Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Page 3
 oddity? paper ■ Komdu í sýningarsali og verslanir Pennans við Hallarmúla og sjáðu það nýjasta í hönnun fyrir skrifstofu framtíðarinnar. Kyocera-Mita Ijósritunarvélar og prentarar sem eru hönnuð af Porsche Design Studio eru kynnt sérstaklega. Einnig nýjustu bækurnar og tímaritin um hönnun. Hönnunardagar Pennans standa yfir til 17. maí. Þessir hönnuðir eiga verk í sýningarsölum Pennans: Alberto Medq/Alvar Aalto/Antoino Citterio/Bill Stumpf/Rey og Charles Eames/Don Chadwick/Guðmundur EinarssoiVGunnar Magnússoiv/Jutta og Herbert Ohl/Jasper MorrisoiyJorge Pens/Jörgen Kastholrn/Jean Prouvé/Klaus Frank/Sir Norman Foster/Pétur B. LútherssoryPhilippe Starck/Ron Arad/Tinna GunnlaugsdóttirAico Magistretti/Werner Sauer Skrifstofumarkaður Hallarmúla 2-4 Sími 540 2000 >ilil1r1il>— SERVERSLUN I 70 AR SJAÐU SKRIFSTOFU FRAMTÍÐARINNAR Á hönnunardögum Pennans kynnist þú nýrri hönnun í skrifstofuhúsgögnum. Valdimar Harðarson arkitekt frumsýnir nýja línu, Fléttu plús, sem markar tímamót fyrir skrifstofu framtíðarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.