Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Wicks. Harris. Walker. Ray Wilkins. Langley. Stanley. Lewington. McKenzie og Stride. Man. Utd.: Bailey, Brian Grennhoff. Houston. McQueen, Buchan, Mcllroy. Macari. Coppell. Jordan. Thomas og Jimmy Greenhoff. Paul Bradshaw. markvörður Úlfanna. varði tvær vitaspyrnur i leiknum við Tottenham i Lundúnum — og var svo ekið i skyndi á sjúkrahús. Eyrst varði hann vítaspymu Glen Hoddle og síðan fra Peter Taylor, en hélt þá ekki knettin- urn. Taylor náði honuni aftur og skoraði Greavesrek- inn af velli Gamli, enski landsliðskappinn frægi, Jininiy Greaves, var rekinn af velli; þegar Barnet og Woking gerðu jafntefli í 1. umferð ensku hikarkcppninnar á laugardag 3-3. Staðan var þá 2-0 fyrir Barnet, liðinu, sem Grcavcs leikur með. I 1. umferðinni hefja liðin úr 3. og 4. deild keppni. Helztu úrslit: Aldershot — Whymouth l-l Altringham — Southport 4-3 Barnsiey — Worksop 5-l Blaekpool — Lincoln 2-l Bradford — Port Vale l-0 Carlisle — Halifax l-0 Chester — Runcorn l-l Colchester — Oxford 4-2 Darlington — Chesterf. l-l Doncaster— Huddersfield 2-I Exeter— Brentford l-0 Gravesend — Wimbledon 0-0 Hartlepool — Grimsby l-0 Hereford — Newport 0-l Mansfield — Shrewsbury 0-2 Nuneaton—Crewe 0-2 Portsmouth—Northampton 2-0 Rcading — Gillingham 0-0 Rochdale — Drovlesden 0-I Scunthorpe — Sheff. Wed. l-l Southend — Peterbro 3-2 Swansea — Hillingdon 4-l Walsall — Torguay 0-2 Watford — Dagenhani 3-0 VVigan — Bury 2-2 Worchester— Plymouth 2-0 York — Blyth l-t eina rnark Tottenham i leiknum. Þegar Bradshaw varði víti Taylor meiddist hann illa á hendi og gat ekki leikið meira. Ken Hibbitt fór i mark og varði það. sem á niarkið kom — en Bradshaw varekiðásjúkrahús. Tommy Docherty lét það verða eitt sitt fyrsta verk. þegar hann tók við stjórn hjá Derby á ný að kaupa nýjan leikmann — miðvörðinn Steve Sinis frá Leicester fyrir 250 þúsund sterlings- pund. Sims mátti þó ekki leika gegn QPR á laugardag i leik, þar sem Derby varð að ná árangri. Og það tókst. 2-1 sigur. Peter Daniel skoraði fyrra mark Derby á 23. mín. eftir aukaspyrnu og á 57. mín. komst Derby i 2-0 með marki Bill Caskey. Eina mark OPR skoraði Ernie Howe. Leeds vann stórsigur á Southampton — þó nicð góðri aðstoð Dýrlinganna sjálfra. Þeir skoruðu tvö sjálTsmörk. Chris Nicholl og nýi leikmaðurinn frá Júgóslaviu. Hin tvö mörk Leeds skoruðu Arthur Graham og Paul Madeley. Fyrsta mark Madcley i þrjú ár!! Man. City tapaði óvænt heima fyrir Ipswich — og ástæðan sennilega þreyta lejkmanna eftir leikinn erfiða við AC Milanöá fimmtudag. Kazimierz Deyna lék sinn fyrsta leik með Manchester- liðinu og lék vel — en lciðinlegt l'yrir hann að það skyldi vcrða tapleikur. Eric Gates og Brian Talbot komu Ipswich í 2- 0 áður en Asa Hartford skoraði eina mark City. Bakvörður liðsíns. Kenny Clements. var borinn af velli eftir sam- stuð við Kevin Bcattie. Ipswich. Óttazt