Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 3
 í tilefni af 80 ára afmæli gömlu rafstöðvarinnar í Elliðaárdal verður dalurinn sannkölluð skemmtanaparadís á sunnudaginn. Tónlist, leiklist og töfrabrögð á heimsmælikvarða. Fjölskylduhátíð í Elliðaárdal sunnudaginn 1. júlí kl. 14.00-16.00 við gömlu raffstöðina við Rafstöðvarveg Önnur dagskrá í dalnum í sumar Saga raforkunnar í Minjasafni Orkuveitunnar má finna ýmsan fróðleik um sögu Rafstöðvarinnar og raforkuframleiðslu í dalnum. Minjasafnið verður opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-21 og sunnudaga kl. 13-17. Hversu vel þekkirðu Elliðaárdalinn? Laugardaginn 30. júní verður farin Elliðaárdalsganga um fræðslustíginn í dalnum frá kf. 10.00 til 12.30. Komdu í áhugaverða göngu og njóttu hollrar útivistar undir leiðsögn Kristins H. Þorsteinssonar og Einars Gunnlaugssonar. Að göngu lokinni verður boðið upp á Ijúffengar veitingar í Minjasafni Orkuveitunnar. Komið öll í dalinn því það verður nóg um að vera: Happdrætti. Litaðu mynd og þú gætir unnið glæsileg verðlaun frá Erninum. SS býður gestum Ijúffengar pylsur. íslenskir garðyrkjubændur sjá öllum fyrir fersku grænmetissnakki. Orkuveitan og lceland Spring bjóða upp á Latóvatn. Kaffisala verður í félagsheimili Orkuveit- unnar á vegum Thorvaldsensfélagsins. íceland. , spring ÖPNINNf* ÍSLENSKIR GARÐYRKjUBÆNDUR -okhar allra ivgna.' <§? Nánari upplýsingar um dagskrá í Elliðaárdal í sumar á www.or.is Latibær veröur á staðnum Siggi sæti, Solla stirða, Nenni níski og Maggi mjói skemmta börnunum og syngja með stuðhljómsveitinni Þotuliðinu. Svakaleg kraftakeppni íbúar Latabæjar keppa við ógurlega kraftakarla um titilinn „Orkuboltinn 2001“. Frábær tónlistaratriði Einar Ágúst og hljómsveitin írafár spila og syngja. Galdrar, glens og grín Töframaðurinn The Mighty Gareth leikur listir sínar og kitlar hláturtaugar gesta. Listsmiðja Gerðubergs Listsmiðjan Gagn og gaman kynnir myndlist, tónlist og hreyfilist sem samin er og flutt af börnum á aldrinum 7-13 ára. Stórskemmtileg leiktæki Hoppkastali GoKart Gladiator Frábær risarennibraut „Orkuhlaupið 2001 “ víðavangshlaup fyrir börnin. Vinnur þú reiðhjól, ^ hlaupahjól eða línuskauta? G Kynnir er Örn Árnason leikari. Orkuveita Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.