Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Qupperneq 44
Tilvera LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 DV s 52 Langaði þig aldrei að verða strætóbílstjóri? Nú er tækifærið! Hag\'agnar sjá um akstur strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu. Vcgna nýrra akstursleiða vantar okkur tleiri btlstjóra með nrteirapróf tíl starfa nú þegar. Starfið er bæði skemmtilegt og líflegt, með áhugaverðu samferðafólki. Upplýsingar veitir Hrafn Antonsson í síma 565 4566 UTBOÐ F.h. Fteykjavíkurhafnar er leitað eftir tilboðum í nokkur smáverk vegna frágangs gatna og gangstétta í Sundahöfn. Um er að ræða regnvatnslagnir, malbikun, kantsteinasteypu, steyptar gangstéttar, þökulagningu, allt með tilheyrandi jarðvinnu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 3. júlí 2001, gegn 10.000 kr. skila- trygqingu. Opnun tiíboða: 11.00, a sama stað. 12. júlí 2001, kl. INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isrðrhus.rvk.is Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍf.ÍS 550 5000 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér seglr: Smyrlahraun 1, 0101+0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Kristinsdóttir og Theó- dór Ragnar Einarsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íbúða- lánasjóður, Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Valgarð Briem, fóstudaginn 6. júlí 2001 kl. 13.00. Hamrabyggð 32, Hafnarfirði, þingl. eig. Handverk sf., gerðarbeiðandi Hafnar- fjarðarbær, föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 15.30. Suðurhraun 4,0101, Garðabæ, þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðurinn Framsýn og Tryggingamið- stöðin hf., föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 16.00. Hegranes 35, Garðabæ, þingl. eig. Eigna- varslan ehf., gerðarbeiðandi Páll Ásgeir Tryggvason, föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 13.30. Teigabyggð 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Grettisson og Dröfn Olöf Másdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarð- arbær og Íslandsbanki-FBA hf., föstudag- inn 6. júlí 2001 kl. 15.00. Hvammabraut 12, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Otta Lovísa Ámadóttir, gerðar- beiðandi Hafnarfjarðarbær, föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 11.30. Unnarstígur 1, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Lögbýli ehf., gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 12.00. Kaldárselsvegur, 486-4107, eignarhl. gerðarþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Kjartan Reynir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 14.30. Urðarstígur 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. júlí 2001 kl. 12.30. SýSLUMAðURINN í HAFNARFIR ðl Tákn esperantista Stjarnan, tákn esperanto, blasir viö fólki sem á leið fram hjá Skeiöflöt. Bóndinn var áhugamaöur um alþjóöa- máliö. Græddi grænu stjörnuna í hlíðina DV. HORNAFIRÐI:_____________________ Flestir sem leið eiga fram hjá bænum Skeiðflöt í Mýrdalshreppi hafa séð stóru grænu grasstjöm- una sem er í hlíðinni skammt frá bænum. Börn sem fara þarna um tala gjarnan um að þarna sé stjörnubærinn. Til að fá frekari vitneskju um stjörnuna hafði DV samband við Sæunni Sigurlaugs- dóttur á Skeiðflöt og sagöi hún að Kristófer Grimsson frá Skeiðflöt (dáinn 1969) heföi árið 1963 mynd- að þessa stjörnu í þrekkuna og boriö áburð á hana. Þegar áburð- urinn fór að verka varð stjarnan græn og síðan hefur verið borinn áburður á hana á hverju vori. Græn stjarna er tákn Esper- antohreyfingarinnar og var Kristó- fer mikill áhugamaður um esper- anto og einn af stofnendum esper- antofélagsins Auroro. Kristófer lagði mikið á sig til að koma þessu tákni fyrir sem flestra augu og auk stjörnunnar við Skeiðflöt gerði hann stjömu í Keldnaholtinu við Reykjavík og í Vífilsfell. Sæunn seg- ir að algengt sé að hópferðabílar stansi þarna og útlendingar taki myndir af stjörnunni sem kemur fagurgræn undan snjónum á vorin og er þá mest