Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Blaðsíða 62
70
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára_________________________________
Erna Erlendsdóttir,
Dalbraut 20, Reykjavík.
Jónas Þorsteinsson,
Ásgarðsvegi 20, Húsavík.
Matthildur Árnadóttir,
Höfðagrund 3, Akranesi.
Petrea Guðmundsdóttir,
Kirkjubraut 53, Akranesi.
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir,
Garðarsbraut 55, Húsavlk.
Sigurlaug Guömundsdóttir,
Orrahólum 7, Reykjavík.
75 ára_________________________________
Ásta Jónsdóttir,
Háaleitisbraut 45, Reykjavík.
Hermanía Kristín Þórarinsdóttir,
Skálagerði 11, Reykjavlk.
70 ára_________________________________
Jón Kristinn Guömundsson,
Skáldsstöðum, Króksfjarðarnesi.
Sæunn Gunnarsdóttir,
Flókagötu 10, Reykjavík.
Valgarö Sigmarsson,
Sævangi 11, Hafnarfiröi.
60 ára_________________________________
Ásta Ákadóttir,
Bakkasmára 18, Kópavogi.
50 ára_________________________________
0Kristjana Briickner
hótelfræðingur og starfs-
maður hjá Styrktarfélagi
Hún verður að heiman."
Bjarney Gunnarsdóttir,
Norðurvöllum 4, Keflavík.
Hólmfríöur Jónsdóttlr,
Hólavegi 2, Laugum.
Ólína Geirsdóttir,
Vatnsendabletti 25, Kópavogi.
Ragna Hannesdóttir,
Fossvegi 31, Siglufirði.
Sveinbjörn Egill Björnsson,
Hálsaseli 51, Reykjavík.
Þórunn Gunnarsdóttir,
Hvannavöllum 4, Akureyri.
40 ára_________________________________
Ágústína Haraldsdóttir,
Tjarnarlundi 18g, Akureyri.
Bryndís íris Stefánsdóttir,
Laufengi 29, Reykjavík.
Gunnar Erlendur Gunnarsson,
Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi.
Gústaf Helgason,
Teigaseli 1, Reykjavík.
Haraldur Þór Víöisson,
Leiðhömrum 56, Reykjavík.
Helga Jóna Thomsen,
Jórufelli 4, Reykjavík.
ívar Sizemore Gunnarsson,
Klapparstíg 14, Dalvík.
Magnús Þór Jónsson,
Veghúsum 29, Reykjavík.
Ragnheiöur Sigurðardóttir,
Lyngbergi 23, Þorlákshöfn.
Rósant Grétarsson,
Kálfagerði, Akureyri.
Sólveig Sigurjónsdóttir,
Melasíðu 8f, Akureyri.
Karl Hólm Helgason, Stelkshólum 6,
Reykjavík, lést á heimili sínu miðvikud.
21.11.
Þorsteinn Runóifsson frá Berustöðum,
bifreiöarstjóri á Rauöalæk, lést á
Sjúkrahúsi Suðurlands miðvikud. 21.11.
Jarðarfarir
Jaröarför Hartmans Halldórssonar,
Hólavegi 36, Sauöárkróki fer fram frá
Sauöárkrókskirkju laugard. 24.11. kl.
14.00.
Slgríður Sigurðardóttir frá Kollafjaröar-
nesi, Hafnarbraut 17, Hólmavlk, verður
jarðsett frá Kollafjarðarneskirkju laug-
ard. 24.11. kl. 13.30. Bílferð verður frá
Umferöarmiöstöðinni kl. 8.00 sama
dag.
Sendu afmælisbarninu
kveðju í tilefni dagsins
Farðu á simirm.is
EÐA HRINGDU ÍSÍMA
SÍMINN
1446
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001
DV
Sjötíu og fimm ára
Sigurjón F. Björnsson
fyrrv. prófessor í sálarfræði við HÍ
Sigurjón Friöbjörn Björnsson,
fyrrv. prófessor í sálarfræði viö HÍ,
Dragavegi 7, Reykjavík, verður sjö-
tíu og fimm ára á morgun.
Starfsferill
Sigurjón fæddist á Ögmundar-
stöðum í Skagafiröi. Hann lauk
stúdentsprófi frá MA 1949, Licence
és lettres frá Sorbonne-háskóla í
París 1953, stundaði nám í klínískri
barnasálfræði við Kaupmannahafn-
arháskóla 1955-57 og nám í sálkönn-
un við Dansk Psykoanalytisk
Selskab 1955-60.
