Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Side 48
Helqa rblað 13 "V LAUCARDAGUR 22. JÚNÍ 2002
Islendíngaþættir
Umsjón
Kjartan Gunnar
Kjartansson
*
Sigríður Á. Snævarr
sendiherra verður 50 ára á morgun
Sigríður Ásdís Snævarr, sendiherra íslands í París,
Starhaga 4, Reykjavík, er fimmtug á morgun, 23. júní.
Starfsferill
Sigríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún
lauk stúdentsprófi frá MR 1972, Diploma í ítölsku frá
Universitá per gli Stranieri í Perugia á Ítalíu,
B.Sc.Econ.-prófi frá London School of Economics
1977, MA-prófi frá Fletcher School of Law and
Diplomacy 1978 og var styrkþegi við Harvard Russian
Research Center 1987.
Sigríður var leiðsögumaður erlendra ferðamanna á
Islandi 1971-78 og íslenskra ferðamanna á Ítalíu 1974
og 1975, fulltrúi í utanríkisþjónustunni 1978, sendi-
ráðsritari í Moskvu 1979-81, fulltrúi í utanríkisráðu-
neytinu 1981, varafastafulltrúi hjá Evrópuráðinu í
Strasbourg 1982-83, blaðafulltrúi utanrikisráðuneytis-
ins 1983-86, sendiráðunautur frá 1984, í sendiráði ís-
lands í Bonn frá 1987 og sendifulltrúi þar 1988-91,
sendiherra íslands í Stokkhólmi og Finnlandi 1991-96
jafnframt sendiherra í Namibíu, Slóveníu, Eistlandi
og Lettlandi, prótókollstjóri í utanríkisráðuneytinu
1996-99 jafnframt sendiherra í Namibíu, Mósambik og
Suður-Afriku, sendiherra í Frakklandi, Ítalíu, Spáni,
Portúgal og Andorra San Marion frá 1999, einnig
fastafulltrúi íslands hjá OECD í París, FAO í Róm og
UNESCO i París.
Sigríður var formaður Grimshaw Club of
International Relations i London School of Economics
1976-77, formaður sendinefndar íslands á Kvennaráð-
stefnu Sþ í Nairobi i Kenía 1985, ritari nefndar um
samskipti Islands og Vestur-íslendinga 1983-86, ritari
stjórnar Listvinafélags Hallgrimskirkju 1983-86,
frumkvöðull að stofnun Félags kvenna í embættis-
störfum í stjómarráðinu og félagi í Rotarýklúbbi
Reykjavíkur.
Fjölskylda
Eiginmaður Sigríðar er Kjartan Gunnarsson, f.
4.10. 1951, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Sjálf-
stæðisflokksins. Hann er sonur Gunnars Axels Páls-
sonar, f. 31.8. 1909, d. 15.4. 1991, hrl., og Guðrúnar
Jónsdóttur, f. 9.6. 1922, d. 3.7. 1980, ritara.
Systkini Sigríðar eru dr. Stefán Valdemar Snævarr,
f. 25.10. 1953, heimspekingur, ljóðskáld og háskóla-
kennari í Lillehammer í Noregi; Sigurður Ármann
Snævarr, f. 6.4. 1955, M.Sc. í hagfræði og borgarhag-
fræðingur en sambýliskona hans er Eydís Svein-
bjarnardóttir, sviðstjóri hjúkrunar á geðsviði Land-
spitala Háskólasjúkrahúss og eru börn Sigurðar Jó-
hannes og Ásdís Snævarr en börn Ásdísar Sveinbjörn
og Sigurlaug Thorarensen; Valborg Þóra Snævarr, f.
10.8. 1960, hrl. í Reykjavík, gift Eiríki Thorsteinsson
kerfisfræðingi og er sonur Valborgar Ármann Snæv-
arr en dóttir Eiríks er Oddný Eva Thorsteinsson;
Herborg Hulda
Símonardóttir
Herborg Hulda Símonar-
dóttir húsmóðir, Slétta-
hrauni 29, Hafnarfirði, varð
sjötug í gær.
StarfsferiU
Hulda fæddist í Hafnar-
firði, var í fóstri að Sól-
heimum til sjö ára aldurs,
flutti þá með móður sinni
til Siglufjarðar. Hún flutti
til Hafnarfjarðar er hún var
sautján ára og réði sig síðan sem kaupakonu.
