Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003 IU\/’lRA 1
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Sextíu ára
Leó Kristjánsson
jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur við Raunvísindastofnun Hí
Leó Kristjánsson jarðeðlisfræð-
ingur, Fornhaga 20, Reykjavík, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Leó fæddist á ísafirði og ólst þar
upp. Hann lauk stúdentsprófi frá
MA 1962, BSc.-prófi í eðlisfræði frá
Edinborgarháskóla 1966, MSc.-
prófi í jarðeðlisfræði frá háskólan-
um í Newcastle 1967, og Ph.D.-
prófi í jarðeðlisfræði frá Memorial-
háskóla, St. John’s í Kanada 1973.
Leó var kennari við MA 1967-68,
sérfræðingur við Raunvísinda-
stofnun Háskólans 1968-69 og frá
1971, við ýmsar rannsóknir á ís-
lenskum jarðlögum, jarðsegulsviði,
og vísindasögu, hefur gegnt kenn-
arastöðum við Raunvísindadeild
HÍ í nokkur skipti, m.a. verið pró-
fessor í jarðeðlisfræði 1991-94.
Leó var búsettur á fsafirði að
mestu til 1969, í Kanada 1969-71 og
hefur síðan verið búsettur í Reykja-
vík.
Leó var forstöðumaður jarðeðlis-
fræðistofu Raunvísindastofnunar
1978-83 og 1995-99, formaður eðl-
isfræðiskorar Raunvísindadeildar
HÍ 1992-93 og hefur gegnt ýmsum
nefnda- og félagsstörfum.
Leó er höfundur eða meðhöf-
undur yfir 60 greina á alþjóðlegum
vettvangi um rannsóknaniðurstöð-
ur. Jafnframt höfundur margra
greina og skýrsla á íslensku um vís-
indi og fræði, erinda á ráðstefnum
o.fl., ritstjóri ráðstefnurits um jarð-
fræði íslands og Norður-Atlants-
hafsins 1974, og einn ritstjóra tíma-
ritsins Jökuls 1980-85, og 1991-94.
Fjölskylda
Leó kvæntist 24.5. 1969 Elínu
Ólafsdóttur, f. 26.12.1939, yfirlækni
Rannsóknarstofu Hjartaverndar og
kennslustjóra framhaldsnáms við
læknadeild HÍ. Hún er dóttir Ólafs
Bjarnasonar, emeritus prófessors í
meinafræði við læknadeild HÍ, og
Margrétar Jóhannesdóttir húsmóð-
ur.
Börn Leós og Elínar eru Kristján,
f. 24.12.1970, Ph.D. f rafmagnsverk-
fræði frá Danmarks Tekniske Uni-
versitet, einn eigenda fyrirtækisins
Micro Managed Photons A/S í Lyng-
by og starfar þar að þróun nýjunga í
ljóstækni, kvæntur Hildi-gunni
Sverrisdóttur sem er að ljúka námi í
arkitektúr en dóttir þeirra er Nanna,
f. 2001; Margrét, f. 27.2. 1975, læknir
við Landspítala - háskólasjúkrahús, á
leið til framhaJdsnáms við háskóla-
sjúkrahúsið í Malmö, gift Kristjáni
Páli Bragasyni, MA, framkvæmda-
stjóra Starfsgreinasambands íslands.
Tvíburabróðir Leós er Kristján,
byggingaverkfræðingur, starfandi hjá
Multiconsult A/S, ráðgefandi verk-
fræðistofu, kvæntur Lailu I. Nilsen,
hjúkrunarfræðingi og kennara, þau
eiga fiögur böm.
Foreldrar Leós vom Kristján Leós,
f. 7.9. 1911, d. 14.5. 1988, verslunar-
maður á Isafirði, og Halla Einarsdótt-
ir, f. 4.7. 1914, d. 24.11. 1968, hús-
móðir.
Leó verður utanbæjar með fiöl-
skyldu sinni á afmælisdaginn.
Fimmtíu ára
Bergur Pálsson
bóndi á Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum
Bergur Pálsson, bóndi í Hólma-
hjáleigu, Austur-Landeyjum, verð-
ur fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Bergur fæddist í Steinum í Aust-
ur-Eyjafiallahreppi en ólst upp á
Hvassafelli undir Austur-Eyjafiöll-
um. Hann gekk í barnaskólann að
Skógum, lauk landsprófi frá Hér-
aðsskólanum í Skógum 1969, og
varð búfræðingur frá Hvanneyri
1971.
Bergur starfaði við landbúnaðar-
störf, tamningar, byggingarvinnu,
sjómennsku og fleira á sínum yngri
ámm.
Bergur varð bóndi að Hólmahjá-
leigu í maí 1976 og hefur búið þar
síðan.
