Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Síða 27
SKYGGTÁ SÓUNA: Flugvélar loftfimleikasveitar franska hersins ber
við sólu á sýningunni Air power 03 sem haldin var í Zeltweg í
Austurríki í lok júní. Meira en 250 þúsund áhorfendur fylgdust með
VÖRN í SÓLINNI: Nunna ver sig gegn geislum sólar-
innar við messu hjá Jóhannesi Páli páfa i Króatíu í byrj-
un júní en tveir einstaklingar dóu úr hjartaáfalli við
messuna vegna brennandi sólarhitans.
KÖLD STURTA f SÓLINNI: Stúlkan fær sér kalda sturtu
í gosbrunni í Brussel en hitinn var 32 gráður í borginni
þennan dag sem myndin vartekin.
:
Helmingsafsláttur af öllum vörum í versluninni.
Ótrúlegt úrval
11-15
Sigurstjarnan
í bláu húsi við Fákafen, sími 588 4545.
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003 DV H8LGARBLAÐ 27
Mannrækt undir Jökli í 15 ár
Vímulaust mót mn verslunarmannahelgi 2003
Brekkubæ, Hellnum, Snæfellsnesi
Dagskrá:
Föstudagur
22.00 Setning og uppákoma: Sigríður Klingenberg, spámiðill
Laugardagur
9.00 Qi Gong: Matti Osvald
10.00 - 19.00 Einkatímar og námskeið
20.30 Indíánaathöfn: Guðrún G. Bergmann
og Jón Jóhann
22.00 Kvöldvaka, gítarspil og söngur.
Sunnudagur
9.00 Jóga: Guðjón Bergmann
10.00 - 19.00 Einkatímar og námskeið
20.30 Miðilsfundur: Ingibjörg Þengilsdóttir
22.00 Friðarathöfn
Mánudagur
10.00 - 12.00 Einkatímar
Námskeið og uppákomur (2 tímar):
Að lifa í núinu - Matti Osvald
Gerðu það bara - Guðrún G. Bergmann
Jafnvægi í gegnum orkustöðvarnar - Guðjón Bergmann
Að tala við andana, draumráðningar /
Að lesa í kristalskúlur - Sigríður Klingenberg
Svitahof - Jón Jóhann
Gönguferð með leiðsögn - Guðlaugur Bergmann
Einkatímar í boði:
Spámiðill: Sigríður Klingenberg
Nudd með orkumælingu: Matti Osvald
Lestur í víkingakort og stjörnur: Guðrún G. Bergmann
Lestur í vikingakort og stjörnur: Guðlaugur Bergmann
Merlin tarot: Sveinbjörg Eyvindardóttir
Orkustöðvagreining: Guðjón Bergmann
Svæðanudd: Valgerður Jóhannsdóttir
Heilun: Guðríður Hannesdóttir
Tjaldstæði: 750 kr. nóttin pr. mann (frítt f.12 ára og yngri)
Einnig hægt að panta gistingu í Brekkubæ, 435-6820
Upplýsingar um verð á einkatímum og námskeiðum
má finna á www.gbergmann.is. Frítt inn á svæðið!
Barnapössun í boði e.h. laugardag og sunnudag.
Athugið! Þetta verður síðasta mótið með þessu sniði!
IQ V/) 5 /smgor £
550 5000 ^
I