Auk heimilisstarfa og barnauppeldis hefur Hulda
stundaö ýmis almenn störf verkakvenna.
Fjölskylda
Hulda giftist 16.7. 1977 Lofti Jóhannssyni, f. 16.7.
1920, d. 28.12. 1986.
Fyrri maður Huldu var Þorleifur Viggó Ólafsson.
Þau skildu.
Börn Huldu og Þorleifs eru Guðrún, f. 2.12. 1950,
gift Elíasi Kristinssyni og á hún fjögur börn frá
fyrra hjónabandi; Snæbjörn Geir, f. 20.1. 1952,
kvæntur Helgu Jónasdóttur og eiga þau þrjá syni
auk þess sem hann á tvo syni frá því áður; Sigurð-
ur, f. 4.5. 1953, kvæntur Önnu Jensdóttur og eiga
þau fjögur börn; Þorbjöm, f. 27.1. 1955 og á hann
fjögur börn; Símon, f. 23.4. 1956, kvæntur Bimu
Benediktsdóttur og eiga þau þrjú börn; Bjarni, f.
8.10. 1958, kvæntur Jóhönnu Þórðardóttur og eiga
þau þrjú börn og hann dóttur frá því áður; Kristín,
f. 26.1. 1961, gift Hilmari Jónssyni og eiga þau tvö
börn auk þess sem hún á son frá því áður.
Foreldrar Huldu: Símon Jóhannsson sjómaður,
og Guðrún Maria Guömundsdóttir húsmóðir.
Árni Þorvaldur Snævarr, f. 4.3. 1962, BA í sagnfræði,
fréttamaður á Stöð 2 en börn hans er Ásgerður og
Þorgrímur Kári Snævarr.
Foreldrar Sigríðar eru Ármann Snævarr, f. 18.9.
1919, fyrrv. prófessor, háskólarektor og hæstaréttar-
dómari, og k.h., Valborg Sigurðardóttir, f. 1.2. 1922,
uppeldisfræðingur og fyrrv. skólastjóri Fósturskóla
íslands.
Ætt
Ármann er sonur Valdemars, skólastjóra og sálma-
skálds á Húsavík, Valvessonar, hákarlaformanns á
Þórisstöðum á Svalbarðsströnd, bróður Alberts skip-
stjóra, fóður Eiðs, skólastjóra á Búðum, föður Arnar,
deildarstjóra og ritstjóra. Valves var sonur Finnboga,
b. í Presthvammi, Finnbogasonar. Móðir Valdemars
var Guðrún Sigurðardóttir, skipstjóra á Mógili á
Svalbarðsströnd, Jónssonar, og Svanhildar Þorvalds-
dóttur.
Móðir Ármanns var Stefanía Erlendsdóttir, útgerð-
arm. í Hellisfirði, Árnasonar. Móðir Stefaníu var Stef-
anía Stefánsdóttir, b. í Seldal, Sveinssonar.
Valborg er dóttir Sigurðar, skólastjóra á Hvítár-
bakka, Þórólfssonar, b. á Skriðnafelli, Einarssonar,
skipstjóra á Hreggstöðum, Jónssonar, b. þar, Einars-
sonar. Móðir Jóns var Ástríður Sveinsdóttir, systir
Guðlaugs, langafa Páls, langafa Ólafs Ólafssonar, for-
manns Landssamtaka eldri borgara.
Móðir Valborgar var Ásdís, systir Guðrúnar, móð-
Rósa Katrín
Gunnarsdóttir
Rósa Katrín Gunnarsdótt-
ir húsmóðir, Tjarnarlundi
19 G, Akureyri, verður fer-
tug á morgun.
Starfsferill
Rósa Katrín fæddist í
Vestmannaeyjum og ólst þar
upp. Hún lauk gagnfræða-
prófi i Vestmannaeyjum en
flutti síðan til Grímseyjar
með foreldrum sínum og
bróður þar sem hún var búsett í átta ár.
Rósa Katrín flutti siðan til Akureyrar og hefur átt
þar heima síðan. Hún hefur lengst af stundað
heimilis- og uppeldisstörf á Akureyri.
