Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 Helgarblað r>v Lætur ekki sjónleysiö hindra sig Saburo Kase sýndi krökkunum í ísaksskóla handtökin viö Origami Origami, ævaforn japönsk list Blindur og býr til pappírsfugla Origami er ævagömul, japönsk list sem felst í því að brjóta saman lit- skrúðugan pappír og búa til úr hon- um fugla og önnur dýr, blóm, báta, hatta og ýmsa smáhluti. Öll japönsk börn læra Origami og nú er staddur hér á landi heimsþekktur listamaður í greininni, Saburo Kase. Hann er blindur en getur, þrátt fyrir sjónleys- ið, búið til ótrúlegustu hluti úr papp- ír. Hann hefur heimsótt nokkra skóla og leikskóla hér á höfuðborgarsvæð- inu til að kynna pappírslistina og virkja fingrafimi unga fólksins. Einnig var hann á opnu húsi hjá Blindrafélaginu sl. mánudagskvöld og að sögn Hrefnu Ingólfsdóttur hjá Sendiráði Japans var pappírinn farinn að leika í höndunum á gestum opna hússins undir hans leiðsögn. Sjálfur var hann hann varaformaður japanska blindrafélagsins i 25 ár. Ljósmyndari DV leit við í ísaksskóla á fóstudags- morgun þegar Saburo Kase var að sýna nemendum þar hvemig þeir ættu að bera sig að. -Gun Bátar í „smíöum" Litlir fingur handléku pappírinn af list. Koss frá Jamie Oliver Jamie Oliver kokkur hoppaöi af gleöi og kyssti Pétur Hilmarsson, starfs- mann PP Forlag.is á íslandi, sem gaf út bókina Kokkur án klæöa. Ástæö- an fyrir kossinum var sú aö Pétur bauö Jamie í laxveiöi næsta sumar. Oliver hefur mikinn áhuga á íslandi enda hefur bók hans selst í stóru upplagi. Von er á nýrri bók eftir kokkinn síkáta á næstunni. r Seljum úr gámi: Glæsileg húsgögn frá Spáni. Upplýsingar í síma 895 8785 Ekki sakar verðið Aðeins í Smáralind L___________________A í Útilíf Smáralind Rýmum fyrir 2002 módelunum Alltað afsláttur • Snjóbretti • Snjóbrettaskór • Snjóbrettabindingar • Snjóbrettafatnaður Skíðadagar á sama tíma Aðeins í Glæsibæ 25. október - 4. nóv. UTILÍF <*_I A KTV SMÁRALIND Sími 545 1500 • www.utilif.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.