Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Page 51
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2002 H&lcja rhlact 13 "V 55 f-- Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegarbeturerað gáð kemur íljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta myndavél frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, aö verömæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim. Svarseðill Nafn: Heimili: Póstnúmer: —— Sveitarfélag: Merkið umslagið meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 673, c/o DV, pósthóif 5380, 125 Reykjavík. Vinningshafi fvrir getraun 671: Svana Jósepsdóttir, Áshliö 8, 603 Akureyri. Ltfiiö eftir vinnu •Tónleikar ■ Arnar og Hafdis á Ara í Ögri Þaö veröur létt stemning yfir Ara I Ögri í kvöld þegar Arnar Þór Viöarsson, sigur- vegari í Söngkeppni framhaldsskólanna 2001, syngur viö undirleik Hafdísar Bjarnadóttur gítarleikara. Á efnis- skránni eru lög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum, bæöi sjaldheyrðir og sí- heyrðir slagarar og smellir. Tónleikarnir hefiast klukkan 23 og er ókeypis inn. •Djass ■ Kvartett Kára Árnasonar á Jóm- frúnni Á fjóröu tónleikum sumartónleikaraöar veitingahússins Jómfrúarinnar viö Lækj- argötu í dag kemur fram kvartett trommuleikarans Kára Árnasonar. Auk Kára skipa kvartettinn þeir Sigurður Flosason saxófónleikari, Ómar Guö- jónsson gítarleikari og Þorgrímur Jóns- son kontrabassaleikari. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til 18. Leikið veröur utandyra á Jómfrúartorginu ef veður leyfir, en annars inni á Jómfrúnni. Aögangur er ókeyþis. •Opnanir ■ AFI svnir f Húsi Málarans GrafTski hönnuöurinn og listmálarinn Arna Fríöa Ingvarsdóttir, eöa AFI, opnar sýningu á verkum sínum í Húsi Málar- ans í dag. Opnunin er milli 16 og 18 en sýningin sjálf mun standa í 3 vikur. Sýningarstjóri er Sesselja Thorberg. ■ Liósmvndir Egils Prunners í Gall- oríi Sœvars Karls Egill Prunner opnar Ijósmyndasýningu T Galleríi Sævars Karls viö Bankastræti. Sýningin ber yfirskriftina London - Par- ís - Reykjavík og segir Egill aö meö sýningunni sé veriö að halda upp á af- rakstur fimm ára tímabils þar sem hann hefur unniö við myndgerð í Evrópu. All- ar myndirnar eru teknar í einni af þess- um þremur borgum Evrópu. Alls tíu í París, tvær I London og ein T Reykjavík til þess aö fullkomna hringinn. Myndefn- iö er fólk, aöstæöur og umhverfi. Þessi tegund Ijósmyndunar myndi flokkast und- ir “Lifestyle photography" eöa „Fashion documentary“. Sýningin stendur til 27. júli en opnunin er í dag kl. 14. •Fundir og fyrirlestrar ■ Fiölærar háfiallaiurtir í Grasagarð- inum Grasagaröur Reykjavíkur stendur fyrir fræöslu kl. 11 um steinhæöina sem er viö aöalinngang Grasagarösins. Þar er úr- val af erlendum fjölærum háfjallajurtum og smárunnum. Tegundum er raöaö sam- an eftir heimkynnum sTnum. Þar má finna plöntur frá fjallasvæöum Evrópu, Noröur- og Suöur-Ameríku, Aslu og Nýja-Sjálandi. Lögð er áhersla á aö safna tegundum sem eru villtar og hafa þekktan fundar- staö. Döra Jakobsdóttir grasafræðingur veröur leiðsögumaður en hún hefur fylgst meö plöntunum í steinhæðinni frá upp- hafi. Mæting er T lystihúsinu sem stend- ur við garðskálann, aögangur er ókeypis. •Uppákomur ■ Mottuhlaupió fer fram í dag í dag fer hiö árlega Mottuhlaup fram á Seltjarnarnesi. Þetta er í 10 skipti sem hlaupiö er en aö þessu sinni mun hlaupið vera á heimaslóöum, á Seltjarnarnesi, og mun þaö hefjast kl. 16 viö Áhaldahús Seltjarnarnes. Þaöan veröur hlaupiö um Nesiö meö tilheyrandi