Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Side 52
ÍO______ Tilvera LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 DV LAUGARÁS — -553 2075 Fantagóöur kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hun brunaö í $140 milljónir dala bara i Bandarikjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tiu listanum þar. Eitt er vist, allt veröur gefiö í botn, hraöi og andrenalín er þaö sem virkar í dag. Með hinum sjóöheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Ðlues). Sýnd kl. 1.50,3.50,6,8 og 10.15. Hlaturinn lengir lifið. þu gætir drepist úr hlatrí... aftur ★ ★★ NJÓTTU F.NDALOKANNA! ★ ★★ Kvikmyndir.com hausverk.ís E3 EVOLUTION Sýnd kl. 4,6 og 8. Sýnd laugardag kl. 8. Sýnd sunnudag kl. 8 og 10. Ljóskur landsins sameinist. Loksins mynd fyrir ykkur! Sýnd laugardag kl. 10. George Michael: Skilar píanói Lennons Söngvarinn George Michael á nóga pen- inga. Þaö kom berlega í ljós fyrir rúmu ári þegar hann keypti gamalt píanó sem hafði áður verið í eigu Johns Lennons. George greiddi tvær milljónir punda fyrir gripinn sem eru um það bil 220 milljónir íslenskra króna en fyrir þá upphæð mætti fá um það bil 30 vandaða ílygla. Þetta píanó af gerðinni Steinway Z var smíðað í Hamborg 1970 og keypti Lennon það sama árið og notaði það við upptökur á hinu fræga lagi Imagine sem inniheldur einn þeirra píanófrasa sem aUa amatöra heimsins dreymir um að geta spilað eftir eyranu. Til eru myndir af Lennon þar sem hann leikur þetta fræga lag á þetta fræga píanó á heimili sinu árið 1971. George hefur nú látið píanóið af hendi aftur til Beatles-safnsins í Liverpool sem hafði verið með píanóið í láni frá fyrri eig- anda þar til hann ákvað að selja. Upphaflega mun George hafa ætlað að nota píanóið við upptökur á einhverjum lögum en talsmaður hans mun hafa sagt að óljóst væri hvort slíkar upptökur hefðu farið fram. George Michael Hann hefur nú skilaö píanói sem hann keypti fyrir einu ári. Síml 551 9000 Hláturinn lengir lífiö. þú gætir drepist úr hlátri... aftur Myndin sem manar þíg i bíó. Meira miskunnarleysi. Meiri ósvífni. Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Sýnd kl. 4,6, Sýndkl. 4,6,8 og 10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.