Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Page 30
38 smáaugjýsmgar - Sími 550 5000 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001 UV ' mtiisöiu • Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. • Skilafrestur smáauglýsinga í DV til birtingar næsta dag: Mán.-fim. til kl. 22. Fös. til kl. 17. Sunnud. til kl. 22. • Smáauglýsingar sem berast á Netinu þurfa að berast til okkar fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga, fýrir kl. 16 föstudaga. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000. Netfang dvaugl@ff.is._______________ Vel með fariö rúm, keypt í nýju línunni, stærð 105x200 cm, Harris-gastæki með brennara og logsuðuhandfongum, slöng- um og mælum og aukaspíssum. Onotað- ar 550 W Metabo-handjámklippur. Handverkfæri fyrir garðinn. Tjaldborð og 4 stólar sem hægt er að bijóta saman. Einnig sólstóll. A sama stað óskast svefhsófi keyptur. S.566 8065 og 861 5499._______________________________ Sky-digital gervih-búnaður ásamt áskrift. Echostar digital-búnaður af bestu gerð. Mörghundmð stoðvar um að velja. Þitt er valið! Visa/Euro, rafgr. (36 mán.). Yfir 20 ára reynsla! Hafðu samband núna! ON-OFF, Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sími 577 3377 eða 892 9803. Samstaöa i húsfélaginu? Það fyrsta sem væntanlegir kaupendur íbúða í Qölbýlishúsum taka eftir er stiga- gangurinn. Við gemm fóst verðtilboð í teppi og málningu ykkur að kostnaðar- lausu. Opið til ki. 21 öll kvöld. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800._______ Til sölu alhliöa líkamsræktarbekkur, Flex 225, v. 15 þ., Einnig seglbretti, Sailboard Fiery, allt vel með farið, v. 15 þ., og stór tvískiptur kæliskápur, 185x60, v. 10 þ., skipti á minni ísskáp koma vel til greina. Uppl. í s. 892 1443.___________________ Grönn og glæsileg! Ætlar þú að vera í formi í sumar? Þú nærð árangri með Trimform. Með tækið heima færð þú Trimform þegar þér hentar! Tæki til mælingar á appelsínuhúð fylgir hverri mánaðarleigu. Heimaform, s. 562 3000. Nissan Primera SLX station, árg. ‘00, 2000-vél, ssk., filmur í rúðum, allt raf- drifið, rauðbrúnn, gullfallegur, vel með farinn fjölskyldubíll, ek. 26 þús. km, sumar- og vetrard. Möguleg skipti á ódýrari. S. 544 2211 og 899 9137.______ Til sölu glæsilegur 2 manna svefnsófi og sófaborð, dökkbrúnt leðursófasett (són og tveir stólar), eldhúsborð og 4 stólar, skrifborðsstóll, 19“ Finlux-sjónvarp og (Thomson). Verð eftir samkomulagi. Uppl. í s. 892 6060. Ætlar þú aö smíöa eldhús- eöa baöinnrétt- ingu? Höfum til sölu vandaðar innrétt- ingahurðir, 44 gerðir. Gegnheill viður, fulningar, plasthúðaðar og lakkaðar. Sendum myndabæklinga. Uppl. í s. 555 2767 og á www.burbidge.co.uk Amerískir bílskúrsopnarar á besta verði, uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám, gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554 1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónustan. Miög stór blóm. Chefflera, aspas og hoija til sölu. Glæsileg blóm í fyrirtæki eða sól- stofur með mikið pláss og góða birtu. Einnig blár páfagaukur með stóra, fal- legu, hvftu búri. Uppl. í s. 565 1876. Til sölu Emmaljunga-kerruvagn, þvotta- vél, skápur m/ glernurðum og ljósi, hæg- indastóll, háir smíðajárnskertastjakar, svartar IKEA-hillur og fuglabúr. Uppl. í símum 554 4557 og 699 1557. Guðrún. Toshiba digital myndavél til sölu, ný, ónotuð, v. 30 þús. Nýtt 4ra manna tjald, ónotað, til söíu, v. 30 þús. Nýr golfpoki, ásamt 2 golfkylfum, nr. 5 og nr. 7, til sölu, v. 5 þús. S. 866 4640.