Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001
f
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
43 C"
Til sölu Saab 900i til niöurrifs, ssk., 2 ný-
legir dekkjagangar, ek. 130 þús.
S. 564 4093 og864 4777.______________
Óska eftir vél eða heddi í MMC L-300,
árg.’88.
S. 699 8633,896 1504 og 431 5004.
Cherokee ‘85 til sölu í varahluti. Selst í
heilu lagi. Uppl. í síma 431 3606 og 869
8683.
Er aö rífa Peugeot 2061600, árg. ‘00. Uppl.
í s. 565 2417.
Vantar vinstri fram- og afturhurð á Toyota
Crown, árg. ‘83. Uppl. í s. 482 2015.
Varahlutir í Honda Accort EXi, árg. ‘87.
Uppl. í síma 863 4580.
Óska eftir loftflæðimæli í BMW 518i, árg.
‘87. Uppl. í s. 899 0282.
Viðgerðir
Bilaverkstæöið Öxull, Funahöföa 3. Allar
almennar bílaviðgeröir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getum farið m/ bílinn
í skoðun fyrir þig, sækjum bíla. Pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475.
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hanarfirði.
Tökum aö okkur allar almennar bílaviögerö-
ir.
T.d. púst, dempara, bremsur og kúp-
lingsskipti. Hjá Rrissa, Skeifunni 5,
s. 553 5777.
Vinnuvélar
Útsala á vinnulyftum. Til leigu og sölu
mikið úrval af notuðum og nýjum skæra-
lyftum, körfulyftum, skotbómulyfturum
og smágröftun. 30 daga ábyrgð á völdum
notuðum tækjum. Upplýsingar á
www.l3dtur.is. Nýtt Framtak ehf., Viðar-
höfða 6, s. 511 1022.
Markaöstorg notaðra vinnuvéla. Eigum
mikið úrval notaðra vinnuvéla, lyftara,
dráttarvéla og vörubfla. Uppl. hjá Vélum
og þjónustu, Jámhálsi 2, í s. 580 0200.
Bændur, bændur! Til sölu JCB-traktors-
grafa, árg. ‘90, Servo-vél, falleg vél í
topplagi, fæst á góðu verði ef samið er
strax. S. 892 5901 og 483 1460.________
Til sölu JCB 3CX, árg. ‘00, Servo opnan-
legar skóflur og spaði, 1 þús. vinnu-
stundir. Uppl. í síma 893 5019.
Óska eftir minigröfu, árg. ‘92-’96. Allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
861 4966.______________________________
Til sölu Austin W-veghefill, árg. ‘67, í góðu
lagi. Uppl, í s. 892 3354.
Vélsleðar
Til sölu 2 stykki Ski Jet, Polaris 700 SLH,
árg. ‘99, lítií notuð. Uppl. f s. 553 5919.
Vömbílar
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s, 554 5768 og 899 6500.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
55-430 fm atvinnuhúsnæði í Kópavogi til
leigu, með stórum innkeyrsludyrum.
Stærri einingunni má skipta. Hentar
fyrir verslun, heildverslun, veitinga-
rekstur o.fl. Góð aðkoma og næg bíla-
stæði.
Uppl. í síma 695 4440.________________
Skipholt 29. Gott skrifstofu- og verslun-
arhúsnæði, tengt örbylgjuloftneti við
SKÝRR, til leigu. 1. hæð, öll, alls 135 m2,
á 2. hæð 85 m2. Leiguverð kr. 925 á m2.
Upplýsingar í síma 861 6585. ________
Til leigu ca 250 fm óinnréttaö verslunar-
húsnæði á jarðhæð við Lækjargötu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 897 3338 og
565 5503 (á virkum dögum).____________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til leigu 200 fm skemma í Rvk, heitt og
kalt vatn, góð aðkoma. Uppl. í s. 895
8095 eða 847 7428.____________________
100 fm iönaðarhúsnæði til leigu í Rauðhellu
í Hafnarfirði, stórar innkeyrsludyr.
