Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 19
19 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Leikmenn úr Þór tímaverðir — þegar Þór og Ármann gerðu jaf ntef li 15-15 í 2. deild í handknattleiknum „Við erum ákveðnir i að kæra úrslit leiksins,” sagði Ragnar Gunnarsson, markvörður Ármanns, eftir að Þór og Ármann gerðu jafntefli 15—15 i 2. deild karla i handknattleiknum á Akureyri á laugardag. Ármenningar voru mjög óánægðir með að tveir leikmenn úr Þór, sem ekki komust i liðið að þessu sinni, önnuðust tímavörzlu í leiknum og mjög vafasöm atvik komu fyrir i leiknum undir lokin. Þegar 20 sek. voru til leiks- loka var leikurinn stöðvaður og til átaka kom við tímavarðaborðið eftir að annar tímavörðurinn hafði verið með Meistarar Rangers að ná toppliðunum Siðan úrvalsdeildin skozka var stofn- uð hefur keppnin aldrei verið jafn tvísýn og nú. Aðeins fjögurra stiga munur á efsta og næst neðsta liði — niu lið hafa því cnn möguleika á meistaratitlinum. í leik Giasgow-liðanna, Celtic og Partick Thistle, á laugardag á leikvelli Celtic skoraði miðherji heimaliðsins, McAdam, eina mark leiksins — og Celtic er nú aðeins einu stigi á eftir efsta liði, Dundee Utd. Meistarar Rangers — eftir mjög slæma byrjun — tvcimur stigum á eftir forustuliðinu. Úrslit á laugardag urðu þessi: Aberdeen — Hibernian 4-1 Celtic — Partick 1-0 Dundee Utd. — St. Mirren l-l Hearts — Motherwell 3-2 Rangers — Morton 3-0 Fleming. Sullivan og Harper. tvö. skoruðu mörk Aberdeen en Hutchinson fyrir Hibemian. Norðmaðurinn Mathie- sen. sem leikur með Hibs. sást varla í leiknum. Kirkwood skoraði mark Dundee Utd. en Torrance jafnaði fyrir St. Mirren. Derek Johnstone, Dave Cooper og Gordon Smith skoruðu mörk Rangers — og Peter Marinello náði for- ustu fyrir Motherwell i Edinborg en var síðar rekinn af velli. Hearts vann 3-2. Staðan er nú þannig: Dundee Utd. Aberdeen Celtic Partick Rangers St. Mirren Morton . Hibernian Hearts Motherwell 15 15 15 15 15 15 15 19 14 18 28-16 17 25-19 17 16-14 17 16-12 16 15-16 15 19-22 15 15-19 14 19-25 14 31 Fyrstataphjá Kaiserslautem FC Kaiserslautern tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu á laugardag — og þá var um stórtap að ræða. Liðið lék við Borussia I Mönchengladbach og heimaliðið sigraði 5-1. Þrátt fyrir tapið heldur Kaiserslautern tveggja stiga for- ustu þar sem Hamborg gerði jafntefli. Úrslit á laugardag: Hertha — Stuttgart 0-0 Bayern — Niirnberg 4-0 Gladbach — Kaiserslautern 5-1 Bielefeld — Dusseldorf 2-0 Frankfurt — Hamborg 0-0 Duisburg — Brunschweig 1-0 Brcmen — Darmstadt 3-0 Schalke — Dortmund 5-1 Staðan er nú þannig: Cr Kaisersl. 15 9 5 1 30-18 23 HamborgSV 15 9 3 3 32-12 21 Stuttgart 15 8 4 3 26-17 20 Bayern 15 8 3 4 32-17 18 Frankfurt 15 8 2 5 25-21 18 Schalke 15 6 5 4 29-21 17 Dusseldorf 15 6 4 5 29-25 16 Gladbach 15 5 4 6 23-18 14 Bochum 14 4 6 4 23-19 14 Bielefeld 15 5 4 6 16-20 14 Brunschweig 15 5 4 6 20-28 14 Dortmund 15 5 4 6 23-34 14 Hertha 15 3 7 5 20-21 13 Bremen 15 4 5 6 21-25 13 Köln 14 3 6 5 14-17 12 Duisburg 15 4 3 8 20-35 11 Darmstadt 15 2 5 8 20-34 9 Nurnberg 15 3 1 11 12-38 7 hvatningarhróp á Þórsara. Það þoldu Ármenningar ekki og þustu að borðinu. Staðan var þá 15—14 fyrir Ármann. Leikurinn hófst að nýju og mikið um brot. Þóf með knöttinn. Þegar 3—4 sek. voru eftir var dæmt aukakast á Ármann — gefið á Gunnar Gunnarsson og hann sveif inn úr horninu og skoraði fyrir Þór. j Margir töldu að tíminn hefði verið i útrunninn — og annar dómarinn áleit stöðuna 15—14. hinn 15—15. Dómar- ar voru Jón Magnússon og Bjarni Hákonarson og eftir leikinn undirrituðu þeir leikskýrslu með úrslitunum 15—15. Jafntefli. Leikurinn var mjög jafn lengstum. 