Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Page 58
58 He/qarblað 3DV LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 Hókus Pókus____________ | Umsjón MargrétThorlacius LITIL GEIMVERA Ægir Þorsteinsson, 9 ára, Borgarhrauni 1 i Grindavík, teiknaði þessa frábæru mynd og orti vísu um hana. Við þökkum Ægi hjartanlega fyrir. Litla bera, svera geimvera, syngur hatt og dansar dátt. Hún á aldrei bágt. Krakkar, sendið nú fallegar teikningar og Ijóð til Hókuss Pókuss. hérna er nýja símaskráin. Ljóskan: Ó, ekki strax. Ég er ekki enn búin að lesa þessa gömlu! - Hvers vegna fékkstu konuna þína til að hætta við að spila á pí- anó og fara að spila á flautu? - Vegna þess að það er ekki hægt að syngja um leið og maður spil- ar á flautu!! * - Þetta hlýtur að vera gott kaffi því að maðurinn minn kom með það heim frá Brasilíu. - Frábærar þessar nýju hitakönn- ur að geta haldið kaffinu svo lengi vel heitu, sagði Ijóskan!! Guðbjörg R. Ólafsdóttir, 13 ára, Kópavogi. FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Þá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? 4^^| TÓTI MEÐ TYGGJÓ í hvaða tímaröð eiga myndirnar að vera? Byrjið á mynd C. * > Seridist til: Krakkaklúbbs DV Skaftahlíð 24 105 Reykjavík merkt: Tígri ösakhtílaf: Hvaða TÝCIR yttcnrerv alveij eltre? Nöfn vinninashafa vcrða birt í DV 15. mai. Síðasti skiladaqur er 13. maí. Krakkar, fylqisf vc mcð þeqar við birtum no‘fn vinningshafanna í DV 15. maí. Vinninqshafarnir verða að nálgast vinningana til okkar í Skaftahlíð 2C ÉÆ&*l*kUÍúbbúi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.