Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Page 39
UV LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001
smaauglysingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mótorhjól
Honda Shadow 1100 ‘88 til sölu.
Stórglæsilegt hjól í toppstandi. Skipti at-
hugandi. Uppl. í síma 863 2500.
Pallbílar
Ford m350- 82 pallur 250-380.
6 cyl. Ekinn 40. 000 km, vél og bíll.
Uppl. í s. 896 4014 eða 555 6005.
Tjaldvagnar
Til sölu veltigrindur á Combi Camp tjald-
vagna. Þægilegt að velta vögnunum
uppá hlið til geymslu.
Uppl.ís.438 1510.
Vélsleðar
Til sölu lítiö notaö Jet ski Polarls 700, gang-
hraði 65 mflur.
Uppl. í s. 553 5919 og 692 1829.
Vmnuvélar
Notuö skæralyfta. Til sölu Skyjack SJ-
1000, árg. ‘90. Vinnuhæð 13,5 metrar,
nýuppgerð, stór vinnupallur, læst drif,
knúin af Deutz dieselvél. Gott verð ef
samið er strax. Nýtt framtak ehf., Viðar-
höfða 6. Sími 511 1022,897 4107.
Til sölu nýiar Hitachi EX 17 smágrötur,
þyngd 1750 kg, með hamarlögn, breikk-
anlegum undirvagni og lokað stýrishús
með miðstöð.
Kraftur ehf upplýsingar í síma 567 7100
og á www.kraftur.is
MSB 300-fleygur til sölu. Fæst á góðu
verði. Uppl. í s. 866 5506.
Til sölu JCB, árg. ‘90, Servo-vél, mikiö yfir-
farin og nýmáluð. Fæst á góðu stað-
greiðsluverði. Uppl. í síma 866 5506 og
892 1129.
Vörubílar
Getum útvegað erlendis frá alls konar
krókbfla ásamt alls konar vinnutækjum:
krönum, vögnum, alls konar vörubfla,
einnig getum við útvegað alls konar
grindur og fleira sem tilheyrir krókbfl-
um, svo sem götusópa, krana o.fl. Aö-
stoðum við fjármögnun hjá Glitni, 25 ára
reynsla. Amarbakki hf., s. 568 1666,892
0005.
Til sölu MAN 19 321 árg. ‘82 meö framdrifi,
búkka og kranaplássi. Góður bfll fyrir
allar árstíðir. Uppl. gefur Valdemar í
síma 893 3067.
, Vann Beko-sjónvarp.
Lokavinnirigshafi í Smáauglýsingaleik DV er Ásta Ólafsdóttir en hún vann stórglæsilegt Beko - 21 “ sjónvarp meö
Nikam, textavarpi og veggfestingu frá Bræörunum Ormsson. Jónína Ósk Lárusdóttir, starfsstúlka smáauglýsingadeild-
ar, afhendir Ástu sjónvarpiö.
Bill Wymann í
hljómleikaferð
Bill Wymann, fyrrum Rollingur,
er nú að fara í fyrstu tónleikaferð
sína vestur um haf eftir að hann yf-
irgaf Rolling Stones árið 1992. Fljót-
lega eftir það stofnaði Wymann nýja
hljómsveit sem ber nafnið Rhythm
Kings en auk hans eru í sveitinni
þeir Gary Brooker, fyrrum söngvari
og hijómborðsleikari Procul Harum,
og djassarinn Georgie Fame sem
byrjaði poppferlinn með The Blue
Flames á sjöunda áratugnum sem
söngvari og hljómborðleikari. Wy-
mann segist ekki sjá eftir að hafa yf-
irgefið Rollingana og segist hafa átt
sínar bestu stundir eftir það.
'AUGLYSIIUGAR E
5505000
ORKUSTOFNUN
Umsóknir óskast um styrki til jarðhitaleitar
Iðnaðarráðuneyti, Orkuráð og Byggðastofnun halda áfram sérstöku átaki til leitar
að jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem hitaveitur em ekki nú. Átakinu er einkum
ætlað að vera hvati að rannsóknum og jarðhitaleit á svæðum þar sem jarðhiti er lítt
eða ekki þekktur á yfirborði. Ekki er veittur styrkur fyrir kostnaði sem var áfallinn
áður en átakið hófst.
Um er að ræða tvenns konar styrki samkvæmt nánari reglum þar um:
A) Styrki til almennrar jarðhitaleitar með hitastigulsborunum og jarðvísindalegum
aðferðum, gegn eðlflegu mótframlagi umsækjanda.
B) Styrki vegna þróunar og prófiinar á nýjum aðferðum við vinnslu jarðvarma og
nýtingar, s.s. skábomn, örvun á borholum, niðurdælingu o.fl.
Styrkir standa til boða sveitarfélögum og orkufyrirtækjum en við forgangsröðun
verkefna verður einkum tekið tillit til eftirtalinna atriða:
1) Að verkefhið sé þjóðhagslega arðbært, m.a. með tilliti til flutnings- og dreifikerfis
raforku.
2) Að verkefnið efli byggð í landinu.
Umsóknarfrestur vegna annars áfanga þessa átaks er til föstudags 14. september
2001. Umsóknir skulu sendar Orkustofnun á þar til gerðum eyðublöðum sem þar fást
og merktar þannig:
Jarðhitaleit á köldum svœðum
Auðlindadeild Orkustofnun
Grensásvegur 9
108 Reykjavík
Fyrirspumir b.t. Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík (www.os.is)
S. 569-6000, Fax: 568-8896 Netfang átaksins er: heto@os.is
Þess er óskað að umsækjendur geri grein fyrir þeim rannsóknum sem gerðar hafa
verið á viðkomandi stað, borholum, mælingum ýmiss konar og athugunum, og láti
fylgja afrit af niðurstöðum af slíkum rannsóknum hafi það ekki verið gert við fyrri
umsóknir. Athugið að ekki nægir að vísa til gagna á Orkustofnun eða á öðrum stöðum.
Umsóknir verða meðhöndlaðar á grundvelli þess fjölda sem sækir um og fjölda sem
mun njóta hitaveitu á hverjum stað ef af verður.
Afritum af öllum gögnum er varða rannsóknir og boranir á hverjum stað ber að skila
til umsjónarmanns verkefnisins, Orkustofnun, og verða slík gögn varðveitt í gagnasafni
stofnunarinnar. Öll gögn sem aflað er vegna þessara rannsókna eru opin. Eldci er
veittur styrkur til rannsókna sem lúta einhvers konar leynd.
BYGGA I
BYGGINGAFÉLAG GYLFA 0G GUNNARS
Starfsmenn í byggingavinnu.
Við leitum eftir starfsmönnum til framtíðar nú þegar.
Mikil vinna og góð starfsaðstaða í boði.
Verkamenn í byggingavinnu.
Verkstaðir:____________________________
Breiddinn Kópavogi,
____________upplýsingar Gunnar s. 696-8562
Skógarhlíð, L u
____________upplýsingar Árni s. 696-8563
Ársalir,
upplýsingar Þorkell s. 861 -2966
____________og Kristján____s. 892-1148
Á skrifstofutíma Konráð s.562-2991
Blaðbera vantar í Innbæ.
Upplýsingar í síma 460 6100