Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Side 40
__________
Helgarblað
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001
DV
Góðar gönguleiðir við Grundarfjörð undir leiðsögn Gunnars Kristjánssonar:
, Hellir tröllkonu og
fljótandi óskasteinar
DV, GRUNDARFIROlA ~..
Gönguleiðir í og við Grundar-
fjörð eru margar hverjar góðar. í
þetta sinn eru kynntar þrjár
gönguleiðir undir leiðsögn Gunn-
ars Kristjánssonar úr Grundar-
firði sem er þaulvanur göngugarp-
ur. Hver gönguleið tekur um þrjár
klukkustundir. Það er' ganga á
Klakk, umhverfis Kirkjufell og á
Tröllaháls.
Klakkur - Klakkstjörn
Ágætt er að hefja gönguna við
Bárðarfoss og ganga síðan upp á
Bárðarháls eftir vegslóða sem
liggur um hann. Þegar komið er á
móts við Bárðarvatn ytra er beygt
'til hægri upp melölduna sem heit-
ír Hrísfell, með stefnu á Klakkinn
austanverðan, þar sem hann heit-
ir Urðarhaus. Á vinstri hönd verð-
ur þá Draugagil. Efst er klettagirð-
ing með einstigi sem ekki er fýsi-
legt að fara um fyrir þá sem eru
lofthræddir en þá er einnig hægt
að slá sér nær draugagilinu og
fara upp grasræmu ofan þess og
þar er einnig ágætt að fara niður
aftur.
Klakkurinn er hæstur um 380
metrar en ofan í hann vestanvert
við Urðarhausinn er skál með
tjörn. Á henni er sagt að óska-
steinar fljóti á Jónsmessunótt.
Skemmtilegt er að
ganga fram á
Klakkshausinn sem
er í vestur, lengst
móti Grundarfirði,
og horfa þaöan út á
Breiðafjörðinn.
Ganga á Klakk er í
meðallagi erfið en
hversu erfið hún er
ræðst þó af ferða-
hraða. Hún tekur
hátt í þrjá klukku-
tíma með góðu
stoppi.
Umhverfis
Kirkjufell
Ágætt er að hefja
gönguna við túnfót-
inn á Kirkjufelli og
ganga síðan ef fallið
er út eftir Kirkju-
fellsvaðli rangsælis
um fellið. Fjölmargt
er að skoða bæði í
fjörunni og í náttúr-
unni og sérstaklega
er þetta skemmtileg
ganga fyrir böm.
Fyrra nesið sem
komið er að heitir
Melnes og síðan
kemur að Króarnesi
og verður þá ekki
DV-MYND GUNNAR KRISTJÁNSSON
Hér er sjálf sveitarstýran, Björg Ágústsdóttir, búin aö klifra upp á Kirkju-
felliö.
lengur gengið eftir
sandinum þótt
stórstraumsfjara
sé. Er þá gengið
upp á Króamesið
næst feliinu og þar
birtist vitinn á
Hnausum.
Næst er komið
að bæjarrústum á
Búðum og síðan
gengið eftir bakk-
anum þar til
Hálsvaðall tekur
viö og ef faliiö er
út af honum má
ganga eftir sandin-
um en annars nær
fellinu uns hringn-
um er lokað.
Ganga þessi er til-
valin fjölskyldu-
ganga og tekur
sem slík um þrjá
klukkutíma en
hægt er að fara
hana á mun
skemmri tíma.
Tröllaháls
Þessa göngu er
hægt að hefja við
Slýá á Eyrarbotni
og ganga þarf út
frá því að verða
sóttur í áfangastað viö brúna yfir
Mjósund, inni í næsta botni sem
er Ámabotn, ef maður ætlar ekki
að ganga sömu leið til baka. Geng-
ið er upp Eyrarbotn, um Selflóa,
inn að Hrauntungum innst í botn-
inum. Þaðan er haldið yfir lækjar-
sprænu til vinstri upp á Trölla-
hálsinn, sem er gömul reiðleið og
sést víða móta fyrir slóðanum.
Á leiðinni upp á hálsinn er Ax-
arhamar á hægri hönd en Gjafa-
kollur á þá vinstri. í Axarhamri
ofarlega á að vera hellir sem sagt
er að tröllkona ein hafi hafst við í
og eftir henni heiti hálsinn Trölla-
háls. í þennan helli mun enginn
mennskur maður hafa komist.
Reiðgötunni er fylgt yflr Trölla-
hálsinn og niður Hálskinnar uns
konúö er niður á Ámabotn. Þar
var eitt sinn býlið Fjarðarhorn og
þegar myndin um Nonna og
Manna var gerð var reistur bær á
þessum slóðum.
Gengið er út með Straumhlíð
vinstra megin við Hraunsfjörð,
niður að Mjósundsbrú. Þar má sjá
mannvirki hafbeitarstöðvar sem
reist var af Silfurlaxi á niunda
áratugnum en áform um arðvæn-
lega atvinnustarfsemi gekk ekki
eftir. Ferðin tekur um þrjár og
hálfa klukkustund og er ekki erf-
ið.