Uppl. í s. 894 4042.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búöasala. Erum með upþhitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehfi, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643.
Geymir ehf. auglýsir: Nú eru fellihýsin og
tjaldvagnamir að fara úr húsi og nú er-
um við tilbúnir að taka á móti búslóðum,
vörulager eða bókhaldsgögnum fyrir fyr-
irtæki. Upphitað, lyktarlaust og músa-
helt húsnæði. Sækjum og sendum. Uppl.
í s. 892 4524, tölvupóstfang
jede©mmedia.is.______________________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804,
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hfi, s. 565 5503.
/tLLEIGlX
Húsnæðiíboði
Gisting i Reykjavík!
íbúðir og bílar til leigu í sumar fyrir t.d.
fyrirtæki eða ferðamenn. Ibúðimar era
nýuppgerðar, fullbúnar húsgögnum og á
besta stað í bænum. Flottir bflar á góðu
verði. Upplýsingar í síma 898 1908.
Tilboö.
315/80x22.5, sólað á 26.250 stgr.
12 R 22,5, sólað á 25.250 stgr.
Ath., ný þjónusta. Þjónustum nú einnig
vörabfla og vinnuvélar. Bflkó, s.
557 9110, Smiðjuvegi 34, rauð gata.
Markaðstorg notaöra vörubila.
Eigum gott úrval notaðra vörubfla.
Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar
og lyftara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. á Jámhálsi 2, í s. 580 0200.__________
Er aö rífa Volvo 12, 4 öxla stellara ‘87,
MAN 26.321 ‘85. Volvo 7 ‘83. 8 tonna ví-
bravaltara, sjálfkeyrandi, og margt
fleira. Uppl. í síma 868 3975.____________
Til sölu Miller-vörubílspallur, árg. ‘94, á 4
öxla bfl, sterkur og góður. Uppl. í síma
893 7065._________________________________
MAN 26-403, dráttarbíll, árg. ‘97, loftgúð-
ar, kojuhús, olíumiðstöð, vel útbúinnbfll,
ek. 175 þús. km. Uppl. í s. 898 3612,
Til sölu vagn meö 10 tonna hásingu, tilval-
inn í heyrúllur. Pallur er 2,5 x 5 m. Uppl.
f s. 893 5489.____________________________
Til sölu varahlutir í Pajero, árg. ‘68-’89,
tvær dísilvélar, 2,3 og 2,5 1, og ýmislegt
annað í Pajero. Uppl. í s. 464 3455, Krist-
ján.______________________________________
Vélapallur úr stáli með sliskjum til sölu.
7,5 m á lengd, 2,5 m á breidd. Fæst fyrir
150 þús. kr. Uppl. í s. 893 5489.
7
IJrval
góður ferðafélagi
-tilfróðleiksog
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Til sölu er 4 herb. rúmgóö ibúð, á besta
§tað í Kópavogi, staðsett við Álfhólsveg.
íbúðin er 84 fm með svölum í 6-býli.
Mjög stutt í alla þjónustu og Mennta-
skólann í Kópavogi. Sérbflastæði fylgir.
Verð 11 millj. Uppl. í s. 565 2601, e.kl. 19.
21 árs drengur, reglusamur, óskar eftir
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Einnig
óskast meðleigjandi/ur. Mjög reglusam-
ur og snyrtilegur.
Uppl. í s. 899 2619 eða 847 4002.
Herbergi i kjallara parhúss í vesturbæ
Reykjavíkur til leigu. Sérinngangur, eld-
unaraðstaða og sér snyrting. Laus strax.
