Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Qupperneq 45
53
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001
r»V Tilvera
Generali-EM á Tenerife 2001:
ítalir sigruðu í
fjórða sinn í röð
ítölsku Ólympíumeistararnir
sigruðu örugglega á Qórða Evrópu-
mótinu i röð og nú bíður bridge-
heimurinn spenntur eftir því hvort
þeim tekst að bæta Bermuúdaskál-
inni í safnið á Bali í haust. Flestir
munu kannast við nöfnin en þau
eru Duboin, Bocchi, De Falco, Ferr-
aro, Lauria og Versace.
íslenska landsliðið gaf heldur eft-
ir í síðustu sex leikjunum eftir góð-
an endasprett og hafnaði í 17. sæti,
með 546 stig, eða 15,6 stig að meðal-
tali í leik.
Liðið spilaði fast í þremur pörum
og skoruðu Magnús og Þröstur
mest, eða að meðaltali 0,29 impa í
leik. Þeir spiluðu 480 spil. Þorlákur
og Matthías spiluðu einnig 480 spil
og voru rétt fyrir ofan núllið, með
0,02 impa í spili að meðaltali. Jón og
Karl spiluðu 400 spil og voru rétt
fyrir neðan núllið, með -0,04 impa í
spili að meðaltali. Árangur liðsins í
síðustu leikjunum var eftirfarandi:
Tékkland-ísland 17-13
San Marino-ísland 14-16
Búlgaría-Ísland 14-16
Slóvenía-Ísland 17-13
írland-ísland 11-19
Noregur-ísland 24-6
Röð og stig efstu liðanna á Evr-
ópumótinu var annars þessi:
1. Ítalía 647 stig
2. Noregur 638 stig
3. Pólland 624 stig
4. Rússland 616,5 stig
5. ísrael 594,5 stig
6. Danmörk 592 stig
Fimm efstu löndin unnu sér rétt
til að keppa um heimsmeistaratitil-
inn á Bali í haust.
Englendingar unnu Evrópumeist-
aratitilinn I kvennaflokki og meist-
ararnir heita Smith, Dhondy,
Brunner, Brock, Goldenfield og
Courtney.
Og í flokki eldri spilara sigraði
sveit Pólverja og meistararnir heita
Klapper, Milde, Stobiecki, Wala,
Russyan og Wilkosz.
Og Evrópumeistarar í kvennatví-
menningi urðu Sabine Auken og
Daniela von Arnim en þær vörðu
titil sinn.
Eins og að líkum lætur voru ítal-
ir efstir í Butlerkeppninni og það
voru Duboin og Bocchi sem skoruðu
mest eða 0,91 impa í spili.
Við skulum að lokum skoða eitt
spil frá leik Ítalíu og Noregs en þeir
fyrrnefndu unnu leikinn með
nokkrum yfirburðum.
N/A-V
♦ 10943
♦ 6432
♦ 942
4 75
—ij----14 G872
" * Á1097
♦ ♦ G
S U Á1096
4 KD65
V KG
♦ ÁD105
4 K43
Á öðru borðinu sátu n-s stjörnu-
spilarar Norðmanna, Helness og
Helgemo en a-v Lauria og Versace.
Og á hinu borðinu sátu n-s Bocchi
og Duboin en a-v Aa og Grotheim.
Sagnir gengu eins á báðum borðum:
»D85
♦ K8763
4 DG82
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1 ♦ pass
pass dobl pass 1 grand
pass pass pass
Helness spilaði út tígultvisti, gosi,
drottning og kóngur. Versace svín-
aði síðan laufi, Helgemo drap á
kónginn og spilaði meira laufi. Ver-
sace spiiaði nú litlu hjarta og Hel-
gemo drap á kónginn. Sagnhafi er
nú með 8 slagi og það gerði 120 til a-
v.
Á hinu borðinu spilaöi Bocchi
einnig út tígultvisti og fyrsti slagur
fór eins. Grotheim svínaði síðan
laufi og Duboin drap á kónginn. En
í stað þess að spila hlutlaust laufi til
baka reyndi hann lítinn spaða með
frábærum árangri.
Auðvitað gat Grotheim gert hon-
um lífið leitt með því aö taka
laufslagina en hann vildi skilja eftir
samgang við blindan. Hann tók því
tvisvar lauf og spilaði hjarta.
Duboin þurfti ekki meira. Hann
drap með kóng og spilaði tígulfimmi
sem Bocchi átti á níuna. Hann spil-
aði síðan spaðatiu og sagnhafi varð
að láta sér nægja 6 slagi.
Það voru 100 til n-s og ítalir
græddu 6 impa á þessu látlausa
spili.
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I550 5000
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
lýsingarorði.
Lausn á gátu nr. 3047:
Slægur fiskur
Myndasdgur
2
Éa
61
8Ww«ab4tra
(Ef þú átt ekki mein penínga
skaltu bara segja eínhverri
stelpu að þú víljir trúlofast
,henni. Þá gefur hún þér is. ,
ftg er hræddur um að i
það gangi ekki h|á mér
en mig isngar mjög
i mikið i is.
/Jú!
I per
pening.
Mummi.
hún áttiÁ . en ég varð að fara einn
f og kaupa is hands
henni, mömmu hennar
og litla bróður. .: og ég
^var líka að undirrita
skuldaviðurkenningu.
Ekkert hefur breyst eftir öll
þessi ár. Sama gamla
gula tungllð.
Nema hvað
steínamir sem við
sWjum á virðast