Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Page 44
£ 48 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003
Sófi til sölu. Nýlegur og vel meö farinn sófi
til sölu, dökkbrúnn, breiöur ,2 sæta, úr
Tekk vöruhúsi. Selst á hálfviröi, 60 þús. S.
824 6312.
Thermo Complete - Þyngdarstjórnun! Ertu
i vandræöum meö kílóin? Þá er TC frá Her-
balife örugglega þaö sem þig hefur vant-
aö! Haföu samb. viö Eddu Borg, s. 896-
4662_____________________________________
Tll sölu: frystikista, hellub. ogofn, hlaupa-
grind, ömmustóll, hoppuróla, bílstóll, baö-
stóll, prentari og Canon Powershot G3
digital myndavél. Uppl. i s. 694 9509.
AKemator bekkur til sölu. ásamt auka-
mælum og bók. Gott fyrir landsbyggðar-
verkstæði. Uppl. í síma 862 2790. Karl.
Fatalager til sölu. Mjög góð merkl. Kven-
föt, herraföt og barnaföt. Frábært verö.
Uppl. í sima 865 0059.___________________
Bílskúrs-, iönaöar-, eldvarnar- &
öryggishuröir. Glófaxi hf., Ármúla 42, s.
553 4236.________________________________
General Electric tvöfaldur ísskápur meö
klakavél til sölu,. 6 ára, hvítur. Verö 120
þús. Uppl. í s. 863 6394 og 552 6109.
Hvaltennur tll sölu, allar stæröir. Verötil-
boð óskast. Tilboð sendist til DV eöa á
smaauglysingar@dv.is merkt: „Britta“.
Til sölu leöurhornsófi, leðursófasett og
hilluveggur meö gleri og Ijósum. Uppl. í
sima 587 1428.
Selst ódýrt, bókahilla, 2 kommóður, fata-
skápur, 2ja sæta sófar, sjónvarpsskápur
og ýmislegt. Uppl. í sima 697 3353.
Til sölu þvottavél og þurrkari, enn fremur
varahlutirí þvottavélar. Geri við þvottavélar
í heimahúsum. Sími 847 5545.
Fyrirtæki
arsallr@arsallr.ls
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvik, S. 533 4200.
Fyrirtæki. Lítið fyrirtæki til sölu, mikil arö-
semi, lítill rekstrarkostnaöur. Áhugasamir
sendi nafn og símanúmer til DV merkt
„Viðskipti-292674*._________________________
Nýsmíöi, vlðgeröir, breytingar. Húsasmiö-
ur getur bætt viö sig verkefnum Uppl. í
símum 557 7022 og 847 6688.
Gefins
Yndisleglr kettlingar!!!
Fást gefins á góö heimili.
Gæfir, kelnir og kassavanir.
Uppl. í s. 562 2906.
Hljóðfæri
Hljóðfæri til sölu. Borsini-harmoníkur til
sölu. Hnappa & Pianó- harmoníkur, 4ra
kóra, 120 bassa (ekki cassotto, nánast
ónotaöar! Uppl. í versl. Rin. Sími 551
7692.__________________________________
Yamaha S-30 synthesizer á hálfviröi !!!!
Mjög vel meö farinn Yamaha S-30 á hálf-
virði. Sérstaklega góö el pno, clav, wurl o.fl
sound. Uppl í síma 860-2724.___________
Rokkhljómsveit í Reykjavík óskar eftlr
þéttum trommara. Uppl. gefur Elvar í s.
867 4938 eða Gunnar í s. 846 1451.
Óskastkeypt
I
Eldavél og lítll frystiklsta/skápur
Óska eftir að kaupa eldavél og frystiskáp
eða frystikistu. Þarf aö vera í góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 564
4221/866 1660.___________________________
Þvottavél óskast Skólafólk óskar eftir
þvottavél í góöu standi, helst fyrir lítinn
pening. Upplýsingar í síma 899 3059
(Erna) og 898 9812 (Stefán)._____________
Óska eftir 16“ eöa 16 1/2“ felgum, 8
gata. Einnig til sölu Chevrolet Suburban,
árg. '97. Verö 1690 þús. Ekkert prútt.
