Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 34
34 BILA- MARKAÐURINN GRETTISGÖTU 12-18 Sýningarsvœði útiseminni. SÍMI 25252 ATH. OKKUR VANTAR ALLAR TEGUNDIR NÝLEGRA JEPPA OG FÓLKSBIFREIÐA Á SÖLUSKRÁ. LÁTIÐSKRÁ BÍLINN STRAX í DAG. Fiat 132 GLS ’74. Grænn, ekinn 50 (iús. km. Verð 1600 þús. Skipti á dyr- ari biKBronco o.fl.). BILAMARKADUöks j Subaru ’78. Rauður. Verð 3.9 millj. 15 ''5 * ’• . BUMAIKAÖlI®*** Volvo 245 station '74. Rauður, ekinn ca 70 þús. km, gott lakk. Verð 3.4 millj. Skipti möguleg. Camaro 1977, 6 cyl., sjálfskiptur, út- Chevrolet Suburban 1974.11 farþega. varp, grænsans., glæsilegur bill. Verð 8 cyU beinskiptur. Ný dekk, gott 4,9 millj. lakk, teppalagður. Toppblll. Verð 5,5 millj. Rússajcppi 1977, grænn, ekinn 27 þ. Citrocn GS '78, rauður, ekinn 33 þús. km. Vcrð 2.4 millj. Skipti á nýlcgum km, fallegur bill. Verð 2,9 millj. fólksbil (+ pen). p mi -intk Audi 100 1969, útvarp, orange, Dodge Dart Custom 1974, ekinn 54 krókur. Verð 1 millj. þús., útvarp, snjód. + sumard. Brúnsans., toppbill. Verð 2,4 millj. Wagoneer Custom 1974. 6 cyl. (ný Willys Wagoneer 1974, 8 cyl., sjálf- vel), útvarp, aflstýri, grænn, góð dckk. skiptur með/öllu, útvarp. Verð 3,4 Verð 2,6 mlllj. millj. BMW 1600 árg. ’70. Brúnn, ekinn Volga ’73. Rauðbrún. Fallegur bill. 100 þús. km, góður bíll. Verð 1250 Mikið yflrfarinn. Góður bill. Verð 950 þús. þús. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. Gefin hafa verið saman í h jónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Lang- holtskirkju Kristín Jónsdóttir og Gísli Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 101 Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Gefin hafa verið saman i hjónaband í Akureyrarkirkju Þóra Þorgeirsdóttir og Sigurdór Haraldsson verkstjóri. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 23, Akureyri. Norðurmynd, Akureyri. Gættu gang- brautanna 15. des. til 9. janúar Sjávarútvegsráðuneytið gaf í gær út reglugerð þar sem loðnuveiðar eru bann- aðar frá 15. desember til 9. janúar nk. I tilkynningu frá ráðuneytinu segir að bann þetta sé sett til að draga úr sókn í loðnustofninn, en Hafrannsóknarstofn- unin hafi lagt til að ckki verði veidd meira en ein milljón lesta á timabilinu frá l.júli 1978 til l.júlí 1979. Er bann- tíminn nú valinn að höfðu samráði við helztu hagsmunasamtök i veiðum og vinnslu loðnu. - ASt. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra HjaltaGuðmundssyni í Dómkirkj- unni Margrét Einarsdóttir og Bogi Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Ara- hólum 2 Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Slysavarnafélagið gekkst fyrir um- ferðarviku í síðustu viku og þótti vel til takast. Á myndinni er einn sjálfboðaliða félagsins við gangbraut á föstudaginn. en félagar tóku að sér að gæta gang- brautanna og þeirra sem yfir þær eiga leið. Við hlið gangbrautarvarðarins er einn af lögreglumönnum borgarinnar. Þessarar gangbrautar ætti því að hafa verið vel gætt þennan daginn. DB-mynd Bjarnleifur Ný samtök stofnuð: Húsvernd í Hafnarfirði í gær var haldinn stofnfundur nýrra félagasamtaka í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Munu þau hafa húsvernd og umhverfismál ofarlega á stefnuskrá sinni. Einn af hvatamönnum að stofnun samtakanna er Páll Bjarnason. Ekki alls fyrir löngu ritaði hann grein i Dag- blaðið, þar sem hann gagnrýndi skipu- lagstillögur i Hafnarfirði frá árinu 1967. Samkvæmt þeim skvldu gömlu timburhúsin i miðbænum víkja fyrir steinsteyptum stórbyggingum og bíla- stæðum. Bæjarráð hefur nú nýlega samþykkt að endurskoða þetta skipulag. Með húsverndarsamtökum geta bæjarbúar sýnt vilja sinn í þessu efni. I undirbún- ingsnefnd hafa starfað auk Páls þau Borgþór Arngrimsson, Sigríður Harðardóttir, Viiborg Hauksdóttir og EddaÓskarsdóttir. - IHH Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Arngrími Jónssyni í Háteigskirkju Gerður Steinarsdóttir og Guðbjartur Lárusson. Heimili þeirra er að Álfta- hólum 6 Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. Bannað að veiða loðnu frá

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.