V. 40 þús. á mán. Rafmagn og hiti inni-
falið. Uppl. í síma 698 6565.__________
Litil 3ja herb. íbúö í Breiöholti til leigu í 1 ár,
frá 1. ágúst. Verð 63 þ. á mán./1 mán fyr-
irfram og trygging. Áðeins reyklaust fólk
kemur til greina. Svör sendist DV,
merkt: „Holt-237045“.__________________
Ný 100 fm 3 herb. íbúö í Vikurhverfi til
leigu frá 15.8. ‘01-31.5. ‘02. Verðhug-
mynd ca 80 þús. á mán. Tryggingarvíxill
og meðmæli. Svör berist DV, merkt „BB-
278772“._______________________________
2 herbergia einsfaklingsíbúö með eldhús-
króki, ca 45 fm, á Langholtsvegi, til leigu,
laus nú þegar. Leiga ca 55-60 þús. á
mán., fyrirframgreiðsla. S. 553 2171.
80 fm, 2ja herb. ibúö í tvíbýli í Seljahverfi
til leigu. Með eða án bflsfe. Laus strax,
65-70 þús. mán. Umsóknir/uppl.:
ibud@hotmail.com_______________________
Góö 3 herb. íbúö í Hamrahv., Grafarv. Leig-
ist frá 20. júlí, langtímal., 2 mán. fyrirfr-
gr., tryggingav., greiðsluþj., meðm.V. 70
þ. m/ hita. S. 587 4564/896 6902.
Laus 1. ágúst. 2 hérb. rúmgóð íbúðarhæð
við Karlagötu (105). Leiga um 75 þús., 2
mán. fyrirframgr., tryggingavíxill
óskast. S. 893 9048.___________________
Til leigu í ca 6 mánuði, 45 fm, nýstandsett
2 herb. stúdíóíbúð í hjarta borgarinnar.
Tilboð óskast sent í tölvupóstfang:
abl@visir.is___________________________
Gisting á besta staö I Kaupmannahöfn,
stutt frá miðborginni. Uppl. í s. 0045
2193 8563. Einnig á Intemetinu:
www.gisting.dk
Búslóö. Troðfull búö af góöum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægflegu verði. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, sími 588 3131._________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,_______
íbúö á besta stað. Til leigu glæsileg nýupp-
gerð stúdíóíbúð að Eiðistorgi, laus strax,
leigutími samkl., 3 mán. fyrir fram +
tryggingarvíxill. S. 898 2060._________
15 f m herbergi með aðgangi að öllu ásamt
2 öðram einstaklingum til leigu fyrir
kvenmann, Uppl. i s. 864 8880._________
3-4 herb. íbúö til leigu frá og meö 15. júli.
Tilboð og uppl. um fjölskylduhagi sendist
DV, merkt: „íbúð-81205“._______________
2 herb. íbúö í miöbæ Reykjavíkur leigist
með húsgögnum. Til leigu í ca 3 mán.
Upplýsingar í síma 897 8000.___________
Snyrtileg 60 fm íbúö. Laus. Til leigu strax.
Reglusemi og skilvísi skilyrði. Trygging.
Langtímaleiga. Sími 557 8929.__________
Til leigu herbergi fyrir reglusaman ein-
stakling, stutt í SundhölTina og rólegur
staður. Úpplýsingar í síma 896 6142.
Til leigu rúmgóö og björt 2 herb. íbúö í tví-
býlisnúsi á Seltjamarnesi.
Uppl. e. kl. 20.30 í s. 5614466._______
Vesturbær hjá Landakoti. Herbergi til
leigu, sturta og eldhúsaðstaða.
S. 893 2012, e. kl. 12.________________
íbúöarhúsnæði til leiqu í Herning, Dan-
mörku (á miðju Jótlandi). Uppl í síma
892 2685 eða 896 2685._________________
3ja herbergja risibúö aö Ásabraut 4, Kefla-
vífe, til leigu. Uppl. í síma 892 7206.
Snyrtileg einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í
s. 554 2406.___________________________
Til ieigu 3-4 herb. ibúö til lengri tíma, stutt
frá Eiðistorgi. Uppl. í s. 5618516.
