Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Side 4
4 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 Fréttir I>V ^ Bláhvammsmáliö endurflutt í héraðsdómi: Olíkleg saga enlítið um sönnunargögn - nýir matsmenn gátu litlu bætt viö þaö sem þegar hefur komið fram Þóröur Bragi Jónsson og verjandi hans, Örlygur Hnefill Jónsson hdl., ásamt bróöur hins ákæröa. „Það eru að sjálfsögðu getgátur hvemig mannshugurinn starfar en hér tala staðreyndir sínu máli. Ákærði skaut þremur skotum i fóður sinn og lét síðan lita út eins og um sjálfsvíg væri að ræða.“ Þetta sagði Sigríður J. Friðjónsdótt- ir saksóknari í málflutningi í gær þeg- ar fjölskipaður dómur kom saman í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna endurupptöku Bláhvammsmálsins svokallaða. Héraðsdómur dæmdi í fyrra Þórð Braga Jónsson í skilorðs- bundið 4ra mánaða fangelsi eftir að hann varð fóður sínum, Jóni Frimanni Jónssyni, að bana á heimili þeirra í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu. Ákært var fyrir manndráp en héraðs- dómur taldi gáleysi hafa valdið. Þeim dómi var áfrýjað en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að aðalmeðferð skyldi fara fram á ný og frekari gagna leitað. Man lítið eftir fyrsta skotinu Nokkrir nýir matsmenn báru vitni í gær að kröfu Hæstaréttar til að reyna að varpa ljósi á hvort saga Þórðar Inga á við rök að styðjast. Hann segist hafa ætlað að fremja sjálfsvíg aðfaranótt 18. mars 2000 og farið inn í herbergi fóður síns til að ná í skot í riftil. Þá hafi fað- ir hans vaknað og gripið í hlaupið. Við átakið hafi slysaskot hlaupið í andlit hans og í ofsahræðslu hafi Þórður skotið tveimur skotum í höfuð fóður- ins til viðbótar. Fyrir dómi í gær spurði Sigríður Þórð nokkurra nýrra spuminga en hann gat litlu svarað umfram það sem hann hefur þegar greint frá. Hann bar við minnisleysi þegar spurt var um ýmis atriði og gat ekki svarað hvort faðir hans hefði togað á móti eða með hvorri hendinni. „Ég bara man það ekki,“ svaraði ákærði þegar saksókn- ari spurði hvort líðan hans hefði ekki verið erflð þegar hann skaut tveimur síðustu skotunum. Hann sagði erfitt að vera í þeirri stöðu að vilja helst gleyma en þurfa einnig sífellt að rifja upp hvað gerðist. Myndatöku ábótavant Matsmennimir sem leiddir voru fram gátu harla litlu bætt við það sem þegar hefur komið fram og treystu sér ekki til að segja til um hvort frásögn Þórðar gæti staðist. Eftir að lögreglan fór með máiið sem sjálfsvíg var mikil- vægum gögnum eytt og í dóminum kom fram að líkið var handleikið þannig að hugsanlegar púðuragnir gætu hafa hreinsast burt sem annars hefðu getað skýrt atburðarás. Þá kom fram í gær að ljósmyndir á vettvangi voru gallaðar. Bæði var upplausn ábótavant og eins töldu réttarsérfræð- ingar að flestar myndimar af vett- vangi væm teknar með röngu horni. Öll skotin banvæn Fyrst var farið með dauðsfallið sem sjálfsmorð en Þórður var handtekinn nokkrum dögum síður og sat í gæslu- varðhaldi uns dómur gekk 1 undirrétti. Fram kom fyrir dóminum í gær að lík- ur er á að öll skotin þrjú hafi verið banvæn og er helst talið að fyrsta skot- ið hafi komið í kinn hins látna. Tvö síðari skotin fóm í ennið og em nán- ast á sama stað. Líklegt er talið að skotfærið hafi aðeins verið örfáir sentímetrar. Óskynsamlegur vafi? Gögn málsins sýna að Jón heitinn lauk símtali kl. 03.11 þessa örlagaríku nótt. Saksóknari leiddi að því getmn að ólíklegt væri að hann hefði verið sofnaður þegar Þórður kom heim af dansleik og taldi ýmislegt til því til staðfestingar að saga Þórðar væri með miklum ólíkindum. Þórður segist hafa verið í uppnámi vegna persónulegra áfalla og saksóknari benti á að í mati geðlæknis kæmi fram að hann hefði Björn Þorláksson blaðamaöur ríka tilhneigingu til að kenna öðrum um það sem úrskeiðis færi hjá honum sjálfum. Saksóknari vísaði til tveggja nýlegra dóma þar sem skynsamlegur vafi var hunsaður í niðurstöðu. Annars vegar í Engihjallamálinu svokallaða og hins vegar þegar konan kyrkti mann í miðbænum en kenndi öðrum um. Hörö mótmæli verjanda örlygur