Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Síða 46
54 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 Íslendingaþættir_______________________________________________________________________________________________________3P'Vr Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson WMsmm Laugardaginn 30. júní 85 ára________________________________ Bergljót Ólafsdóttir, Noröurbrún 1, Reykjavík. Dagbjörg Þórarinsdóttir, Stigahlíö 14, Reykjavík. 80 ára________________________________ Elínborg Jónsdóttir, Rööulfelli, Skagaströnd. lakob Jóhannesson, ýftamýri 48, Reykjavík. Jón Þóröarson, Skipholti 49, Reykjavík. Jónas Halldórsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 75 ára________________________________ Guömundur Helgason, Knarrarstig 1, Sauöárkróki. Guöríöur Magnúsdóttir, Rauöholti 13, Selfossi. Lilja Svavarsdóttir, Lautasmára 3, Kópavogi. Þórir Þorláksson, Frostafold 57, Reykjavík. 70 ára________________________________ Orri Hjaltason, Hagamel 8, Reykjavík. Siguröur Vigfússon, Skógarási 6, Reykjavík. Vigfús Guöbjörnsson, Syöra-Álandi, N.-Þing. 60 ára________________________________ Atli Benediktsson, Suðurbyggö 6, Akureyri. Katrín Káradóttir, Mánagötu 15, Grindavík. Svala Óskarsdóttir, Hrútafelli, Rangárvallas. Valsteinn Þórir Björnsson, Hlíöarendavegi 10, Eskifiröi. 50 ára________________________________ Kristófer Einarsson, Holtsbúö 61, Garðabæ. Ragnhildur Guöjónsdóttir, Fornuvör 4, Grindavík. Róbert Eiríksson, Hólabraut 9, Hafnarfirði. Stefán Eggertsson, f lóasíðu 2f, Akureyri. \ ictor Huasheng Wang, iikjuvogi 28, Reykjavík. l orsteinn Bergþórsson, -tekkjarholti 7, Snæfellsbæ. 'óra Vilbergsdóttir, Jtgaröi 7, Egilsstööum. íQJxsl________________________________ Carsten Östergaard Nielsen, Hörgshlið 10, Reykjavík. Friðrik Hilmarsson, Álfaskeiöi 40, Hafnarfirði. Georg Hjörtur Howser, Stekkjarkinn 3, Hafnarfirði. Guðbjartur Finnbjörnsson, Njálsgötu 8b, Reykjavík. Guðjón Svavar Jensen, Sólvallagötu 30, Keflavík. Gunnar Straumland, Krummahólum 10, Reykjavík. Hanna Siguröardóttir, Holtsbúö 77, Garðabæ. Inglbjörg Sverrisdóttir, Fjallalind 51, Kópavogi. Jóhann Smári Karlsson, Hamrabergi 40, Reykjavík. Víöir Þorsteinsson, Sléttuvegi 3, Reykjavík. Sigurbjörn Sigurðsson bóndi og vélgæslumaður Sigurbjörn Sigurðsson, bóndi og vélgæslumaöur, Vígholtsstöðum, Dalabyggð, er sextugur í dag. Sigurbjörn er fæddur og uppalinn á Vígholtsstöðum. Eiginkona hans er Melkorka Benediktsdóttir, umboðsmaður VÍS, f. 9. júlí 1945. Þau giftu sig þann 30. júní 1966. Sigurbjörn og Melkorka verða stödd í Berlín á afmælisdaginn Gunnar Hestnes vélstjóri Gunnar Hestnes vélstjóri, Hrafnistu, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Gunnar fæddist á ísafirði og ólst þar upp. Árið 1940 lauk hann námi sem vélfræðingur frá Vélstjóraskólanum í Reykjavík. Gunnar hefur verið vélstjóri á ýmsum skipum, til að mynda varðskipum, togurum og millilanda- skipum. Gunnar dvelst nú á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík. Fjölskylda Þann 6. mars 1948 giftist Gunnar, Magnhildi Lyngdal, f. 6. desember 1917. Þau skildu. Önnur kona Gunnars var Karlotta Nielsen Kristjánsdóttir f. 10. ágúst 1913, d. 15. apríl 1963. Þau giftu sig 31. desember 1959. Gunnar kvæntist síðan Þorbjörgu Bjarnadóttur, f. 23. janúar 1920 þann 20. janúar 1968. Kjördóttir Gunnars og Magnhildar er Guðlaug Gunnþóra, f. 4. apríl 1951, tónlistarmaður, búsett á Höfn í Hornafirði. Foreldrar Gunnars voru Johan Martin Pettasen, f. 18. ágúst 1869, d. 2. mars 1936, trésmiður, og Guðlaug Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 22. ágúst 1874, d. 30. janúar 1933, húsmóðir. SjÓtUgur ■ : Gísli Guðmundsson fv. starfsmaður hjá Gatnamálastjóranum í Reykjavík Gísli Guðmundsson, fyrrverandi starfsmaður hjá Gatnamálastjór- anum í Reykjavík, til heimils að Kambsvegi 25, Reykjavík, verður sjötugur mánudaginn 2. júlí næstkomandi. Starfsferill Gísli fæddist í Reykjavík og hefur búið þar allan sinn aldur. Hann hóf störf hjá gatnagerðardeild Reykja- víkurborgar 