Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001
Islendingaþættir
DV
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjarfansson
Fimmtugur
90 ára__________________
Unnur Pálsdóttir,
Fróðastööum, Hvítárslðu.
35 ára
Pétur Guöjónsson,
Dvalarh. aldraöra, Sauðárkróki.
30 ára
Pétur Jónsson,
Árskógum 8, Reykjavík.
75 ára
Nanna Þrúöur Júlíusdóttir,
Túngötu 23, Tálknafirði.
Tómas Þ. Guðmundsson,
Hjarðartúni 12, Snæfellsbæ.
Valdimar Kristinn Valdimarsson,
Álfhólsvegi 36, Kópavogi.
60 ára
Hrafnhildur Óskarsdóttir,
Æfflk Háarifi 27, Rifi,
Snæfellsbæ.
'■5r Eiginmaður hennar er
Þorgeir Árnason.
Hrafnhildur tekur á móti
gestum í tilefni afmælisins á heimili
sínu laugard. 9.6. kl. 16.00-20.00.
Hutda Ellertsdóttir,
Steinahlíð la, Akureyri.
50 ára
^ Björg Kristinsdóttir,
flPBB Blikaási 54, Hafnarfirði.
Hún tekur á móti vinum og
vandamönnum að heimili
sínu milli kl. 17.00 og
IFlteh 20.00 í dag.
Rnnbogi Karlsson,
Rjúpnahæð 8, Garðabæ.
Hann tekur á móti gestum í húsnæði
Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar, Flata-
hrauni 29, laugard. 9.6. frá kl. 20.00.
Ásta Benny Hjaltadóttir,
Bugðutanga 38, Mosfellsbæ.
Björn Konráð Magnússon,
Grundarási 18, Reykjavík.
Friðrik Garöarsson,
Blómvangi 20, Hafnarfiröi.
Helga S. Snorradóttir,
Silungakvísl 3, Reykjavík.
Jóhanna Símonardóttir,
Heiðarbraut 16, Keflavík.
J m Hermannsson,
Ikurgeröi lc, Akureyri.
. iveinn Sturlaugsson,
Reynigrund 7, Akranesi.
10 ára________________________________
Árni Sigurösson,
Heinabergi 17, Þorlákshöfn.
Hann verður með heitt á könnunni á
heimili sínu eftir kl. 17.00 á afmælis-
daginn.
Guðbjörg Magnúsdóttir,
Heiöarholti 8h, Keflavík.
Lisbeth Thompson,
Valhúsabraut 4, Seltjarnarnesi.
Ómar Örn Grímsson,
Kjarrmóum 19, Garðabæ.
Óskar Sævarsson,
Staöarvör 13, Grindavík.
Páll Steingrímsson,
Grundargarði 11, Húsavík.
Rósa Ingveldur Traustadóttir,
Miðengi 3, Selfossi.
Sigtryggur J. Hafsteinsson,
Garðbraut 72, Garði.
Smáauglýsingar
Þjónustu-
auglýsingar
►I 550 5000
Gunnar Orum Nielsen, Hjarðarhaga 19,
Reykjavík, andaðist á Landspítala
Fossvogi laugard. 2.6.
Kristín Stefánsdóttir frá Fáskrúðsfiröi,
síðast til heimilis á Llndargötu 61,
Reykjavík, lést á Landspítalanum við
Hringbraut miövikud. 16.5. Útför hennar
hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Guðbrandur Guðmundsson sölumaður,
áður til heimilis í Irabakka 8, lést á
sjúkrahúsinu aö Blönduósi að kvöldi
mánud. 4.6. sl.
Erna Valdís Halldórsdóttir, Gullengi 33,
Reykjavík lést á heimili sínu mánud.4.6.
Stefán Siggeir Þorsteinsson frá
Norðfirði, andaöist á Landspítalanum
Fossvogi sunnud. 3.6.
Ólafur Örn Ingólfsson
forstöðumaður fjárstýringar Landsbanka íslands
Ólafur Örn Ingólfsson, forstöðu-
maður fjárstýringar Landsbanka ís-
lands, Fiskakvísl 10, Reykjavík,
verður fimmtugur í dag.
Starfsferill
Ólafur er fæddur í Reykjavík en
ólst upp í Njarövik. Hann lauk stúd-
entsprófi frá Menntaskólanum á
Laugarvatni 1971 og lagði síðan
stund á nám við Háskóla íslands og
útskrifaðist sem viðskiptafræðingur
1976. Ólafur var við framhaldsnám í
þjóðhagfræði í Uppsalaháskóla í
Svíþjóð 1976-79.
