Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Qupperneq 36
H í> l c) o rb / a c) JÖV LAUGARDAGUR 22. JÚNf 2002 Frekar líf en form Ekki eru allir spámenn ísínu föðurlandi en stundum taka borgir eða héruð miklu ástfóstri við sína eigin listamenn og hampa þeim umfram aðra. Silja Aðalsteinsdóttir rakst á skemmtilegt dæmi um slíkt á ferð sinni í Uppsala íSvíþjóð. ÞEGAR MAÐUR GENGUR ÚT ÚR lestarstöðinni í Uppsölum í Svíþjóð tekur óvenjulega lifandi, djarft og heitt listaverk á móti manni. Þetta er stórgerð högg- mynd í svörtu, gulu og grænu, umlukin vatni, og sýn- ir nakinn svartan spilamann með grænt hár og gyllta fiðlu innan um stórvaxin gullin sólblóm og efst uppi á þeim par í fjörugum dansi. Myndin er eftir héraðslistamanninn Bror Hjorth, og þeir sem leggja leið sína til Uppsala í sumar ættu ekki að missa af safninu sem hefur verið í húsi hans í vesturhluta borgarinnar síðan 1977. Sjálfur hafði Bror Hjorth legið í gröf sinni í tæpan áratug þegar húsið var gert að safni, hann fæddist 1894 og dó 1968, einmitt þegar smekkurinn óx til muna fyrir alþýð- legri list eins og hans. Skemmtileg óreiða Arkitektinn Sten Hummel-Gumaelius teiknaði hús- ið handa listamanninum í hefðbundnum byggingar- stíl héraðsins og það er rautt eins og hefðin býður. Það var tilbúið fyrir Bror Hjorth og fjölskyldu hans 1943. Þótt hann hefði átt erfitt uppdráttar vegna þess hvað list hans þótti prímitív og jafnvel dónaleg þá var hann orðinn þekktur listamaður í heimalandinu og 1948 varð hann prófessor i teikningu á sænsku Kon- stakademíunni. Safnið ber enn sterkan svip af heimili og vinnu- stofu lifandi listamanns; þar er skemmtileg óreiða, einkum í vinnustofunni, þannig að gestur sem dvelur um stund og gægist inn á milli muna og bak við þá getur lengi átt von á að finna hluti sem hann hefur ekki tekið eftir áður. Þar eru listaverk á öllum stig- Ef hún er rangeygð þá er hún rangeygð. Bror Hjorth: Lítil stúlka (1923). Verður þú heppinn áskrifandi ? Fímmtudaginn 27.júní mun EINN heppinn DV-áskrifandi vinna 4 Packard Bell - Easy one fartölvu. Að auki munu tveir heppnir áskrifendur vinna > pizzaveislu fgrir 8 manns á Pizza Hut. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is 3áskrift J - borgar sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.