Fjölskylda
Rósa Katrín giftist 20.4. 2002 Ármanni Sævari
Gylfasyni, f. 23.5.1968, matráði. Hann er sonur Gylfa
Sævars Einarssonar, bílstjóra á Akureyri, og
Hrefnu Óskarsdóttur húsmóður.
Börn Rósu Katrínar eru Guðbjörn Þór
Sigurðsson, f. 22.5. 1980, starfsmaður við Fiskeldi í
Borgarfirði; Helgi Már Hafþórsson, f. 24.12. 1986,
nemi; Ragnar Máni Hafþórsson, f. 25.7. 1991,
grunnskólanemi; Úlfar Logi Hafþórsson, f. 23.5.1996,
grunnskólanemi; Andrea Sól Ármannsdóttir, f. 22.3.
2002.
Systkini Rósu Katrínar eru Andrea Berghildur, f.
5.11.1956, tölvufræöingur og bóndi í Ási í Melasveit;
Gunnar Halldór, f. 5.7. 1972, stýrimaður á Akureyri.
Foreldrar Rósu Katrínar: Ragnar Gunnar Hjelm,
f. 1930, d. 1990, sjómaður, og Valgerður Viktoría
Valdimarsdóttir, f. 1937, húsmóðir í Stykkishólmi.
Rósa Katrín verður að heiman á afmælisdaginn.
ur Tómasar Á. Tómassonar sendiherra. Ásdís var
dóttir Þorgríms, b. á Kárastöðum á Vatnsnesi, bróður
Davíðs, langafa Davíðs Oddssonar forsætisráðherra.
Þorgrímur var hálfbróðir Frímanns, fóður Sigur-
bjargar, langömmu Guðrúnar Agnarsdóttur, for-
manns Krabbameinsfélags íslands, og Ástríðar for-
sætisráðherrafrúar. Þorgrímur var sonur Jónatans,
b. á Marðarnúpi, Davíðssonar. Móðir Jónatans var
Ragnheiður Friðriksdóttir, pr. á Breiðabólstað, Þórar-
inssonar, ættfóður Thorarensenættar, Jónssonar.
Móðir Friðriks var Sigríður Stefánsdóttir, systir
Ólafs stiftamtmanns í Viðey, ættföður Stephensenætt-
ar. Móðir Ragnheiðar var Hólmfríður Jónsdóttir,
varalögmanns í Víðidalstungu, Ólafssonar, ættfóður
Eyrarættar, langafa Jóns forseta. Móðir Ásdisar var
Guðrún Guðmundsdóttir, systir Guðbjargar, móður
Jóns Ásbjörnssonar hæstaréttardómara.
Sigríður tekur á móti vinum og vandamönnum í
Viðeyjarstofu í Viðey frá kl. 17.00 og fram eftir kvöldi
á morgun, sunnudaginn 23. júni.
Laugardagurinn 22. júní
95 ÁRA
Eyjólfur Hannesson,
Núpsstað, Kirkjubæjarklaustri.
75 ÁRA
Eiríkur Eiríksson,
Prestbakka 19, Reykjavík.
Hallgrímur Jónsson,
Hrísateigi 36, Reykjavík.
Hólmfríður Ásgeirsdóttir,
Hallandi 1, Akureyri.
Þóröur Eyjólfsson,
Hásæti llb, Sauðárkróki.
70ÁRA ____________________
Ásgrimur Ásgrimsson,
Syöra-Mallandi, Sauöárkróki.
Björn Björnsson,
Aðalstræti 20, ísafiröi.
Einar Haraldur Gíslason,
Sandgeröi 13, Stokkseyri.
Eygló Ólöf Haraldsdóttir,
Laufbrekku 25, Kópavogi.
Jóhann Sigvaldason,
Norðurbyggð 9, Akureyri.
Paul Oddgeirsson,
Goöheimum 10, Reykjavík.
Sigurbjörg Siguröardóttir,
Kirkjusandi 3, Reykjavik.
60 ÁRA
Bjöm Freyr Lúövíksson,
Holtsbúö 50, Garðabæ.
Þorbjörg Jónsdóttir,
Otrateigi 50, Reykjavík.
50 ÁRA
Friöbjöm Bjömsson,
Hamrabyggð 32, Hafnarfiröi.
Guðmundur Valur Óskarsson,
Hagamel 18, Akranesi.