Uppl. í s. 898 2265._____________________
Gámur - Bílalyfta. Óska eftir 20 feta
geymslugámi. Einnig óska ég eftir 2 pósta
bílalyftu. Uppl. í síma 898 2111.________
Vantar 4 kw rafstöð. Sími 822 3333.
Þvottavél óskast tii kaups, þarf
aö vera lítil. Uppl. í síma 660 8873.
Óskast gefins
Sjónvörp/tölvur/videotæki óskast. Lif-
andi leikhús óskar eftir aö fá gefins sjón-
vörp, video og tölvur til að nota í leikmynd.
Þurfa ekki aö virka. L.L. S. 662 0367.
Skemmtanir
-Tjaldaleigan
Skemmtilegt ehf.
Slmi SS7 7887 www.skemmtllegt.is
Ert þú aö skipuleggja brúðkaup, afmæli,
ættarmót, garðveislu, landsmót, bæjar-
hátíö, vörukynningu eða annað því líkt.
Þá höfum við allt sem þú þarft!!
T.d. tjöld, hoppukastala, boröbúnaö, stóla,
borö, candyflosvél, poppvél og margt
margt fleira. Hringdu í okkur og við aöstoð-
um þig. Skemmtilegt efh. S. 557 7887.
www.thor.is
Þrusuvél til sölu! Pll 500 mhz, 17“ CTX
skjár, 132 mb ram, 6 gb diskur, 16mb
3DFX skjákort, gott hljóökort. Verð aðeins
20 þús. Tölvuborö fylgir. Anna, s. 699-
4031._____________________________________
Mac G3 tum tll sölu, 20GB haröur diskur,
300 MHz hraöi, 128 vinnsluminni. Verö
40 þús. (skjár fylgir meö). Andri, sími 691
3931._____________________________________
Til sölu Toshiba 1,33 Ghz. 256 Mb minni.
20 Gb harðurdiskur. Geisladiskadrif, DVD
o.fl. Verö 90.000 kr. Upplýsingar í síma
895 8544.
Vefverslanir
heiisufrettir.is/jol
Fríar heilsuskýrslur
til aö meta og skoöa
heilsufar þitt.
Taktu þér nú tak og
breyttu um lífstil.
http://heilsufrettir.is/jol s. 898 2075
Verslun
3" borholudælur
4" borholudælur
Brunn og þróardælur
Þrepadælur
með og án þrýstikuts
Dælustjórnbúnaður
Smlðjuvegur 66 - 200 Kópavogur
S: 580 5800 F: 580 5801
LANDVELARehf
nánar á www.landvelar.is
Landvélar ehf.
www.landvelar.is
Suðurland
Pípari á Suðurlandi! Ibúöarhús, sumar-
hús, nýlagnir, viögeröir, forhitarar, hrein-
lætistæki, heitar laugar, frárennsli, for-
hitarasett. Verkbeiöni í s. 690 1275.
Bílar til sölu
Nissan / Datsun
Til sölu Nissan Pathfinder, árg. ‘89, 4ra
cyl. Einnig til sölu L200 dísil pickup. Uppl.
í síma 894 3982.
Toyota
Toyota Yaris, árg. ‘99, ek. 95 þ.km.
5 dyra, 5 gíra, gulur á litinn, Ný sumar-
dekk, þjónustubók. Verö 690 þús. Uppl. í
s. 659 4635 og 894 6835.
»
bifreiðasalan
MMC 3000 GT VR-4, árg. 1994, ek aö-
eins 55 þ. km. Twin Turbo, 4x4, 320 hö„
vínr., leöur, 5 gíra. Mikiö yfirfarinn. Verð
2050 þús. Tilboð 1500 þús. Skipti á ód.
eða dýarari. Bifreiðasalan, Stórhöfða 24.
S. 577 4400, www.bifreidarsalan.is
Blfreiöasalan, Stórhöfða 24. S. 557 4400
FORD MUSTANG V8 - 4,6L GT. 2 d. árg.