Hann hóf störf sem sérfræðingur
í hagfræði- og áætlanadeild Lands-
bankans í febrúar 1980, var skipað-
ur forstöðumaður hagfræðideildar
bankans 1985, settur framkvæmda-
stjóri fjármálasviðs 1988, var skip-
aður forstöðumaður fjárreiðudeild-
ar 1991, nú tjárstýringar Landsbank-
ans. Þá var hann framkvæmdastjóri
íslenskra viðskiptabanka 1986-95.
Ólafur starfar í Rotaryklúbbnum
Reykjavík - Árbær og hefur gegnt
trúnaðarstörfum þar. Hann sat í for-
eldraráði Árbæjarskóla um skeið.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist 14.12. 1974 Ingi-
björgu Guðmundsdóttur, f. 9.12.
1951. Hún er dóttir Guðmundar H.
Gíslasonar, sem er látinn, og k.h.,
Guðfinnu Jónsdóttur, sem nú býr i
Reykjavík.
Fimmtug
Dóttir Ólafs og Ingibjargar er
Hrund, f. 6.5. 1985, nemi.
Systkini Ólafs eru Aðalsteinn, f.
7.3. 1948, listfræðingur, rithöfundur
og forstöðumaður Hönnunarsafns-
ins, búsettur í Reykjavík, kvæntur
Janet Ingólfsson, f. 18.3. 1945, og
eiga þau þrjú börn; Birgir, f. 23.1.
1953, auglýsingateiknari hjá auglýs-
ingastofunni Yddu í Reykjavík,
kvæntur Auði Jónsdóttur og eiga
þau tvö börn; Ásrún, f. 21.10. 1955,
hjúkrunarfræðingur, búsett í Hafn-
arfirði, gift Magnúsi Snæbjörnssyni
og eiga þau tvö börn; Leifur, f. 6.9.
1960, búsettur í Reykjavík, sambýl-
iskona hans er Lilja Möller kennari
og eiga þau eina dóttur; Atli, f. 21.8.
1962, tónskáld, búsettur á ítaliu,
kvæntur Þuríði Jónsdóttur, tón-
skáldi og hljóðfæraleikara, og eiga
þau eina dóttur.
Foreldrar Ólafs eru Ingólfur Aðal-
steinsson, f. 10.10. 1923, veðurfræð-
ingur og síðar framkvæmdastjóri
Hitaveitu Suðurnesja, og k.h., Ingi-
björg Ólafsdóttir, f. 9.2. 1926, hús-
móðir, nú búsett í Reykjavík.
Ætt
Faðir Ingólfs var Aðalsteinn, b. í
Brautarholti í Haukadal Baldvins-
son. Móðir Ingólfs var Ingileif
Bjömsdóttir, b. í Brautarholti Jóns-
sonar. Móðir Ingileifar var Guðrún
Ólafsdóttir, b. á Vatni Brandssonar
og Katrínar, systur Skarphéðins,
m
Hrönn Heiöbjört Eggertsdóttir
lcennari og myndlistarmaður á Akranesi
Hrönn Heiðbjört
Eggertsdóttir, kenn-
ari og myndlistarmað-
ur, Skagabraut 41,
Akranesi, varð fimm-
tug á flmmtudaginn
var.
Starfsferill
Hrönn útskrifaðist
sem kennari frá
Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands 1974.
Hún hefur starfað síð-
an við Brekkubæjar-
skóla, áður Barnaskóla Akraness,
utan tvö ár sem hún kenndi við
Barna- og gagnfræðaskólann á
Húsavík, 1978-80. Hún kenndi
einnig við Iðnskólann á Akranesi og
Fjölbrautaskóla Vesturlands í nokk-
ur ár.
Hrönn er auk þess myndlistar-
maður og hefur starfað við það
undanfarin ár. Hún hefur haldið
átta einkasýningar og verið með í
sjö samsýningum.
Hrönn rak Gallerý Gjugg í nokk-
ur ár með Bjarna Þór Bjarnasyni.
Síðan hefur hún rekið Gallerý
Grund/Studiovinnustofu, fyrst við
Skagabraut 41 og síðan á Esjubraut
43.
Hrönn starfaði með Skátafélagi
Akraness og var þar m.a. deildarfor-
ingi. Hún hefur starfað með Skaga-
leikflokknum í mörg ár, leikið
nokkur hlutverk og verið í stjóm
hans. Þá starfaði hún
með leikfélagi Húsa-
víkur í tvö ár og lék
m.a. i Fiðlaranum á
þakinu.
Hrönn hefur sótt
söngtíma hjá Guð-
mundu Elíasdóttur
og Unni Jónsdóttur á
Akranesi og Katrínu
Sigurðardóttur og
Hólmfriði Benedikts-
dóttur á Húsavík.