Bergur var stéttarsambandsfull-
trúi bænda og síðan búnaðarþings-
fulltrúi 1985-2002, að tveimur ár-
um undanskildum, var formaður
Búnaðarsambands Suðurlands
1993-2000, formaður Félags
hrossabænda 1993-99, sat í stjórn
Hrossaræktarsamtaka Suðurlands
1981-87, var formaður jarðanefnd-
af RangárvaUasýsiu, var formaður
Framsóknarfélags Rangæinga, sat í
sveitarstjórn Rangárþings eystra og
hefur setið í stjórnum ýmissa
smærri félaga.
Fjöiskylda
Bergur kvæntist 27.3. 1976 Agn-
esi Antonsdóttur, f. 10.12. 1956,
framkvæmdastjóra Heilsugæslu
Rangárþings. Hún er dóttir Antons
Guðlaugssonar sem lést 1993,
vömbílstjóra og tamningamanns í
Vík í Mýrdal, og Charlottu Guð-
laugsson, húsmóður og handa-
vinnukennara sem dvelur nú á
dvalarheimilinu Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli.
Börn Bergs og Agnesar eru Rafn
Bergsson, f. 17.6. 1977, bifvélavirki,
búsettur á Hvolsvelli en sambýlis-
kona hans er Majken Egumfeldt
Jörgensen, f. 2.2. 1979 í Danmörku,
starfsmaður á Hótel Hvolsvelli;
Fannar Bergsson, f. 21.1. 1979, lag-
ermaður, búsettur í Reykjavík en
sambýliskona hans er Sigríður
Dögg Sigmarsdóttir, f. 15.3. 1980,
skrifstofumaður og er sonur þeirra
Sindri Már, f. 21.2. 1998; drengur, f.
andvana 23.7. 1987; Dröfn Bergs-
dóttir, f. 17.9. 1988, d. 7.9. 1999.
Systkini Bergs em Guðlaug f.
11.5. 1952, skrifstofumaður í
Reykjavík; Elín, f. 31.10. 1954, skrif-
stofumaður í Reykjavík; Rútur, f.
5.6.1958, bóndi á Skíðbakka í Aust-
ur-Landeyjum; Sigurjón, f. 8.3.
1965, bóndi að Steinum undir
Austur-Eyjafiöll; Jón Þormar, f.
24.6.1966, bóndi að Böðmóðsstöð- <
um í Laugardal; Páll Magnús, f.
12.11. 1968, bóndi á Hvassafelli
undir Austur-Eyjafiöllum.
Foreldrar Bergs: Páll Magnússon,
f. 27.11.1922, d. 8.3. 1998, bóndi að
Hvassafelli undir Austur-Eyjafiöll-
um, og Vilborg Sigurjónsdóttir, f.
8.11. 1930, húsfreyja.
Bergur verður með opið hús í
Gunnarshólma, Austur-Landeyj-
um, laugardaginn 26.7. frá kl. 20.00.
Stórafmæli
Laugardagurinn 26. júlí
85 ára
Þómnn Guðmundsdóttir,
Dalalandi 2, Reykjavík
80 ára
Asta Ebenharðsdóttir,
Ránargötu 11, Akureyri.
Björg Karlsdóttir,
Kleppsvegi 62, Reykjavík.
75 ára
Kristín A. Friðriksdóttir,
Hátúni 10, Reykjavík.
Kristín Eiríksdóttir,
Hlemmiskeiði 1, Selfossi.
Sváfnir Sveinbjamarson,
Króktúni 16, Hvolsvelli.
70 ára
Baldvin Guðjónsson,
Blikahöfða 3, Mosfellsbæ.
Gunnar B. Flóventsson,
Hólavegi 37, Sauðárkróki.
Hörður Amórsson,
Uppsalavegi 18, Húsavtk.
Kristln Sigurðardóttir,
Gullsmára 7, Kópavogi.
Una Halldóra Halldórsdóttir,
Vitastíg 16, Bolungarvík.
60 ára
Bigurjón Þorvaldsson,
rrrv. verslunarmaður,
iginkona hans er Danilla
luðmundsdóttir
hjúkrunarfræðingur. Þau verða með
opið hús í Aðalstræti 15, eftir kl.
16.00 á afmælisdaginn.
Jón Guðbjöm Guðbjörnsson,
bóndi á Lindarhvoli í Þverárhlíð.
Jón Guðbjörn og Mick Jagger halda
upp á daginn í Prag og verða á
tónleikum Rolling Stonesannað
kvöld.
Bryndfs Kjartansdóttir,
Fífuseli 37, Reykjavík.
Ellert Steingrímsson,
Austurbrún 4, Reykjavík.
Helga Jóna Asbjarnardóttir,
Breiðvangi 8, Hafnarfirði.
Steindór V. Sigurjónsson,
Austurbergi 36, Reykjavík.
Svavar Bjarnason,
Vesturbergi 7, Reykjavík.
Þorsteinn Ingimundarson,
Hæðarseli 6, Reykjavík.
50ára
Einar Hrafnkell Haraldsson,
Laufásvegi 19, Reykjavík.
EKas Asgeir Jóhannsson,
Heiðarbakka 12, Keflavík.
Halldór Sigurðsson,
Borgarholtsbraut 60, Kópavogi.
Haukur Vilbertsson,
Hafnagötu 13, Höfnum.
