á 44“
Super Svamper. Er einnig að rífa Golf
GTi ‘92, Sími 899 4167._________________
Gullmoli til sölu. Willys (Wrangler) með
lækkuðum drifhlutfóllum, 36“ dekk, 302
high outport, loftlæsingum, topplúgu,
mjög flottar græjur. Uppl. í s. 892 5848
og e. helgi 420 7120,___________________
Suzuki Jimny, árg. ‘99, blár, ekinn 31 þús.
Original hækkun, 30“ dekk, cd, filmur,
þjófavörn og stuðaragrind. Verð 1230
þús., lán, 860 þús., getur fylgt. Sími 896
6366,___________________________________
Blazer S-10, 4,3 I, árg. ‘89, nýsk., í topp-
formi. Einnig Benz 280 SE, árg. ‘81, heill
bíll í ágætu standi. Upplýsingar í síma
898 0188._______________________________
Explorer ‘91.35“ og 38“ dekk. Loftlæstur
að framan og aftan. Ath. skipti. Sími 897
4260. Til sýnis á bílasölunni Höfðahöll-
inni.___________________________________
Nissan Patrol, árg. ‘85,3,3 túrbó, dísil, há-
þekja, 38“ dekk, loftdæla o.fl. Þarfnast
lagfæringar á útliti. Verð aðeins 299.000
kr. stgr. Uppl. í s, 862 0601.__________
Til sölu Scout, upphækkaöur á 38“, árg.
‘76, 304, sjálfskiptur, Dana 44, framan
og aftan, 4:10 drif. Verð 80 þús.
Uppl. í s, 893 1825.____________________
Til sölu Toyota Hi-Lux double cab, árg.
‘89, góður bftl. Skipti möguleg á ódýrari,
t.d. Subara Legacy. Uppl. í s. 486 4405 og
891 7355._______________________________
Willys CJ7 ‘83,6 cyl., 4,2 I. Plasthús, nýtt
lakk, ryðlaus, læstur fr. og aft., 36” dekk.
Gangfær, þarfnast lokafrágangs. Verð
150 þús. kr. stgr. Uppl. í s. 699 1664.
Til sölu Ford Bronco, árg. ‘72, mjög gott
boddí, vélarlaus. Tilboð. Upplýsingar í
sími 898 2043,__________________________
Blazer 6,2 dísil meö 400-skiptingu til sölu.
Verð 300 þús. stgr. Uppl. í s. 690 3580.
J
Kerrur
Farangurskerra fyrir Econoline til sölu,
verð 90.000. Einnig 5,81 Ford
Windsor-vél (‘93) á 25.000
og 4 stk. 6 bolta Spoke-felgur með 31“
dekkjum. Sími 897 3015 og 587 6408.
Verktakar - heimili. Mikið úrval afnýjum
þýskum kerram. Sjón er sögu rikari.
Frábærar kerrar fyrir heimilið, sumar-
bústaðinn og vinnuna. Til sýnis og sölu
að Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188.
Kerrur - dráttarbeisli. Kerrar, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á staðnum. Allir
hlutir til kerrasmíða. Áratugareynsla.
Víkurvagnar, s. 577 1090.
Kerruöxlar í öllum buröargetum, með og
án hemla, fiaðrir og úrvafhluta til kerra-
smíða. Fjallabílar, Stál og stansar, Vagn-
höfða 7, Rvík, s. 567 1412.
Markaöstorq notaöra lyftara. Eigum úrval
notaðra raimagns- og dísillyftara. Einnig
notaðar vinnuvélar, dráttarvélar og
vörabflar. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. að Jámhálsi 2 í s. 580 0200.
Mótorhjól
Vinningshjólin frá KTM til á lager. KTM
200 EXC, 649.800 stgr.
KTM 250 SX, 669.800 stgr.
KTM 300 EXC, 719.800 stgr.