‘00, ek. 51 þús. Svartur, áhv. kr.
1.100.000, mánafb. 22.000. 300 ha„
beinsk., 5 gíra. afturhjóladrif, 17“ dekk
(ný).Útv./segulband/CD, rafdr. rúður,
speglar og sæti, vökvastýri., veltistýri,
ABS, þjófav., leðurákl, hraðastillir, álf„
driflæsingar, flarst. saml, innspýting, kast-
arar, liknarbelgir, loftkæling.vind-
skeið/spoiler, Rowmaster, BBK-loftkerfi,
Hoddsk. (Eini bíllinn á landinu.) Verðtil-
boð!
Uppl. í s. 421 3656, 425 2190 og 690
3656.
Einn af örfáum. Opel Callbra, árg. ‘92,
innfluttur 2000. Er meö bilaðan gírkassa
en að ööru leyti í góöu lagi. Kittaöur allan
hringinn, EVO style skottspoiler, ársgamalt
lakk, superchip, green sia, flækja, 2,5“
Remus púst, margt nýtt. Selst vegna
breyttra lífsviöhorfa, besta tilboöi tekið.
Uppl. í síma 698 9617 eftir kl. 15.
Aðeins 90.000 útborgun Góöur VW Golf
1400 comfortline, 5 dyra, steingrár, 5
gira. skráöur 1/8 ‘2000, ekinn aðeins
44.000 (nýkominn úr 45.000 skoöun)
Ásett verö 1.190.000. Lán ca. 1.000.000
- AFB 25.000 á mánuði, lán frá SP
Guffih@hn.is - 893-0285 (Guffi).
GRAND CHEEROKE ‘98
Til sölu Grand 5,9 1, meö öllu. Nýskoöað-
ur, toppeintak, eins og nýr. Áhvílandi 650
þús. Verö 2450 þús. Uppl. í s. 892 9377
og myndir á http://www.brun.is
gffWW.Uiun.is
l—.-----
Firebird ‘94. Til sölu Rrebird meö bilaða
skiptingu, að ööru leyti í toppstandi. Skoö-
aður ‘04, ný dekk o.fl. Skipti á ódýrari bíl
eöa leiktæki koma til greina. Verö 950
þús. Uppl. í s. 8929 377 og fieiri myndir á
www.brun.is
Ford Bronco, árg. ‘88, til sölu. Stóri
Bronco, 38“ breyttur, á góðum 38“ mudd-
er, loftdæla, loftlæstur aö framan, diska-
læstur aö aftan, 4,9 lítra. beinskiptur, 5
gíra. Mjög snyrtilegur bíll. Ásett verö 550
þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 847
6044.
MMC Pajero tdi, árg. ‘90, 7 manna. Góö-
ur bíll. 33“ dekk á felgum fylgja.
Góöur staðgreiðsluafsláttur.
Sími 426 7745 og 694 1745.
Tilboð óskast í Hyundai Accent ‘96, ek-
inn 118 þús„ 3 dyra, 5 gíra. Vetrar- og
sumardekk. Nýskoöaöur. Upplýsingar í
síma 840 5513.
Tll sölu mjög vel með farinn, einn eigandi.
Toyota Landcruiser 90 GX, sjálfskiptur,
árg. ‘98, litur grænn, ekinn 100 þús. km,
ný 33“ dekk, 15" felgur, ný tímareim, 8
manna, dráttarkrókur, spoiler, varadekks-
hlíf, útvarp, segulband og CD, toppgrind,
skíðabogar o.fl. Verö 2.490 þús. Uppl. í s.
587 9679 og 896 5775.
Peugeot 307, árg. 2003, nýskráður
03/03, 1600, ekinn 8.500 km, álfelgur,
filmur, CD, sportinnrétting, ESP stööug-
leikakerfi, aksturstölva, allt rafdr.,.110
hö. Áhv. 1.550 þ. Ásett verö 1.650 þ.
100% yfirtaka. Uppl. í s. 663 1741 og
692 3312.
