Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 77

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Qupperneq 77
LAUGARDAGUR 4. IVIAf 2002 H & l C) a r b Ici ö DV Biöin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.30. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar t P B 8 ★ ★★ kvikmyndir.is tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.l. 16 ára. Sýnd m/ísl. tall kl. Sýnd kl. 5.30, 8 2 og 4. og 10.15. Stóð 2 - Prófessorinn Max Bickford. sunnudag kl. 19.30: HÓskarsverðlaunahaf- inn Richard Dreyfuss leikur aöalhlutverkið í nýjum myndaflokki, The Education of Max Bickford, sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Prófessorinn Max Bickford er maður með allt sitt á hreinu. Um árabil hefur hann kennt við kvennaskóla og telur sig eiga víst sæti í skólastjóminni. Hann hreppir hins vegar ekki hnossið og við tekur alvarleg naflaskoðun. Þetta eru vandaðir þættir sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Slónvarplð - Siðasta lestln. sunnudag kl. 21.50: Sjónvarpið held- ur áfram að sýna kvikmyndir eftir franska meistarann Francois Truffaut á sunnudagskvöldum. Truffaut gerði Síð- ustu lestina (Le demier métro) árið 1980 og er hún þriðja síðasta kvik- mynd hans. Myndin fjallar um lífið og list ingurinn Lucas Steiner er flúinn og konan hans rekur leikhús fjölskyldunnar eftir bestu getu. En Lucas er kannski ekki svo langt undan. Aðalhlut- verk leika Catherine Deneuve, Gérard Depardieu, Jean Poiret, Heinz Bennent, Andréa Ferréol. §tóð 2 - Clvil Action, sunnudag kl. 23.15: Civil Action fiaii- ar um þekkt dóms- mál í Bandaríkjun- um. Einstæð móðir, sem misst hefur bam sitt, nálgast Jan Schlichtmann (John Travolta) og fær hann til að taka skaðabótamál að sér. Þegar Schlicht- mann hefst handa við að rannska þetta mál, sem hann telur í fyrstu bara vera ólaunað og leiðinlegt verkefni, kemst hann að því að það leynist ýmislegt í því sem hann hafði ekki órað fyrir. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á leöri virðist eiga sök á nokkrum al- varlegum tilfellum af hvítblæði sem hafa dregið sjúklingana til dauða. En jafnframt er fyrirtækið aðalvinnustaðurinn á svæðinu. Auk Johns Travolta leika í myndinni Robert Duvall, Tony Shaloub, William H. Macy, John Litgow, Kathleen Quinlan og Sidney Pollack. 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 09.02 Disneystundln. 09.57 Andarteppa (6:26). 10.10 Gleymdu leikföngln (3:13). 10.23 Ungur uppfinningamabur (31:52). 10.45 Svona erum viö. Þáttaröö um börn á Noröurlöndum. Eyrón Halldórsdóttir í Vestmannaeyjum segir frá sjálfri sér. 11.05 Nýjasta tæknl og vísindl. (e). 11.20 Kastljósið. 11.45 Maöur er nefndur. Eva Ásrún Al- bertsdóttir ræöir viö Hallbjörn Hjart- arson kántrísöngvara. e. 12.20 Skjáleikurlnn. 15.20 Markaregn. 16.10 Kosningakastljóslö 2002. Bein út- sending frá borgarafundi í Ráöhús- inu í Reykjavík þar sem fulltrúar framboöslistanna sitja fyrir svörum. Stjórn útsendingar: Haukur Hauks- son. 17.50 Táknmálsfréttlr (1:30). 18.00 Stundln okkar. (e). 19.00 Fréttlr, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljóslö. 20.00 Ustahátíö. Kynningarþáttur um dag- skrá Listahátíöar í Reykjavík. Um- sjón: Sigríöur Margrét Guömunds- dóttir. Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson og Þiörik Ch. Emilsson. 20.30 Hálandahöfðinginn (6:11) (The Monarch of the Glen). 21.25 Helgarsportiö. 21.50 Síðasta lestln (Le dernier métro). (Sjá umfjöllun viö mælum meö). 24.00 Kastljósiö. (e). 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. BB f<| 08.00 Bamatíml Stöövar 2. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 13.30 Chrlstina Aguilera. 