KTM 50 SX fyrir 6-9 ára, 179.800. Moto,
Nethyl 1, s. 586 2800.________________
Allt fyrir hjólið! Rafgeymar, kerti, olíur &
síur, keðjur og tannhjól. Michelin
dekkjaþjónusta, ný og notuð hjól.
VH & S-Kawasaki, Stórhöfða 16.
Sími 587 1135 og www.biker.is_________
Skráning í Enduro-keppnina 16. júní verð-
ur í Vélhjólum og sleðum þriðjudaginn
12. júní kl. 20-22 og í símum 899
4313/861 7133 á sama tíma. Einnig er
hægt að skrá sig á motocross.is til 13.
júní. VIK.____________________________
Wild Star 1600 (Yamaha) ‘99. Gullfallegt
með aukahlutum fyrir 300 þús. kr. og
ferðatöskusett. Ek. ca 10 þús. km og
mjög vel með farið. Bflalán getur fylgt.
Uppl. í s. 898 9648.__________________
Husquarna VR 250, 9 mán. gamalt, tví-
gengis, kraftpúst, 58 hö., Iftið notað, sem
nýtt, er á númeri. Jakki, buxur, olíur og
fl. fylgir. V. 440 þús. stgr. S. 898 8300.
Suzuki GSX 600F. Fyrsti skráningardag-
ur 01.10. ‘90. Flækjur, race-síur, nýlega
sprautað, mikið endumýjað. Ibpphjól.
Uppl. í s. 897 0692.___________________
Til sölu Honda CR 250 ‘98. Verö 370 þús.
Einnig Honda CR 500 ‘95. Verð 230 pús.
Uppl. í versluninni Mótó, Nethyl, eða í s.
698 3286 eða 867 6327._________________
Til sölu Kawasaki Ninja ZX600 ‘91. Gott
hjól í góðu standi. Nýyfirfarið af VH&S.
Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í s. 897 1106.___________________
Til sölu Kawasaki ZX9, árg. ‘99, ek. 8700
km, og Suzuki GSX 600 F, árg. ‘99, ek.
1400 km. Upplýsingar í síma 462 5169
og 894 5169.___________________________
Frábært tilboð. Til sölu Suzuki GSX 600F,
árg. ‘89,þarfnast lagfæringa. Verð 75
þús.
Uppl. í s. 898 4194.___________________
Vantar þig pening? Er með gott götuhjól
(290 þús. virði) + 200 þús. í pen. Vil jap-
anskan/þýskan bfl, 4-5 dyra, ‘94-’0Ö og
helst ssk. S. 899 7754 og 588 7750.
Visa-rað í allt aö 36 mánuöi. Suzuki DR350,
4 gengismótor, 30 hö., rafstart, ek.1500
km, sem nýtt. Einnig Suzuki Street-
magic, 50 cc. S. 862 0123. Þráinn._____
Öhlins demparar fyrir MX & Street bikes.
Motul olíur-umboð. Söluaðilar óskast.
Velodrom mótorhjólagleraugu. Kattar-
búðir. S. 461 5707. www.sbaldurs.is
Kawasaki ZL1000, árg. ‘87.
Verð 250 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 894 1337.___________
Mikið úrval af rafgeymum fyrir mótorhjól
og vélsleða. Mjög gott verð. Polar, Ein-
holti 6.
Suzuki GSXR 750, árg. ‘96, til sölu.
Gott og fallegt hjól.
Uppl. í s. 698 1209.___________________
Til sölu Kawasaki KX 250, árg. ‘01. Kerra
og galli geta fylgt, athuga sfipti. Uppl. í
s. 481 2134 eða 8611517._______________
Til sölu Suzuki DRZ 400, árg. 2000. Frá-
bært enduro- og ferðahjól. Uppl. í s. 690
5855.__________________________________
Til sölu Suzuki Let“s ll-vespa, árg. ‘98, ek.
1.126 km, sem ný, skipti upp í bfl mögu-
leg. Uppl. í s. 692 4742.______________
Til sölu vespa. Yamaha Jingjang, árg.
