Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2001, Blaðsíða 49
57
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001
X>V Tilvera
Afmælisbörn
Michael J. Fox fertugur
Afmælisbam dagsins er hinn þekkti leikari Michael J.
Fox. Það hefur ekki blásið byrlega fyrir þessum smá-
vaxna en knáa leikara á undanfómum misserum. Hann
þurfti að hætta að leika í hinni vinsælu þáttaröð Spin
City vegna þess hversu MS-sjúkdómurinn sem hann
gengur með hefur ágerst. Fox, sem verður fertugur í dag,
varð frægur á svipstundu þegar hann lék í hinni vinsælu
kvikmynd Back to the Future og um skeið var hann einn
vinsælasti leikarinn í Hollywood og lék meðal annars í
tveimur Back to the Future-framhaldsmyndum sem nutu
ekki síðri vinsælda en sú fyrsta. Um skeið var hann einn vinsælasti leikarinn í
Hollywood en eftir nokkrar mislukkaðar myndir sneri hann sér að sjónvarpinu.
Elizabeth Hurley 35 ára
Leikkonan og þokkagyðjan Elizabeth Hurley á af-
mæli á morgun. Elizabeth Hurley er bæði ljós-
myndafyrirsæta og kvikmyndaleikkona og sómir
sér vel á báðum vígstöðvum þó yfirleitt hafi ekki
reynt mikið á hana sem leikkonu. Hún hefur aðal-
lega leikið tálkvendi í myndum á borð við Austin
Powers-myndimar tvær og My Favorite Martian.
Mesta athygli sem leikkona hefúr hún vakið fyrir
nýjustu kvikmynd sína, Bedazzled. Sem fyrirsæta
er hún ein sú tekjuhæsta í heiminum og prýðir oft
forsíður tískutímarita um leið og hún auglýsir stíft
fyrir Estée Lauder.
Stjörnuspá
■
Gildir fyrír sunnudaginn 10. júní-og mánudaginn 11. júní
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.t:
Fiskarnlr (19 febr.-20. mars):
Spá sunnudagsins Spá sunnudagsins
Verkefni sem þú átt fyr-
ir höndum veldur þér
talsverðum áhyggjum.
Það reynist þó óþarfi þar sem allt
gengur mjög vel þegar á reynir.
Vertu sjálfum þér samkvæmur
þegar þú tjáir fólki skoðanir þin-
ar. Þú lendir f vandræðum ef þú
heldui’ þig ekki við sannleikann.
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
Spá sunnudagsms
Glaðværð ríkir í kringum
þig og þú nýtur lífsins.
Þér hefur orðið nokkuð
ágengt í að þoka málunum áleiðis.
Happatölur þínar eru 7,14 og 19.
Þú verður að sýna sjálfstæði og
ákveðni í vinnunni þinni. Ekki taka
gagnrýni of nærri þér en hlustaðu á og
gættu að þvi sem betur má fara.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúnít:
//** Samkvæmi sem þú
^II ferð í verður þér og
\ fleirum eftirminnilegt.
Þar kynnist þú mjög áhugaverð-
um manneskjum.
Þér tekst eitthvað sem þú hefur mik-
ið verið að reyna við undanfarið.
Farðu varlega og ihugaðu vel hvert
skref sem þú tekur i nýju starfi.
Liónlð (23. iúli- 22. ágúst):
> Þú hefur beðið lengi eftir
því að fá ósk þina upp-
fyllta í ákveðnu máli. Þú
þaift líklega að bíða enn um sinn en
ekki fara þó að örvænta.
Þú finnur fyrir breytingum í fari
ákveðinnar manneskju og ert
ekki viss um að þér liki hún þó að
aðrir virðist vera afar ánægðir.
Nautið (20. apríl-20. maí.):
Þú skalt ekki láta á
I neinu bera ef þér
finnst einhver vera
leiðinlegur við þig og vera að
reyna að ögra þér.
Þú átt ánægjulegan dag. Róman-
tíkin gerir vart við sig og þú ert í
góðu jafhvægi þessa dagana. Þú
færð hrós fyrir vel unnin störf.
Krabbinn (22. iúní-22. iúlí):
Spa sunnudagslns
| Þér berst óvænt boð í
samkvæmi sem þú hélst
að þú værir ekki vel-
kominn í. Þú ert ekki alveg viss um
hvemig þú átt að taka þessu.
Spá sunnudagsins
s
' Þú hefúr tilhneigingu tíi
að vera tortrygginn
gagnvart þeim sem þú
þekkir ekki mikið. Það væri skyn-
samlegast að láta ekki á neinu bera.
Láttu eftir þér að slaka á i dag en
gættu þess að láta ekki nauðsyn-
leg verk sitja á hakanum. Vinur
þinn kemur i heimsókn í kvöld.
Vogin (23. sent.-23. okt.l:
Spa manudagsms
Dagurinn verður skemmtilegur og
þú færð eitthvað nýtt að hugsa
um. Kvöldið verður líflegt og
skemmtilegt.
Mevian (23. áeúst-22. seot.l:
Þú þarft að gera þér
grein fyrir hver staða
' þín er í ákveðnu máli.
Verið getur að einhver sé ekki
með hreint mjöl í pokahorninu.
ý
Spa sunnudagsins 3 « j Spá sunnudagsins
Einhver þarfnast
hjálpar þinnar en kem-
ur sér ekki að þvi að
biðja um hana. Þú færð visbend-
ingar annars staðar frá.