13.50 60 Minutes II (e). 14.35 Mótorsport (e). 15.00 Inspector Gadget (Lásí lögga). Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um ævintýralegar persónur. Aöal- hlutverk. Matthew Broderick, Rupert Everett, Joely Rsher. Leik- stjóri. David Kellogg. 1999. 16.20 The Simpsons (4.21) (e). 16.45 Andrea (e). 17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Jón Ársæll). 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 The Education of Max Bickford (1.22) (Max Bickford). (Sjá umfjöllun viö mælum meö.) 20.20 Sjálfstætt fólk (Jón Ársæll). 20.50 Rebel Heart (1.4) (Meö uppreisn í hjarta). Hörkuspennandi fram- haldsmynd sem gerist á Irlandi 1916-1922. Ernie Coye, 18 ára piltur í Dyflinni, tekur þátt í þarátt- unni gegn yfirráöum Breta. Hann gengur til liös viö IRA og kynnist stórmennum eins og Michael Coll- ins. Ástin gerir líka vart viö sig og Ernie fellur fyrir Itu Feeney. Hún er frá Belfast en ólíkur bakgrunnur þeirra gerir þeim erfitt fyrir. Aöal- hlutverk. James D'Arcy, Paloma Ba- eza, Vincent Regan, Bill Paterson. Leikstjóri. John Strickland. 2000. 22.30 60 Minutes. 23.15 Clvll Actlon (Málsóknin). (Sjá umfjöllun viö mælum meö.) Aöal- hlutverk. John Travolta, Robert Duvall, Tony Shalhoub, William H. Macy. Leikstjóri. Steven Zaillian. 1998. 01.05 Cold Feet (2.6) (e) (Haltu mér, slepptu mér). Dramatískir gaman- þættir um ungt fólk og sambönd þess. 01.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 12.30 Sllfur Egils. Umsjón Egill Helgason. 14.00 Mótor (e). 14.30 Boston Public (e). 15.30 The Practice (e). 16.30 Innlit—Útlit (e). 17.30 Provldance (e). 18.30 Bob Patters (e). 19.00 Jackass (e). 19.30 Yes, Dear (e). 20.00 Ladies Man. 20.30 Wlll & Grace. 21.00 The Practice. 21.45 Silfur Egils. 23.30 íslendingar (e). 00.30 Survivor IV (e). 01.20 Muzik.ls. 02.00 Óstöövandl tónlist. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. 09.00 Jimmy Swaggart. 10.00 Bllly Graham. 11.00 Robert Schuller (Hour of Power). 12.00 Blönduö dagskrá. 16.30 Robert Schuller. (Hour of Power) 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Blönduö dagskrá. 20.00 Vonarljós. Endursýndur þátt- ur 21.00 Samverustund. (e) 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 C. Parker Thomas. (Midnight Cry) 00.30 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. RV 20 ára Rekstrarvörustyrkir RV 2002 Rekstrarvörur hafa í tilefni 20 ára afmælis síns ákveðið að veita rekstrarvörustyrki til líknar-, félaga- og menningarsamtaka sem sinna þörfum samfélagsverkefnum og leggja alúð við umhverfi sitt. RV veitir í ár þrjá styrki að upphæð samtals 1 milljón króna. Stærsti styrkurinn er að andvirði kr. 500.000 - en hinir tveir að jafnvirði kr. 250.000 hvor. Styrkirnir eru í formi úttekta á rekstrar- og fjáröflunarvörum fyrir viðkomandi félög hjá RV. Þeir sem óska eftir því að koma til greina við styrkveitingu árið 2002 eru beðnir að skila inn umsóknum fyrir 15. maí næstkomandi, annaðhvort bréflega, merkt: „Rekstrarvörustyrkir" - Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, eða með bréfsendingu í bréfsíma 520 6665. Einnig er hægt að nota netfangið: styrkir@rv.is Gera þarf grein fyrir félagasamtökunum sem um styrkinn sækja og þeim verkefnum sem njóta eiga góðs af styrkkveitingu. Rekstrarvörur eru sérhæft dreifingarfyrirtæki sem vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að sinna þörfum þeirra fyrir almennar rekstrar- og hreinlætisvörur, ásamt þjónustu og ráðgjöf á því sviði. Rekstrarvörur leggja sérstaka áherslu á heildarlausn hreinlætis- og öryggismála, svo og hjúkrunarvörur fyrir stofnanir og einstaklinga. Vörunúmer hjá Rekstrarvörum eru 5300 um þessar mundir og hefur fjölgað ár frá ári í 20 ár. Dómnefnd annast val á styrkþegum og skipa hana Kristján Einarsson forstjóri, formaður, Arngrímur Þorgrímsson sölustjóri og Björn Freyr Björnsson vörustjóri. í ár verður tilkynnt um val á styrkþegum í 20 ára afmæli RV 24. maí næstkomandi. 