‘99, ek. 412 km. Selst ódýrt. Úppl. í s. 691
3030 og 554 7225.______________________
Yamaha R1, árg. ‘00, ek. 6 þús. km, 204
hö. Eins og nýtt, galli fylgir. Verð 1 millj-
ón stgr. Uppl, í s. 892 1116.__________
Til sölu er Kawasaki KLR 650,, sem nýtt.
Sími 462 2534 eða 851 1080. Olafur.
Óska eftir skellinööru í góðu ástandi. Upp-
lýsingar í síma 893 8058.
Pallbílar
Dodge Dakota-pallbíll, ára. ‘98, ek. 44 þús.
km. Pallhús, Shadow Craiser 710, árg.
‘98. Uppl. í síma 566 6608._____________
Til sölu Mitsubishi L-200, árg. ‘89. Amer-
íkuútgáfa, mikið endumýjaður. Nánari
upplýsingar í síma 899 6471.
Sendibílar
Mazda E2000-sendibíll til sölu, árg. ‘91,
ek. 190 þús., skoðaður ‘02, skipti á felli-
hýsi koma til greina eða bein sala. Uppl.
f s. 848 8949,______________________
MAN 8-153, árg. ‘96, ek. 152 þús., 18 fm
kassi, lyfta 1 1/2 tonn. Ath. skipti á litl-
um bfl. Uppl. í s. 898 8191 og 557 5857.
Til sölu Starcraft (Light) fellihýsi ‘92.
Svefnpláss f. 6-9 manns, 11 fet. Gasmið-
stöð, ísskápur, kælikista, eldavél m. 3
hellum, gasgrill, útvarp/segulband,
gaslekavari, nýr rafgeymir, gaskútur,
vaskur, 40 1 vatnstankur o.fl. Uppl. í s.
456 4364 og 855 3595, á kvöldin._________
Tlaldvagnaleigan Stykkishólmi auglýsir.
Eigum nokkrar vikur lausar í sumar,
pantið sem fyrst, hægt er fyrir þá sem
gista í Stykkishólmi að fá uppsetta
vagna á tjaldstæðinu. Uppl. í síma 438
1510 og 893 7050.________________________
Til sölu Palomino Colt-fellihýsi, árg. 2000.
Vagninn er mjög lítið notaður og með
flestum aukahlutum. T.d. fortjald, riðfrí
gijótgrind, stór rafgeymir o.fl. Verð kr.
730 þús. S. 566 7711 eða 898 0800.
Til sölu Palomino Yerling-fellihýsi, skrán-
ingardagur 4.’01, lengd 11 fet, ísskápur,
svefntjald, stór rafgeymir og gaskútur.
Áhv. ca 460 þ. Sem nýtt. S. 698 3510 og
869 3911.________________________________
Til sölu splunkunýtt Coleman Sedona 10
feta fellihýsi. Fullbúið, með fortjaldi, ís-
skáp, miðstöð, rafgeymi, hemlum,
snyrtipakka o.fl. Uppl. í s. 893 9780 og
897 9227.________________________________
Coleman Cheyenne-fellihýsi til sölu. Vel
búinn 11 mánaða vagn með 2001-inn-
réttingu. Jafnvel betri en nýr!
Verð 1.100 þús. Uppl. í s. 863 2349,
Combi Camp family, árg. ‘95, fortjald,
kassi á beisli, gashellur á borði, gijót-
vöm og fleira. Verð 320 þús. Uppl. í s.
564 5597 og 860 4749.____________________
Fellihýsi til leigu. Helgarleiga til 15. júní,
vikuleiga 15. júní til 15. ágúst. Vinsam-
legast pantið sem fyrst vegna mikillar
eftirspumar. Uppl. í s. 894 0909,________
Pallhús til sölu, Starcraft 850 meö öllum
búnaöi, notað eitt sumar. Passar á stutt-
an amerískan pallbíl. Upplýsingarí síma
893 1175.