Sigurjón var kennari við Gagn-
fræðaskólann og Iönskólann á Sauð-
árkróki 1947-49, stundakennari við
Gagnfræðaskóla verknáms í Reykja-
vík 1953-54, gagnfræðadeild Mið-
bæjarskólans 1954-55, Hjúkrunar-
skóla íslands 1953-55 og 1960-71 og
Húsmæðrakennaraskóla íslands
1965- 70 og stundaði sálfræðikennslu
m.a. við Fóstruskóla Sumargjafar,
Húsmæðraskóla Reykjavíkur og
Námsflokka Reykjavíkur.
Sigurjón starfaði við geðverndar-
deild barna hjá Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur 1960-67, var sjálfstætt
starfandi sálfræðingur 1967-71 og
varð prófessor í sálarfræði við HÍ
1971,
Sigurjón var borgarfulltrúi Al-
þýðubandalagsins í Reykjavík
1966- 70, sat í fræðsluráði Reykjavík-
ur 1966-70, í Félagsmálaráði Reykja-
víkurborgar 1966-74, var formaður
Barnaverndarfélags Reykjavíkur
1973-85, formaður stjórnarnefndar
Upptökuheimilis ríkisins í Kópa-
vogi og Skólaheimilisins í Breiðu-
vík 1972-79 og hefur stundað marg-
vísleg nefndarstörf á vegum HÍ.
Rit Sigurjóns eru m.a. Leiðin til
skáldskapar, 1964; Úr hugarheimi,
1964; Sálarfræði I, 1973; Sálarfræði
II, 1975; Exploration in Social Inequ-
ality, ásamt Wolfgang Edelstein og
K. Kreppner, 1977, önnur útg. 1985;
Börn í Reykjavík, 1980; Sálkönnun
og sállækningar, 1983; Formgerðir
vitsmunalífsins, 1989; Jóhannes
Geir, ásamt Aðalsteini Ingólfssyni,
1985.
Hann þýddi ritin Um sálina, eftir
Aristóteles, og samdi inngang og
skýringar, 1985, og Undir oki sið-
menningar, eftir Freud, 1990. Þá hef-
ur Sigurjón skrifað fjölda greina í
íslensk og erlend blöð, tímarit og
bækur, m.a. fjölda ritdóma í Morg-
blaðið og víðar.
Sigurjón er heiðursfélagi í Félagi
íslenskra sálfræðinga, kjörfélagi í
Vísindafélagi íslendinga, kjörfélagi
i Dansk Psykoanalytisk Selskab, fé-
lagi í International Association of
Child Psychiatry and Allied Pro-
fessions, Society for Research in
Child Development, og í Nordisk
Psykologisk Forskerforbund.
Fjölskylda
Eiginkona Sigurjóns er Margrét
Eybjörg Margeirsdóttir, f. 29.10.
1929, fyrrv. deildarstjóri. Hún er
dóttir Margeirs Jónssonar, f. 15.10.
1889, d. 1.3. 1943, búfræðings, kenn-
ara, fræðimanns og bónda á Ög-
mundarstöðum í Skagafirði, og
Helgu Óskarsdóttur, f. 22.1. 1901, d.
27.1. 1998, húsmóður.
Börn Sigurjóns og Margrétar eru
Helga Sigurjónsdóttir, f. 16.10. 1954,
tölvunarfræðingur og markaðsstjóri
hjá Pennanum, búsett á Seltjarnar-
nesi en maður hennar er Friðrik
Júlíusson; Hávar Sigurjónsson, f.
3.9. 1958, leikstjóri og blaðamaður
við Morgunblaðið, búsettur í
Reykjavík en kona hans er Hlín
Sveinbjörnsdóttir; Björn Margeir, f.
16.7.1967, landfræðingur og fræðslu-
stjóri íslandsbanka, búsettur í
Reykjavtk en kona hans er Berglind
Hallgrimsdóttir; Örlygur Steinn, f.
17.4. 1970, fjölmiðlafræðingur og
blaðamaður við Morgunblaðið, bú-
settur í Hafnarfirði.
Hálfsystkini Sigurjóns, sam-
mæðra: Margeir Benediktsson, f.
9.11.1911, nú látinn, sjómaður; Aðal-
heiður Benediktsdóttir, f. 4.2. 1916,
nú látin, verkakona; María Sólrún
Jónsdóttir, f. 4.8.1929, dó í æsku; Al-
exander Róbert Jónsson, f. 4.1. 1931,
verkstjóri.
Foreldrar Sigurjóns voru Björn
Björnsson, f. 19.9. 1856, d. 14.7. 1953,
jámsmiður, síðast á Sauðárkróki,
og Halldóra Friðbjörnsdóttir, f. 15.4.
1885, d. 7.10.1966, húsfreyja.