________________ 40 tonna lyftari meö spreder. 40 feta ein- gangraður gámur. 155 fm bílaverkstæði með búnaði. Upplýsingar í s. 474 1120 eða 893 3269._________________________ 3-6 kíló á viku? Ný öilug megrunarvara. Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf. www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060. Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn- andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús- gögn á hlægilegu verði. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, si'mi 588 3131._______ Ath. Svampur I húsbílinn, tjaldvagninn, fellihýsið, neimilið, sumarbústaðinn o.fl. o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn- höfða 14, s. 567 9550. _______________ Flisar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af gólf- og veggflísum á mjög góðu verði. Uppl. í síma 564 5131 eða 693 6820 Hörður._______________________________ Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð- arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót), Vesturvör 25,564 4555,694 4555. Fáöu línurnar í lag, grenntu þig fyrir sum- arið. Frábær megrunar- og fæðubótar- efni. Hringdu núna. Ósk 869 3985 og Sveinn 899 5730.______________________ Eigum enn mikiö úrval af sumarblómum. Bákkablóm á kr. 50, pottablóm á kr. 250 og margt fleira. Gróðrarstöðin Glitbrá, Sandgerði. Símar 868 1879 og 868 8405. Láttu þér líöa vel. Borðar 6x á dag, 3-6 kíló af á viku. Uppl. í s. 587 3432/861 2962. María, sjálfstæður herbalifedreifandi. Til sölu kafarabúnaöur m. öllu, margt ný- legt. Einnig Canon EOS500 m. fylgihlut- um, eins og ný. Uppl. f s. 820 2465. ________________ Til sölu vel meö farin baðinnrétting úr furu, breidd 180 cm, 2ja sæta hvítur Ikea-sófi, fallegt teppi, stærð 230 x 310 og ung- lingalínuskautar. S. 894 1038._________ Til sölu vönduö pg vel með farin eldhúsinn- rétting (JP). I innréttingunni er inn- byggður ísskápur, bakarofn og helluborð. Uppl. í s, 552 0126.___________________ Vegna flutninga er til sölu búslóö, t.d. leð- ursófi, 3+2+1, borðstofuborð og 6 stólar og margt fleira. Uppl. í síma 566 8779, 894 1479 og Björtuhlíð 11, Jón Marínó. Viltu léttast núna? Ekki bíöa til haustsins! Fríar prufur. Reynsla og persónuleg ráð- gjöf. Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796 eða 862 5920.__________________________ Búslóö til sölu vegna flutninga, t.d. þvottavél, þurrkari, ísskápur, sjónvarp, uppþvottavél og fleira. Uppl. í s. 552 1681.__________________________________ Kántrí - kántri - kántrí. Hattar, margar gerðir, skyrtur, skraut o. fl. Uppl, í s. 555 3346 / 699 0202. Ólöf. Sumarbústaður, 50 fm, ekki langt frá Með- alfellsvatni í Kjósarsýslu. Raflögn í húsi. Gott verð. Uppl. í s. 895 8834.________ Tvíburakerra, svalavagn, regnhlífarkerra, faxtæki, körfustóll, háþrýstidælur. Uppl. í síma 897 2729._______________________ Útsalal! 2 nýir tvöfaldir Whirlpool-ís- skápar til sölu með klakavél, verð 150 þús. stk. Uppl. í s. 862 8340 og 893 8340. 4 Ijósabekkir til sölu. Ótrúlegt verð. Upplýsingar í síma 699 1979.