Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Page 61
LAUOARDAGUR 22. J Ú N í 2002 StnáauglysinQctr I>V 65 atvinna Atvinna í boði GÓÐAR AUKATEKJUR. Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í úthringingar. Hentar vel fyrir skólafólk og/eða sem góð aukavinna. Unnið er um kvöld og helgar milli 18.00 og 22.00. 18 ára aldurstakmark. Frekari upplýsingar alla virka daga í síma 695 0746 á nulli 14,00 og 18.00._______________________ Veitingastaöina American Style, Rvik, Kóp., Hafnarf., vantar starfsf. á fastar aukavaktir á kvöldin og um helgar. Einnig lausar stöður í fullt starf í haust á öllum stöðum. Skemmtilegt og krefjandi starf fyrir duglega einst. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í síma 568 6836 milli 09.00 og 17:00 / Ólafiir 863 8089 e. kl. 17.00. Góöir tekjumöguleikar - Vantar fólk. Læröu allt um neglur og gervineglur sem ekki skemma náttúrulegar neglur, nagla- styrking, skraut, lökkun o.fl. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir íslandsmeistari. Naglasnyrtistofa og Skóh Kolbrúnar. Sími 892 9660.________ Yfirmaöur eldhús. Laus til umsóknar er staða leikskólakokks/matráðs við leikskólann Sólborg. Menntunarkröfur eru þekking/nám á sviði matreiðslu og næringarfræði. Uppl. um starfið og vinnutíma veitir leikskólastjóri í s. 551 5380._________________________________ Ræstir ehf. óskar eftir starfsfólki við morgunræstingar virka daga og um helgar. Upplýsingar á skrifstofu Ræstis, Grensásvegi 11, Rvk. S. 533 6020, 897 1012 og 862 1012._____________________ Öflugt fyrirtæki óskar eftir sölumönnum. Um er að ræða dag- eða kvöldsölu. Mjög spennandi verkefni fram undan. Vinsamlegast sendið umsóknir á ritari@gb.is__________________________ Keramík qallerý óskar eftir starfsfölki í framleiðslu hálfan daginn. Upplýsingar á staðnum, Keramík gallerý, Dalvegi 16b, 200 Kóp._________________________ Vanur matreiöslumaöur óskast á litið hótel úti á landi fram í byrjun ágúst.Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. gefur Soffia í s. 456 2011._____________________________ Vanur maöur! Trésmið eða vanan mann vantar til sumarhúsasmiða á Suðurlandi. Uppl. í s. 487 6655 og 894 9249. Spennandi Vilt þú taka þátt í mest vaxandi byltingu heimsins, Intemetworking? kíktu á www.velgengni.is______________ Óska eftir vönum gröfumanni strax, meirapróf æskilegt. Þarf að vera liðtækur á verkstæði. Uppl. í símum 565 1170 og 892 5309.____________________ 4ra og 8 ára stelpur úti á landi vantar pössun, í u.þ.b. einn mánuð. Uppl. í s. 893 7397 eða 451 1198.________________ Smiöir - Akranesi. 2-3 vana smiði vantar í mótauppslátt. Uppl. í s. 892 9055.__________________ Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í söluturn frá 1. júlí. Uppl. gefur Jón í síma 869 6713/555 3613.________________________ Trésmiðir. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða undirvektaka (einyrkja) í trésmíðavinnu. Uppl. í síma 860 0860. Söluturn og gríll óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 19 ára. Uppl. í s. 848 5105. Vantar vana smiöi strax. Uppl. í síma 690 0473. pf Atvinna óskast RAFLAGNIR OG VERKUMSJÓN Tökum að okkur raflagnir í nýjum húsum og endumýjun eldri lagna. Erum einnig með dyrasímaþjónustu, gerum tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur verkumsjón fyrir einstakfinga og á stærri verkefnum, t.d. fylgja eftir húsbyggingum frá A-O, er fljótt að borga sig. Uppl. í sima 896 9441 og 867 2300. 23 ára gamall maöur óskar eftir framtíðarstarfi. Er með meirapróf. Helst lager- eða útkeyrslustörf, annað kemur þó til greina. Uppl. í síma: 659 0411. 25 ára gamall karlmaöur óskar eftir vinnu, nýfluttur af landsb. Er með meirapróf og vanur akstri, til í að vinna við hvað sem er. Uppl. í síma 660 6677. 27 ára dugleg og stundvís _ enskmnælandi kona, gift og búsett á Isl.,með fullt atvinnul., óskar eftir fullri og eða aukavinnu Uppl. í s: 867 5083. Óskum eftir ræstingarvinnu um kvöld, nætur og helgar. Erum 2 mjög vanar. Uppl. í síma 866 0155 og 848 7165.__________________________________ Óska eftir plássi, er með 200 t. skipstjómarréttindi og 27 ára reynslu til sjós. Allt kemur til greina. Uppl. í s: 564 6989 og 847 2862 eða olof69@simnet.is 26 ára kona með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 694 3749, _____________________Sveit Reiöskólinn Ingólfshvoli! Útreiðartúrar, sundferðir, bókleg og verkleg kennsla. Matur og gisting. Námskeið hefjast 25. júní. Aldur 8-14 ára. Sími 862 5233. vettvangur g4r Ýmislegt 40 ft HQ-gámur í mjög góðu ástandi. Fæst á góðu verði. Uppj. í s. 896 6335. einkamál f/ Enkamál 48 ára heiöariegur og rómantiskur maður vill kynnast konu, 28-45 ára, sem ferðafélaga, vin eða lífsforunaut. Böm ekki fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt nRómantík-194500“. Reglusama, fjárhagslega sjálfstæöa tæplega fimmtuga konu langar að kynnast manni á svipuðum aldri m. vináttu í huga. Svör sendist DV f. 29. jún., merkt „Hávaxin-292710“. Óska eftir sambandi viö fulloröna konu, 60-67 ára, sem vildi taka að sér fataviðgerðir. Má eiga bíl og vera reyklaus. Svör sendist DV, merkt „Vinátta-255246“, fyrir 1. júlí.____ Eldri mann , vantar feröafélaga (konu 60-70 ára). A mjög góðan ferðabíl. Svör sendist DV, merkt „Ferðafélagi 301138“. ^ Símaþjónusta Hver er óskin þín???? Hvað er gróft súnakynlíf? Við erum mjög graðar! Langar þig að prófa !?! S. 908 6090 og 908 6330._________ Karlmenn. ath:.31 árs myndarleg kona leitar tilbreytingar. Auglýsing hennar er á Rauða Tbrginu Stefhumót, sími 905- 2000 (kr. 199,90 mín,), auglnr. 8645. Altttilsölu Bráöskemmtilegt ieikfang. TF-APE, KITFOX 1- EXPERIMENTAL. Má breyta í fis. Verður til sýnis í Mosó í dag, 15-17. Verð 1,3 millj. Uppl. í síma 861 7920. Feröasalemi - kemísk vatnssalemi fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hfi, Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Rvík, Sumarbústaðir Fáðu sendan bækling SUMARHUS Komdu við á leiðinni í bústaðinn, byggingavöruverslun á staðnum. EININGAHUS AKURSHUS Trésraiðjan AKUR - Akranesi SraiðjnvöUura 9 • Sirai: 430 6600 > Veffang: www.akur.is www.akur.is SUMARBÚSTAÐUR. Til sölu 66,5 fm með 30 fm verönd. Tilbúinn að utan, nær tilbúinn undir tréverk. Stórglæsilegur bústaður, tilbúinn til flutnings. Mjög hagstætt verð. Uppl. í s. 897 3141. Spókono i beinu sambandi! 