viöhöfn og síöan endaö á Vesturströnd þar sem síöustu metrarnir veröa skriönir. Öllum er frjálst aö koma aö mæta til aö fylgjast meö og hvetja hetjurnar áfram. ■ MLðnæturhlaup á Jónsmessu Miönætur- og ÓlympTuhlaup fer fram annað kvöld kl. 23. Hlaupið er frá Sundlauginni í Laugardal en þar fer skráning einni fram fyrr um daginn. Þátttökugjald er 1000 kr en 600 fyrir börn. Eftir hlaup fara svo allir í sund. EM í Salsomaggiore 2002: Töpuð slemma skipti sköpum Þegar þetta er skrifað er 12 umferðum af 37 lokið í opna flokknum á Evrópumótinu á ítal- íu en aðeins tveimur hjá konun- um. Þrátt fyrir stórtap gegn ítölum hefur landsliðinu í opna flokkn- um gengið vel og er í sjöunda sæti með 211 stig, eða að meöal- tali 17,58 stig í leik. I fjölsveitaút- reikningi hafa Bjarni Einarsson og Þröstur Ingimarsson staðið sig best af íslensku pörunum og skorað að jafnaði 1,28 impa í hverju spili. Þar er efstur ítalinn Lauria með 2,06. íslenska kvennalandsliðið hef- ir líka byrjað vel, er með 37 stig og í fjórða sæti, jafnt Danmörku og Frakklandi. Italir hafa sjaldan byrjað betur á Evrópumóti og minnir þetta óneitanlega á afrek ítölsku „bláu sveitarinnar“ þegar hún var upp á sitt besta með snillingana Garozzo og Belladonna í farar- broddi. Er vandséð að nokkurri þjóð takist að ógna þeim í þetta sinn. Staða efstu sveita er þannig, að ítalla er í efsta sæti með 251 stig, Noregur í öðru með 234 stig, Spánn í þriðja með 225 stig, Búlgaría fjórða meö 221 stig, Hol- land í fimmta með 217 stig, Rúss- land i sjötta með 213 stig og loks ÍSLAND með 211 stig. ísland mætti Skotlandi í 7. um- ferð og var leikurinn sýndur á sýningartöflunni. Þrátt fyrir að. leikurinn færi 42-41 i tölum var nokkuð um sveiflur sem gátu breytt úrslit- um, m. a. slemma í spili dagsins. V/N-S * ÁKIO *K5 ♦ Á1094 4 Á10G5 4 G8732 * 932 ♦ K76 4 D7 * D65 <s> AD104 ♦ D32 4 KG9 4 94 M G876 4 G85 4 8432 Þar sem feðgarnir Karl og Snorri sátu a-v en Skotarnir Dragic og Diamond n-s gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Norður 1 ♦ pass 1 pass 2 grönd pass 6 grönd allir pass Þetta er gamla sagan, a-v hafa marga punkta en það vantar langa liti til að taka slagi. Samt er slemman ekki verri en hver önnur og nokkrir möguleikar til vinnings. Norður spilaði spaðatvisti og Snorri hugsaði málið. Á meðan fóru spilaútskýrendur yfir spilið og sýndist sitt hverjum. ítalski stórmeistarinn Lauria vildi drepa í blindum, spila tígli og svína níunni. Aðrir útskýrendur vildu drepa heima og spila tígli á drottninguna. Áætlunin er að ná þremur tigulslögum, vera þannig með 11 toppslagi og treysta á kastþröng á suöur, til að ná þeim tólfta. Auðvitað er ekkert öruggt í því efni. Á með- an þessi umræða fór fram, drap Snorri heima, spilaði laufi á kóng og svínaði laufi til baka. Þar með var slemman töpuð. Einn útskýrenda, David Burns, var sammála spilamensku Snorra . Á hinu borðinu sátu n-s Stein- ar og Stefán,en a-v Matheson og Cuthbertson. Sagnirnar voru á svipuðum nótum og Steinar spilaði líka út spaða. Sagnhafi drap heima og spilaði strax tígli á drottning- una. Steinar gaf, drottningin fékk slaginn, síðan kom meiri tígull, nían og kóngur. Steinar spilaði aftur spaða, sagnhafi drap í blindum og tók tvo tíg- ulslagi, meðan norður og blindur köstuðu spöðum en suður einu laufi. Sagnhafi athugaði nú hvort hjartagosinn kæmi en þegar það brást fór hann heim á laufás, tók spaðakóng og spilaði meira laufi. Þegar drottningin kom frá Stein- ari var slemman unn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.