Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 DV 63 Helgarblað Spegill, spegill herm þú mér Herra ísland 2001 var kjörinn úr stórum hópi íturvaxinna karl- manna á Broadway á fimmtudags- kvöldið. Hlutverk dómnefndar hef- ur án efa verið krefjandi og erfitt því hver pilturinn bar af öðrum og vandséð hver ætti skilið titilinn eft- irsótta. Það mátti heyra saumnál detta þegar heyrinkunnugt varð að Suð- urnesjapilturinn Ragnar Ingason hefði hreppt hnossið og verið talinn fegurstur allra. Hinn eftirsótta titil Ljósmyndafyrirsæta DV hlaut hinn svipfríði og myndvæni Sigurður Axel Axelsson. Þetta var mikil veisla og glæsileg þar sem kampa- vínið ílaut um borð og bekki og pall- íetturnar glitruðu svo menn og kon- ur fengu ofbirtu í augun. DV MYNDIR: HARI: Ragnar og kærastan Herra island 2001 er ekki á lausu, ungmeyjum þessa lands til mikillar armæöu, heldur hefur hann þegar fastnaö ráö sitt. Unnustan sem var aö vonum ánægö meö sinn feng heitir Heiörún Björk Jónsdóttir. Herra Island 2001 Þetta er Ragnar tngason úr Njarövík sem er talinn fegurstur íslenskra karimanna á þessu ári. Samkvæmt fylgiþlaöi er Ragnar 184 cm á hæö, starfar hjá tæknideild Flugleiöa og hefur mikinn áhuga á flugi, líkams- rækt og snjóþrettaiökun. Herra Island 2000 mætti líka Herra ísland áriö 2000 mætti aö sjálfsögöu til þess aö afsala sér titl- inum meö viðhöfn. Hann heitir Björn M. Sveinbjörnsson og sést hér ásamt írisi Björk Árnadóttur sem var kjörin Ungfrú Skandinavía. Þau eru svo falleg saman aö maöur getur fengiö ofbirtu í augum. Hann myndast vel Þaö er Ijósmyndafyrirsæta DV, Siguröur Axel Axelsson, sem hér lyftir glasi í til- efni kvöldsins. Siguröur er 179 cm á hæö, stundar nám í rafvirkjun og hefur mikinn áhuga á bílum, ísklifri, fjalla- mennsku og Bryndísi Þóru Gylfadóttur unnustu sinni. Ný og glæsileg beitningaraðstaða hjá Hrefnunni: 55 Þakklátur almættinu u Sigurvin Magnússon útgerðar- maður á Suðureyri og hans fólk tók nú nýlega í notkun nýtt hús fyrir út- gerð sína. í húsinu, sem er 160 fer- metrar að grunnfleti, er aðstaða til beitningar, frystigeymsla fyrir beitta bala og önnur fyrir beitu. Auk þess er rúmgóð geymsla í hús- inu og kafflaðstaða. Það voru Ágúst og Flosi á ísafirði sem byggðu húsið og er Sigurvin afar ánægður með hvernig til tókst. Vélsmiðjan Þristur á ísafirði smíð- aði beitningarborðin úr ryðfríu stáli og er hægt að laga þau að stærð og smekk hvers og eins. „Ég er ánægð- ur með þetta allt saman,“ segir Sig- urvin, „og ekki síður þakklátur al- mættinu fyrir allt það sem mér hef- ur verið gefið í þessu lífi." Sigurvin gerir út línubátinn Hrefnu ÍS og hefur útgerðin gengið afar vel og Hrefnan löngum með aflahæstu bátum. Þórður, sonur Sig- urvins, og Paul, tengdasonur hans, hafa skipst á með formennsku á DV-MYND VALDIMAR HREIÐARSSON Ánægðir með aðstöðuna. Paul Fawcett formaður, Sigurvin Magnússon útgeröarmaöur, Þórður Sigurvinsson formaöur og Paul yngri Fawcett. bátnum en Sigurvin annast útgerð- ina í landi. -VH t&O.OOOjheitmím mi«töÍ27Z\ l&únaðarpahkaj [McOonald[ðj Amerískur hvíldarstóll S Ö LU ««« Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 27. nóvember 2001, kl. 13—16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Gallooper 4x4 dísil 1999 1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísil 1991 2 stk. Nissan Terrano II SGX 4x4 bensín 1995 1 stk. Iveco 40,10 (9 farþ.) 4x4 dísil 1991 1 stk. Suzuki Baleno station 4x4 bensín 1997 1 stk. Subaru Legacy outback 4x4 bensín 1997 2 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 1997 1 stk. Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1993 1 stk. Suzuki Vitara 4x4 bensín 1996 2 stk. Ford Econoline E-350 4x4 dísel 1991-93 1 stk. Ford Econoline sendiferðabifr. 4x2 bensín 1989 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 dísel 1993 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 bensín 1987 1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 1998 1 stk. Chevrolet 500 (ógangfær)4x2 bensín 1989 1 stk. snjóblásari m/dráttarvélartengi 1991 2 stk. Ski fiDoo Skandic vélsleðar bensín 1991-92 1 stk. rafstöð, 40 kw (3ja fasa) lítið notuð dísil Til sýnis í birgðastöð Vegagerðarinnar við Stórhöfða: 1 stk. snjótönn á hjólaskóflu, Gjerstad, 13 fet 1985 1 stk. snjótönn á vörubíl, Schmidt MF 5,3 1993 1 stk. snjótönn á jeppa, Meyer ST-90 1991 1 stk. fjölplógur á jeppa, Jongerius J-210 1984 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag, kl. 16.30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. =(= í* nfT/TOT/ A TTn Borgartúnl 7.105 Reykjavlk n,l K Il5I\AI Jr Slml5301400Fax530 1 414 útboi * k 11 a é r o n g r 11 (ATH. Inngangur I port trá Stelntúnl.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.