Hún söng um tvegga
ára skeið með söng-
hópnum Oktavíu.
Fjölskylda
Dóttir Hrannar og Sigurðar Karls
Pálssonar, verkamanns á Höfn í
Hornafirði, er Unnur Alexandra
Sigurðaróttir, f. 22.9. 1971, dóttir
Unnar Alexöndru og Hilmars Ad-
olfssonar er Karólína Hrönn Hilm-
arsdóttir, f. 1.3. 1992.
Bróðir Hrannar er Hlynur Egg-
ertsson, f. 18.2. 1956, vél- og bifvéla-
virkjameistari, kvæntur Jóhönnu
Lýðsdóttur, f. 26.6. 1957 og eru dæt-
ur þeirra Viktoríu Ýr, f. 24.10. 1975
og Sylvía, f. 28.6.1983, dóttir Viktor-
íu er Eva Mjöll, f. 30.7. 1998.
Foreldrar Hrannar eru Unnur
Leifsdóttir, f. 5.1.1931, röntgentækn-
ir, og Eggert Sæmundsson, f. 18.6.
1928, d. 26.1. 1990, húsgagnasmíða-
meistari.
foður Friðjóns
fyrrv. ráðherra
og föður Pálma
fóður Guð
mundar jarð
eðlisfræðings
og Ólafs, bóka-
varðar Seðla-
bankans.
Katrín var dótt-
ir Jóns, b. í
Stóra-Galtardal
Þorgeirssonar
og Halldóru
Jónsdóttur, b. á
Breiðabólstað á
Fellsströnd
Jónssonar.
Systir Halldóru
var Hólmfríður,
langamma Ingi-
bjargar, ömmu
Ingibjargar Haraldsdóttur rithöf-
undar. Systir Halldóru var einnig
Steinunn, langamma Auðar Eydal,
forstöðumanns Kvikmyndaeftirlits
ríkisins, móöur Eyjóifs
Sveinssonar, útgáfustjóra DV. Bróð-
ir Halldóru var Þórður, langafi Frið-
jóns Þórðarsonar, fyrrv. ráðherra,
föður Þórðar, forstöðumanns
Þjóðhagsstofnunnar, og langafa
Gests, föður Svavars sendiherra.
Ingibjörg er dóttir Ólafs, kaupfé-
lagsstjóra á Vopnafirði Metúsalems-
sonar, gullsmiðs á Burstarfelli í
Vopnafirði Einarssonar. Móðir Ingi-
Sjötug
bjargar var Ásrún Jörgensdóttir, b.
á Krossavík Sigfússonar, b. á á
Skriðuklaustri Stefánssonar, pró-
fasts á Valþjófsstað Árnasonar.
Móðir Ásrúnar var Margrét, systir
Gunnars, afa Gunnars rithöfundar.
Margrét var dóttir Gunnars, b. á
Brekku í Fljótsdal Gunnarssonar og
Guðrúnar Hallgrímsdóttur, b. á
Stóra-Sandfelli Ásmundssonar, afa
skáldanna og alþingismannanna
Jóns og Páls Ólafssona.
Ólafur og Ingibjörg verða að
heiman á afmælisdaginn.
Ragna Kristín Árnadóttir
húsmóðir í Reykjavík
Ragna Kristín
Árnadóttir húsmóðir,
Ystaseli 21, Reykja-
vík. er sjötug í dag.
Starfsferill
Ragna Kristín er
fædd í Kolbeinsvík
Árneshreppi á
Ströndum. Þar ólst
hún upp og átti þar
heima til ársins 1944.
Þá flutti hún að Hafn-
arhólmi með foreldr-
um sínum og bjó þar
til ársins 1968. Þá flutti hún til
Drangsness með fjölskyldu sinni og
var þar búsett um árabil.
Fjölskylda
Ragna Kristín hóf sambúð 1946
með Ingimundi Loftssyni, f. 22.7.
1921, d. 15.8. 1983, bónda. Hann var
sonur Lofts Torfasonar frá Vík og
Hildar Gestsdóttir.
Börn Rögnu Kristínar og Ingi-
mundar eru Guðrún, f. 19.4.1947, en
maður hennar er Þórarinn Guðjóns-
son og eiga þau tvö börn; Hermann,
f. 9.6. 1948, en kona hans er
Krystyna Stowkievicz og eiga þau
eitt barn saman en frá fyrra hjóna-
bandi á Hermann fjögur börn og
fjögur bamabörn; Árni, f. 2.3. 1950,
kona hans er Kristbjörg J. Magnús-
dóttir og eiga þau fjögur börn; Guð-
brandur, f. 14.5. 1951, kona hans er
Pálína Kr. Árnadóttir og eiga þau
þrjú börn; Svanur
Hólm, f. 27.12. 1952,
ókvæntur; Loftur, f.
