Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 Helgctrblacf J3V Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegarbetur er að gáð kemur f Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: United-sími meö sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiöstóöinni, Síöumúla 2, að verömæti kr. 3990. Vinnlngamir veröa sendlr helm. Svo bara var mamma þín læst inni í herbergi þegar ég kom helm. Ég get ekki skiliið hver læstl hana inni í morgun. Svarseðill Nafn:______________________________ Helmili:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagið með lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 667, c/o DV, pósthólf 5380, 125 ReyKjavík. v Verðlaunahafi fvrlr mvndagátu nr. 667: Guðný Anna Theodórsdóttlr, Heiðalund! 75, 600 Akureyrl. Bæöi veröa jass- og popplög á dagskrá þar sem Tim Waits og frumsamin verk Tenu munu fá aö njóta sfn. ■ VORTÓNLEIKAR I HÁTHIGSKIRKJU i dag veröa körtónleikar i Hátelgsklrkju en þar munu Kórar Kvenfélags Bústaðarkirkju koma fram. Stjórnandi er Jóna Kristín Bjarnadóttir en gamanið hefst kl. 17 og kostar800 krónur inn. ■ KRYDPLEGINN HJÖRTU i dag sýnir Borgarleikhúsið leikritiö Kryddlegln hjörtu á stóra sviðinu. Þetta er fjölmenn sýning meö miklum mat, hita og logandi ástríöum. Leikgerðin er íslensk og tónlistin sérstaklega samin fyrir þessa sýningu. Með aöalhlutverk fara Nína Dögg filippusdóttir, Gísli Örn Garðars- son og Edda Heiörún Backman. Sýningin hefst kl. 20 en miöa má nálgast i síma 568 8000. ■ VORTÓNLEIKAR FÓSTBRÆÐRA Vortónleikar Fóstbræóra veröa haldnir f kl. 16 í Salnum í Kópavogi. Fostbræðrum til halds og trausts á vortónleikum að þessu sinni eru þrir frábærir listamenn. Fýrst skal fræga telja Sig- rúnu Hjálmtýsdöttur sópransöngkonu, Diddú, sem varla þarf að kynna fyrir tónleikagestum, svo rækilega hefur húri sungið sig inn aö hjartarótum þjóöarinnar undanfarna áratugi. Steinunn Blma Ragnarsdóttir píanóleikari er þjóöinni löngu kunn en hún mun sjá um píanó- leik á tónleikunum. Þriðji tónlistarmaðurinn sem kemur nú til liðs við kórinn er slagverks- leikarinn Steef van Oosterhout sem slær á pákur í tveimur verkum. íslandsmótið í tvímenningskeppni 2002: Aðalsteinn og Sverrir sigruðu örugglega Það var aldrei spenna í keppn- inni um íslandsmeistaratitilinn í tvímenningi - Aðalsteinn Jörgen- sen og Sverrir Ármannsson tóku forustuna í 10. umferð og slepptu henni aldrei eftir það. Tvær gaml- ar kempur börðust hins vegar um silfrið, Ásmundur Pálsson og Hjalti Eliasson, sem samanlagt hafa fleiri tvímenningstitla en nokkrir aörir. Þeir voru hins veg- ar ekki samherjar í þetta sinn; Ás- mundur spilaði við Guömund Pál Arnarson en Hjalti við son sinn, Eirík. Feðgarnir höfðu betur á lokasprettinum. \ | jpr A í i Röð og stig efstu para var ann- ars þessi: 1. Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson 381 2. Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson 278 3. Ásmundur Pálsson - Guðmundur P. Arnarson 247 4. ísak Sigurðsson - Ómar Olgeirsson 188 5. Jónas P. Erlingsson - Ragnar Hermannsson 184 6. Guðmundur Pálsson - Júlíus Snorrason 163 Þetta var 48. íslandsmótið í tví- menningskeppni en frá upphafl þess, árið 1953, hafa 57 einstakling- ar unnið þessi eftirsóttu verðlaun. Þeir sem oftast hafa unnið eru: Ásmundur Pálsson 9 sinnum Hjalti Elíasson 7 sinnum Símon Símonarson 5 sinnum Aðalsteinn Jörgensen 4 sinnum Jón Baldursson 4 sinnum Skoðum þá eitt spil frá mótinu. Það eru sagnir íslandsmeistar- anna sem skapa þeim toppskor. * KD73 *AD5 -F KIO * 10982 4 A109 •* KG76 4 G83 4 764 4 G8652 * 8 4 A7652 4 AK 4 4 * 109432 4 D94 4 DG53 S/A-V Þar sem Aðalsteinn og Sverrir sátu a-v en Torfi Axelsson og Geir- laug n-s gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Noröur Austur pass 1 grand* pass 2 4** pass 34 pass 44 pass 4 4 pass 4 grönd pass 54*** pass 64 * 14/15 HP ** Yfirfærsla í spaða *** Tvö lykilspil+trompdrottning. Þetta er meiri háttar sagnröð á punkta sem venjulega nægja í geim, enda fór svo að einungis þrjú pör náðu slemmunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.