1982 - 2002 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími 520 6666 Bréfasimi 520 6665 • sala@rv.is 20ÁRA 12.45 ftalski boltlnn (Lazio-lnter). Bein út- sending frá leik Lazio og Inter. 15.00 Leiöin á HM (Portúgal og Bandarik- in). 15.30 Leibin á HM (Þýskaland 6g Saudi Ar- abía). 16.00 Meistaradeild Evrópu. 16.55 Goifmót í Bandaríkjunum (Worlcom Classic). 17.55 Spænski boltinn (Malaga-Valencia). Bein útsending. 20.00 Heiöurstónlelkar Janet Jackson. 21.10 Porsche Supercup. 21.30 NBA (Úrslitakeppni NBA). Bein út- sending. 24.00 Hoffa. Stórmynd um verkalýösfor- ingjann Jimmy Hoffa.Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Danny De Vito, Arm- and Assante. Leikstjóri. Danny DeVito. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok og skjálelkur. 07.15 Korter. Helgarþátturlnn í gær endur- sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degi. 20.30 Fundiö fé (Free Money). Bandarisk bíómynd meö Marlon Brando, Charles Sheen, Thomas Harden Church og Donald 06.00 Primary Coiors (I fánalitunum). 08.20 Manchester United. The Movle (Rauöu djöflarnir). 10.00 Dlrty Work (Skítamórall). 12.00 The Thomas Crown Affair. 14.00 Primary Coldrs (í fánalitunum). 16.20 Girls Town (Vinkonur). 18.00 Dirty Work (Skítamórall). 20.00 Manchester United. The Movie. 22.00 The Thomas Crown Affair. 24.00 Mr. Nice Guy (Sómapiltur). 02.00 Driftwood (Reki). 04.00 Cop Land (Lögguland). 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóö. 10.00 Frétt- Ir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Kristur Jesús veri mitt skjól. Um lífssýn og lífskjör for- mæöra okkar. 11.00 Guösþjónusta í Frí- kirkjunni í Hafnarflröl. Séra Einar Eyjólfsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Rás eitt klukkan eltt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Ævintýri úr hugarheim- um. 0000. Dagskrá um þýska rithöfundinn Michael Ende. 15.00 f fótspor Inga Lár. Tónskáld í Ijósi samtímamanna. 16.00 Fréttlr. 16.08 Veöurfregnlr. 16.10 Kosn- Ingafundur í Reykjavík. Bein útsending. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Likt og fílarnlr, smásaga eftir Úlf Hjörvar. Erlingur Gíslason les. 18.52 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 íslensk tónskáld: Tónlist eftir Guö- mund Hafsteinsson. 19.30 Veöurfregnlr. 19.50 Óskastundin. 20.35 Sagnaslóö. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 21.20 Lauf- skálinn. 21.55 Orö kvöldsins. Birna Friö- riksdóttir flytur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veður- fregnlr. 22.15 Rödd úr safnlnu. 22.30 Til allra átta. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.00 Fréttlr. 00.10 Út- varpab á samtengdum rásum til morguns. 09.00 Fréttlr. 09.00 Fréttlr. 09.03 Úrval landshlutaútvarps liölnnar viku. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu meö Lísu Pálsdóttur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvalds- son. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöld- fréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Kastljóslö. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hljómalind 24.00 Fréttlr. œiKS2*^2.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 (þróttir eltt. 13.05 BJarnl Ara. 17.00 Reykjavík siödegls. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.