___________ DEWALT-þykktarhefill/afritari (sambyggð vél), 1 fasa. Uppl. í s. 897 0177._____ Lítiö sófasett til sölu. Uppl. í sfma 567 4601 eða 862 3713._____________________ Stór og góöur bókaskuröarhnifur meö knekkpressu til sölu. Uppl. í s. 586 1643. isvél, Electro-freeze, til sölu. Upplýsingar í síma 894 9450. ÉJ Bækur Til sölu mikiö úrval ísl. tímarita, flest í heil- um settum. Einnig eldri ljóðabækur. Ahugasamir hafi samband við sig- urbst@landspitali.is til að fá bókalista. <|P Fyrírtæki Býr Vestfirðingur i þér? Þá er tækifæri hér. Lítið kríli í fullum rekstri. Enginn kvóti, engin veðurspá. Þeir fiska sem róa. Brettu upp ermamar og sláðu til. Að hika er sama og tapa. Hafðu samband við Settu í síma 897 4196._____________ Til sölu verslun með notaö og nýtt á mjög góðum stað. Gott tækifæri, miklir tekju- möguleikar. Ath. skipti á fasteign (má vera á landsbyggðinni), sumarhúsi, VN, bílum og fl. Til greina kemur að taka inn meðeiganda. Uppl. í s. 865 1820._______ Til sölu 20 I hrærivél og gömul 60 I, kæli- borð, 2 m veggkælir, grillpanna, hita- borð, hitaskápar, , kjúklingagrill, kjúklingapottur og m.fl. Ýmislegt óskast keypt, veitingarekstur. Uppl. í síma 899 8922 e.h, _____________________________ Myndbandaleiga - söluturn til sölu. Frá- bær staðsetning og góð bílastæði. Rekst- urinn hentar vel fyrir 2 einstaklinga eða fjölskyldu. Uppl. í síma 898 1949._____ Söluturn og vídeóleiga, ca 120 fm, til sölu, í Hafnarfirði. Miklir möguleikar. Mjög gott verð ef samið er strax (fyrir helgi). S. 555 2191, 694 2193 og 699 1348.__________________________________ Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Viö gott tækifæri. Til sölu siálfvirk bíla- þvottavél sem tekur fólksbfla og breytta jeppa. Tilbúin til uppsetningar. Uppl. í s. 865 1820. Saumastofa. Til sölu rótgróin sauma- stofa með góð viðskiptasambönd. Gæða- tæki og áhöld. Uppl. í síma 861 5768. Mjög gott tilboö. 2X12’-150 W Marshall- box, Marshall 9000-formagnari, Mars- hall valvestate 160 W kraftmagnari og Charvel-gítar, nýtt rafkeríi með tveimur DiMarzio-pickup-um. Pakkinn selst á 75.000 kr. Þráinn í síma 861 1847. Alvöru lampamagnari og gítar! Marshall JCM-800,100 W haus + 140 W box, selst á 25.000 kr. Gipson Les Paul-rafmagns- gítar, selst á 22.000 eða 42.000 allt sam- an.Uppl.ís. 6915151.___________________ Til sölu sem ný, ítölsk, 4 kóra, 120 bassa harmoníka, Cassotto með mútu. Uppl. í hljóðfæraversluninni Rfn, s. 551 7692. 2 mánaöa Premier-trommusett til sölu. Uppl. í s. 483 1475.___________________ Píanó. Óska eftir píanói fyrir byijanda. Uppl. í s. 897 2275. Hljómtæki Til sölu 1000 W Kenwood-keila og 600 W magnari fyrir hana, 280 W Kenwood-há- talarar og 600 W magnari fyrir þá. Nýjar snúrur, öryggisbox o.fl. fylgir. Selst allt saman, V, 150 þús. Uppl. í s. 865 4279. Alpine V12,1500 W kraftmagnari, + 2 aðr- ir V12-magnarar, JL W3 keilur, JL bassabox, þéttir Alpine-hátalarar, Alpine-magasín, selst á góðu verði. S. 699 1872. Kenwoodcd + IOdiskamagasin, 2magn- arar, 250 W hátalarar, V£‘ JBL 1000 W box. 3 ára gamalt. Verð 140 þús. Sími 462 4938 eftir kl. 19. Nad 218 THx kraftmagnari, 2x200 RMS. Verð 60 þús. kr. JBL111 225 hátalarar, 4 x 15“ keilur, verð 90 þ. kr. PS 525 mixer, 15 þ. kr. S. 699 1872. Óskastkeypt Einstæö móöir með 3 lítil böm, 75% ör- yrki, óskar eftir eftirfarandi hlutum gef- ins: sófasetti, §ófaborði, bókahillu og sjónvarpsskáp. A sama stað eru til sölu 2 Gracco-bílstólar, 0-10 kg. Uppl. í s. 565 7703 (869 5530). Búslóð. Vegna mikillar sölu óskum við eftir heilum búslóðum til kaups eða um- boðssölu. Búslóð ehf, s. 588 3131, Grens- ásvegur 13. Keramik-áhöld. Óska eftir aö kaupa renni- bekk og önnur áhöld og tæki til leir- munagerðar. Uppl. í s. 566 7591 eða 898 0292. Strauvél (ca 1 m breið), þvottavél og þurrkara vantar fyrir Íítio þvottahús. Upplýsingar í s. 588 5273. Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör- bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, s. 588 3131. Óska eftir ódýrum brauökæli, vídeóspólum og rekkum, einnig öryggismyndavél. Uppl. í s. 866 5052. Hunda-feröabúr óskast! Uppl. í s. 695 7506. Til bygginga Einangrunarplast, Tempra hf., EPS-einangrun, hágæðaeinangrun. Aratuga íslensk framleiðsla. Undir framleiðslueftirliti RB. Gerum verðtilboð hvert á land sem er. EPS-einangrun. Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi. Sími 554 2500. www.tempra.is Allt á þakiö. Framleiöum bárujám. Eitt það besta á markaðinum, galvaniserað, aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak- rennukerfi í mörgum litum. Sennilega langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds- höfða 18, sími 567 4222. Loft- og veggjaklæöningar. Sennilega langódýrustu Hæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í hesthús ogfyrirbændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222. Mótatimbur til sölu, sökklastoöir, 2“x4“, lengd 80 cm-230 cm, 630 stk. I“x6“ klæðning, 650 lengdametrar. Uppl. í s. 897 3772. Sandblásturssandur. Framleiðum úr- valssand til sandblásturs. Afgr. í 30 kg pokum og stóram sekkjum, 1250 kg. Gott verð. Fínpússning sf., s. 553 2500. Plastiöjan Ylur. Til sölu einangrunarplast. Gerum verðtilboð um land allt. Pantið plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími 894 7625 og 854 7625. Viö innréttum húsiö þitt, bankann, skrif- stofuna og hótelið. Hönnum og gerum verðtilboð. Fastur afgreiðslufrestur. S. 588 5108 og 897 3608. Handriö úr tré til sölu. 5-6 m innanhúss- handrið til sölu. Upplýsingar í s. 847 6747. Útvegum eldhúsinnréttingar meö skömm- um fyrirvara. Teiknum og gerum verðtil- boð. S. 588 5108 og 897 3608. Til sölu bílkrani meö ýmsum fylgihlutum, ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 4312260 og 864 5511, Birgir. Vinnuskúr, stór með háu risi, vinnupall- ar og vinnubíll (pick-up), ódýr. Uppl. í s. 586 8377 eða 8618277. DEWALT-þykktarhefill/afritari (sambyggð vél), 1 fasa. Uppl. í s. 897 0177. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 o lllllllll «1 Tölvur Tölvulistinn, alltaf betra verö. • Gæðamerki á enn betra veröi Tilbúin uppfærslutilboö: •566 MHz P2 + móöurb. + 64 mb...19.900. • 700 MHz K7 + móðurb. + skják...22.900. • 800 MHz K7 + móöurb. + vifta...26.900. • 900 MHz K7 + móöurb. + 128 mb..36.900. • 1000 MHz K7 + móðurb. + 256 mb.49.900. • Bættu viö ATX-turnkassa, kr. 5.500. Vinnsluminni: • 16 mb EDO 72 pin minni...3.990. • 64 mb SDRAM, 133 MHz.....2.990. • 128 mb SDRAM.133 MHz.....5.990. • 256 mb SDRAM, 133 MHz.....11.900. • 256 mb DDR, 266 MHz......14.900. • 128 mb Rambus, 800 MHz....14.900. Harödiskar frá Western Digital: • 10 Gb 5400 rpm ATA 100....12.900. • 20 Gb 7200 rpm ATA 100....16.900. • 30 Gb 7200 rpm ATA 100....19.900. • 40 Gb 7200 rpm ATA 100....22.900. • 10 Gb utanáliggjandi USB..24.900. Margmiölun: • 4x/4x/24x geislaskrifar I..12.900. • 12x/8x/32x geislaskrifari.17.900. • 16x/10x/40x geislaskrif...27.900. • 48 x hraöa geisladrif.5.990. • 12 x DVD frá Samsung.....9.990. • MPEG2 Sigma-afspilunarkort 8.990. • Sound Blaster frá Creative.3.490. • SB Live value 1024 Digital.7.990. Ýmislegt annað: • 56 K v. 90 faxmódem m/ öllu...2.990. • 128 K ISDN-spjald........4.990. • PCI-netkort, 10/100 base.... 1.990. • 9 porta 10 base hub m/BNC....5.990. • 8 porta 10/100 base Switch..12.900. • Beykilitað gott tölvuborð..8.990. • 50% afsl. á öllum GSM-aukahlutum. • 20% afsláttur á heimilissímum. • Fjölkerfa DVD-spilari....24.900. • 100 mb iomega IDE Zip-drif..6.990. • Iomega Zip-diskar frá kr...l.290. • Tómir CD-geisladiskar frá...79 o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Oll verðd. eru stgrverð og með vsk. Visa/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán. • Vefsíða: www.tolvulistinn.is Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730. Ótrúlegt! 