Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Qupperneq 68
 Ég heiti því og skora á aðra að minnast gullnu reglunnar við akstur: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. ■—— .....................■■■■■■■■■■■.............. Ég heiti því og skora á aðra að tryggja öryggi barna og unglinga í bílnum. ÍÍgsSiMtf Ég heiti því og skora á aðra að gæta fyllstu varúðar þar sem búfénaður er á beit í grennd við þjóðvegi. ■ V' Ég heiti því og skora á aðra að aka á eðlilegum umferðarhraða - hvorki of hratt, né of hægt. Ég heiti því og skora á aðra að gæta fyllstu varúðar gagnvart gangandi og hjólandi vegfarendum. Ég heiti því og skora á aðra að halda hæfilegu bili á milli ökutækja, bæði innan og utan þéttbýlis. Ég heiti því og skora á aðra að stunda ekki framúrakstur við hættulegar aðstæður. Ég heiti því og skora á aðra að gæta varúðar utan vega og bera virðingu fyrir viðkvæmu gróðurfari. Ég heiti því og skora á aðra að aka aldrei eftir að hafa neytt áfengis eða annarra vímuefna. Ég heiti því og skora á aðra að setjast aldrei upp í bíl með ökumanni sem er undir áhrifum áfengis eða vímuefna. jjgglit _ Þjóðarátak gegn slysum Á hverju ári slasast og látast alltof margir í umferdinni. Það skiptir máli hvernig við högum okkur í umferðinni. Tökum öll þátt í að bæta okkur og sýnum hvert öðru að með samvinnu og jákvæðu hugarfari getum við bætt umferðina og fækkað slysum. Umferðarheit VÍS eru tíu talsins og með þvi' að hafa þau að leiðarljósi í umferðinni aukum við líkur á því að sem flestir komi heilir heim úr ferðalögum sumarsins. (0) Þjódarátak gegn slysum yy Komdu við á næstu bensínstöð ESSO, taktu límmiða átaksins og límdu á bílrúðuna hjá þér. Þá verður þú einnig þátttakandi í happdrættisleik þar sem dregið er úr vinningspotti vikulega f sumar. Útdrátturinn fer fram í beinni útsendingu næstu 10 sunnudaga á Bylgjunni. í vinning eru glæsileg gasgrill frá ESSO. f lok ágúst verður dreginn út veglegur ferðavinningur. þar sem tryggingar snúast um fólk Strengjum heit - okkar vegna. <&) Þjóðarátak VÍS um bætta umferð er í samstarfi við Esso.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.