Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 61
69 V - LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001_______________________________________________ DV ______________________________________________________________ ___________Helgarblað íslandsmót kvenna í tvímenningi 2001: Guðný og Hrafn- hildur sigruðu íslandsmót kvenna í tvímennings- keppni var haldið um sl. helgi í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg. Þátttaka var ágæt, en 21 par mætti til keppni. Sigurvegarar urðu Guðný Guðmunds- dóttir og Hrafnhildur Skúladóttir. Röð og stig efstu para var annars þannig: 1. Guðný Guðmundsdóttir-Hrafnhildur Skúladóttir 71 stig 2. Grethe Iversen-Anna Guðlaug Nielsen 64 stig 3. Hulda Hjálmarsdóttir-Sigríður Eyjólfs- dóttir 56 stig 4. Bryndís Þorsteinsdóttir-María Haralds- dóttir 53 stig 5. Þóranna Pálsdóttir-Ragna Briem 48 stig Hackett var ekki í vafa um hvert væri besta útspilið, hún trompaði út. Þar með hélt hún sagnhafa í 11 slögum. Á hinu borðinu sátu n-s Breed og Quinn en a-v Auken og Von Armin. Nú opnaði vestur og þá héldu Auken engin bönd: Og meira um kvennabridge. Eins og kunnugt er nældu þýsku konurnar í Feneyjabikarinn með risaskor í síð- ustu lotu einvígisins við þær frönsku, 51-2. Voru þar helst að verki núver- andi heimsmeistarar kvenna í tvi- menningskeppni, Sabine Auken og Daniela Von Armin. Skoðum hand- bragð þeirra frá seríukeppninni í viðureign þeirra við bandarísku kon- urnar. V/N-S * 3 «* ÁG1053 * ÁG74 * 1083 * K1052 «* D962 * D105 * ÁG987 «i* K87 * 3 * ÁK52 «* 4 * K9862 * G974 * D6 N V A ___ * D64 I opna salnum sátu n-s Hackett og Farwig en a-v Schulle og Klar. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass 1 * pass 1 grand pass 2 4 pass 2 * pass 4 ** pass pass pass Vestur Noröur Austur Suöur 1 «* pass 1 * pass 2 ♦ pass 2 grönd pass 3* pass 3 «* pass 4 «* pass 4 4 pass 5 ♦ pass pass pass 6 «* pass Breed fann ekki hið banvæna trompútspil, enda ekki á allra færi að leggja af stað með tromp í slemmu og upplýsa leguna. Hún spilaði þess í stað út litlu laufi frá drottningunni. Von Armin tók sér töluvert lang- an umhugsunarfrest í fyrsta slag, en síðan spilaði hún óaðfinnanlega. Hún drap á laufkóng, tók spaðaás, trompaði spaða, síðan tígulás og trompaði tígul. Þá var spaði tromp- aður, tígull trompaður, laufkóngur, spaði trompaður, tígli spilað, norð- ur varð að trompa, yfirtrompað með kóng og laufi spilað úr blindum. Norður varð að trompa slaginn af suðri og spila upp í hjartagaffalinn. Unnið spil og 11 impar til Þýska- lands. Þrjú efstu pörin á íslandsmóti kvenna Taliö frá virtstri: Grethe Iversen, Guölaug Nielsen, Hrafnhildur Skúladóttir, Guöný Guömundsdóttir, Hulda Hjálmarsdóttir og Sigríöur Eyjólfsdóttir. Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 3165: Er á mörkunum Myndasögur ____________ ... Því þú viíl fá spennandi mynd, hvaó sem hún kostar! / Ég þekki þig, I tramleiðandi, ogþviar^jL^ KREFST 6g þess að Korak verði um tí r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.