1954 og hefur starfað þar síðan við ýmis störf, nú síðast sem rekstrarstjóri. Fjölskylda Gísli kvæntist 4. apríl 1953 Eyrúnu Þorleifsdóttur, f. 14. október 1926, húsmóður, en hún er dóttir Þorleifs Eyjólfssonar og Ólafar Valgerðar Diðriksdóttur en þau eru bæði látin. Börn Gísla og Eyrúnar eru: 1) Þorleifur, f. 26. nóvember 1951, og eru börn hans Jón Þór og Eyrún, kona Þorleifs er Ásdís Jónsdóttir; 2) Stefanía Vigdís, f. 16. júlí 1956, og eru börn hennar Ólöf, Þorbjörn Gisli og Bogi Rafn, maður hennar er Magnús Ingimundarson f. 26. september 1954; 3) Guðmundur, f. 15. september 1958, og eru dætur hans Eyrún og Jakobína, kona hans er Hafrún Hrönn Káradóttir, börn Hafrúnar af fyrra hjónabandi eru Kolbrún og Þorsteinn; 4) Guðrún Torfhildur, f. 10. nóvember 1959, og eru börn hennar Gísli Rúnar, Sigríður Hrönn, Guðmundur Óli og íris Dröfn, maður hennar er Magnús Atli Guðmundsson f. 13. júlí 1958; 5) Guðbjörg Þórey, f. 2. ágúst 1961, og eru börn hennar Ármann Kristinn og Guðrún Þórhildur, Guðbjörg var gift Gunnar Þór Jónsson, f. 26. júní 1960. Gísli á átta systkini. Þau eru: Guðríður Lilja, f. 13. ágúst 1924; Helga, f. 20. janúar 1927; Helgi Ingvar, f. 11. júní 1929; Jónas Gunnar, f. 14. nóvember 1933; Finnur Stefán, f. 19. mars 1935; Sigurþór, f. 12. júní 1936; Sverrir, f. 27. okóber 1937; Guðmundur Tómas, f. 4. febrúar 1940. Foreldrar Gísla voru Guðmundur Helgason, f. 28. desember 1899, og Torfhildur Guðrún Helgadóttir, f. 18. desember 1897. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík en eru nú bæði látin. Gísli tekur á móti gestum í félagsheimili Kiwanisklúbbsins Eldeyjar við Smiðjuveg 13a í Kópavogi eftir kl. 17.00 á afmælisdaginn, 2. júlí næstkom- andi. Armii i-lilri œNjörður P. Njarövík rithöfundur er 65 ára í dag. Njörður tók stúdentspróf frá Mennta- skólanum i Reykjavík árið 1955 og lauk síöan námi lag. I íslenskum fræðum frá HÍ árið 1964. Hann hefur meöal annars starfað sem kennari, blaðamaður og framkvæmdastjóri. Meðal verka hans eru barnabækurnar um Sigrúnu en Njöröur hefur skrifað fjölda bókmenntaverka sem þýdd hafa veriö á fjölmörg tungumál. Þá hefur hann einnig þýtt bókmenntaverk á íslensku eftir höfunda eins og Hjalmar Bergman, Peter Hallberg, Tormod Haugen, Ulf Stark og Antti Tuuri. Tryggi Haröarson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, er 47 ára í dag. Tryggi situr i bæjarstjórn fyrir Samfylkinguna en hefur ákveðið að gefa ekki kost á séri næstu kosningum. Hann var fyrst kosinn þar í bæjarstjórn áriö 1986. Tryggvi tók stúdentspróf frá Flensborg áriö 1975 og stundaði síöan nám í kínversku viö Peking Languages Institute 1975 til 1976. Að því loknu var hann við nám við Háskólann I Peking í þrjú ár í sagnfræði. Tryggvi bauð sig fram á siðasta ári sem formaður Samfýlkingarinnar en varð aö játa sig sigraðan af Össuri Skarphéðinssyni. Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari og háskólanemi, er 24 ára í dag. Þórey Edda stundar nú nám i umhverfis- verkfræði í Athens í Georgiuríki og æfir þar einnig íþrótt sína af fullum krafti. Þar hefur hún gert það gott og hefur keppt á fjölda móta það sem af er árinu og unnið flest þeirra. Hæst hefur hún stokkiö 4,36 metra utanhúss í vor. Þórey Edda hefur tekið miklum framförum þau ár sem hún hefur stundað stangarstökk og því verður spennandi aö fylgjast með henni í framtíðinni. Áöur hafði hún lengi stundaö fimieika og varð íslandsmeistari á tvíslá árið 1993. Hreimur Örn Heimisson, söngvari í hljómsveitinni Land og synir, verður 23 ára á morgun. Hreimur hefur sungið inn á geisladiska með hljómsveit sinni en einnig hefur hann sungið inn á fleiri geisladiska og má þar nefna Jaba Daba Dúúú-lög úr teiknimyndum og Viö eigum samleið, safn- plötu með sönglögum Sigfúsar Halldórssonar. Land og synir munu spila grimmt á sveitaböllunum í sumar og það aldrei að vita nema Hreimur og strákarnir í sveitinni eigi líka eftir að gera það gott í Ameríku því þar hafa þeir gert stóran útgáfusamning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.