Palomino Colt-fellihýsi, árg. 2000, til sölu.
Fortjald, rafgeymir, gardínur, svefntjöld,
gaskútur og mælir. Vel með farið.
Sími 564 5566, 554 4113 eða 554 4626.
Skoðiö nýjustu útgáfuna af Combi Camp.
Sportbúð - Títan ehf.
Sími 5111650.
www.sportbud.is_________________________
Tritano Oddsey, árg. ‘98. Mjög vel með
farinn, lítið notaður. Með stóra áföstu
fortjaldi, vaski og eldavél.
Uppl. í s. 895 6959, Sigurður,__________
Til sölu fellihýsi, Coleman Cheyenne, 11
mán. gamalt, upphækkaður fyrir jeppa.
Uppl. í s. 894 8501.____________________
Amerískt Jaico-fellihýsi, árg. ‘95, með
bremsum, mjög vel með farið. Uppl. í s.
464 1620 og 893 3899,___________________
Coleman Columbia, árg. ‘88, til sölu. For-
tjald, gaskútur, rafgeymir, mjög vel með
farið. Uppl. í s, 848 2378._____________
Fortjald fyrir Combi-Camp 202-tjaldvagn
og gasofn til sölu. Hvort tveggja lítið not-
að. Uppl. í s. 861 7984.________________
Til sölu Combi Camp-tjaldvagn með for-
tjaldi. Verð 100 þús. Uppl. í s. 588 8767
og865 0896._____________________________
Til sölu gamall Compi Camp tjaldvagn.
Verð 150 pús. Uppl. í s. 852 2961 og 482
2761 eftir kl. 19.00.
Til sölu Palomino Yerling-fellihýsi, árg.
‘99, með fortjaldi. Mjög vel með farið og
h'tið notað. Uppl. í s. 866 4287._________
Til sölu vel meö farinn Montana-tialdvagn,
árg. ‘98, á flöðram, með fortjaldi og ein-
angraður. Uppl, í s, 695 0872,____________
Alpen Kreuzer, árg. ‘91, til sölu. Góður
vagn. Uppl. í s. 431 2064.________________
Til sölu fellihýsi með höröum hliöum.
Upplýsingar í s. 426 7515 og 868 7473.
Tjaldvagn, árg. ‘99, til sölu.
Uppl. í s. 487 8946 eða 854 8946.
Tjaldvagnar til leigu. Vikuleiga frá föstu-
degi til fimmtudags. S. 864 7775.
£ Varahlutir
Japanskar Vélar/Bílrif, Dalshrauni 26, Hf.
S. 565 3400, 893 2284. www.carparts.is
Eigum mikið úrval af innfl. vélum, gír-
kössum, sjálfsk. o.fl. Eram að rífa eða
nýlega rifnir, MMC Pajero ‘87-’98, L200
‘90-’99, L300 ‘88-’94, Sp. Star ‘00, Sp.
Wagon ‘97, Galant ‘88-’94, Lancer/Colt
‘89-’98. Daewoo: Musso ‘97, óskemmda
bfla, Nubira ‘98-’99. Hyundai: Galopper
‘98, Atos ‘00, Starex ‘99, Accent ‘95-’98,
Sonata ‘92-’96, Elantra ‘92-’98, Nissan:
Terrano/King Cab ‘90-’95, Sunny
‘92-’95, allar gerðir. Kia: Sport/Claras
‘96-’00. Suzuki: Jimny ‘00, Vit-
ara/Sidekick ‘92-’98, Baleno ‘96-’98,
Swift ‘92-’96. Isuzu:
Pickup/Trooper/Rodeo ‘90-’94. Daihatsu:
Terios ‘98-’00, Move ‘98, Ferosa o.fl.