12.6. 1954, d. 17.12.
1977, var kvæntur
Stefaníu Jónsdóttir
og áttu þau tvö böm
en barnabörn hans
eru þrjú; Hanna, f.
8.11. 1955, maður
hennar er Jón Hall-
dór Björnsson og eiga
þau tvö börn og fjög-
ur bamabörn; Hafdís
Hrönn, f. 17.4. 1958,
maður hennar er Sigurður R. Sigur-
björnsson og eiga þau tvö börn; Er-
ling Brim, f. 15.9. 1960, ókvæntur;
Gunnar Ingi, f. 21.1.1969, kona hans
er Linda Gústafsdóttir og eiga þau
fjögur börn.
Ingimundur átti einn son fyrir
hjónaband, Sigurður Jón, f. 3.2.
1944, d. 11.5. 1978.
Systkini Rögnu: Þórhallur Krist-
inn; Júlíus Guðmundur, nú látinn;
Ólöf Jóhanna, nú látin; Sigurður;
Guðrún Brynhildur, nú látin; Jó-
hann Baldur.
Foreldrar Rögnu Kristínar voru
Árni Ólafur Guömonson og Halla
Júlíusdóttir.
Ragna Kristín tekur á móti gest-
um á afmælisdaginn að Þjónustu-
miðstöðinni Skógarbæ, Árskógum 4
í Reykjavík, frá 17.00-20.00.
Andlát ■ Arinu eldri
Helgi Bergs, fyrrv. banka-
stjóri Landsbankans, er
81 árs í dag. Þeir eru
ekki margir íslensku
bankastjórarnir sem hafa
veriö verkfræöingar að
mennt en Helgi lauk prófum í efnaverk-
fræöi í Kaupmannahöfn 1943. Hann
kom síöan víöa viö, var verkfræðingur í
Kaupmannahöfn, hjá SÍS og hjá FAO aö
skipuleggja hraðfrystihús í Tyrklandi,
var síöan einn framkvæmdastjóra SÍS
1961-71 og bankastjóri Landsbankans
eftir þaö til 1988.
Þór H. Vilhjálmsson, fyrrv. dómari viö
Mannréttindadómstól Evrópu, er 71 árs
í dag. Þór var formaöur
SUS á sínum yngri árum
og hefur lengi verið með
virtustu lagaspekingum
þjóöarinnar. Hann lauk
embættisprófi í lögfræöi
viö Hl og stundaði fram-
haldsnám í ríkisrétti við New York Uni-
versity og Kaupmannahafnarháskóla.
Þór var borgardómari, prófessor í lögum
viö HÍ og hæstaréttardómari. Hann er
sonur Vilhjálms Þ. Gíslasonar, skóla-
stjóra VÍ og útvarpsstjóra, bróöur Gylfa,
fyrrv. ráöherra. Systir Þórs er Auöur Eir,
sóknarprestur í Kirkjuhvolsprestakalli
en eiginkona hans er Ragnhildur Helga-
dóttir, fyrrv. ráðherra.
i Valbjörn Þorláksson frjálsí-
þróttamaður, er 67 ára í
dag. I nærri tvo áratugi
var Valbjörn í hópi al-
fremstu frjálsíþróttamanna
J hér á landi. Hann er marg-
asmeistari í tugþraut, stang-
arstökki, spretthlaupum og grindahlaupi
en meistaratitlar og íslandsmet hans
skipta hundruöum. Hann vann fjölda
sigra á sterkum erlendum fjölþjóöamót-
um, varö Norðurlandameistari í tug-
þraut 1965 og náöi góöum árangri í
tugþraut á ólympíuleikunum í Mexíkó
1968. Þá er hann margfaldur Evrópu-
og heimsmeistari á íþróttamótum öld-
unga.
Jón Gunnar Zoéga
hæstaréttarlögmaður er
58 ára í dag. Jón Gunnar
starfaöi meö ungum
sjálfstæöismönnum, eins
og Þór Vilhjálmsson og
sat m.a. í stjórn Heimdallar. En hann er
ekki síður Valsari en sjálfstæöismaöur.
Hann sat í stjórn knattspyrnudeildar
Vals, var formaöur hennar um skeið og
formaöur Vals um árabil. Hann hefur
starfrækt lögmannsstofu í Reykjavík,
ýmist einn eða meö öðrum frá 1974.
Jón Gunnar er sonur Sveins Jónssonar
Zoéga, forstjóra í Reykjavík, og Guörún-
ar Sigríðar Jónsdóttur Zoéga húsmóöur.