Peugeot 406, árg. ‘98, ekinn 100 þús.,
rauður, vel meö farinn og fallegur bíll, 5
gíra, 5 dyra, geislaspilari, bílalán ca 550
þús. Afborgun 19 þús. Verö 790 þús.
Skipti koma til greina. Uppl. í s. 487 5838
og 892 5837.
7 manna bíll í férðalaglð á góðu verði
Dodge Caravan árg. 1996, ekinn 139 þ.
Sjálfskiptur, 2,4 I .Verö 1.090 þ. 850 þ.
staögreitt. Myndir á http://www.finnbill.is
S. 897 9227.
BMW 3231 coupe gullmoll til sölu. BMW
323i coupe '96. Gullmoli, ekinn 126 þ„ til
sölu. 3 eigendur, nýskoðaöur, nýyfirfarinn
af B&L. 100% ástand, ótrúlega gott ein-
tak. Verö 1500 þ. staðgreitt. Uppl. í síma
8212058.
Jeep Grand Cherokee Laredo 4,0
03/’01, ekinn 37 þús. km, álfelgur, kast-
arar, cruise ,allt rafdrifið, litað gler, o.fl.
Glæsilegur bíll. Listaverð 3.550 þús. Til-
boö 2.990 þús. Ath. öll skipti. Uppl. í s.
6618000.
Toyota MR2 turbo, eini bíllinn á landinu.
Gullfallegur 200 hestafla 2 sæta sportbíll,
innfluttur frá Þýskal. Ný kúpling, túrbína,
timareim, low profile dekk o.fl. Nánari
uppl. á kassi.is eða gsm 866 6608.
Toyota Carina E, árg. ‘97 Til sölu Toyota
Carina E. Ekinn 120 þ. Sjálfsk. sumar+
vetrard. Cd, vindskeiö, 16“ álfelgur, ný
dekk. Gullfallegur mjög vel með farinn bíll.
Reyklaus. Áhugasamir hafi samband viö
Hrannar í síma 697 7886.
Ford Explorer ll/’92, 38“ breyttur,
er á 36“/16,5, 4,0 I, beinsk., loftlæstur
fram./aftan, loftdæla. Tilbúinn á fjöll. Til
sýnis á Bílasölu íslands, Skógarhlíð 10, s.
510 4900.
Nissan Sunny Gti, árg. 1992, ekinn 167
þ. km. Mjög vel meö farinn, CD, 4x kastar-
ar, sumar- og vetrardekk, 2x álfelgur. Aö-
eins 4 eigendur. Úlfar, s. 898-9483.
Paje.0 ‘97, 2,8 dísil, sjálfskiptur. Góöur
bíll, sk. '04 og vel meö farinn, ekinn
135.000, smurbók frá upphafi. Ný 32“
sumardekk og góð vetrardekk á álfelgum
geta fylgt. Margir aukahlutir. Verð 1890 þ.
Uppl. .899 0410.
Tilboð -tilboð á aðeins 650 þús. kr.
Toyota Carina E XLi 1800, árg. 1996, ek-
inn 125 þús. km. Mjögvel með farinn bíll,
rafdr. rúöur, samlæsingar, vökvastýri, höf-
uöpúöar að aftan, útvarp, plussáklæði,
innspýting, spoiler, veltistýri, þjónustubók,
húddhlíf, Ijósahlíf, dráttarkrókur. S. 868
3528 alla helgina.
Til sölu 4Runner ‘88 V6, ek. 216 þús.
130 þús. á vél. NMT, spil, ný dekk, læstur
fr. og aftan. Verö 720 þús. Sími 867
1735.
Til sölu Opel Astra, árg. ‘96, dökkbrúnn,
nýsk., rafdr. rúöur, samlæsing, ek. 128
þús. Selst á ca 370 þús. Uppl. í s. 694
7621.
Láttu drauminn rætast! Renault Mégane
1,6 Berlina, árg. '99. ABS, loftpúðar,
fjarst. samlæs., dráttarb., ek. 75 þús. V.
740 þ. Áhv. bílalán 560 þús. Skipti á ódýr-
ari. S.555 0112 / 663 0710.