Mazda: 323 ‘92-’97. Toyota: Hi-Lux
‘91-93. Ford Fiesta ‘99, Mondeo ‘94,
Escort ‘93-’97. Opel: Astra/Corsa
‘95-’99. VW: Golf/Polo ‘95-’00. Renault:
Megané/Laguna ‘96-’99, Twingo ‘94, Clio
‘96. Peugeot: 106 ‘95, 309 ‘96-’99. Kaup-
um bíla. ÖU kort. Opið 8.30-18.00.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam, ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Craiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
www.go.to/litlap Sub, Legacy, Impressa,
Justy. MMC, Lancer, Galant, L-300.
Dai., Coure, Charade, Ápplause. Peugeot
106, 205, 309, 405. Mazda, 323, 626.
Skoda, Favorite, Felicia. Corolla, Cher-
okee, Blazer, Bronco II, Willýs, Fox.
Mán.-föst. 9-18, laug. 10-14.__________
Til sölu nýlega uppgerö Chevrolet-vél, 8
cyl., 350 cubic, uppgerð frá granni, bor-
uð út í 0,60, með nýju milliheddi, nýr
sveifarás, nýr 4 hólfa blöndungur og
transitorkveikja. Ekin ca 13.000 km.
Einnig 2 hásingar undan Tbyota Lancer
1973, ásamt 3 gíra original kassa.
Upplýsingar í síma 899 3227.
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis, Audi 80 , Opel Ástra, Civic,
CRX, Accord, Lancer, Colt, Áccent,
Passat TDi, Felicia, Sunny, Elantra,
Toyota, Mazda, Peugeot, Saab, Subara
Outback, Primera, Terrano, Vectra.
Kaupum bfla.___________________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörabfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjornubIikk@simnet.is_________________
Er aö rífa Toyota Extracab: til sölu hásing-
ar, 2,4 lítra, góð dísilvél, boddí, grind,
stólar, 2 gangar af 35“ dekkjum o.fl.
Uppl. í s. 896 5443.
Japanskir jeppar, sími 421 5452. Vara- og
boddíhlutir í Patrol ‘85-’97, Land Cru-
iser ‘90-’97, Trooper ‘95-’00, Pajero
‘91-’97.
Renault. Til sölu varahlutir í Renault 19,
árg. ‘90-’96, Clio ‘90-’97, Mégane
‘96-’99, boddíhlutir, vélar, gírkassar og
fl. Uppl. í s, 568 6860._________________
Til sölu sjálfskipting meö Overdrive úr
Econoline ‘91. Einnig nýir og notaðir
boddíhlutir úr Econoline ‘76-’90. Uppl. í
s. 894 2717, e. kl. 17.__________________
302 Ford-mótor til sölu. Króm ventlalok,
2ja hólfa blöndungur, flækjur, var í
Mustang. Uppl. í s. 699 1664.
Japanskir jeppar, sími 421 5452. Vara- og
boddíhlutir í Þatrol ‘85-’97, Landcraiser
‘90-’97, Trooper ‘95-’00, Pajero ‘91-’97.
MMC Galant GLSi ‘92, skemmdur. 4 dyra.
Selst í heilu eða pörtum. Upplýsingar í
síma 869 6852.________________________
Tvær 360-vélar og 727-skiptinq til sölu.
Önnur vél er tjúnnuð. Úppíysingar í
síma 696 6626.
Cherokee ‘88-vél, 41, 5 gíra. Upplýsingar
í síma 869 8156.______________________
Er aö rífa Audi 100, árg. ‘85.
Upplýsingar í síma 868 7999.
V M&er#
Bilaverkstæðiö Öxull, Funahöföa 3. Allar
almennar bílaviðgerðir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getum farið m/ bílinn
í skoðun fyrir þig, sækjum bfla. Pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475.____
Almennar bílaviðgerðir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bflásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hanarfirði._______
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 562 1075._________________
Tökum aö okkur allar almennar bílaviögerö-
ir.
T.d. púst, dempara, bremsur og kúp-
lingsskipti. Hjá Krissa, Skeifunni 5,
s. 553 5777.
