Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.11.1978, Qupperneq 6

Dagblaðið - 27.11.1978, Qupperneq 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. h íÆ'JJ'*. jfr í i Bílmottur sem halda þurru og hreinu Eigum nú fjölbreytt úrval af bílmottum. Grófmunstraðar og fínmunstr aðar, margar gerðir. Einnig sniðmottur, sem auðveldlega má sníða í allar tegundir bíla. Bílmottur henta einnig sem venjulegar dyramottur. Kynnið ykkur úrvalið. ^ ____ Fást á bensinstöðvum og fjölda verzlana. Heildsölubirgðir: Smávörudeild, Laugavegi 180, simi 81722, Reykjavík tufélagiö Skeljungur hf ib - ' <5,- Fjölmennt var i Hveradölum og menn létu kuldann ekki á sig fá. Skiöalyftan hafði ekki undan að flytja menn upp. loppinn að hann treysti sér ekki til að skrifa meira. Því var brennt i bæinn og á Melavöllinn. Unglingar á skautum Á Melavellinum var slangur af ungl- ingum á skautum og einn og einn full- orðinn með yngri börn. Mikið gekk á og enginn mátti vera að því að tala við blaðamenn, enda vissara að halda áfram í kuldanum. Búið var að ryðja snjónum af miðjum vellinum en Tjörnin, sem verið hefur aðalskautasvæðið í mörg ár, var á kafi i snjó og enginn þar á skaut- um. - DS =4 * f Sonja Heine má fara að vara sig, orðstir hennar vcrður iitill miðað við þessarar ungu stúlku. Þrátt fyrir brunagadd var töluvert stór hópur fólks á skíðum við Skiðaskál ann í Hveradölum i gær er DB menn brugðu sér þangað uppeftir. Auðséð var á bilaumferð að annað eins var i Bláfjöll- um ef ekki meira en á Cortinu Harðar Ijósmyndara lögðum við ekki út í frekari rannsóknarblaðamennsku á þvi sviði. 1 Hveradölum hefur líklega verið á milli 10 og 15 stiga frost og örlitil gola þannig að frostið beit í kinnar. En bæði smábörn á þotum og fullorðnir og reynd- ari á skiðum létu það ekkert á sig fá og renndu sér allt hvað af tók. Löng biðröð varviðskiðalyftuna. Við tókum tali mann einn mjögskíða- garpslegan. Magnús Oddsson kvaðst hann heita og vera kennari ásamt með þvi að vera leiðsögumaður á sumrurn. „Ég byrjaði ekki að stunda skíðin fyrr en á efri árum, fyrir fjórum árum. Það var eiginlega fyrir algera tilviljun. Ég var þá staddur í Austurriki og lét til leiðast þó ég hefði ekki stigið á skíði áður að heitið gat. Síðan hef ég varla tekið af mér skíðin. Um jól og páska hef ég farið til Austurríkis á skíði. Bezt finnst mér að vera í Innsbruck. Það er dýrðlegur staður. Ég fór þangað um páskana í fyrra og ætla aftur núna um jólin,” sagði Magnús. Ögn smærri skíðakappi renndi sér fram hjá að þeim orðum sögðum. Sagðist hann heita Sigurður Sigurðsson og vera sex ára. „Ég fór stundum á skiði í fyrra með pabba og mömmu, aðallega samt mömmu,” sagi hann. „Það er alveg ofsalega gaman á skiðum.” Honum virtist alls ekki kalt þó blm. væri svo Skíða- og skautaf ólk lætur kuldann ekki aftra sér: Fjöldskyldur á skíðum í Hveradölum — Unglingar á skautum á Melavelli

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.