Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Qupperneq 48
56
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001
Tilvera DV
Finnur þú fimm breytingar?
nr. 625
Myndirnar tvær
virðast við fyrstu
sýn eins en þegar
betur er að gáð kem-
ur í ljós að á
annarri myndinni
hefur fimm atriðum
verið breytt. Finnir
þú þessi fimm atriði
skaltu merkja við
þau með krossi og
senda okkur ásamt
nafni þtnu og heim-
ilisfangi. Að tveimur
vikum liðnum birt-
um við nöfn sigur-
vegaranna.
I
1. verðlaun:
United-sími með sím-
númerabirti frá Sjón-
varpsmiðstöðinni,
Slðumúla 2, að
verðmæti kr. 3990.
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að
verðmæti kr. 1570,
Sekur eftir Scott Turow
og Kólibrísúpan eftir
David Parry og Patrick
Withrow.
Vinningarnir verða
sendir heim.
Ég meina það kona! Útgangurinn á drengnum er til
háborinnar skammar og meö vopn í hendinni. Ég get
ekki boðiö neinum heim, fólk heldur aö viö séum
glæpamenn og hyski.
Svarseðlll
Nafn:____________________________ '___________________
Heimili:______________________________________________
Póstnúmer:__________Sveitarfélag:_____________________
Merkið umslagiö með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 625,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
1. verðlaun: Ráðhildur Stefánsdóttir, Akurgeröi 3a, 600
Akureyri.
2. verðlaun: Elísa Vaidís Einarsdóttir, Jörundarholt 5,
300 Akranes.
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Organisti Sigrún Þór-
steinsdóttir. Kirkjukórinn syng-
ur. Prestarnir.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Hjörtur Hjartarson
messar.
Breiðholtskirkja: Engin guðs-
þjónusta í kirkjunni vegna við-
halds og sumarleyfa starfsfólks.
Fyrsta guðsþjónusta eftir hlé
verður 19. ágúst. Bent er á helgi-
hald í öðrum kirkjum prófasts-
dæmisins. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Organisti Guðmundur
Sigurðsson. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Kvöldmessa kl.
20.30. Prestur sr. Magnús B.
Björnsson. Organisti Martin H.
Friðriksson. Aðalsafnaðarfundur
Digranessóknar verður haldinn í
safnaðarsal Digraneskirkju
þriðjudaginn 10. júlí kl. 18.00.
Venjuleg aðalfundarstörf og skip-
an sóknarmarka í Kópavogi.
Léttar veitingar.
Dómkirkjan: Messa kl. 1100. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Félag-
ar úr Dómkórnum syngja. Org-
anisti Marteinn H. Friðriksson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 20.00 í umsjón Lilju G.
Hallgrímsdóttur djákna. Kór
kirkjunnar syngur. Organisti
Lenka Mátéová.
Grafarvogskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Sr. Vigfús Þór
Árnason prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti Hörður Braga-
son.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Kirkjukór Grensás-
kirkju syngur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Ólafur Jóhanns-
son.
Grund, dvalar- og hjúkrunar-
heimili: Messa kl. 10.15. Altaris-
ganga. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Prestur Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11.00. Stúlknakór danska ríkisút-
varpsins syngur í messunni. Org-
anisti Lára B. Eggertsdóttir. Sr.
Sigurður Pálsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.00.
Organisti Douglas A. Brotchie.
Sr. Tómas Sveinsson.
Hjallakirkja: Nú standa yfir
miklar framkvæmdir í Hjalla-
kirkju. Verið er að skipta um gól-
fefni I kirkjuskipi og sinna ýmsu
viðhaldi. Af þeim sökum fellur
helgihald niður í sumar en guðs-
þjónustur hefjast aftur um miðj-
an ágústmánuð. Bent er á helgi-
hald í öðrum kirkjum Kópavogs
eða prófastsdæmisins. Við minn-
um á bæna- og kyrrðarstundir
sem verða áframhaldandi á
þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð
kirkjunnar. Prestarnir.
Kópavogskirkja: Vegna sumar-
leyfa verða ekki guðsþjónustur í
kirkjunni í júlímánuði. Næsta
guðsþjónusta verður sunnudag-
inn 5. ágúst kl. 11.00. Kirkjan er
opin á venjulegum afgreiðslu-
tíma og kirkjuvörður til staðar.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Langholtskirkja: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11.00. Svala Sigríður Thomsen
djákni leiðir stundina. Organisti
Jón Stefánsson. VöfElukaffi eftir
stundina. Sóknarprestur verður í
sumarleyfi 1. júlí-8. ágúst. Sr.
Pálmi Matthíasson, sóknarprest-
ur Bústaðakirkju, þjónar Lang-
holtsprestakalli á meðan.
Laugarneskirkja: Bent á guðs-
þjónustur í nágrannakirkjum
vegna sumarleyfis starfsfólks
Laugarneskirkju.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur sr. Halldór Reynis-
son. Kór Neskirkju syngur. Org-
anisti Reynir Jónasson.
Seljakirkja: Guðsþjónusta kl.
20.00. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
prédikar. Altarisganga. Organisti
er Sigi’ún Þórsteinsdóttir.
Seltjarnarneskirkja: Helgi-
stund kl. 11.00 í umsjón Jóhönnu
Guðjónsdóttur guðfræðings. Org-
anisti Pavel Manasek.
■
■c- «*v rr- O = ri~ ^ c-v •X
>■ o CrT. NC QG 34 .o CO — Ijh Lp ZJ ~zz < 1—- 05 4 GC . J OC f-G)< <C w
y) QG o- -í íi -O \— CO £5 ffi •<g CK St 4 <4 m UT
?ú~i< QC <1 O 5C x: V/J 4 <£ o vO |L —. Qr> ■4| rt O <4 zs 5T 5 aí —1
JO 1 UJ XlU. cC o c_ Uc -4 -— > TC '«T. < 3 -4- O cc <p cír' -< r?-*- cr Qc 0 -j <4
>*- £3" )— 9 ,öL <Q -o -<C I -4 O 4 or •— 4r 4.
O Or —J on 3 o V-* u. c zr. U5 -4 .<* f §S a ss * Cn1 > C ?|S lU Oc O UJttí oyo PS
í 0 is V- ■£3 QG sO-O-'J uj •—• —• IH Ui. — s 1 Q -4 C }— VA < § | — S
o X fi -J >- o Isl V- U.\3 > íjl! 1- cr m 4 54 Qc JT—- O
G u. cQ Q- o rt- Ln h- o -4 Q SS — —i s: Cst k —4 :r- £ OT 45 <4 s <0 U4 — •4 -4
1 £ < il < •3 4 ■-. J ~r.< sc. u_ 53 05 £ h- c-í C -4 £ 1 o LO U- Jx. 0 'ui 05
—> -4 — 4> 05 <55 —> vn <C ý 4 st: —> co UG < X < -O
•ac 5<o £. UJ >- 1 a r *r 'T 4 Skilfc -• ■ -T : •'■ 1 |I | ■o. t- 2 adSlssl 1 É & £ O 4 :T■ t- O- LQ; ÍZ i. Í8L ? ls§ 22Í O J3 c_ < cU