Húsnæði óskast
Éger ung stúlka utanaf landi ogeráleið
í Tækniskóla Isl. í byrjun ágúst. Mig
vantar ódýran samastað í Rvík, í grennd
v/skólann. Ég hef búið hjá ömmum mín-
um og öfum, í Reykjanesbæ, alla mína
menntaskólagöngu og hefur okkur
samið alveg ágætlega en núna er ég að
fara í skóla í Rvík og mig vantar „ömmu“
til að búa hjá. Gott væri að hluti af leigu
væri t.d. þrif og aðstoð af ýmsu tagi.
Hildur Einarsdóttir, s. 456 2567 og 867
0411.
2 norðlenskar konur á þrítugsaldri, kenn-
ari og nemi óska eftir 3ja nerb. íbúð til
leigu á höfuðborgarsvæðinu. Æskilegast
væri ef íbúðin yrði laus um miðjan ágúst.
Eram reyklausar og reglusamar. Uppl.
gefa Sigrún í s. 866 3409, email; sigrun-
ar@hi.is og Auður í s. 862 8868, email;
auduradal@yahoo.com___________________
4 stúlkur, mjög áreiðanlegar, reglusamar
og reyklausar, óska eftir íbúð með 4
sv.herb., helst miðsv. í Rvík, frá og með 1.
sept. 2001. Langtímaleiga. Skilvísar
greiðslur, meðmæli ef óskað er. S. 866
0748._________________________________
Ungt par, skólafólk, óskar eftir litlu hús-
næöi, helst sem ódýrast. Heiðarleg og ró-
leg, skilvísum greiðslum heitið, 2 lasur
fylgja með. Þarf ekki að vera alveg á
næstunni. S. 568 9420 og 862 2685,
Þórey.________________________________
Hjálp! Hjálp! Hjálp! Er einhver sem vill
vmna sér mn þunkta hjá Guði og leigja
munaðarlausri, einstæðri 4 bama móður
húsnæði á skaplegu verði, helst í Mos.
eða Hf. Uppl. í s. 897 0602 eða
hans36@mmedia.is.
Reglusamur eldri maöur óskar eftir að
taka á leigu 1-2 kjallaraherbergi í Rvík
eða lítinn bflskúr. Má vera hliðstæður
skúr fyrir smáv. smíðavinnu. Þarf ekki
að líta vel út. Svör sendist DV, merkt
„Hús-100242“, fyrir þriðjud- fevöld.
Reglusöm hjón á besta aldri, nýflutt til
landsins, óska eftir 3-4 herb. íbúð til
leigu í lengri eða skemmri tíma. Góðri
umgengni heitið. Gæti séð um smálag-
færingar ef með þyrfti. Skilvísar greiðsl-
ur. Uppl. í s. 557 5476._______________
Erum í leit aö 3-4 herb. íbúö eöa húsi, helst
í Hafnarfirði en ýmislegt annað kemur
til greina. Eram reglusöm, snyrtileg og
öraggum greiðslum heitið. Vinsamlega
hafið samband í síma 897 1650/692 3340
eða 466 3340, Helena og Víkingur.
2 reglusamar, reyklausar stúlkur utan af
lanm, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð.
Möguleiki er á að veita einhvers konar
heimilisaðstoð upp f leigu. Uppl. í s. 487
8264 og 487 8000.______________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð._________________
54 ára gömul kona óskar eftir l-2ja her-
bergja íbúð til leigu á sanngjörnu verði,
helst miðsvæðis í Reykjavík. Er mjög
þrifin og gengur vel um. Upplýsingar í
síma 865 0139 eða 587 4972. _______
Flugfreyja óskar eftir góöri íbúö eöa sérbýli,
minnst 3 svefnherbergi. Helst í vestur-
bænum en allt annað kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla. S. 552 0050,699 3660
og 896 2360.______________________
Par og ungur námsmaöur utan af landi
óska eftir að leigja 3 herb. íbúð frá og
með ágúst. Algerri reglusemi, góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Nánari uppl. í s. 866 2017 og 896 8005.