2—2, 3—3 og 4—4 jafnteflistölur sáust á markatöflunni. Ármann komst mest PENNANUM Jólasveinarnir okkar hafa lýst velþóknun sinni á Jólamarkaði Pennans í Hallarmúla, — enda hefur úrvalið sjaldan verið fallegra! Jólamarkaðurinn, Hallarmúla. tveimur mörkum yfir i fyrri hálfleikn- um. Staðan í hálfleik 8—7 fyrir Ármann. Þegar 10 min. voru eftir var staðan 14—10 fyrir Árniann en á næstu fimm min. jafnaði Þór i 14—14. Ármann komst yfir 15—14 þcgar 30 sek. voru eftir og voru mjög brotlcgir i lokin til að reyna að halda markinu. Lcikurinn var grófur. einkurn af hálfu Árnienninga. Mörk Þórs skoruðu Sigtryggur Guðlaugsson 6/5, Sigurður Sigurðsson 3, Ciunnar Gunnarsson 3, Jón Sigurðsson. Arnar Guðlaugsson og Guðmundur Skarphéðinsson eitt hver. Mörk Ármanns skoruðu Pétur Ingólfsson 5/1. Björn Jóhannesson 3/3. Jón Viðar 3. Óskar Ásmundsson 2, Jón Ástvaldsson ogRagnarJónssoneitt hvor. Á föstudagskvöld sigraði Ármann KA 18—15 eftir 10—6 í hálfleik. Þar reyndist dýrt fyrir KA að lcikmenn liðsins misnotuðu fimm vítaköst af átta. Þar af varði Ragnar Gunnarsson fjögur. í hyrjun komust Ármenningar i 7—2 og sá kafli réð úrslitum. Mörk KA skoruðu Alfrcð Gislason 4, Gunnar Gislason 3, Guðntundur Lárus son 2, Jón Hauksson 2/1, Jón Árni Rúnarsson 2/2 og Jóhann Einarsson. Mörk Árntanns skoruðu Friðrik Jóhannsson 7, Björn 5/3, Pétur 2/1. Jón Viðar 2 ogÓskar Ásmundsson 2. StA. íþróttir Hann hcfur gcysilcgan stökkkraft ungi landsliösmaöurinn i Viking, Sigurður Gunnarsson. Á DB-mynd Bjarnleifs gnæflr hann hátt yfir sænskan leikmann i Evröpuleik Víkings og Ystad á laugar- dag og skorar eitt af fjórunt mörkunt 'sinum i lciknum. Sigurður er aðeins 19 ára. TVEIR TAPLEIKIR HJÁ DANKERSEN — en Göppingen vannKiel á útivelli Dankersen gekk mjög illa i Bundeslig- unni i síðustu viku. Tapaði á flmmtudag i Kicl með 18-14 og svo aftur á laugardag. Lék þá einnig á útivelli við efsta liðið Hofweier, sem sigraði 21-16. Axel Axelsson var markhæstur leik- ntanna Dankersen i þeim leik. Skoraði átta mörk. Waltke 3, van Oepen 2, Grund 2 og Ólafur H. Jónsson 1. 1 leiknum í Kiel skoraði Axel fjögur mörk. Waltke var einnig með fjögur mörk. Ólafurskoraði tvö. Grambke lék á laugardag í Bremen viðGummersbach og tapaði 15-22. Hins vegar vann Göppingen góðan sigur á útivelli — vann Kiel 19-14. Þeir Ólafur og Axel fara til Parísar á þriðjudagsmorgun — fljúgandi frá Minden. Sameinast þar íslenzku lands- liðsstrákunum, sem héldu utan á sunnu- dag. Fyrsti leikur Íslands i mótinu i Frakklandi verður á þriðjudagskvöld. Þá leikur Ísland viðTúnis i Couberlin. Allar likur eru á að Axel og Ólafur geti leikið með islenzka landsliðinu i B keppninni á Spáni í lok febrúar. Aðeins einn leikur er þá i Bundesligunni hjá Dankersen. Að visu hefur enn ekki tek- izt að fá honum frestað — en unnið að því máli.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.