áberandi, annars sést hún vel þó gróður sé kominn í há- mark. -JI Vinabæjamót í D al víkurby ggð DV, DALVlK: Vinabæjamót verður haldið á Dalvík um helgina, hófst í gær og stendur til 1. júlí. Fulltrúar frá vina- bæjum Dalvíkurbyggðar, sem þátt taka í mótinu, eru frá Borgá í Finn- landi, Hamar í Noregi, Lundi i Sví- þjóð, Viborg í Danmörku og Itt- oqqortoormit (Scoresbysund) á Grænlandi. Gestirnir komu til Dalvíkur á fimmtudagskvöld en formleg móts- setning verður í Dalvíkurkirkju í dag, fostudag. Aö því búnu tekur við stif dagskrá, m.a., m.a. umræðu- fundir, matarveislur, skoðunarferð- ir, sýningar, o.fl. o.fl. Á fostudags- kvöld verður norrænt skemmti- kvöld í Víkurröst og á laugardags- kvöld matarveisla á sama stað og þar verður boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði heimamanna. Vina- bæjamótinu lýkur síöan með hátíð- arguðsþjónustu og mótsslitum í Dal- vikurkirkju á sunnudagsmorgun. -hiá Sviðsljós Woody fer í mál Woody Allen hefur stefnt bestu vinkonu sinni til þrjátíu ára, Jean Doumanian. Doumanian fjármagn- aði átta myndir Allens á tíunda ára- tugnum en Allen hefur ekki fengið krónu í hagnað og aldrei séð reikn- ingsyfirlit. Allen og vinkona hans, sem hann talaði að jafnaði við tvisvar á dag, slitu samstarfi sínu í fyrra og Allen gekk þá til samstarfs við DreamWorks, fyrirtæki Stevens Spielbergs, sem borgar honum skil- víslega. Viðskilnaður Allens og Doumanian var sagður vinalegur en annað hefur nú komið á daginn. Woody Allen Hann telur fyrr- um vinkonu sína hafa féflett sig og ætiar í mál. Vinir Allens segja að hann hefði átt að fara í mál við hana fyr- ir mörgum árum en hann hafi ein- faldlega ekki komið sér að því fyrr en nú. Tals- maður Doumani- an segir ásakanir Allens um að hún hafi féflett hann vera fjar- stæðu. Billy Joel: Bræddi hjarta konu með báti Billy Joel söngvari Billy missti frá sér kærustuna ekki alls fyrir löngu en náöi aö vinna hjarta hennar á ný. Leiðirnar að hjarta konunnar eru margar og krókóttar. Þetta vita margir karlmenn en þetta fékk Billy Joel, söngvari og roskinn poppari, að upplifa á eigin skinni á dögunum. Kvennamál Joels hafa árum saman verið í hálfgerðu uppnámi og of langt mál að rekja þá sögu alla hér. Billy hefur um hríð bundið trúss sitt við fréttakonuna Trish Bergin og fór harla vel á með þeim lengi vel. Trish rann þó nokkuð í skap þegar hún kom að Billy í rúminu með annarri konu og tók hafurtask sitt og yfirgaf híbýli þeirra með heitingum um að snúa aldrei aftur. Nú skyldi maður ætla að þetta væri búið spil en svo er aldeilis ekki. Billy iðraðist sáran eins og margir í hans sporum og bar stöðugt i Trish afsökun- arbænir, blómvendi og marga fagra og eigulega muni. Það sem þó endanlega bræddi hjarta stúlkunnar brotthlaupnu var þegar vonbiðillinn skenkti henni heilan bát, alls 21 fet á lengd, sem er haf- fært fley. Hafa þau Bergin og Joel nú flutt saman á ný og eru hamingjusamari en nokkru sinni fyrr. Skógræktarritiö: • • • Og Sjotíu ára síung Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Is- lands, fyrra hefti 2001, er komið út. Ritið á sér langa sögu og fagnar 70 ára afmæli á þessu ári. Meðal efnis í blaðinu er lokagrein í greinaflokki Vilhjálms Lúðvíks- sonar um „Skógrækt áhugamanns- ins II. Að breyta landi“. I greininni er fjallað um þær breytingar sem sýnilega eru að veröa á landinu fyr- ir áhrif landgræðslu, skógræktar og gróðurbótastarfs og sagt frá draum- um um framtíðina. Sagt er frá ljósmyndasýningunni „Skógur og skógarmenn" sem var haldin í húsnæði Menntaskólans á Akureyri í ágúst 2001. í ritinu er einnig ýmsar greinar fræðilegs eðlis t.d. er fjallað um breytileika hjá asparklónum í næmi gagnvart umhveifi, vöxtur fjögurra grenitegunda og lerkis í tilraun frá 1965 og hvenær sé best að bera á Síðari hluti ritsins er helgaður efni frá ráðstefnunni „Skógrækt handan skógarmarka" á Akureyri i júní 2000 og frá fundi sérfræðingahóps um vist- fræði birkiskógabeltisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.