Ungt, rólegt, frjálsíþróttapar, matvæla-
fraeðinemi og viðskiptafræðingur, óska
eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu á sanngjömu verði, til lengri tíma.
Uppl. í s. 561 7540 eða 821 2031, Davíð.
5 manna fjölskyldu vantar íbúö til leigu í
Hafnarfirði frá 1/8 ‘01, langtímaleiga.
Reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í
síma 565 1565.________________________
Einstæður, reglusamur faöir, í góöu starfi,
með 12 ára stelpu, óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð, helst vestanmegin við Snorrabraut.
Uppl. í síma 865 6909.
Ungt par utan af landi, ásamt ynqri bróöur,
óskar eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu frá miðjum ágúst. Reyklaus og
reglusöm. Uppl. í s. 899 5680. Ottó.
Járnbending, byggingartélag óskar eftir
að taka á leigu 2 íbúoir, 3-5 herbergja, á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 544 5333,
Elfar.________________________________
Hjálp! Ungt og reglusamt par með barn
óskar eftir 3 herb. íbúð frá og með 15. júlí
á höfuðborgarsvæðinu. Einungis lang-
tímaleiga. S. 691 9710 og 698 2430.
Hjálp. Okkur bráðvantar 5 herb. hús-
næði til leigu í a.m.k. 2 ár. Reyklaus.
Reglusemi og öraggum mánaðargreiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 863 6104._____
Námsmær leitar aö einstaklingsíbúð á
svæði 105/101, með baðherb.og eldhús-
aðst. Reykleysi og skilvísi. Uppl.í síma
898 8619, Korka_______________________
Par utan af landi óskar eftir rúmgóöri 2
herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Húsaleigusamn-
ingur æskilegur. Uppl. í síma 691 0563.
Reglusamt ungt par utan aö landi bráð-
vantar íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá
ágúst til desember. Skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samb. í s. 867 1475.____
Reyklaus og reglusamur karlmaöur óskar
eftir íbúð á svæði 101 eða 105. Góð um-
gengni og öraggar greiðslur. Uppl. í s.
897 1995._____________________________
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbuð með eldhúsi, baðherbergi
og geymslu. Greiðslugeta allt að 50 þús.
Uppl. í s. 899 0816, Sherry.__________
Tvítugan, reyklausan og reglusaman
strák vantar herb. með þvottaaðst., eldh.
og snyrtingu nálægt Grafarvoginum, fer
í Borgarholtsskóla í haust. S. 564 6155.
Ungt par á leiö i skóla óskar eftir 2 herb.
ibúö (helst í Hf. eða Kópav.), a.m.k. í 1 ár,
reykl. og reglus., skilv. gr. heitið, eram
frá Akureyri. S. 691 2263 og 867 2263.
Ungur háskólanemi óskar eftir lítilli íbúö til
leigu á höfuðborgarsvæðinu. Er reyklaus
og reglusamur. Uppl. í s. 477 1266 e.kl.
17.___________________________________
Vantar litla, góöa ibúö. Traustur, kyrrlátur
og úrvals heimilishaldari, sextugur, við
stjórnunarstörf. Símar 898 5842 / 554
4650/5510673._________________________
Viltu seija, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
íbúö óskast. Óska eftir að leigja rúm-
góða, snyrtilega íbúð eða hús á höfuð-
borgarsvæðinu, má vera með bflskúr.
Reglusamt fólk. S. 861 1177, Ragnar.
28 ára reyklaus og barnlaus kona óskar
eftir herbergi eöa einstaklingsíbúð á
leigu. Uppl. gefnar í s. 847 4960, Brynja.