Guöni Bjömsson,
Krókamýri 14, Garðabæ.
Gylfi Jónasson,
Þórunnarstræti 97, Akureyri.
Helga Sigurborg Jónsdóttir,
Hallgeirsstööum, Egilsstöðum.
Hjördís Líndal Guðnadóttir,
Skagabraut 15, Akranesi.
Jóhanna Óskarsdóttir,
Gullsmára 2, Kópavogi.
Kristinn Jósep Gíslason,
Leirutanga 24, Mosfellsbæ.
Michael Joh Kissane,
Noröurvangi 30, Hafnarfiröi.
Oddrún Sverrisdóttir,
Hraunbæ 62, Reykjavík.
Snorri Magnússon,
Laufbrekku 8, Kópavogi.
40 ÁRA
CarlErik Olof Sturkell,
Blómvallagötu 10, Reykjavik.
Eva Mjöll Ingólfsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavik.
Garöar Karl Grétarsson,
Arnarhrauni 16, Hafnarfiröi.
Ingimar ísaksson,
Eiöismýri 24, Seltjarnamesi.
Jóhanna Grétarsdóttir,
Mávabraut 2c, Keflavík.
Kristinn Einar Pétursson,
Fjallalind 91, Kópavogi.
Lilja BJörk ívarsdóttir,
Leirubakka 3, Seyöisfirði.
Michael Jón Ryan,
Aöalstræti 22, Akureyri.
Sigurbjörn J. Grétarsson,
Brákarbraut 11, Borgarnesi.
Þórdís Siguröardóttir,
Starmýri 3, Neskaupstaö.
Sunnudagurínn 23. júní
90 ÁRA
María Margrét Siguröardóttir,
Rúöabakka 2, Skagaströnd.
80 ÁRA
Siguröur Þorkelsson,
Hrafnistu, Reykjavík.
75ÁRA
Elí Einarsson,
Efstasundi 11, Reykjavík.
Pétur Mikael Sveinsson,
Tjörn, Skagaströnd.
Sigrún Guðmurdsdóttir,
Hamraborg 26, Kópavogi.
Siguröur Jónsson,
Rókagötu 16a, Reykjavík.
70 ÁRA___________________
Ásta Valhjálmsdóttir,
Vallargerði 4b, Akureyri.
Jónatan Arnórsson,
Ásgaröi 24a, Reykjavík.
Soffia Emelía Ragnarsdóttir,
Smiösbúö 1, Garöabæ.
Stefán E. Pétursson,
Miögaröi 14, Keflavík.
60ÁRA
Agnes Karlsdóttir,
Túngötu 52, Eyrarbakka.
Siguröur Hafsteinn Bjömsson,
Lambastaðabraut 10,
Seltjarnarnesi.
Valgeröur Kristinsdóttir,
Túngötu 5, Hvolsvelli.
50 ára
Bergsveinn Þorkelsson,
Unnarbraut 12, Seltjarnarnesi.
Guðlaug H. Hallgrímsdóttir,
Melgeröi 13, Kópavogi.
Gunnar S.l. Sigurösson,
Heiöarási 5, Reykjavík.
Haraldur Ágústsson,
Háahvammi 8, Hafnarfiröi.
Jófríöur Benediktsdóttir,
Rfuhjalla 6, Kópavogi.
Jóhann Kristján Einarsson,
Tungusíðu 30, Akureyri.
Jóhanna D. Kristmundsdóttir,
Furuási 5, Garöabæ.
Reynir Gunnarsson,
Austurbraut 12, Höfn.
40ÁRA
Arndís Birna Jóhannesdóttir,
Maríubakka 20, Reykjavík.
Auöur Jónsdóttir,
Skútustööum 2a, Reykjahlíö.
Axel Kristján Axelsson,
Berjarima 63, Reykjavík.
Hafsteinn Bjömsson,
Vesturbergi 46, Reykjavík.
Kristrún Halla Ingólfsdóttir,
Jörundarholti 15, Akranesi.
Ómar Steinar Rafnsson,
Sævariandi 4, Reykjavík.
Ragnhelöur Guömundsdóttir,
Grundarstig 5a, Reykjavík.
Reynir Sturluson,
Kjarrhólma 2, Kópavogi.
Öm Gunnlaugsson,
Galtalind 4, Kópavogi.