Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Síða 51
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 Helgarblað r>v Lætur ekki sjónleysiö hindra sig Saburo Kase sýndi krökkunum í ísaksskóla handtökin viö Origami Origami, ævaforn japönsk list Blindur og býr til pappírsfugla Origami er ævagömul, japönsk list sem felst í því að brjóta saman lit- skrúðugan pappír og búa til úr hon- um fugla og önnur dýr, blóm, báta, hatta og ýmsa smáhluti. Öll japönsk börn læra Origami og nú er staddur hér á landi heimsþekktur listamaður í greininni, Saburo Kase. Hann er blindur en getur, þrátt fyrir sjónleys- ið, búið til ótrúlegustu hluti úr papp- ír. Hann hefur heimsótt nokkra skóla og leikskóla hér á höfuðborgarsvæð- inu til að kynna pappírslistina og virkja fingrafimi unga fólksins. Einnig var hann á opnu húsi hjá Blindrafélaginu sl. mánudagskvöld og að sögn Hrefnu Ingólfsdóttur hjá Sendiráði Japans var pappírinn farinn að leika í höndunum á gestum opna hússins undir hans leiðsögn. Sjálfur var hann hann varaformaður japanska blindrafélagsins i 25 ár. Ljósmyndari DV leit við í ísaksskóla á fóstudags- morgun þegar Saburo Kase var að sýna nemendum þar hvemig þeir ættu að bera sig að. -Gun Bátar í „smíöum" Litlir fingur handléku pappírinn af list. Koss frá Jamie Oliver Jamie Oliver kokkur hoppaöi af gleöi og kyssti Pétur Hilmarsson, starfs- mann PP Forlag.is á íslandi, sem gaf út bókina Kokkur án klæöa. Ástæö- an fyrir kossinum var sú aö Pétur bauö Jamie í laxveiöi næsta sumar. Oliver hefur mikinn áhuga á íslandi enda hefur bók hans selst í stóru upplagi. Von er á nýrri bók eftir kokkinn síkáta á næstunni. r Seljum úr gámi: Glæsileg húsgögn frá Spáni. Upplýsingar í síma 895 8785 Ekki sakar verðið Aðeins í Smáralind L___________________A í Útilíf Smáralind Rýmum fyrir 2002 módelunum Alltað afsláttur • Snjóbretti • Snjóbrettaskór • Snjóbrettabindingar • Snjóbrettafatnaður Skíðadagar á sama tíma Aðeins í Glæsibæ 25. október - 4. nóv. UTILÍF <*_I A KTV SMÁRALIND Sími 545 1500 • www.utilif.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.