Reglusamt par óskar eftir 2-3ja herbergja
íbuð. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 865
8478._________________________________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö, helst í Kópavogi,
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Sími 868 3321.
Óskum eftir 2-3 herb. ibúö. Reglusöm,
reyklaus, meðmæli ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 897 8877.________________
Óska eftir góöri 3-4 herbergja ibúö á stór-
Reykjavíkursvæðinu. Öraggar greiðslur.
Reglusemi og snjTtimennska. S. 897
2390.
Sumarbústaðir
Sólarrafhlööur, gaseldavélar, gasísskápar
og olíuofnar fyrir sumarbústaði. Nú er
engin ástæða til þess að taka inn raf-
magn, þú færð öll þægindin mun ódýrari
hjá okkur! Solarex-sólarrafhlöðumar
framleiða 12 volta rafmagn fýrir öll ljós,
sjónvarp, vatnsdælu, hlaða farsíma o.fl.
Eram með sérstök tilboð núna svo nú er
bara að skella sér til okkar og hafa allt
tilbúið fyrir sumarið. Komdu í sólina til
okkar.
Skorri ehfi, Bfldshöfða 12, s. 577 1515.
Til sölu mjög fallegur 60 fm sumarbú-
staður í Efstadalskógi við Laugarvatn.
Stór verönd, um 100 fm, rafmagn, heitt
vatn komið að lóðarmörkum, 3 svefn-
herb., stofa, eldhús og bað. Kjarri vaxið
land, frábært útsýni. Heitur pottur fylg-
ir. Verð 5,8 millj.
Uppl. í síma 861 7671 og 867 9281.
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæðaflokki,
þrefóld þétting, margfóld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374 og
861 6899 heimasíða www.bjalkabusta-
dir.is Meðmæli ánægðra kaupenda ef
óskað er.
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Eram fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvflc. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100.____________
Rotþrær, 1500-60.000 I.
Vatnsgeymar, 100-70.0001.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370, og
Húsasmiðjan á Suður- og Vesturlandi.
Veitum upplýsingar um sumarhúsalóöir til
leigu og sölu á öllu Vesturlandi. Upplýs-
inga- og kynningarmiðstöð Vesturlands,
Brúartorgi 4, 310 Borgamesi, s. 437
2214, netf. upplysingar@vesturland.is
Ofnar. Seljum af lager á mjög góðu verði
hentuga st. ofna fynr sumarbústaði með-
an birgðir endast. Ofnasm. Suðurnesja, m
Sölusk. Iðnverk, s. 562 8080___________
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Sumarbústaöur og eignarlóö i landi Mið-
fells við Þingvallavatn til sölu. Mögu-
leiki á að taka bfl eða tjaldvagn upp í
kaupin, Uppl. í s. 5813226 eða 862 8551.
Sumarbústaður og eignarlóö í landi Mið-
fells við Þingavaffavatn. A-bústaður ná-
lægt Þingvallavatni. Lóð ca 1800 fm.
Verðtilboð. S. 862 5028 og 861 6097.
Til sölu 44 fm sumarbústaður i landi Svarf-
hóls við Vatnaskóg. Kjarri vaxið land.
Stutt í sund, golf og veiði. Rafmagn. Verð
3,7. Uppl. í s. 565 4910 og 869 5298.
Til sölu 4400 fm sumarbústaöarlóö, 17 km
austan við Selfoss. Uppl. í síma 4214115
eða 899 4115.__________________________
Til sölu vegna breytinga notaðir raf-
magnsofnar og hitafeútur, auk þess lítill
ísskápur og eldavél. Uppl. 1' s. 892 9236.
Óska eftir eignarlandi ti! kaups, með eða
án sumarhuss, má vera lélegt og hvar
sem er. S. 865 2713.___________________
Til sölu nýtt 48 fm sumarhús í Fljótshlíð.