1000 MHz, 256 Mb vinnslu- minni, 40 Gb harður diskur, 17“ skjár, soundblaster live 5,1, hljóðkort með 5 hátölurum og bassaboxi. 16 hraða Pioneer DVD, 10 hraða CD-skrifari og Geforce 2 GTs-skjákort. Allur pakkinn á 150.000. - Listaverð 260.000. - Hafið samband í síma 552 1681 (Bubbi). ===== www.tolvuvirkni.net ======== Tölvur, tumkassar, móðurborð, netkort, örgjörvar, harðdiskar, minni, skjákort, floppydrif, geisladrif, hljóðkort, mýs, skjáir, lyklaborð, prentarar, o.fl., o.fl. Tölvuvirkni, Netverslun, Gott verð!!! Apple Powerbook G3, 500 MHz, 20 Gb, 256 Mb, 2 x FW, 2 x USB, DVD, Innb. 56 k módem, infrared. 14,1" skjár. V. kr. 250 þús. Uppí. hjá Haraldi í s. 864 1887. • PlayStation MOD-kubbar. • Með nýju Stealth MOD-kubbunum get- urðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Upplýsingar í síma 699 1715.____________ www.computer.is Verslið á Netinu. Ódýrt, fljótlegt og þægilegt. www.computer.is. Skipholt 50c, Rvík. WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is Playstation-tölva til sölu, meö 9 leikjum og 4 stýripinnum. Uppl. í s. 848 4924. ^ Verðbréf Óska eftir aö kaupa skuldabréf og vixla, veðtiyggt, á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð sendist DV, merkt „CI-295245“ til 10. júlí. Vélar - verkfæri Scheppach-trésmiöavél, HM2 Combi. Uppl. í s. 868 2321._______________ Óska eftir aö kaupa litiö notaöan ódýran bíl- krana. Uppl. í s. 895 7573. Útgerðarvörur Óska eftir 24 volta DNG-færarúllu, helst grárri, eða DNG 5000, strax. Sími 456 3608, 896 2894. Snorri. Bamagæsla Óska eftir stúlku til aö gæta 5 ára drengs í sumar. Er í Ártúnsholti. Uppl. gefur Sig- ríður í síma 866 3651. ^ Bamavömr Til sölu barnarúm, 5000 þ., rimlarúm, 4.500 þ., ungbamabílstóll, 0-9 kg, 3000 þ., bamastólí, 2000 þ., nýr ísskápur, 178 cm, 29 þ., og svefnsófi, 7000 þ. Sími 553 2722,_________________________________ Gullfallegur grænn Simo-kerruvagn m. regnslá og flugnaneti. Notað eftir 1 bam. Selst á aðeins 20 þús. Uppl. í s. 898 6559.__________________ Nýr, mjög lítiö notaöur barnavagn til sölu. Burðarrúm og regnslá fylgir. Verð kr. 35.000. Upplýsingar í síma 690 8187. Til sölu barnarimlarúm, regnhlífarkerra og „bobob“-bamabílstóIl, allt vel með far- ið, Uppl, í s. 895 5534.______________ Til sölu Simo-kerruvagn á 12.000 kr. Lítið notaður eftir 1 barn. Uppl. f s. 554 2462 og 867 2928.______ 2 mánaöa graco premier til sölu. Uppl. í síma 554 4865 og 692 5257. ctfþ9 Dýrahald 4 mánaöa enskur springer spaniel-hvolpur til sölu. Ættbókarfærður, undan 2 ís- lenskum meisturum. Uppíýsingar í síma 698 4008._____________________________ Af sérstökum ástæöum eru til sölu 2 páfa- gauksungar og vikugamalt búr á fæti með fylgihlutum. Kostar 18 þús., fæst fyrir 11 þús. Uppl, í s. 587 8017.