Ætt
Björn var bróðir Frímanns, afa
Tryggva Ófeigssonar útgerðar-
manns, fóður Páls Ásgeirs sendi-
herra. Björn var sonur Björns, b. í
Skyttudal og í Mjóadal í Laxárdal
fremri, Þorleifssonar, og Ingibjarg-
ar Guðmundsdóttur, b. t Mjóadal,
Björnssonar, b. á Auðólfsstöðum,
Guðmundssonar Skagákóngs, ætt-
föður Hafnaættar, Björnssonar.
Halldóra var dóttir Friðbjörns,
silfursmiðs og hreppstjóra í
Hvammkoti, Björnssonar, smiðs á
Hvalnesi, Halldórssonar, b. í Sævar-
landi, Björnssonar. Móðir Frið-
bjöms var María Vigfúsdóttir, f. í
Vík, Ólafssonar.
Móðir Halldóru var María Jó-
hannsdóttir, b. í Selnesi, Þorkels-
sonar.
Sigurjón verður að heiman.
—
________
Fimmtug
Hólmfríður Jónsdóttir
kennari við grunnskóla Skútustaðahrepps
Hólmfríður Jónsdóttir kennari,
Arnarvatni 1, Mývatnssveit, er
fimmtug í dag.
Starfsferill
Hólmfríður fæddist á Arnarvatni
í Mývatnssveit og ólst þar upp. Hún
lauk verslunarprófi frá Laugalækj-
arskóla 1978, stúdentsprófi frá
Laugalækjarskóla 1980 og kennara-
próf frá KHÍ 1986.
Hólmfríður kenndi eitt ár á Akur-
eyri að loknu kennaraprófl en eftir
það við Grunnskóla Skútustaða-
hrepps.
Á uppvaxtarárum stundaði
Hólmfríður öll almenn sveitastörf,
vann í Hótel Reynihlíð og Kísiliðj-
unni. Frá sumrinu 1973 hefur hún
haft umsjón með sölu veiðileyfa og
annast veiðivörslu á urriðasvæðinu
í Laxá í Mývatnssveit. Þá hefur hún
síðustu sex sumur rekið Veiðiheim-
ilið Hof viö Laxá.
Hólmfríður hefur tekið drjúgan
þátt í félagsstörfum, m.a. I ung-
mennafélaginu Mývetningi, Kvenfé-
lagi Mývatnssveitar, syngur í
kirkjukór Skútustaðakirkju og hef-
ur setið í stjórn Bandalags kennara
á Norðurlandi eystra. Hún er einnig
stjómarmaður í Veiðifélagi Laxár
og Krákár.
Fjölskylda
Sambýlismaður Hólmfríðar er
Hörður Halldórsson, f. 26.12. 1958,
matreiðslumaður. Foreldrar hans:
Edda Einarsdóttir, f. 9.1. 1940,
bankastarfsmaður, og Halldór V.
Vilhjálmsson, f. 8.8. 1932, mat-
reiðslumaöur.
Dóttir Hólmfríðar er Sólveig
Hólmfrlðardóttir, f. 13.7. 1972, há-
skólanemi, búsett að Amarvatni,
gift Ómari M.H. Zarioh, f. 4.3. 1971,
vélstjóra í Kröflu, böm þeima eru
Jón Arnar, f. 30.11. 1995, og Hrafn-
hildur Þyri, f. 7.6. 1997.
Systkini Hólmfríðar: Þórhildur
Jónsdóttir, f. 14.8. 1947, búsett á
Amarvatni; Sigurður Jónsson, f.
30.4. 1949, aðstoðarforstöðumaður
þingfundasviðs Alþingis í Reykja-
vík, kvæntur Bryndísi Gunnarsdótt-
ur kennara; Guðrún Jónsdóttir, f.
8.9. 1953, húsmóðir á Akureyri, gift
Sveini Hjálmarssyni skipstjóra og
eru böm þeirra Auður Úa háskóla-
nemi en sambýlismaður hennar er
Jóhann Norðfjörð framkvæmda-
stjóri og er sonur þeirra Gunnar
Ögri, Þóra Ýr háskólanemi, og Hild-
ur Ey háskólanemi; Sólveig Jóns-
dóttir, f. 23.11. 1956, kennari í Ósló;
Áshildur Jónsdóttir, f. 10.9. 1962,
framkvæmdastjóri í Reykjavík, gift
Benedikt Ingvasyni sölumanni og
eru synir þeirra Daníel og Breki.
Foreldrar Hólmfríðar vom Jón
Kristjánsson, f. 17.5. 1920, d. 16.2.
1996, bóndi á Arnarvatni og starfs-
maður Kísiliðjunnar hf., og Þóra
Sigurðardóttir, f. 16.2. 1920, d. 9.9.
