Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 39

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. Útvarp Sjónvarp LEIKUSTARÞÁTTUR - útvarp kl. 21.35: Hvaða kröf ur eru gerðar til ykkar gagnrýnendur góðir? Í kvöld kl. 22.50 er á dagskrá út- varpsins þáttur uni leiklist i untsjón ■ Kristinar Bjarnadóttur leikkonu. í kvöld ræðir Krislin við BrynjuBenediktsdóttur lcikstjóra uni blaðagagnrýni. almennt séð. Ennfremur verður rætt við tvo blaðagagnrýnendur. þá Jón Viðar Jóns- son. sent skrifað hefur fyrir Þjóðviljann. og Ólaf Jónsson, sem skrifað hefur fyrir Dagblaðið. Í þættinum ætla þeir Ólafur og Jón að gera grcin fyrir al'stöðu sinni til starfsins og ntikilvægi þess. Hvað það cr sent þeir leggja áherzlu á og hver áhrif gagn- rýninnar sé frá þeirra sjónarmiði séð. Gagnrýni hefur löngunt verið gagn- rýnd. Og að sjálfsögðu geta ekki allir vcrið sammála. En hvaða kröfur eru gerðar til gagnrýnanda? Þeirri spurningu og mörgunt fleiri verður reynt aðsvara í þættinum. ..Hingað til hefur leikhúsfólk sjaldan getað tckið tillit tii gagnrýnanda. en þeg- ar gagnrýnandi rökstyður sitt ntál svo vel. að það cndurvekur unthugsun. hvað sncrtir túlkun á verki. hlýtur að vera um góða gagnrýni að ræða. En það virðast skiptar skoðanir um félagslegt hlutverk gagnrýnanda og þar kentur m.a. til grcina hvort samstarf við leikhúsin væri æskileg," sagði Kristin. en þátturinn hennar í kvöld er stundar- fjórðungs langur. -ELA. Kristln Bjarnadóttir leikkona er umsjónarmaður leiklistarþáttar scm er á dag- skrá útvarpsins í kvöld. rSjónvarp kl. 22.40: Wilson heldur áf ram að spjalla um forvera sína 1 kvöld kl. 22.40 leikur Harold Wilson áfrant að spjalla um forvera sína. Þetta er þriðji þáttur af fjórunt sem sjónvarpið sýnir unt Harold Wilson fyrrunt forsætisráðherra Bretlands. þar sem hann ræðir við hinn þekkta sjónvarpsmann David Frost. í fyrsta þættinum ræddu þeir um Harold MacMillan. en hann var for- sætisráðherra Breta á árunum 1957— 1963. Í öðrunt þætti ræddu þeir um W.E. Gladstone, en hann varð fjóruni sinnum forsætisráðherra Breta á árunum V_______________________________________ 1868—1894. í þriðja þættinum sem sýndur verður i kvöld ræða þeir Wilson og Frost um Clement Attlee sem var forsætis- ráðherra Breta 1945—51. Mun Wilson í þcssunt þætti sem hinum fyrri ræða kynni sin af ráðherranum. í fjórða og siðasta þætti sem verður á dagskrá sjónvacpsins el'tir hálfan ntánuð ræða þeir um Wínston Chuchill en hann var forsætisráðherra Breta 1940— 1945. Þátturinn er tæplega hálftími að lengd og I lit. Þýðandi cr Jón O. Edwald. ELA. Harold Wilson ásamt styttu af forvera sinum. FRAMHALDSLEIKRIT BARNA — útvarpkl. 17.20: Anna f Grænuhlíð í dag kl. 17.20 hefst i útvarpinu fram- laldsleikrit fyrir börn og unglinga sent lefnist „Anna i Grænuhlið". Leikritið reftir F.d Monlgomery og Muriel l.cvy. ’ýðandi er Sigriði Nu*ljohnsdoiiir.cn eikstjóri er H ldur Kalntan. Lcikritið er i fjórunt þattum og .'ikcndur eru: Kristbjörg Kjcld. Gestur ’álsson, Nina Sveinsdóttir. Jóhanna s'orðfjitrð. \iina Guðmundsdóttir og 'losi Ólafsson. —Tcíkritið var áður flutt i útvarpinu rið 1963. Aðalpersóriá leiksins er ung stúlka sent verið hefur á ntunaðar leysingjahæli en er tekin i fóstur hjá eldri swkinum al' ntisskilningi. Systkinunum lýst ekki of vel á stúlkuna. sent cr ntjög frökk og ólik öðrum börnunt. Það kentur þó siðar frant að heilntikið er i stúlkuna varið. I.cikurinn gcrist eftir aldamótin. en sttgan „Anna i Grænuhlið" cr vel þekkt og þroskandi fyrir börn að lcsa hana. Flutningur lciksins tckur fjörutiu minútur ELA. Kristbjörg Kjeld fer með eitt aðalhlut- verk I framhaldsleikritinu sem hefst i dag. Til sölu: Kríuhólar 4ra herb. íbúð, 2 svefnherb. 2 stofur og hol. Krummahólar 3 herb. íbúðir, 2 svefnherb. Einbýlishúsalóðir i Arnarnesi. Kópavogi. Seljahverfi og Mosfcllssveit. Garðastræti 134 ferm hæð. öll endurnýjuð. falleg eign. Bræðraborgarstigur Einbýlishúsca 220 fernt úr timbri, góðeign. ÍKIeppsvegur 4 herb. á fjórðu hæð, 108 ferm., 3 svefnhcrb., góð ibúð. Tjarnargata 4 herb. íbúð á fjórðu hæð. Vesturbær 160/170 ferm. hæð tilbúin undir tréverk. Meistaravellir 117 ferm. hæð, 3 svefnherb. ogstofa. Góðeign. Freyjugata 2 herb. íbúð. Óskum eftir: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Breiðholti. Einbýlishúum, raðhúsum í Fossvogi, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði. Krummahólar 3ja herb. ibúð, 2 svefnherb. Stapasel 90/100 ferm., jarðhæð, fokheld meðgleri, hita ogeinangrun. Þorlákshöfn 130 ferm. einbýlishús á einni hæð. Bilskýli. Vill skipta á ibúð i Reykjavik. Keflavík 147 ferm. einbýlishús á einni hæð. Bilskúr. Skipti á íbúð i Reykjavik Húsamiðlun fasteignasala. Templarasundi 3, simar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðviksson hrl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.