Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Side 79

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Side 79
LAUGARDAGUR MAÍ 2002 79 " r.i fr.mt/eiðendum Austin Pðwers 2 MWUENHML 8UMAH6UÐNINC Hamskopfaíi séf í segnum ~. ‘ . l' .! .1 siflntjnn. AKUftfYRJ Sýnd kl. 6 og 8. Forsýnd kl. 10. Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. Ella - og allt önnur Ella Sjónvarpsþátturinn um Ellu Fitz- gerald að kvöldi 1. maí var eigin- lega soldið átakanlegur þó að ynd- islegt væri að fá að sjá hana og heyra óviðjafnanlega röddina. Gef- ið var í skyn að hún hefði verið ólánsöm í uppvextinum - jafhvel hefði stjúpi hennar misþyrmt henni - og áreiðanlega hefur aldrei neinn ættingi hennar áttað sig á því meðan hún var bam og ung- lingur hve geysilega hæflleikarík hún var. Fullorðin var hún oft heppin með umboðsmenn og mark- aðsstjóra, jafnvel með einn eigin- mann líka og fósturson, en hún varð líka leiksoppur misviturra karla. í því sambandi hefði mér þótt gaman að fá meira að heyra um unga Norðmanninn sem hún trúlofaðist. Var hann þjófur í raun og veru eða var þeim stiað sundur af kynþáttavísum öflum í heima- landi beggja? Sorglegast var hvaða áhrif frægðin hafði á hana. Hún varð svo háð áheyrendum sínum og aðdá- endum að hún gat ekki slakað á, varð að syngja kvöld eftir kvöld á nýjum og nýjum stað. Nærðist á að- dáun ókunnugs fólks en vanrækti þá kannski um leið þá sem næstir henni stóðu. Reykjavík var ein þeirra ótal borga sem Ella heiðraði með söng sínum - í Háskólabíói í febrúar 1966. „Það var æðislega gaman að ■' 't KffUVlK v SáMJál □ Landsbankinn Biðin er á enda. Fyrsta stormyndin i ar! Buöu þig undir svolustu supcrhetjuna! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Frá framleiðendum Austín Pov/ers 2 Sýnd lau. kl. Sun. kl. 4, 6 og 8. 6. Háflfl stopjwíi séfLseywa juinKrin) SiHftjniL Sýnd kl. 8. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. sjá Ellu gömlu og feitu syngja lögin sín,“ skrifaði ung stúlka í dagbók- ina sína. „Allir fengu tár í augu þegar hún söng Summertime og People - og allir hlógu þegar hún söng Let’s do it, My yellow basket og Hello Dolly ..." Enn fer hrísling- ur niður bakið á mér þegar ég hugsa til þess að hafa verið í sama herbergi (eða þannig) og þessi goð- sögn. Lagavalið í þættinum fór fuU- mikið eftir því hvað hefur veriö til á myndböndum; ég hefði viijað heyra hana flytja Night and Day Cole Porters og Mack the Knife eft- ir Kurt Weill en flýti mér um leiö að þakka fyrir samsöng þeirra Nat King Cole í It’s the wrong time ... Gaman var að heyra Ingu Dóru Björnsdóttur segja frá Ólöfu eski- móa í Kastljósi í fyrrakvöld. Þessi dvergvaxna kona sem vildi ekki vanvirða íslenskt þjóðerni með þvi að segja satt um uppruna sinn hef- ur greinilega verið alger snillingur, skarpgreind, útsjónarsöm og hörkudugleg. En hvemig skyldi henni hafa liðið fyrstu dagana og vikumar eftir að hún byijaði að ljúga svona skipulega? Merkilegt var lika að landar hennar skyldu ekki koma upp um hana. Hún átti meira að segja kafla um Grænland í bandariskri kennslubók í landa- fræði og kennuram var ráðlagt að láta bömin byija á honum af því þar segði innfædd manneskja frá! Landsbankinn eftir miönætti. ★★★ kvflanymflr.com Algjreyri Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búöu þig undir svölustu súperhetjuna! Liz missir af fé fyrir myndirnar Breska leikkonan Liz Hurley lét fégræðgina hlaupa með sig í gönur á dögunum þegar hún reyndi að græða á nýfæddu bami sínu, eins og svo margar stórstjömur hafa gert síðustu misserin. Þannig var að glanstímaritin Hello og OK buðu hvort í kapp við annað í myndir af baminu og þegar kapphlaupinu lauk stóð til að Liz fengi um 120 miiljónir króna fyrir frá Hello. Þá gripu stjórar þar til þess ráðs að semja við keppinautinn um að skipta kostnaðinum á milli sín. Samráðið það leiddi síðan til þess að blöðin lækkuðu boð sitt í 25 milljónir og Liz sagði nei. Þar við situr. Liz fær enga pen- inga og tímaritin fá heldur ekki myndir. Helqctrblað 33 V *Vévt&œleUvilc&U BÓNUSUÍDEÓ EVIL WOMAN ™’SCORE £ \ EITTII AOGLÝSlKGASTOíA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.