____ Fiskar, fiskabúr og allt annað um fiska fyr- ir fiska. Ný og endurbætt heimasíða á veraldarvefnum. Fiskar, fiskaspjall og margt fleira. www.skrautfiskur.is_____ Hundabúr! Ný meðalstór hundabúr, kosta 14-17 þús., til sölu á 8-10 þús. Einnig hundakarfa fyrir 2 stóra hunda. Magga, s. 6912966,___________ Hundaræktunin, Dalsmynni, auglýsir. Er með smáhunda til sölu. Heilbrigðisskoð- aðir og ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 566 8417,________________________ Persneskir kettir, ættbókarfæröir, til sölu. Læður og einn fress, mjög glæsileg dýr. Kelin og yndisleg. Uppl. í s. 564 4588. Óska eftir aö kaupa notaö hundabúr fyrir hund á stærð við labrador. Uppl. í s. 899 7717.__________________ English springer spaniel hvolpur til sölu. Uppl. í síma 697 4544. ^ Fatnaður Brúðarkjólar. Til sölu glæsilegir brúðar- kjólar í ýmsum stærðum. Verð frá 20 þús. Upplýsingar gefur Þórlaug í síma 820 5767. f%______________________Gefíns Vegna niöurrifs fást gefins loftljós, hurð- ar, gömul eldhúsinnrétting, geymsluhill- ur úr stáli, afgreiðsluskenkur. Uppl. í s. 894 1914 og 896 2711. Heimilistæki Til sölu rúmlega ársgamall Electrolux-is- skápur. Á sama stað er til sölu nýlegt borostofuborð úr beyki ásamt stólum ur IKEA. Uppl. í síma 863 0811 eða 561 5502.______________________________________ 3 ára ísskápur, kr. 15 þús., 350 I frysti- kista, kr. 15 þús. Saman kr. 25 þús. Sími 565 1979 og 864 7410. Húsgögn Sófasett, 3+1+1, hillusamstæöa, 3 eining- ar, gamall kolaofn, tölvuborð, baststóll, sjónvarpsskápur, kommóður, LAZY BOY, rúm, 120 cm, 4 dekk. Uppl. í 897 2729.__________________________________ Leðursófasett, 3+2+1, sem nýtt, svart. Gullfallegt ekta leður til sölu vegna brottflutnings á aðeins 150 þús. Uppl. í síma 899 9088._________________________ Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn- andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús- gögn á hlægilegu verði. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, sími 588 3131._________ Útvegum húsgögn í alla íbúöina eöa húsið með skömmum fyrirvara. Veitum ráð- gjöf, gemm verðtilboð. S. 588 5108 og 897 3608.______________________________ Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör- byígjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, s, 588 3131.___________ Dönsk tekk-boröstofuhúsgögn með 6 stól- um til sölu. Uppl. í s. 562 3775 og 898 8213._______ Mexíkóskur sjónvarpsskápur úr Miru til sölu. Kostar nýr 88 þús., fæst á 35 þús. Uppl. í s. 848 4924.___________________ Notaðir skrifborösstólar og skrifstoíuhús- gögn seljast á góðu verði. Skólvörabúðin, s.58 50 500 og 893 9404._______________ Sérsmíðuð 50 ára eldhúsinnrétting til sölu. Er í góðu standi. Selst fyrir lítið. Sími 561 0220._________________________ Til sölu boröstofuborð og 6 stólar, hjóna- rúm og tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í s. 862 3587 eftir kl, 14 í dag. Til sölu Calf King-rúm meö mahóní höföa- gafli, kr. 85.000, og Edesa-uppþvottavél, kr. 20.000, Sími 696 5711._____________ Chesterfield-sófasett til sölu. Upplýsing- ar í síma 862 1780.____________________ Óska eftir hornsófa eöa sófasetti, borð- stofuborði og stóla. Uppl. í s. 895 9004. Video Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Breytum myndböndum á milli kerfa. Færam kvikmyndafilmur á myndbönd. Setjum hljóð/myndefni á geisladiska. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. +/+ Bókhald Bókhald - vsk. - laun - ráögjöf. Fyrir allar stærðir fyrirtækja. Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn. Bókhaldsstofa Reykjavíkur, Laugavegi 66. S. 566 5555 & 868 5555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.