Vinnuvélar
Komatsu-traktorsgröfur.
Eigum til nokkrar nýjar Komatsu-trakt-
orsgröfur á lager. Góðar vélar á góðu
verði. Kraftvélar ehf., sími 535 3500/864
6799, Uppl. gefur Baldur.______________
Markaöstorg notaðra vinnuvéla. Eigum
mikið úrval notaðra vinnuvéla, lyftara,
dráttarvéla og vörabfla. Uppl. hjá Vélum
og þjónustu, Jámhálsi 2, í s. 580 0200.
Notaöar vinnuvélar. Eigum til mikið úrval
af notuðum vinnuvelum. Haföu sam-
band og kannaðu úrvalið. Kraftvélar
ehf., sími 535 3500/864 6799. Uppl. gefur
Baldur.
Vélsleðar
Mikiö úrval af rafgeymum fyrir mótorhjól
og vélsleða. Mjög gott verð. Polar, Ein-
holti 6.
Vörubílar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubila, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - geram við -
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og stansar,Vagnhöföa 7,
Rvík, s. 567 1412._______________________
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500._________
Til sölu Volvo FH 16-520 ‘97, dráttarbfll,
ek. 300 þús. Með nafdrif, dælur, olíumið-
stöð, smurstöð o.fl. Einnig Volvo FH 16
Globtrotter, árg. ‘98, ek.200 þ., með sam-
bærilegum búnaði. Uppl. í síma 567
4275 eða 894 2097._______________________
Útvegum notaöa vörubila, vagna og ýms-
an búnað erlendis frá. Eram að rífa
Scania 112, 142 og 143, Volvo F7-12,
MAN og fleira. Einnig nýjar fjaðrir í Vol-
vo F12-16, Scania, M. Benz og fl. Vélar-
hlutir, s. 554 6005.
Markaöstorg notaöra vörubíla.
Eigum gott úrval notaðra vörabfla.
Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar
og lyftara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. á Járnhálsi 2, í s. 580 0200,________
Er aö rífa Volvo 12, 4 öxla stellara ‘87,
MAN 26.321 ‘85. Volvo 7 ‘83. 8 tonna ví-
bravaltara, sjálfkejuandi, og margt
fleira. Uppl. í síma 868 3975.___________
Óska eftir 10 hjóla vörubíl á 200-500 þús.,
kram þarf að vera gott en má þarfnast
útlitslagfæringa, helst Scania.
Uppl. í s. 893 1048.
Atvinnuhúsnæði
Höfum til leigu 5 nýstandsett skrifstofu-
herbergi á hentugum stað. Allar lagnir,
innternettenging innifalin, sameiginlegt
eldhús og fundarherbergi.
Leigjast saman eða hvert í sínu lagi.
Leiga aðeins 25.000 kr. á mán.
Uppl. í s. 557 2100 og 849 0295.________
Til leigu verslunarhúsnæöi, 430 fm, meö
innkeyrsludyram, á góðum stað í Bæjar-
lind, Kóp., hentar undir ýmsa starfsemi.
Gott auglýsingargildi. Uppl. í síma 695
4440.___________________________________
Til leigu viö miöbæ Rvíkur, 120 fm jarð-
hæð, með 4.5 m lofthæð, auk 90 fm kjall-
ara. Getur hentað fyrir verslun, heild-
verslun og ýmsa þjónusturstarfsemi.
Uppl. í s. 892 1270.____________________
Gott 113 fm skrifstofuhúsnæöi til leigu.
Sérhús/jarðhæð í góðu standi, hentar
einnig heildsölurekstri. Uppl. í s. 893
9678 og 554 2223._______________________
Skrifstofuherbergi, ca 14 fm, til leigu
strax í Þverholti 15, 2. hæð. Aðgangur að
kaffistofu o.fl. Möguleiki á símasvöran.
Uppl. í s. 520 6122.