Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Síða 49
57 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Afmælisbörn Ringo 61 árs Ringo Starr, sá elsti af Bítlunum, verður sextíu og eins árs í dag. Ringo Starr er ekki einn af upprunalegu Bítlunum en gekk til liðs við þá fljótlega eftir Hamborgar- ferðirnar og áður en þeir gáfu út sina fyrstu plötu. Ringo, sem skírður var Ric- hard Starkey, hefur kannski minnstu tónlistargáfurnar af Bitl- unum en var þó einn hlekkurinn í keðjunni. Eftir að Bítlarnir hættu störfum sendi Ringo frá sér plötur af og til og lék í nokkrum kvik- myndum en hefur lítið látið fara fyrir sér á undanförnum árum. Þess má geta að Ringo mætti eitt sinn á útihátíð um verslunar- mannahelgina hér á landi. Kevin Bacon 43 ára Sá ágæti leikari Kevin Bacon á afmæli á morgun. Bacon er einn nokkurra ungra leikara sem hófu feril sinn í kvikmynd Barry Levinsons, Diner. Ferill Bacons hefur verið jafn og góður og er viss gæðastimp- ill á kvikmyndum sem hann leikur i enda segist hann ekki leika fyrir frægðina. Bacon er einnig gít- arleikari og starfrækir ásamt bróð- Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: ur sínu Michael hljómsveit sem þeir kalla The Bacon Brothers Band. Eig- inkona Bacons er leikkonan Kyra Sedwick og eiga þau tvö börn. Þess má geta að vinsæll kvikmyndaleikur er skírður eftir Bacon. Nefnist hann The Six Degrees of Kevin Bacon. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 8. júlí og mánudaginn 9. Júlí Fiskarnir (19. fehr.-?Q. mars): Spá sunnudagsins: 1 Spá sunnudagsins ' Ekki vera of opinskár við fólk og gættu þess að sýna ókunnugum ekki tilfinningalíf þitt nema að litlu leyti. Spa mánudagsSns: Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Hrúturlnn (21. mars-19. apríl): ixeaaasswm á^^m'^Þú átt auðvelt með samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gæt- ir fundið ráð til að bæta úr því. Þú ert orðinn þreyttur á venju- bundnum verkefhum og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvað alveg nýtt. Tvíburarnír (21. maí-21. iúni): ^^^^Það verður ekki auð- velt að sannfæra fólk um að styöja við þig í framkvæmdum þínum. ímyndun- arafl þitt er virkt. •Þú átt 1 vændum skemmtilegan morgmi þar sem þú tekur þátt í athygfisverðum samræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Spá manudagsíns: Þú þarft að gæta þagmælsku varð- andi verkefni sem þú vinnur að. Annars er hætt við að minni ár- angur náist en ella. Nautið (20. apríl-20. maí.l: i BaBaaaiM Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir Vm/ um aðra. Dagurinn einkennist af togstreitu milli aðila sem þú umgengst mikið. Spá mánudagsins: Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiðar ákvarðanir. Ekki gera neitt gegn betri vitund. Llónið (23. iúlí- 22. ágúst): Spá sunnudagsms: fNúna er góður tfmi til að bæta fyrir eitthvað sem aflaga fór fyrir stuttu. Komdu tilfinningamálunum í lag. Happatölur þínar eru 4,11 og 25. Líklegt er að ákveðnar upplýsing- ar vanti sem muni gera þér auð- veldar fyrir þegar þú kemst að þeim. Vogin (23. seat.-23. okt.): Oy Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á þér. Það gæti eyðilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig. Þú hefur í mörgu að snúast og þarft á aðstoð að halda. Ástvinir þínir eru fúsir að veita þér aðstoð og skaltu ekki hika við að þiggja hana. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): Spá mánudagsins: Þú ert óþarflega varkár gagnvart til- lögum annarra en þær eru allný- stárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. Krabblnn 122. iúní-?2. iúiíi: Spa sunnudagsins | Þér standa til boða góð tækifæri og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. Spá mánudagsins: Morgunninn verður rólegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægju- legt gerist sem breytir deginum. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: Spá sunnudagsins: Forðastu að vera ná- jl^lægt fólki sem lætur ' aUt fara í taugamar á sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga. Spá mánudagsíns: Það er ekki aHs sem sýnist og þó að einhverjum virðist ganga betur en þér á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta það angra þig. Snorðdreki (24. okt.-2l. nóv.i: Spá sunnudagsins: Þú átt góðan dag í (ivændum bæði heima og í vinnunni. Þú lýk- ur verkefni sem þú hefur verið að vinna að lengi. Þú færð að heyra gagnrýni varð- andi það hvemig þú verð tlma þínum. Þér finnst þú hafa mikið að gera. pá sunnudagsins: Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðram hætti þótt þér verði það ekki ljóst strax. Láttu ekki troða þér um tær. Spá mánudagsins: Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvarðanir. Mannamót lífgar upp á daginn. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: .Kil Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfti _ að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kolhnum að nýju. Happatölur þínar era 6, 9 og 32. Spá mánudagsins: Þú færð fréttir sem þú átt eftir að vera mjög hugsandi yfir. Þú verð- ur að vega og meta stöðu þína áður en þú hefst nokkuð að. íslenska háskólasveitin náöi silfrinu: Kepptu við mun stiga- * hærri skákmenn Skáksveit Háskóla íslands hafnaði í 2. sæti á Heimsmóti háskóla sem lauk í Singapore í vikunni. Háskóla- sveitin tapaði 1 1/2-2 1/2 í hreinni úrslitaviðureign gegn hinni geysi- sterku kínversku sveit Nan Kai sem fram fór á fimmtudag. Kínverjarnir voru stigahærri á öllum borðum. Engu að síður glæsilegur árangur hjá íslensku skáksveitinni en hana skip- uðu: Þröstur Þórhallsson, Magnús Örn Úlfarsson, Sigurbjörn J. Björns- son og Páll A. Þórarinsson. Aðeins voru tíu þátttakendur og íslenska sveitin var næst stigahæst. Sigurður Daöi í 1.-2. sæti Sigurður Daði Sigfússon gerði jafntefli við rússneska alþjóðlega meistarann Vladimir Sutorikhin (2.347) í 10. og síðustu umferð Kec- skemét-mótsins í Ungverjalandi. Daöi hafði hvítt og tefld var sikil- eysk vörn og var jafntefli samið eft- ir 19 leiki. Daði fékk 5 1/2 vinning og hafnaði í 1.-2. sæti ásamt rúss- neska alþjóðlega meistaranum Pa- vel Bogumil. Daði var einum vinn- ingi frá áfanga. Árangur Daða á þessum tveimur mótum í Kec- skemét er mjög góður og hækkar Daði um 40 skákstig. Enn er eitt mót eftir hjá Daða og Sigurbirni Björnssyni í Budapest og vonandi tekst þeim að velgja mönnum þar vel undir uggum. Heimsmeistaramót stúdenta 1957 Mótið var haldið í gagnfræða- skóla Austurbæjar eða í skóla þeim er nefndur er Vörðuskóli í dag. Mót- ið var afar fjölmennt og margir þeirra skópu skáksöguna síðan, s.s. Tal, Spassky, Kortsnoj, svo ein- hverjir séu nefndir. Ungverjinn Pal Benkö baðst fyrstur manna póli- tísks hælis á íslandi og var veitt það. Aðrir höfðu reynt en ekki feng- ið náð fyrir augum réttvísinnar. Hann var hér þó ekki nema í nokkra mánuði og hélt síðan til Bandaríkjanna. Síðan um 1990 hef- ur Pal Benkö búið mestan hluta árs- ins í Ungverjalandi en hann varð stórmeistari 1958 eftir millisvæða- mótið í Portoroz í Slóveníu, fyrrum Júgóslavíu. Það sýnir vel hversu sjálfstæða utanríkisstefnu Tito rak fyrir austan i kalda striðinu, Rúss- arnir og Ungverjarnir komust ekki upp með neitt múður, Benkö fékk að tefla í Portoroz sem fulltrúi Bandaríkjanna. En lítum nú á sigur Friðriks Ólafssonar á móti Bent Larsen á móti þessu. Hvítt: Bent Larsen Svart: Friðrik Ólafsson Kóngs-indvesk vörn. Heimsmeistaramót stúdenta, Reykjavík 1957. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 d6 5. d4 0-0 6. c4 Rbd7 7. Rc3 e5 8. e4 c6 9. h3 De7 óvenjulegur leik- ur, venjulega er leikið 9. Db6 10. Bg5 h6 11. Be3 Kh7 12. Dc2 Re8 13. Hfel Rc7 Þessar riddarafærslur rugla Larsen í ríminu og hann veiki stöðu sína á drottningarvæng að óþörfu. 14. Hadl He8 15. b4. Friðrik opn- ar nú mið- borðið og bein- ir spjótum sín- um að c4 peð- inu. 15. -exd4 16. Rxd4 a5 a3 axb4 axb4 Re5 Db3 Be6! 17. 18. 19. Friörik Olafsson. 20. Rxe6 Dxe6 21. f4 Dxc4. Peðið á c4 fellur nú óbætt og < _ Larsen getur ekkert viðnám veitt. 22. Hbl Dxb3 23. Hxb3 Rc4 24. Bcl Hal 25. Kf2 Hea8! 26. h4 Re6 27. Re2 H8a2 Hrókar svarts hafa ruðst inn í herbúðir hvíts, endalok- in eru innan seilingar 28. Bfl Rd4 29. Hd3 Rc2 30. Hedl Rxb4 31. Hb3 c5 32. Kf3 Hc2. 1-0 - Yfirburðaskák hjá Frið- riki Ólafssyni. . DV-MYND JGR Utskriftarferð í skuggaleikhúsi Á meðfylgjandi mynd fylgjast börnin með skuggaleikhúsi þar sem sagt var frá útskriftarferðinni með tilþrifum. Útskrift í Vesturkoti - og nú er það grunnskólinn í haust DV, HAFNARFIRÐI:_____________________ Nýlega var elsti hópur nemenda í leikskólanum Vesturkoti útskrifað- ur. Alis var 31 nemandi útskrifaður að þessu sinni og fram undan eru spennandi ár í grunnskóla. Krakk- arnir skemmtu forráðamönnum sín- um í síðustu viku með ýmsum upp- ákomum, s.s. skuggaleikhúsi, leik- riti, söng og fimleikasýningu. Þeim var síðan afhent útskriftarmappa með myndum sem þau höfðu sjálf gert og myndum úr útskriftarferð- inni. Þá var farið að Iðufelli í Lauf- ási og gist í tvær nætur. Það ríkti skemmtilegur andi við athöfnina. -DVÓ/JGR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.