Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 51
59 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað v.v.vv.v.v.v, •v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. í».v„ ÍReykjanesöæ ULDUU dœmi um Gullkort: Eftir 10 heimsóknir á hrautina ekur þú frítt út árið 2002 l iniiií) i boði Platínukort, Silfurkort og Bronskort (fjölskfldukort) •.'AV' Tiiboðið gildir til áramóta Takmarka&ur fiöldi korta i boði! ivww.gokart. is j. Uppl i sima: í 893 1992 (StebbiJ £ og 895 2127 (Tobbi) % eða á www.gokart.is V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V, GoKart í Re .v.v.v.v.1 v.v.v.v.v. Eiga það skilið Hollywoodstjörnurnar Julia Ro- berts, George Clooney, Matt Damon, og Brad Pitt verða meðal leikara sem heimsækja munu bandaríska og breska hermenn til Tyrklands i næsta nánuði, en þar munu þau taka þátt í kynningu nýrrar myndar sinnar, „Ocean's Eleven“, eftir aðalkynningu myndarinnar í Los Angeles þann 5. desember nk. Nokkrar aðrar Hollywoodstjörnur mun einnig mæta í matarboð með hermönn- unum og þar á meðal eru þeir Andy Garcia og Don Cheadle. Það var Jerry Weintraub, framleið- andi myndarinnar sem átti hug- myndina að þessu. „Hugmyndin fæddist þegar við ræddum um kynningu á myndinni í Róm eða París. Ég hringdi í Bush vin minn til Washington og honum leyst vel á hugmyndina. Strákarnir eiga þetta skilið," sagði Weintraub. svo langar og leiðinlegar. Stundum slæðast þó á milli jólamyndir af amerískri tegund. Þær er hægt að sýna allan desember og þær eru skemmtilegar. Jól eins og í Simpsons Það er gott að liggja upp í sófa og horfa á jólamyndir í desember. Raunar er viss þægindakennd sem fylgir því allan ársins hring, en mest er von til þess að þær séu sýndar í sjónvarpinu í þessum mánuði. Handritshöfundar fram- haldsþátta eru líka tillitssamir við jólagræðgi áhorfendanna og þvi fáum við að sjá jól hjá Frasier, jól í Bráðavaktinni, jól hjá Simpsons. Þá getum við mátað okkur saman við hetjurnar okkar og komist í jólastuð með þeim. í jólamyndum er allt eins og það á að vera í raunveruleikanum. Þar falla þykk snjókorn til jarðar og mig minnir að hafi verið sýnd á Stöð tvö i fyrra. Scrooge er fyrir- mynd allra annarra jólasagna. Ómennskur nirfill og illmenni níð- ist á undirmönnum sínum, en verður síðan fyrir yfirskilvitlegri reynslu og persónuleiki hans gjör- breytist á einni nóttu. Hann upp- lýsist hinum sanna anda jólanna og allar myrkar kenndir verða að víkja. Hann fer að vera góður og gefa fátækum gjafir og hjálpa veik- um börnum. Jólasveinninn veikur Aðrar myndir fjalia um fólk sem hefur fullorðnast heldur rækilega og er orðið hundleiðinlegt. í jóla- myndunum birtist þetta einkum og sér í lagi í því að það trúir ekki á jólasveininn. Þar er hins vegar líka barn sem veit að jólasveinar eru vist til og það þarf að sann- færa hinn fullorðna fýlupoka um T S -| • • / 1 • Jolm, jolin - bráðum alls staðar - og í sjónvarpinu líka Er jólasveinninn kannski ekki til? Flestir kannast við að hafa 1 svartsýniskasti einhvern tíma látið sér detta í hug að kannski sé jólasveinninn bara ekkert til. Það eru óhollar hugsanir í desember og því beina kvikmyndirnar okkur aftur inn á réttar brautir. það. Þetta tekst á endanum og fýlu- pokinn breytist samstundis í skríkjandi jólabarn sem tekur sér far með sleða jólasveinsins og hott- ar á hreindýrin. Dæmi um þetta má nefna jólamyndina Miracle on 34th Street, þar sem lítil stúlka myndar sérstætt og persónulegt samband við þann síðskeggjaða. Þriðja tegundin er (litla) hetjan sem bjargar jólunum. Þeir ógnar- atburðir gerast að ægileg hætta steðjar að þessari hátíð ljóss og friðar. Vond vera ætlar að skemma jólin fyrir öðrum með ein- hverjum hætti eða jólasveinninn liggur veikur og getur engar gjafir gefið. Þá grípur bjargvætturin í taumana og reddar málunum. Af þessu tagi er saga dr. Seuss um Trölla sem stal jólunum en hún hefur ótal sinnum verið færð á hvíta tjaldið, eins og reyndar Scrooge, en þessar sögur mynda kjarna þess sem við viljum sjá í jólamyndum. Mælt er með því að menn láti ekki neinar jólamyndir fram hjá sér fara í desember og nálgast þær á næstu leigu ef dagskrárstjórar sinna ekki þessari grundvallar- þörf. Jólamyndir sýna okkur jólin eins og þau eiga aö vera og þær birta okkur fólk sem hugsar eins og við eigum að hugsa: Það er betra að vera góður en vondur, ör- látur en nískur og sérstaklega í Ómennskur nirfill og ill- menni níðist á undir- mönnum sínum, en verð- ur síðan fyrir yfirskilvit- legri reynslu og persónu- leiki hans gjörbreytist á einni nóttu. Hann upp- lýsist hinum sanna anda jólanna og allar myrkar kenndir verða að víkja. Hann fer að vera góður og gefa fátœkum gjafir og hjálpa veikum bömum. desember. Enginn vill verða eins og Scrooge. Venjulegt fólk lendir kannski sjaldnast í þeim vanda að þurfa að bjarga jólunum eða jólasveininum úr bráðum háska, en flestir kann- ast við að hafa í svartsýniskasti einhvern tíma látið sér detta í hug að kannski sé jólasveinninn bara ekkert til. Það eru óhollar hugsan- ir í desember og því beina kvik- myndirnar okkur aftur inn á rétt- ar brautir. -þhs í sjónvarpinu á jólunum var lengi til siðs að sýna klámfengnar íslenskar sjónvarpsmyndir Mynd- irnar sýndu gjarnan alveg niður í myrkustu kjallara mannlegs eðlis og innihéldu gjarnan gróf kynlífs- og ofbeldisatriði. Þessi siður hefur því miður lagst af, því þó að efni myndanna væri oftast þunglyndis- legt og leiðinlegt, þá voru lesenda- síður dagblaðanna næstu mánuði á eftir fjörlegar og skemmtilegar. Nú hefur sjónvarpið tekið upp þann sið að sýna helst Jesúmyndir yfir hátíðarnar, eða uppfærslur á frægum óperum, sem gjarn- an eru sýndar í pört- um vegna þess að þær eru mynda girnilega hulu á trjágrein- um. Þar glitra ískristallar á jörðu og þar myndast frostrósir í glugg- um. Þetta er ansi þægilegt að sjá þegar göturnar á Islandi eru blaut- ar og skítugar og haustlaufin eru enn að fjúka um garða. Það er ekki einungis umhverfið sem er betra í jólamyndunum, heldur eru mennirnir lika svo góðir. Skemmst er að minnast sögunnar um Scrooge, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.