Hnefill, verjandi Þórðar, mótmælti málflutningnum harðlega og taldi ekkert þvi fyrirstöðu að frásögn Þórðar væri rétt. Hann sagði andlegt ástand ákærða vera sannarlega bág- borið samkvæmt mati sérfræðinga og viðbrögð hans eftir slysaskotið væru framin í sturlun. Örlygur benti á að faðir Þórðar hefði látist af fyrsta skot- inu og því hefðu tvö hin síðari ekki haft úrslitaáhrif. Hann mótmælti því einnig að tæknilegar aðstæður kæmu í veg fyrir að frásögn ákærða stæðist en mjög hefur verið tekist á um hvort plássleysi og aðrar aðstæður í svefn- herberginu stangist á við sögu Þórðar. Veijandi ákærða hrakti ýmis önnur atriði, s.s. að Þórður hefði ekki leitað lifsmarka eftir fyrsta skotið. Hann gagnrýndi ýmislegt í rannsókninni og m.a. að sviðsetning atburða á Blá- hvammi skyldi ekki fara fram miklu fyrr en raunin varð. Þórður hafi verið búinn að neyta lyfja í á annan mánuö og sitja jafnlengi í gæsluvarðhaldi loks þegar sviðsetningin fór fram. Drjúgur tími fór í aö reyna að finna út veðurfarið þessa örlagaríku nótt. Það skýrist af því að Þórður segir það hafa verið tunglbjart og því hafi hann haft birtu til að athafna sig en aðrar vísbend- ingar eru um skýjafar og él þessa nótt sem þýðir að erfitt hafi verið að athafha sig án þess að kveikja ljós. Með öðrum orðum hefúr allt málið gengið út á að rannsaka trúverðugleika eina vitnisins í þessu máli. Sagan þykir ekki alls kostar líkleg en hitt er einnig sýnt að erfitt hefúr reynst að sýna fram á hugsanlega manndrápsástæðu. V<;órift i kyölll 'f'vlp^/?> "'4ð Þokubakkar við sjóinn Spáö er breytilegri átt, 5-8 m/s, skýjuöu meö köflum. Hætt við síödegisskúrum sunnan- lands en þokubökkum viö sjóinn norðan- og vestanlands. Hiti 6-18 stig, hlýjast vestan til. l|I3f AKUREYRI Sólarlag I kvöld 23.58 00.32 Sólarupprás á morgur I 03.05 01.50 Sífidegisflófi 14.32 19.05 Árdegisflófi á morgun 02.52 07.25 Skýringar á veöurtáknum r»^.viNDÁrr 15) “*SVINDSTYRKUR i metrum á sekúndg 10°m HITI 10° XFROST HEIÐSKÍRT Ö £> Ö; LETTSKÝJAÐ HÁL.F- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAO tWírv W w RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA w W ~\r = Euagangur þrumu- VEDUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Góða ferð Nú þegar sumarleyfi landsmanna standa sem hæst er ástæöa til að hvetja til aðgæslu í umferöinni og aksturs eftir aöstæöum. Víöa um land eru vegageröarmenn aö störfum viö viögerðir á vegum. Þar þarf aö sýna þolinmæöi. Rigning syðst Austlæg átt 5-10 m/s, en 10-15 syöst. Rigning síödegis á sunnanveröu landinu og þykknar upp noröanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast vestanlands og í innsveitum fyrir noröan. lyiámitlxigtii Vindur: ,J 5-8 m/l Hiti 8° til 15° w Vindur: C 4-9 Hiti 7° til 17° lyiinviiirui mis Vindur: J 4-6 o Hiti 10° til 18' Austan og norfiaustan 5-8 m/s. Rlgnlng mefi köflum sunnan- og austaniands en annars úrkomulítifi. Hltl 8 tll 15 stig. Norfilæg átt, dálítll súld NA-lands, en vlfia léttskýjað i öfirum landshlutum. Hltl 7 til 17 stlg, hlýjast SV-lands. Sufivestlæg efia breytileg átt og bjart vefiur en fer afi rlgna vestan tll. Hlti 10 tll 18 stig- Vttðrið kl. 12 AKUREYRI skýjað 10 BERGSSTAÐIR alskýjaö 9 BOLUNGARVÍK heiöskírt 12 EGILSSTAÐIR 9 KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 12 KEFLAVÍK þokumóöa 10 RAUFARHÖFN alskýjaö 4 REYKJAVÍK þoka 9 STÓRHÖFÐI þoka 10 BERGEN HELSINKI léttskýjaö 21 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 19 ÓSLÓ alskýjaö 19 STOKKHÓLMUR 23 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 12 ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE heiöskírt 27 AMSTERDAM léttskýjaö 21 BARCELONA léttskýjað 23 BERLÍN rigning 20 CHICAGO þokumóöa 21 DUBLIN skúr 16 HALIFAX skýjaö 20 FRANKFURT skúr 22 HAMBORG rigning 22 JAN MAYEN þoka í gr. 2 LONDON skúr 19 LÚXEMBORG skýjaö 21 MALLORCA hálfskýjaö 26 MONTREAL heiöskírt 19 NARSSARSSUAQ skýjaö 26 NEW YORK mistur 26 ORLANDO skýjaö 25 PARÍS léttskýjaö 24 VÍN skýjaö 27 WASHINGTON léttskýjað 26 WINNIPEG 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.