að liann sé fótbrotinn. Birmingham tókst ckki að sigra Bristol C'ity eftir tvo sigra i röð á hcima- velli, Mabbutt skoraði fyrsta mark leiks- ins er Alberto Tarantini. argentínski heimsmcistarinn hjá Birmingham. jafn- aði. Fyrsta markið, sem hann skorar fyrir-lið sitt. Birmingham komst i fyrsta skipti úr neðsta sætinu i I. deild á leik timabilinu — og Chelsea skipar nú það vafasama sæti. Engin breyting varð á stöðu efstu liða i 2. deild. Crystal Palace var lengi vel i taphættu i Cardiff en tókst að bjarga stigi — og Stokc gerði einnig jafntefii á útivelli. Í Blackburn og hefur hlotið 13 I stig af I8 mögulegum á útivelli. David Birminghan, I7 2 4 11 17-29 8 Cross skoraði bæði mörk West Ham i Chelsea 17 2 4 II 19-35 8 Leiccster og Lundúnaliðið er nú aðcins stigiácftirC. Palace og Stoke. 2. deild Staðan er nú þannig: C’. Palace 17 8 7 2 29 15 23 I.deild Stoke I7 9 5 3 25-17 23 Liverpool 17 13 3 I 43-7 29 West Ham 17 8 5 4 30-17 2I Everton I7 10 7 0 24-9 27 Fulham 17 8 4 5 23-18 20 WBA I6 9 5 2 31 -14 23 Burnley 17 7 6 4 29-25 20 Nott. For. 16 7 9 0 19-9 23 Sunderland 17 8 4 5 24 23 20 Arsenal 16 7 6 3 27-17 20 Notts Co. 17 8 4 5 24 29 20 Coventry I7 7 6 4 24-23 20 Wrexham 17 6 7 4 22-13 I9 Man. Utd. 17 7 6 4 24-27 20 Bristol Rov. 16 8 3 5 29 26 19 Tottenham 17 7 6 4 21 -26 20 Newcastle 17 7 5 5 17-I9 I9 A. Villa 17 6 6 5 22-16 18 Brighton 17 8 2 7 27-22 I8 Lecds I7 6 5 6 32-22 17 Charlton I7 6 6 5 29-22 18 Derby 17 7 3 7 24-33 17 ■ Luton 17 7 3 7 33-21 17 Man. City 16 5 6 5 24-20 I6 Cambridge 17 4.8 5 17 16 I6 BristolCity 17 6 4 7 20-21 16 . Oldham __— 17 6 4 .2-22-28 I6 . -Norwich re~ 'T~7 r 28-28 I5“ Órient 17 6 3 8 20-21 15 Ipsvíich 17 6 2 9 18-24 14 Leicester 17 4 7 6 I5-17 15 Middlesbro 17 5 3 9 2I-23 13 Sheff. Utd. 17 4 4 9 20-26 12 Southampton I7 3 7 7 18-21 13 Preston I7 4 4 9 24-34 12 OPR 16 3 6 7 12-I9 I2 Blackburn 17 3 5 9 20-32 11 Bolton I7 3 4 10 19-35 10 Cardiff I6 2 7 7 20-37 II Wolves 17 4 I 12 13-32 9 Millwall 17 2 3 12 12-33 7 Manchester City leikmennirnir Dave Watson og Joe Corrigan senda Walsley dóm- ara tóninn — alveg æfir — eftir að dómarinn hafði dæmt vítaspyrnu á Anfield fyrra laugardag. Watson var hókaður fyrir vikið. Phil Neal, enski landsliðsbakvörð- urinn hjá Liverpool, sendir knött- inn i netið úr vitaspyrnu í leik Liv- erpool og Man. City fyrra laugar- dag — vitaspyrnu, sem dómarinn Ken Walsley átti aldrei að dæma. Markvörður City, Joc Corrigan, sem varð þrítugur þennan dag, kastaði sér i „öfugt” horn. íþróttir HALLUR SlMONARSON HOLASPORT SIMI 75020 BREIÐHOLTI h s Skíðajakkar VERÐKR. 11.900 jáy aðeins 11.900 KR. Stœrðir 36 til 44 Litir: Brúnt/bais-dökkblátt/ljósblátt Rennilás á ermum. Teygja á hliðum. Einnig barnagallar. Gott verð. HÓLASPORT LOUHÓLUM 6. SÍMI75020. HOLASPORT SÍMI 75020 LÓUHÓLAR 2-6 HÓLASPORT SÍM! 75020

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.