908-5666 láttu spó fyrir þér! 199 kr. min. Draumsýn. Hjólhýsi á Laugarvatni til sölu. Svempláss fyrir fjóra fullorðna. Eldhúsaðstaða með ísskáp, vaski með rennandi vatni og gaseldavél. Snyrtiaðstaða með rými fyrir ferðasalemi. Kyndikerfi. Sjónvarpstengi og útvarp. Nýlegt fortjald. Hjólhýsið er fest á jámgrind sem er steypt í jörðu. Við grindina er sterkbyggður og vandaður pallur undir fortjaldið. Auðvelt er að stækka paUinn. Vel staðsett innan hjólhýsasvæðisins. Stutt í snyrtingu og leiksvæði. Verðhugm. kr. 750.000. Skoðum öll tilboð. Uppl. í s. 824 3409 og 897 6433. 18 feta vel meö fariö Adria-hjólhýsi, árg. ‘88, með 250 cm breiðu Isabella fortjaldí. Er staðsett í landi Asólfsstaða í Þjórsárdal. Verðhugm. kr. 850 þús. Uppl. í s. 8 200 215. Húsbílar Fiat Knaus 1,9 Tdi 1996 ekinn 89 þús. km. Mjög góður og vel útlítandi með öllu, svefiipláss fyrir 4 til 5. Verð 2.533 þús. Euramobil 590 mss 2,5 Td árg. 1995, ekinn 57 þús. km. Vel útbúinn og góður bfll með öllu, svefnpláss fyrir 5 til 6. Verð 2.845 þúsund. Bflamir eru í Þýskalandi og verðið er með öllum gjöldum komnir tU íslands. Útvegum ahar stærðir og gerðir af húsbílum, jeppum og fólksbflum. Uppl. í s. 00352 2136 5895 og husbilar@visir.is Ford Econoline 4x4, árg. ‘78, innréttaður. Uppl. í s. 660 3740. Jeppar • Dodge Durango SLT 5,9, árg. ‘98. Ekinn 112 þús. 7 manna . Leður. Ssk. Mjög vel búinn bfll. Skipti á ód. Mögul. á bflaláni. Verð 2.590 þús. • Chervolet S10 Ext 4WD, árg. “95. Ek. 126 þús. Ssk, cruisecontrol. Mögul. á bflaláni. Verð 1.210 þús. • MMC Pajero Long V6 árg. “90. Ek. 160 þús. Ssk. Breyttur f. 35“. Mögul. á bflaláni. Verð 650 þús. • Lada Sport, árg. ‘01. Ek. 1.400 km. Álf, léttstýri, 5 gíra. Mögul. á bflaláni. Verð 890 þús. Range Rover GM 6,5, turbo, árg. 1985, til sölu. A727 skipting - milhplata frá Ljónsstaðabræðrum. 33“ dekk, ca 20 mm hækkun. Ekinn 200 þús., vél ca 150 þús. Nánari upplýsingar í síma 699 7872. Til sölu Musso-jeppi, árg. '97, ek. 163 þús. Verð 950 þús. Úppl. í síma 4513287 / 562 3287. Mótorhjól Eitt glæsilegasta hjól landsins, Honda Rebel 450, árg. 1987, ek. 4 þús. mflur. Upplýsingar í síma 696 4730. Helena. Feröafólk, full verslun af ferðavörum: WC kemísk salemi í ferðalagið, ahar stærðir, verð frá 11.900, eigum mikið af vökva og rekstrarefni fyrir salemin, sendum um land aUt. Evró Skeifunni, www.evro.is mynd Miöstöövar f tjaldvagna, klárar tU notkunar, 900 W, 1700 W, 2400 W, stöðugar og góðar í fortjöldin og tjaldvagnana, Coleman stólar, ferðaborð, Coleman luktir, Coleman ferðaeldhús og margt, margt fleira hjá Evró í Skeifimni. www.evro.is Til sölu seglskúta, Jeanneau Sundream 28, smíðaár 1987. Nánari uppl. í s. 893 3264. Smáauglýsingar 550 5000 PQLRRIS* FJÓRHJÓL/SEXHJÖL Vetur, sumar, voroghaustþá erþetta verkfærið. Þaulprófað við okkar aðstæður til margra ára sem vinnuvél, verkfæri og ekki síst leiktæki sem kemur þér á staði sem þig hefur ekki dreymt um að komast á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.