Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Qupperneq 49
57 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 2>V Tilvera Afmælisbörn Sean Connery 71 árs Aðalsmaðurinn Sean Connery á afmæli í dag og er 71 árs. Sean Conn- ery sló í gegn sem hinn fullkomni njósnari hennar hátignar, James Bond. Hann er þó ekki Breti eins og 007 þvi hann fæddist nefnilega í Ed- inborg í Skotlandi. Sean Connery lætur engan bilbug á sér finna þó hann sé kominn á áttræðisaldur og heillar konurnar enn með útliti sínu. Hann tók einmitt þátt í keppn- inni Herra heimur árið 1953. Macauleay Culkin er 21 árs í dag. Drengurinn sem skiiinn var eftir al- einn heima, Macauiay Culkin, er 21 árs í dag. Hann fæddist í New York og ólst upp með fimm systkinum sem öll hafa lagt leiklistina fyrir sig. Culkin var vin- sæl bamastjarna og lék meðal annars i myndum á borð við My Girl og The Good Son. Hann hefur ekki átt upp á pallborðið hjá leikstjórunum í Hollywood að undanfórnu en hefur í staðinn verið að reyna fyrir sér á leik- sviðinu. Gildir fyrir sunnudaginn 26. ágúst og mánudaginn 27. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.l: Spá sunnudagsins Gerðu þér far um að vanda hvert verk sem þú tekur þér fyrir hendur. Það mun borga sig þó að síðar verði. Einhver spenna ríkir í loftinu. Ekki er allt sem sýnist. Þú þarft að hafa fyrir því að meta hvaða boð eru þess virði að taka þeim. Happatölur þínar eru 1, 12 og 24. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: iKBi Eitthvað liggur í loftinu sem þú áttar þig ekki al- veg á. Verið getur að þú haflr ekki fengið allar þær fréttir sem þú þarft til að átta þig á málunum. Ef alilr standa saman er auðvelt að fást við þau verkefni sem leysa þarf. Þér finnst einhver vera að svíkjast um. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): /j** Allt virðist ganga þér i mj/ haginn um þessar mundir og vegna þess gæti gætt öfimdar í þinn garð. Þú getur ekkert að þvi gert. Fjölskyldan stendur þétt saman og skipuleggur framtíðina. Félags- lífið tekur líka sinn toli og þú hef- ur í nógu að snúast. Liónlð (23. iúli- 22. áeúst): i Þú lendir í mikilli sam- keppni og þarft á allri þinni einbeitingu að halda. Þú hefur ekki minni mögu- leika en þeir sem þú ert að keppa við. Spá manudagsins: Láttu sem ekkert sé þó að einhver sé ekki eins og hann á að sér að vera. Það á sínar orsakir og skýrist áður en kvöldar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gamansemi liggur í ioftinu og andrúmsloft- r / ið er léttara en það hef- ur verið lengi. Nýr starfskraftur á vinnustað þínum hefur góð áhrif. Þér bjóðast skemmtileg tækifæri varðandi félagslífið. Þú ættir að taka þér meiri tíma til að íhuga breytingar. BogamaðUf (22. nðv.-21. des.l: rnmsmmm Fréttir sem þú færð koma róti á huga þinn. Vinur þinn reynist þér betri en enginn við að leysa úr vanda sem upp kemur í kvöld. Þú þarft að sýna lipurð í samskipt- um við félaga þinn, annars er hætt við að upp úr sjóði. Eitthvað óvænt gerist seinni hluta dagsins. FÍSkarnjf (19. febr.-20. marsl: Spá sunnudagsins • Þú ættir að gæta hófs í mat og drykk, þér hættir til að fara of geyst í þeim efnum. Fjármálin þarfiiast aðgæslu. Hætta er á ágreiningi milli ástvina en hann ætti að vera fremur auðvelt að leysa ef vilji er fyrir hendi. Sýndu þolinmæði við þá sem yngri eru. Nautið (20. apríl-20. maí.): Spa sunnudagsins Þér finnst þú hafa mikið að gera og ert meö mörg járn í eldinum. Með betra skipulagi gætir þú átt fleiri frí- stundir fyrir þig og fjölskylduna. Gerðu eins og þér fmnst réttast i ákveðnu máli fremur en að fara eftir því sem kunningjar þínir benda þér á. Þú veist best um hvað máhö snýst. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): Spa sunnudagslns | Þú verður fyrir ein- hverju happi á næst- unni og munu margir samgleðjast þér innilega. Þú hug- ar að búferlaflutningum. Von er á einhveijum breytingiun á næstunni. Þær snerta mál sem lengi hefur verið í biðstöðu. Fé- lagslífið er margbreytilegt. Mevlan 123. áeúst-22. sept.l: Spá sunnudagsins Viðskipti leika í hönd- 'lfcunum á þér og núna er * ' sannarlega rétti tím- inn til að ganga frá samningum í þeim efhum. Eitthvað óvanalega skemmtilegt ger- ist í dag og þú átt eftir að hiæja meira en þú hefur gert lengi. Sérstak- lega verður kvöldið skemmtilegt. Sporðdrekl 124. okt.-21. nóv.l: Spa sunnudagsins Nú er vor í lofti og þá |fæðast gjaman nýjar hugmyndir. Þú hugar að ferðalagi og hlakkar greinilega mikið til. Þú færð óvænt hugboð og liklegt er að það verði þér til heilla að fara eft- ir þvi. Gamali vinur sem þú hefur ekki séð lengi skýtur upp kollinum. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Gefðu þér tíma fyrir fjöl- skylduna, hún þarfnast þín. Togað er í þig frá ýmsum stöðum en það er ekki hægt að vera á nema einum stað í einu. Spa manudagsins: Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum með ástvin þinn í ákveðnu máii. Hér gætu hreinskilnislegar viðræður komið að gagni. Kvenfélagskonur gefa heilbrigðisstofnuninni. Gáfu lækningatæki fyrir 3 milljónir DV. SIGLUFIRÐI: I kaffisamsæti á Heilbrigðisstofn- un Siglufjarðar fyrir skömmu var tiikynnt um og afhentar gjafir frá Kvenfélagi sjúkrahússins. Þarna var um að ræða margvísleg tæki, DV-MYND ÖRN ÞÓRARINSSON. Fimm af stjórnarkonum Kvenfélags sjúkrahússins Frá vinstri Magðalena Hallsdóttir formaöur, Svala Bjarnadóttir, Halldóra Jóns- dóttir, Björk J. Hallgrímsson og Björg Friöriksdóttir. Brynja Stefánsdóttir og Guöbjörg Friöriksdóttir voru fjarverandi. bæði til lækninga og einnig sjón- varps- og hljómflutningstæki, alls nærri þriggja milljóna króna virði. Lét fráfarandi framkvæmdastjóri heilbrigöisstofnunarinnar svo um mælt að hann vissi ekki hvernig stofnunin færi að ef Kvenfélagsins nyti ekki við því stofnunin hefði lít- ið fjármagn til tækjakaupa. Magðalena Hallsdóttir, formaður kvenfélagsins, sagði fréttaritara að helstu fjáröflunarleiðir félagsins væru sala á fermingar- og heilla- óskaskeytum. Einnig væru haldin bingókvöld og nyti félagið sérstakr- ar velvildar fyrirtækja í bænum sem alltaf gæfu hluta af verðlaunun- um sem um væri spilað. Við þetta tækifæri var Þórarni Gunnarssyni, fráfarandi framkvæmdastjóra, þökkuð góð störf við stofnunina og eftirmaður hans, Konráð Baldvins- son, jafnframt boðinn velkominn til starfa. -ÖÞ Light Nights: Draugar, forynjur og kynjaverur Síðustu sýningar á Light Nights í Iðnó á þessu sumri eru nk. sunnudags- og mánudags- kvöld. Á sýningunum, sem hefjast klukkan 20.30, eru 14 atriði sem byggð eru á islensku efni, flutt á ensku að undanskildum íslenskum þjóðlagatext- um. Draugar, forynjur og margs konar kynjaverur koma við sögu. Síðari hluti sýningarinnar fjall- ar að stærstum hluta um víkinga. Skyggnur eru sýndar á milli atriða, sam- tengdar leikhljóðum, tón- list og tali. Kristín G. Magnús leikkona fer með öll hlutverk í sýningunni að undanskildum ónafn- greindum draugum sem birtast í Djáknanum á Myrká. Hægt er að panta sælkerakvöldverð á sama stað fyrir þá sem vilja. Djákninn á Myrká Kristín M. Magnús leikkona og Halldór Snorrason í hlut- verki Djáknans. Með yfírburði á þýskum markaði almftí Nú fæst hinn geysivinsæli umhverfisvæni og lyktarlausi ofnahreinsir frá Dr. Beckmann einnig í verslunum 11*11 Tilboðí 11-11 Meö hverjum brúsa af ofnahreinsi fylgir einn blettabani á meðan birgðir endast. AítiveTGel Ov«nfci0flB«r Athugið! Dr. Beckmann ofnahreinsirinn er líka frábær á útigrillið ÁSVÍK EHF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.