Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 23 DV Helgarblað Julia Roberts og George Clooney: Viss hluti Clooneys saknar Juliu Julia Roberts er heillandi. Sumir vilja raunar meina að hún sé of heillandi og þyrfti að passa sig á að flíka sjarmanum ekki of mikið. Hún á kannski við sama vandamál að stríða og Steini sterki í teikni- myndabókunum forðum en hann átti mjög erfitt með að hemja krafta sína svo vel færi. Julia brýtur engar mublur heldur á hún það til að heilla karlmenn svo upp úr skónum að til vandræða horfir. Nú er altalað í Hollywood að hún sé ástæðan fyrir því að George Clooney sagði skilið við Renée Zellweger sem lék Bridget Jones svo eftirminnilega. Ljósmyndarar hafa náð fjölmörgum myndum af George og Juliu í mjög nánum stellingum, til dæmis einni þar sem hún sat í fangi hans sem verður að teljast nokkuð innilegt. Og ekki nóg með það að þau stundi kjöltusetur heldur bendir viðtal sem Julia tók við George fyr- ir amerískt tímarit til þess að allt sem haldið er um þau eigi við rök að styðjast. í spjalli þeirra töluðu þau meðal annars um Waldo sem virðist vera gælunafnið á misstór- um líffræðilegum hluta George. Spurði Julia George hvernig Waldo hefði það og svarið var: „Hann hef- Julia Roberts Julia tók viötal við George Clooney þar sem hún spuröi hann meöal annars út í iíöan Waldos en þaö ku vera gælunafn á mislöngum líkamshluta George. ur það gott en hann saknar þín.“ Og að allt öðru því Julia játar einnig að hafa reykt ólögleg efni í gamla daga. „Ég prófaði tvisvar. Það gerði mig syfjaða. Það er ekki gaman. Ég reyni í lífi mínu að byggja upp orku og halda mér vak- andi. Hví ætti ég að vasast í ein- hverjum efnum sem gera mig bara syfjaða?" JlUUUESTUIIE JfílDGESTOUE JlllUGESTUIIE JttlDGESTODE JttlDGESTOttE AVETRARDEKKJUM JmoeesTonE Höfum sett nokkrar stærðir vetrardekkja á útsölu BSV 78083 155/80 R13 MZ02 5.127 kr. BSV 78052 205/60 R15 MZ02 9.460 kr. BSV 78050 185/60 R14 MZ02 7.094 kr. FSV4657 185/65 R14 5.888 kr. Eigum einnig takmarkað magn aföðrum stærðum sem við seljum með afslætti. í grafinu hér að neðan, má sjá að Bridgestone BLIZZAK dekkin leysa nagladekkin af hólmi. Þessi niðurstaða sem fékkst í íslenkri prófun staðfestir niðurstöður prófana frá öðrum löndum. RKSTÆÐI Við minnum á fullkomið dekkjaverkstæöi okkar í Ármúla 1 (bakvið) sem veitir alhliða dekkjaþjónustu ásamt því að k selja Bridgestone * loftbóludekkin. Dekk/bremsuteg. Grafið sýnir meðalbremsuvegalengd 3ja umferöa á þurrum fs á 60 km/klst. BRÆÐURNIR © ORMSSON Lágmúla 9 • Sími 530 2800 Tveir frábærir á lausu! Saab 95 SE Ekinn aðeins 9.000 km. Einstakur blll, sem á sér ekki hliðstæðu. Er búinn SE aukabúnaði, sportpakka frá Saab, I7" Saab álfelgur (Michelin sumar- og vetrardekk), þjófa- varnarkerfi orginal, sportfjöðrun, viðarmælaborð, loftkæling, sjálfvirk miðstöð o.m.fl. Yfirtaka á bllaláni möguleg. Saab 95 SE - Skr. 12/00 Opel Astra Coupé Ekinn aðeins 13.000 km. Glæsilegur bíll, hlaðinn auka- búnaði: I7" álfelgur (Michelin sumardekk), 16" álfelgur (Bridge- stone ioftbóludekk),tveir spoilerar, "Twin Silencer" pústkerfi, tölvustýrð spólvörn. Yfirtaka möguleg á bílaláni. Opel Astra Coupé - Skr. I I /00 Upplýsingar í símum 863 0618 & 861 1065 UTBOÐ F.h. Bláfjallanefndar eróskað eftir tilboðum í snjómokstur í Bláfjöllum 2002. Um er að ræða: 1. Plan við Framskála. 2. Stórt plan við Bláfjallaskála og annað minna þar rétt fyrir ofan. 3. Plan við Breiðabliksskála, gönguplan og Ármannsplan við Suðurgil. Þegar þessi plön eru fullhreinsuð eru þau vel á þriðja hektara. Ýta þarf að vera staðsetí í Bláfjöllum frá 1. jan. til 1. maf 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 5. desember 2001, kl. 14.00 á sama stað. BLÁ 133/1 Fh. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu Reykjavíkur, Landssíma Islands og Línu.Nets er óskaö eftir tilboðum í „Grafarholt 10. áfangi, gatnagerð og veitukerfi. Helstu magntölur eru: • Safngötur 7 m 627 m • Húsagötur 6 m 577 m • Holræsi 1670 m • Snjóbræðsla 1470 m2 • Hitaveitulagnir 1120 m • Síma- og rafstrengir 23430 m • ídráttarrör 5450 m • Púkk 4650 m2 • Mulinn ofaniburður 4760 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. júlf 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. nóvem- ber 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. desember 2001, kl. 14.00, á sama stað. GAT 134/1 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu Reykjavíkur og Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í „Grafarholt 11. áfangi, gatnagerð og veituker- fi.“ Helstu magntölur eru: • Safngötur 7 m 640 m • Húsagötur 6 m 425 m • Holræsi 2050 m • Snjóbræðsla 1260 m2 • Hitaveitulagnir 1550m • Síma- og rafstrengir 9970 m • Idráttarrör 2570 m • Púkk 3400 m2 • Mulinn ofaníburður 5300 m2 Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. nóvem- ber 2001 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 6. desember 2001, kl. 14.00, á sama stað. GAT 135/1 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr^rtius.rvk.ls JttlUGESTOIIE JlttOGESTOOE JfílOGESTOIIE JttlOGESTOIIE JttlOGESTOIIE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.