Upplýsingar gefiir Jón í síma 897 3732.
atvinna
# Atvinna í boði
IKEA. Við leitum að sjálfstæðu og hörku-
duglegu fólki í smávöradeild IKEA. Um
er að ræða fullt starf við afgreiðslu- og
sölustörf, vinnutími 10- 18.30 virka
daga og helgar eftir samkomulagi.
Einnig óskum við eftir góðu helgarstarfs-
fólki og dugnaðarforki í hlutastarf viðtk.
áfyllingu þrjú kvöld í viku (vinnutími
18-23), þar af önnur hver helgi (föstu-
dags- og sunnudagskvöld). Aldurstak-
mark er 20 ár. Vinsamlegast sækið um í
IKEA, Holtagörðum eða á www.ikea.is
Kertaverksmiðja til sölu!
Atvinnutækifæri fyrir listnæma og
áhugasama og allt sem þarf er bflskúr
með hitaveitu. Árlega era flutt inn 700
tonn af kertum sem öll era verksmiðju-
framleidd. Ef þú framleiðir einstök kerti
þarf ekki að hugsa um verð. Vegna sölu á
núverandi húsnæði býðst þér tækifæri
til að eignast verksmiðjuna á hálfvirði.
Grímur, s. 587 0970 eða 896 6790.
Ráöskona - au-pair - íbúö. Hjón með þrjú
börn á grannskólaaldri, þar af eitt
hreyfihamlað, óska eftir liðsstyrk. Við
leitum að jákvæðri, bamgóðri og
reyklausri manneskju til að sinna þessu
í 50-60% starfi, aðallega eftir hádegi. -
Góð íbúð í húsinu getur fylgt. Umsóknir"^
sendist smáauglýsingadeild DV, merkt
„R-123“ f. lO.júlínk._________________
Viltu góöa vinnu hjá traustu fyrirtæki þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavífe, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 568 6836.
Ái og plastsmíöi - Smiöur / verklaginn.
Óskum eftir að ráða smið eða verklaginn
starfskraft í plastsmíði og ál-innrétting-
arsmíði á verkstæði. Fjölbreytt og snyrti-
legt starf við sérsmíði, hönnun, uppsetn-
ingu og móttöku pantana. Uppl. í s. 694
7898. Háborg ehf. Á1 og plast.________
Leikskólinn Dvergasteinn. Leikskóla-
feennara og starfsmenn vantar til starfa
á leikskólann Dvergastein við Seljaveg,
frá ágúst n.k. Um er að ræða heilsdags
störf. Nánari uppl. gefur leikskólastjóri á
staðnum eða í s. 551 6312 og 699 8070.
Viitu vinna á góðum vinnustaö, í skemmti-
legu starfsumhverfi þar sem góður andi
ræður ríkjum. Við getum bætt við okkur
sölufólki í lengri eða skemmri tíma.
Vinnutími: 9-17 virka daga. Góð laun í
boði. Uppl. í s. 5888600._____________
Glaumbar vantar hresst og skemmtilegt
fólk í helgarvinnu. Umsækjandi þarf að
mæta á Glaumbar á mánudag eða
þriðjudag milli kl. 15 og 18.
Aldurstakmark 18 ár.__________________
Hárskerar - Hársnyrtar!
Viltu vinna sjálfstætt og vera þinn eigin
herra? Nú er tækifærið. Til sölu eða leigu
helmingshlutur í rótgróinni rakarastofu.
Uppl. í s. 867 7996.__________________
Starlsfólk óskast á nýjan skemmtistað.
Kvöld- og helgarvinna í boði. Einnig
skúringar, 18 og eldri.
Uppl. í s. 865 5520.__________________
Au-pair óskast til Boston. Nauösynlegt er
að nafa öfeuskírteini og góða ensfeukunn-
áttu. Eins árs skuldbinding. Vinsamleg'
ast skrifið á ensku til sandi@shore.net
,1