Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR -4. MAf 2002
23
Helqctrblacf X>V
Hayek og
Norton í
eina sæng?
Bráölega munu kirkjuklukkur
hljóma i Hollywood þegar Salma
Hayek og Ed-
ward Norton
ganga í það
heilaga. Ný-
lega sást til
Sölmu á al-
mannafæri
meö með
risastóran
hring á
fingri. Eftir
þaö hafa
vaknað upp
spurningar
hvort Norton hafi beöið hennar.
Þau hafa um þriggja ára bil verið
sundur og saman þótt ekkert hafi
verið gert opinbert um þann
ráðahag.
Það virðist þó vera Sölmu
nokkuð erfitt að halda baugfingri
til hlés. Vinur hennar segir að á
körfuboltaleik nýlega hafi hún
reynt eins og hún gat að fela
vinstri höndina en gekk það illa.
Síðar á leiknum kysstust þau
innilega.
Ef þau ákveða nú að giftast þá
er það á skjön við það sem flestir
héldu. Ekki er langt um liðið frá
því Norton neitaði að koma fram
með Sölmu á mynd því það gæti
verið notað gegn þeim „ef þau
hættu saman innan hálfs árs“.
Þetta er líklega rómantík aldar-
innar.
Notcaðir
bilcar
aer aull
Þokuljós. ÁBS, Loftpúðar, Ný skoSaður,
næsta skoðun 2004, Fjörutíu þus km
skoSun og olíuskipyi. Asett verð samkv
„Bíló" kr. 835.000. Allt aS fögura óra
bilalón með 239700 i útborg un.
Tilboðsvcrð kr. 799
Einstakur skutbill Ek. 16 Þ
Dekurbill i algerum sérflokki.
Dróttarbeisli Fró Alfa. Þakbogar.
Spoiler ó hliðum. VerS miðao við 15“
ól felgur og Michelin 205/ý0R15
dekk. Nývirði 2.794.000. Aseltverð
2.334.000. Akv. 1.650 Þ
Tilboðsverð kr 2,200,000
Notadrjúgur á ótrúlogu verði.
Ek. 77.000. Rauðr. ABS ogloftpuðar.
Ný skoðaður. Dráttarbeisli. Tilbúinn
fyrir tjaldvagnin eða kerruna. Ný
yfirfarinn með 80 þ km skoðun, ný
timareim. Asett verð samkvæmt „Bíló"
kr. 880.000
Tilboðsverð kr 699.000
:***•
Istraktor
Smiðsbúð 2 - Graðabæ
Simi 5 400 800
KOMDU í REYNSLUAKSTUR
Byggður á grind
Suzuki Grand Vitara
Suzuki XL-7 var kjörinn BÍLL ÁRSINS 2002 á íslandi, í flokki jeppa
og jepplinga, af dómnefnd skipaðri fulltrúum DV, Mótors og FÍB blaðsins.
Atriði sem réðu valinu voru m.a. aflmikil V6 vélin, hjólahaf, innanrými
og staðalbúnaður miðað við verð.
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, slnti 555 15 50. Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, siml 431 28 00.
Isafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 22 30.
Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bilasala Austurlands, Fagradalsbraut 21, sími 471 30 05.
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
..það sem
fagmaðurinn
notar!
www.isol.is