Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2001, Page 61
69 V -
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001_______________________________________________
DV ______________________________________________________________ ___________Helgarblað
íslandsmót kvenna í tvímenningi 2001:
Guðný og Hrafn-
hildur sigruðu
íslandsmót kvenna í tvímennings-
keppni var haldið um sl. helgi í Hreyf-
ilshúsinu við Grensásveg. Þátttaka
var ágæt, en 21 par mætti til keppni.
Sigurvegarar urðu Guðný Guðmunds-
dóttir og Hrafnhildur Skúladóttir.
Röð og stig efstu para var annars
þannig:
1. Guðný Guðmundsdóttir-Hrafnhildur
Skúladóttir 71 stig
2. Grethe Iversen-Anna Guðlaug Nielsen
64 stig
3. Hulda Hjálmarsdóttir-Sigríður Eyjólfs-
dóttir 56 stig
4. Bryndís Þorsteinsdóttir-María Haralds-
dóttir 53 stig
5. Þóranna Pálsdóttir-Ragna Briem 48 stig
Hackett var ekki í vafa um hvert
væri besta útspilið, hún trompaði
út. Þar með hélt hún sagnhafa í 11
slögum.
Á hinu borðinu sátu n-s Breed og
Quinn en a-v Auken og Von Armin.
Nú opnaði vestur og þá héldu
Auken engin bönd:
Og meira um kvennabridge. Eins
og kunnugt er nældu þýsku konurnar
í Feneyjabikarinn með risaskor í síð-
ustu lotu einvígisins við þær frönsku,
51-2. Voru þar helst að verki núver-
andi heimsmeistarar kvenna í tvi-
menningskeppni, Sabine Auken og
Daniela Von Armin. Skoðum hand-
bragð þeirra frá seríukeppninni í
viðureign þeirra við bandarísku kon-
urnar.
V/N-S
* 3
«* ÁG1053
* ÁG74
* 1083
* K1052
«* D962
* D105
* ÁG987
«i* K87
* 3
* ÁK52
«* 4
* K9862
* G974
* D6
N
V A
___
* D64
I opna salnum sátu n-s Hackett og
Farwig en a-v Schulle og Klar. Þar
gengu sagnir á þessa leið:
Vestur Noröur Austur Suöur
pass pass 1 * pass
1 grand pass 2 4 pass
2 * pass 4 ** pass
pass pass
Vestur Noröur Austur Suöur
1 «* pass 1 * pass
2 ♦ pass 2 grönd pass
3* pass 3 «* pass
4 «* pass 4 4 pass
5 ♦ pass pass pass 6 «* pass
Breed fann ekki hið banvæna
trompútspil, enda ekki á allra færi
að leggja af stað með tromp í
slemmu og upplýsa leguna. Hún
spilaði þess í stað út litlu laufi frá
drottningunni.
Von Armin tók sér töluvert lang-
an umhugsunarfrest í fyrsta slag, en
síðan spilaði hún óaðfinnanlega.
Hún drap á laufkóng, tók spaðaás,
trompaði spaða, síðan tígulás og
trompaði tígul. Þá var spaði tromp-
aður, tígull trompaður, laufkóngur,
spaði trompaður, tígli spilað, norð-
ur varð að trompa, yfirtrompað með
kóng og laufi spilað úr blindum.
Norður varð að trompa slaginn af
suðri og spila upp í hjartagaffalinn.
Unnið spil og 11 impar til Þýska-
lands.
Þrjú efstu pörin á íslandsmóti kvenna
Taliö frá virtstri: Grethe Iversen, Guölaug Nielsen, Hrafnhildur Skúladóttir,
Guöný Guömundsdóttir, Hulda Hjálmarsdóttir og Sigríöur Eyjólfsdóttir.
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðtaki.
Lausn á gátu nr. 3165:
Er á mörkunum
Myndasögur ____________
... Því þú viíl fá spennandi mynd,
hvaó sem hún kostar!
/ Ég þekki þig,
I tramleiðandi, ogþviar^jL^
KREFST 6g þess að
Korak verði um tí
r