Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 5
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ í MJÓDDINNI SUNNUDAGINN 1. JÚLÍ 2001 FRÁKL. 14.00-16.00 Fram koma... Arne Aarhus sem stekkur j BASE JUMP j af 76 metra háum krana í fyrsta skipti f Reykjavfk! • Rottweilf r ásamt Omari Suarez • Dj Arni E úrQuarashi • Kynnir er Helga Braga • André Bachmann og hljómsveit ásamt Ragga Bjarna! • Harmonikufélag Reykjavíkur spilar í strætó! ■Sf j|| 1 # i I Á § | RATLEIKUR UM LEIÐAKERFI STRÆTÓ! Leikurinn felst í að safna þremur stimplum á sérstakan miða sem fæst frítt á eftirtöldum skiptistöðvum: Hlemmur / Ártún / Hamraborg / Fjörður y Miðinn gildir jafnframt sem farmiði meðan á leiknum stendur. Safna þarf þremur stimplum á ofangreindum stöðvum, en aðeins er hægt að fá einn stimpil á hverri skiptistöð. Þegar búið er að safna þremur stimplum á miðann skal skila honum merktum nafni og síma til gæslumanns í skiptistöðinni f Mjódd. í fyrstu verðlaun er GSM-sími. Dregið verður úr miðunum kl. 15.00. FIMLEIKASYNING upp á strætó! HOPPUKASTALI TRAMPÓLÍN OG MARGT MARGT FLEIRA! Rinln! í 1^111 t v - ^ O Strætó bs. er nýtt fyrirtæki sem tekur til starfa sunnudaginn 1. júlí Hlutverk þess erað reka heildstætt kerfi almenningssamgangna á öllu höfuðborgarsvæðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.