-DVÓ/gk
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Hamraberg 21, 0101, 102,0 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 38,5 fm efri hæð og 1/10 hluta
bflastæða og bílskúralóðar Hamrabergs
3-21, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Jóns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Háteigsvegur 38, 010301, risíbúð,
•>- íleykjavík, þingl. eig. Rakel Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf.,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Helgaland 2, 0101, neðri hæð, matshluti
010101, og suðurhluti bílskúrs, 60%
matshluta 020101, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Guðmundur Hreindal Svavarsson og
Helga Sigurlaug Aðalgeirsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl.
10.00.
^^llíðartún 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig-
uíður Gíslason, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 29. ágúst
2001, kl. 10.00.
Hofteigur 23, 1. og 2. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeið-
endur Landsbanki íslands hf„ höfuðst.,
og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudag-
lýin 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Hraunbær 1 ásamt bílskúr skv. fasteigna-
mati, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Hraunbær 128, 0303, 107,8 fm íbúð á 3.
hæð ásamt geymslu 0108 m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. Jón Óskar Carlsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Hverfisgata 56, 0303, íbúð í A-enda á 3.
hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar
Þór Jónsson og Amþrúður Karlsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lána-
sýsla ríkisins og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Hverfisgata 82, 010501, 96,8 fm á 5.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf.,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 29. ágúst
2001, kl. 10.00.
Iðufell 6,0302, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð
á 3. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Hanna María Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Lambastaðabraut 13, Seltjamamesi,
þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og
Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, íslandsbanki-
FBA hf„ Lífeyrissjóður starfsmanna rík-
isins, B-deild, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Seltjarnameskaupstaður, mið-
vikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Laugavegur 18B, 0101, 371,5 fm verslun
og lager á 1. hæð ásamt 391,6 fm verslun
og lager á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Laugaverk ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 29. ágúst
2001, kl. 10.00.
Logafold 23, Reykjavík, þingl. eig. Unn-
ur Ingólfsdóttir, gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Kópavogs og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Melsel 7, Reykjavík, þingl. eig. Þór Mýr-
dal, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Njörvasund 40,0001, kjallari, Reykjavík,
þingl. eig. Maria Beatriz Femandez,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 10.00.
Rauðagerði 51, 0102, 2ja herb. íbúð í
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Sjónver
ehf„ gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Rauðarárstígur 33,0101, verslun á 1. hæð
t.v. (verslun nr. 2) ásamt 2 bflastæðum í
bflahúsi, Reykjavík, þingl. eig. Jón Lofts-
son ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl.
13.30.
Skólavörðustígur 38, 020201, 2. hæð og
geymsla nr. 1 á jarðhæð í nýja húsinu,
Reykjavík, þingl. eig. Viðar F. Welding
og Kristín Ágústa Bjömsdóttir, gerðar-
beiðendur Ibúðalánasjóður, Islandsbanki-
FBA hf„ Íslandsbanki-FBA hf„ útibú
526, og Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Sóltún 30, 0106, 86,9 fm íbúð á 1. hæð
m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt
0029, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Hjört-
ur Sigurðsson og Birna Svanhildur Páls-
dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður
og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Starengi 32,0201,94,9 fm 4ra herb. íbúð
á 2. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Ragna Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður, Jón Olafsson og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 29. ágúst
2001, kl. 13.30.__________
Stórholt 24, 010201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í A-enda, Reykjavík, þingl. eig.
Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 29.
ágúst 2001, kl. 13.30.
Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Islands hf„ Greiðslumiðlun hf. -
Visa Island, Ibúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 29. ágúst
2001, kl, 13.30.____________________
Teigasel 11, 0201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Auður Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf„ íbúðalánasjóður, Spari-
sjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Torfufell 25, 0203, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Karl
Kristján Hreinsson og Margrét Gísladótt-
ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 29.
ágúst 2001, kl. 13.30.
Torfufell 44, 0202, 4ra herb. íbúð, 94,7
fm, á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Sigurjón Þór Oskarsson og Rannveig
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Umbi sf„ kvikmyndafélag,
Reykjavíkur, miðvikudaginn 29. ágúst
2001, kl. 13.30.
Tungusel 7,0202,3ja herb. íbúð á 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Linda Guðrún Lor-
ange, gerðarbeiðendur Dýraland sf„
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Ugluhólar 12,0301,4ra—5 herb. íbúð á 3.
hæð t.v. ásamt sérgeymslu á 1. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Bima Hall-
dórsdóttir og Guðmundur Oddgeir Ind-
riðason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur, Lögreglustjóraskrifstofa, Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf. og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Vagnhöfði 14, Reykjavík, þingl. eig.
Holtabúið ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 29. ágúst 2001,
kl. 13.30.
Vallarás 2,0204, eins herb. íbúð á 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Ingimar Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
Vesturgata 23, 0401, rishæð, Reykjavík,
þingl. eig. Þór Öm Víkingsson, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudag-
inn 29. ágúst 2001, kl. 13.30.
SýSLUMAðURINN í REYKJAVÍK