Þú veltir fyrir þér að fara í stutt ferða-
lag. Þér finnst þú þurfa á nýjungum að
halda og þyrftir að gefa þér tima til að
gera eitthvað fyrir sjálfan þig.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
Spa sunnu
' Mikil samkeppni ríkir í
kringum þig og það er
vel fylgst með öllu sem
þú gerir. Þú þarft að gæta þess að
láta ekki misnota dugnað þinn.
Rómantikin liggur í loftinu. Þú
verður vitni að einhverju ánægju-
legu sem breytir hugarfari þínu
gagnvart lífinu og tilverunni.
Spa mánudagsins
Þér gengur vel að ná sambandi við
fólk og átt auðvelt með að fá það til
að hlusta á þig. Nýttu þér tækifærið
til að kynna hugmyndir þinar.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
\
Greiðvikinn vinur kemur
þér í opna skjöldu og þér
líður eins og þú skuldir
honum greiða. Traust og heiðarleiki
er þó allt sem þú þarft að sýna af þér.
Þú rekur þig á ýmsa veggi í dag.
Þér reynist erfiðara en þú hélst að
nálgast ákveðnar upplýsingar sem
þú telur mikilvægar.
Steineeitln (22. des.-19. ian.l:
1 HBBi.
1/7 Hætta er á mistökum í
dag, bæði hjá þér og
öðrum. Þess vegna er
nauðsynlegt að fara varlega í allt
sem þú tekur þér fyrir hendur.
Vinir og fjölskylda skipa stóran
sess í dag og þú ferð ef til vill á
mannamót. Þú kynnist nýjum
hugmyndum varðandi starf þitt.
Fyrsta stórhlaup
sumarsins
Árlegt almenningshlaup Krabba-
meinsfélagsins var haldið á fimmtu-
dagskvöld og að venju voru fjöl-
margir þátttakendur. Krabbameins-
hlaupið, eins og það er kallað, er
með elstu almenningshlaupum í
Reykjavík og í því hefja margir þátt-
töku sumarsins í almenningshlaup-
um sem stöðug fer fjölgandi. í
Krabbameinshlaupinu er boðið upp
á þrjár vegalengdir; 10 km, 5 km og
3 km skemmtiskokk. Það var borg-
arstjórinn í Reykjavík sem startaði
Upphitun
Þaö er betra að hafa vöðvana mjúka
áður en lagt er af stað í hlaupið.
hlaupinu sem hófst við hús Krabba-
meinsfélagsins við Skógarhlíð.
Hlaupið endaði einnig þar og fram
fór verðlaunaafhending þegar allir
voru komnir í mark.
Sigurvegarar
Stefán Guðmundsson og Sigurður
Týr Ágústsson urðu í 1. og 2. sæti í
þriggja kílómetra skemmtiskokkinu.
Borgarstjórinn og formaöurinn
Guðrún Agnarsdóttir, formaöur
Krabbameinsfélagsins, og Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir heilsast i upphafi
hlaups. Þær eiga þaö sameiginlegt
að hafa báðar setiö á þingi fyrir
Kvennalistann.
Meö hjálpartæki
Jónatan Hróbjartsson heitir þessi gutti sem tók hlaupahjólið með
sér svona til öryggis.
Skólaslit Fjölbrautaskóla Vesturlands:
Pólverji dúxaði
DV. VESTURLANDI:_____________________
Fjölbrautaskóla Vesturlands var
slitið um síðustu helgi og brautskráð-
ust fimmtíu og sjö nemendur við há-
tíðlega athöfn á sal skólans. Af þess-
um nemendum luku 35 stúdentsprófi,
17 útskrifuðust af iðnbrautum skól-
ans og 2 luku öðru námi. Auk þess
kvöddu 3 skiptinemar skólann.
Margar viðurkenningar fyrir fram-
úrskarandi námsárangur voru veitt-
ar. Michal Tosik Warszawiak, sem út-
skrifaðist af hagfræðibraut, hlaut við-
urkenningu skólans fyrir bestan ár-
angur á stúdentsprófi. Michal fékk
einnig verðlaun fyrir ágætan árangur
í viðskiptagreinum. Hann hyggst fara
í nám í lögræði við Háskóla íslands í
haust. Aðrir sem hlutu viðurkenn-
ingu frá skólanum fyrir ágæta
frammistöðu voru Júlíus Sólberg Sig-
urðsson fyrir góðan árangur í fagbók-
legum greinum i húsasmíði; Hrönn
Ágústsdóttir í ensku; Bjarni Þór
Hannesson i raungreinum; Bjarki Jó-
hannesson í sænsku. Bjarki hlaut
einnig viðurkenningu úr sjóði Elínar
írisar Jónsdóttur fyrir íslenska rit-
gerð. Ólafúr Ingi Guðmundsson fékk
viðurkenningu fyrir skólasókn en
hann hefur mætt stundvíslega í
hverja kennslustund frá því hann hóf
nám við skólann haustið 1997. -DVÓ
DV-MYNDIR DANÍEL V. ÖUFSSON
Pólskur nemandi dúxaöi
Hörður Helgason skólameistari ásamt Michal Tosik Warszawiak sem hlaut
viðurkenningu skólans fyrir bestan árangur á stúdentsprófi.