Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. 33 I xa Brit*ge i t nýrri bók bridgespilaranna kunnu, Terence Reese, Englandi, og Roger Trezel, Frakklandi — Master Bridge — er fjallað um eftirfarandi spil. Vestur spilar út spaðagosa í þremur gröndum suðurs. Norður ' + Á5 Vf.stuk 7 10642 Ai’ítur *G 10863 O KG52 A 974 ^K95 + G93 '73 0 106 • 9843 + Á72 >UÐUR + KD2 ÁDG8 0 ÁD7 * 1064 + KD8! Spilið virðist standa og falla með heppnaðri svíningu í hjarta — eða hægt sé að villa um fyrir vestri með áframhald spilsins ef hann á hjartakóng. Spilið mætti kalla „heiðarlegt svindl í bridge”. Litum fyrst á hinn eðlilega spilamáta, sem flestir mundu hallast að. Útspilið drepið með spaðaás blinds — og hjarta- tíu svinað. Vestur á slaginn og sá að austur lét spaðafjarka L fyrsta slag — suður tvistinn. Auðvelt að reikna út að suður hefur átt K-D-2 í spaða. Þar sem suður spilar hjartanu eru allar líkur á að hann eigi slagi í þeim lit. Vörnin þarf að fá slagi sina í öðrum hvorum láglitunum. Laufið gefur meiri möguleika. Vestur spilar þvi laufás i þriðja slag og spilið tapast. Hverfum aftur að fyrsta slag. Suður sér að hann þarf ekki á nema tveimur slögum að halda i spaða til að vinna spilið. Fjórir slagir i tígli — minnst 3 í hjarta. Til að hindra að vestur spili laufi ef hann á hjartakóng er útspilið drepið á spaðaás blinds og suður lætur drottning- una! Vestur álitur þá að suður eigi aðeins KD í spaða og heldur því áfram með spaða, þegar hann kemst inn á hjartakóng. tf Skák Á 3. borði i leik Danmerkur og Sviss á ólympíuskákmótinu í Buenos Aires kom þess staða upp í skák Lombard og Fedder, sem hafði svart og átti leik. Be3 — Re5! og nú gat Svisslendingurinn ekki komið í veg fyrir peðstap. Staða hans hrundi í nokkrum leikjum. Danmörk sigraði 2.5 — 1.5 i leiknum. Hinum skákunum þremur lauk með jafntefli m.a. Hamman-Kortsnoj. Danir náðu beztum árangri Norður- landaþjóða í Buenos Aires 7.— 11. sæti. Hlutu 32 v. Svend Hamman 6.5 v. af 11 á 1. borði. Ole Jakobsen 6.5 af 12 á 2. borði. Jens Kristiensen 6.5 af 11 á 3. borði, Sten Fedder 8.5 c. af 13 á 4. borði og Carsten Höi 4.5 af 9 sem varamaður. Aðeins fimm I sveitinni. Að visu eru þetta 32.5 v. en ekki er okkur kunnugt af hverjum á að taka hálfa vinninginn, sem ofaukið er. Það er eins og ég sé í gjafaumbúðum. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og holgidagavarzla apótekanna vikuna 24. — 30. nóv. er I Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Nei, ég held að það sé ekki svo skrítið að þú hafir verið að spila póker við strákana, en ég held að sagan sjálf sé dálítið skritin. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakU Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17 Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilisiækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.!5:30—16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. r rnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19-30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífílsstööum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Söfnln Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsgfn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. maí. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla I ÞingholLsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Amcriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifærí. Grasagarðurínn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 28. nóvember. Vatnsbarinn (21. jan.—19. f«b.): Þú leggur þig alla(n) fram við að hjálpa vini þinum og þú munt sjá árangur erfiðis þins. Hlutirnir ganga ekki eins vel á viðskipta- sviðinu. Fiskamir (20.feb.—20. mars): Vinur þinn pirrar þig talsvert með gáleysislegu tali sínu. Reyndu að láta sem þú takir ekki eftir því hvað hann segir. Vertu á varð- bergi heima fvrir. þér hættir við slysum þár. Hrúturinn (21. marz—-20. apríi): Ef þú leggur þig örlítið meira fram l ákveðnu verkefni þá kemur þú til með að sjá mikinn árangur. Sölumaður eða trúboði bankar á dyr hjá þér og þú átt í mestum erfiðleikum með að losna við hann. NautiA (21. apríl—20. mai): Þetta verður hagstæður dagúr og þú ættir að koma miklu í verk. Þeir sem hafa fæðzt seinni part dagsins munu rekast á talsverðar hindranir og þá sérstaklega í ástamálum. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Peningaskortur veldur þér miklum áhyggjum. Fólki í þessu merki hættir til að kaupa það sem það langar til án tillits til hvað fyrir hendi or í buddunni. Krabbinn (22. júni—23. júni): Þú skalt nota daginn til hvers konar skemmtunar. Farðu í ferðalag eða eitthvert samkvæmi. Horfurnar á vinnustað eru mjög slæmar. Þú færð pakka eða bréf. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þetta verður ekki mjög hagstæður dagur. Aðeins með mikilli skipulagningu og tillitssemi getur þú vænzt einhvers af deginum. Þú færð gððar fréttir langt að. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þetta er einmitt dagurinn ef þú ætlar að fjárfesta I einhverju. Þú sérð margt sem þig langar í og er á viðráðanlegu verði. Þú lest bók sern vekur þig til umhugsunar. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Vinur þinn kemur með frábæra hugmynd um hvernig auka megi við ánægju ykkar í lífinu. Fylgdu ráðum sem þú færðog árangurinn verður mikill. Það eru einhver merki um þreytu. SporAdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Vandamál viðvfkjandi þér halda áfram að valda þér áhyggjum þar til þú tekur á málunum með föstum tökum og leysir þau. Þú skalt leita hjálpar hjá þér eldri manneskju. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Þú færð hrós frá einhverjum af gagnstæða k.vninu. Framundan er anna* .samur dagur og þú þarft að gera mörg aukahandtök áður en þú getur sezt niður og slappað af. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Hvers konar fþróttaiðk- anir eru undir hliðhollum áhrifum l dag. Og þeir sem aðhyllast slfkt munu njóta mikillar ánægju. Ef þú ert á ferðalagi þá máttu búast við alls konar töfum. Afmaslisbam dagsins: Þetta ætti að verða gott ár sem framuhdan er. ef undan eru skildir fyrstu tveir mánuð- irnir. Þú hefur mjög gaman af hvers konar félagslifi og vinsældir þinar munu aukast. Þú færð mikla hjálp við eitthvert verk sem þú hefur tekið þér f.vrir hendur. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336. Akure> ri siirí 11414, Keflavik,simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un. helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akurc\ ri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simí 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Wtinnéngarspjöid Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Byggöasafniö í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, ,Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Blondals, Vcsturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu p. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers 1 Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og *Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.