2001, húsfreyja.
Ætt
Jón var sonur Kristján, b á
Skútustöðum, Sveinsströnd og
Litluströnd í Mývatnssveit, Jóns-
sonar, b. á Stöng, Jóhannessonar.
Móðir Kristjáns var Rakel Krist-
jánsdóttir.
Móðir Jóns var Guðrún, dóttir
Friðfinns, ættaðs úr Köldukinn,
Einarssonar, og Kristjönu Krist-
jánsdóttur.
Þóra var dóttir Sigurður, b. og
skálds á Arnarvatni, Jónssonar,
hálfbróður Jóns, alþm. í Múla, föður
Árna, alþm. frá Múla, foður Jónasar
rithöfundar og Jóns Múla tónskálds.
Sigurður var sonur Jóns, skálds og'
b. á Helluvaði, bróður Olgeirs,
langafa Guðmundar Bjamasonar,
forstjóra íbúðalánasjóðs.
Móðir Þóru var Hólmfríður, dótt-
ir Péturs, alþm. og ráðherra á Gaut-
löndum, bróður Kristjáns ráðherra
og Rebekku, móður Haralds ráð-
herra, og ömmu Jóns Sigurðssonar,
fyrrv. ráðherra.
Arinu eldri
Sigurdór Sigurdórsson
dægurlagasöngvari,
prentari, fararstjóri,
fréttastjóri, ævisagnarit-
ari, íþróttafréttamaður,
blaðamaður, sögumaö-
ur, ræöumaður og
Skagamaður er 63 ára í dag.
Sigurdór fæddist á Akranesi og hefur
verið með hugann þar síðan, einkum
með meistaraflokki ÍA í knattspyrnu.
Hann hefur reyndar verið sjálfskipaður,
sagnfræðilegur blaðafulltrúi ÍA-liösins á
höfuðborgarsvæðinu sl. þrjátíu ár. Með
sinni forkunarfögru flauelsrödd söng
hann dægurlög meö KK-sextettinum og
síðan Svavari Gests fýrir fjörutíu árum
og náði hæst í þeim bransanum meö
Þórsmerkurljóði Sigurðar Þórarinssonar.
Hann læröi prentiön, var blaðamaður á
Þjóöviljanum, DV og Degi, var.fararstjóri
fyrir Útsýn á Spáni í áratug og hefur
skrifað bækur um Harald Böðvarsson
& Co, Þröst Sigtryggsson skipherra og
Hákon Aðalsteinsson, skógarbónda og
lífskúnstner. Þessar bækur eru áreið-
anlega mun líflegri en ella fyrir sakir
höfundarins sem er afburða sögumað-
ur og skemmtilega skreytinn en sann-
færandi um leið.
Áfram ÍA!
Bogi ísak Nilson
ríkissaksóknari er 61
árs í dag.
Bogi lauk embættisprófi
í lögfræöi frá Hl 1968. Hann var bæjar-
fógeti á Eskifiröi og sýslumaður í Suð-
ur-Múlasýslu frá 1976, var skipaður
rannsóknarlögreglustjóri 1986 og er nú
ríkissaksóknari.
Meðal föðursystkina Boga voru Óli
Magnús, forstjóri hjá Sveini Egilssyni,
og Ólöf, móðir Ólafs G. Einarssonar,
fyrrv. menntamálaráöherra. Ólöf, amma
Boga, var systir Bergsteins, oddvita á
Árgilsstöðum, fööur Gizurar hæstarétt-
ardómara, föður Lúðvíks hrl.
Þórður Halldórsson, refaskytta, listmál-
ari og rithöfundur frá Dagveröará, verð-
ur 96 ára á morgun. Þórður var bóndi í
Staöarsveit og á Dagverðará. Hann fór
sína fyrstu sjóferð í Halaveörinu 1925,
var síðan tuttugu og
átta vertíðir á togurum
og trillukarl um árabil
frá Arnarstapa og Helln-
um. Hann hefurverið
mjólkurbílstjóri, sigmaö-
ur, deildarstjóri hjá
Kaupfélagi Stykkishólms, verkamaður
og sitthvaö fleira, hefur lent í ótrúleg-
um svaðilförum og upplifað undur og
stórmerki svo sem lesa má um í
bókum hans og Lofts Guðmundssonar,
Mannleg náttúra undir Jökli og Náttúran
er söm viö sig undir Jökli. Hann er
meðhöfundur bókarinnar Setiö á
svalþúfu - handbók fyrir veiöiþjófa og
höfundur Ijóðabókanna: Er allt sem
sýnist? og Ennþá dugar rímað stefið.