Karl Emil Ólafsson,
Sólvallagötu 16, Keflavík.
Ragnheiður G. Sövik,
Glaumbæ 2, Varmahlíð.
Sigmundur Hannesson,
Frostaskjóli 33, Reykjavík.
Sóley Sesselja Bender,
Frostaskjóli 32, Reykjavík.
Þorsteinn Ólafsson,
Goðheimum 8, Reykjavík.
40 ára
Amalfa Rut Gunnarsdóttir,
Björtusölum 23, Kópavogi.
Fjóla Ólafsdóttir,
Melgerði 37, Kópavogi.
Guðrún H. Guðmundsdóttir,
Ægisgrund 6, Garðabæ.
Hilmar Hákonarson,
Klapparhlíð 14, Mosfellsbæ.
Kristfn Sverrisdóttir,
Suðurreykjum 1, Mosfellsbæ.
Rúnar Inglbergsson,
Heiðarbraut 3d, Keflavík.
Siggeir Þorsteinsson,
Háaleitisbraut 33, Reykjavík.
Sigrfður Rósa Bjarnadóttir,
Efstasundi 97, Reykjavík.
Sigurður Bjöm Reynisson,
Miðhúsum 50, Reykjavík.
Snorri Sigurhjartarson,
Borgarholtsbraut 9; Kópavogi.
Vilhjálmur Konráðsson,
Nónási 1, Raufarhöfn.
Sunnudagurinn 27. júlí
100 ára
Hanna Martina Sigurgeirsson,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
90 ára
Martha Eirfksdóttir,
Hvassaleiti 24, Reykjavík.
85 ára
Sverrir Jónsson,
Hvammi, Húsavík.
öu ara
Guðmundur (Balli)
Magnússon,
jHrafnistu, Reykjavík.
^íGuðmundur verður m
jjheitt á könnunni í Bús
Hvassahrauni kl. 15.00-17.00.
Jóhanna Anna Einarsdóttir,
Vallhólma 10, Kópavogi.
75 ára
Björn Stefánsson,
Hamraborg 32, Kópavogi.
Edith Asmundsson,
Reynimel 76, Reykjavík.
Lilja Guðbjarnadóttir,
Sæviðarsundi 11, Reykjavík.
Nanci Arnold Helgason,
Vogatungu 77, Kópavogi.
70ára
Jódfs Shelagh Feenie,
Klettastíg 1, Akureyri.
Knútur Matthfasson,
Hrauntúni 12, Breiðdalsvík.
Magnús Villi Vilhjálmsson,
Jaðarsbraut 25, Akranesi.
Ólafur Öm Arnarson,
Mánatúni 2, Reykjavík.
Ragnar Hallsson,
Hallkelsstaðahlíð, Borgarnesi.
60 ára
Birna H. Bjömsdóttir,
Túngötu 43, Siglufirði.
Edda Ingólfsdóttir,
Selbraut 7, Seltjarnarnesi.
Eðvald Bóasson,
Brekkustíg 23, Njarðvík.
Halldór Pálsson,
Eyrarholti 6, Hafnarfirði.
Hjördfs Guðbjömsdóttir,
Skúlaskeiði 12, Hafnarfirði.
Þorgerður Sigurjónsdóttir,
Naustabryggju 15, Reykjavík.
50 ára
Asgeir Beinteinsson,
Lönguhlíð 13, Reykjavík.
Brynhildur Ingvarsdóttir,
Aflagranda 13, Reykjavík.
Erna S. Guðmundsdóttir,
Skipasundi 19, Reykjavík.
Gestur Eyjólfsson,
Fífumóa 1 b, Njarðvík.
Guðjón Jóhannsson,
Eyjaseli 5, Stokkseyri.
Hans Pétur Diðriksson,
Helgavatni 1, Borgarnesi.
Ósk Ingvarsdóttir,
Grænumýri 7, Seltjarnarnesi.
Sigrfður Kristfn Þórhallsdóttir,
Baughóli 18, Húsavík.
40 ára
Asdís Kristmundsdóttir,
Jörundarholti 1c, Akranesi.
Gerður Jóelsdóttir,
Hörgatúni 25, Garðabæ.
GunnarGrímsson,
Brávallagötu 22, Reykjavík.
Herdfs Óskarsdóttir,
Hjallaseli 5, Reykjavík.
Jón Ó. Hraundal Halldórsson,
Heiðarvegi 25b, Reyðarfirði.
Margrét Melstað,
Bjarmastig 2, Akureyri.
Sigurragna Vilhjálmsdóttir,
Klettabergi 60, Hafnarfirði.
Sóley Vaka Hjörleifsdóttir,
Mávabraut lOd, Keflavík.
SóleyÆgisdóttir,
Borgarholtsbraut 31, Kópavogi.
Stefán Stefánsson,
Blikaási 15, Hafnarfirði.
Unnur Agústa Sigurjónsdóttir,
Reykholti 2, Selfossi.
Þorsteinn Jóhannsson,
Lyngbraut 8, Garði.