Dagblaðið - 27.11.1978, Side 16

Dagblaðið - 27.11.1978, Side 16
Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjóðleikhúsinu ARCTA ER AÐDÁUNARVERT ARCTA matar- og kaffistelliö vekur óskipta athygli og aódáun hvar sem þaó sést; — fyrir failegar línu, frábæra hönnun og skemmtilega áferö. ARCTA fæst aðeins hjá okkur. Á. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 jheri Redding Natural Henna Náttúrlegasti og mest n;erandi hárlitur sem til f'æst einnig í næringar- formi án litar. Ilárió verður mvkra viðkomu og heldur betur greiöslu. Hárgreiðslustofan Klapparstíg 29, sími 130 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. HVORIR ERU RÓTTÆKIR? Meirihluti stúdenta hefur nú eina ferðina enn kosið að hlýða á gömlu góða draugasöguna (og það í sæmilega björtu!) um feitu kapitalistana sem sífellt sækja í að hvekkja horuðu öreigana. Ég efast ekki um að þeir í Verðandi eru fullfærir um að fræða menn i bak og fyrir um „Háskóla í auðvaldsþjóðfélagi" i Háskólabiói þ. I. des. en mér þykir rétt að allir vakandi ntenn kíki lika á það hvað bjó á bak við kjörorð Vöku. Mögulcikar eru margir en ntér þykir liggja beinast við að taka þetta svona: Bók Orwells 1984 er eins konar framtiðarspá höfundar um lögreglu- ríki. Eins og nafnið bendir til er sagan látin gerast 1984. Bókin byrjar á þvi að Winston. aðalpersónan, reynir að leyna óvirkri andstöðu sinni fyrir Flokknum. Flokkurinn svokallaði erl allsráðandi og heldur úti alls kynsl starfsemi til að tryggja sér áframhald andi völd. Öll vcrk manna eru gaunt gæfilega rannsökuð, hvert fótmál þeirra sömuleiðis og það sem meira er, hugskot manna eru alls ekki óhult. Sérstakt ráðuneyti fylgist með hverri hugsun hvers manns svo þar er lítil sntuga fyrir mótspyrnu. Þrátt fyrir allt þetta vonlcysi rembist Winston við að viðhalda andlegu sjálfstæði sinu og neitar að láta heilaþvo sig. Þetta er að sjálfsögðu leyndarmál sent hann einn veit unt leða svo heldur hannl því hann gerir sér Ijóst að sérhver upp- reisnarseggur er eimaður. Þ.e.a.s. hann er fyrst drepinn og siðan er öllum gögnum sem fela í sér þær upplýsingar að viðkontandi maður hafi verið til eytt og mönnunt skikkað að eyða ntinningunni um hann úr huganum. Eftir það ntun aldrci neinn vita að þessi vesalings náungi hafi verið til og píslarvætti hans skiptir því engu máli. Winston skiptir þvi lifi sinu i tvennt og fylgir því óheyrileg streita sem er honunt næsta ofviða. Þessu heldur áfram um stund og er drjúgum hluta bókar eytt í að lýsa sálarátökum Winston. Loks dregur þó til tiðinda. Winston hittir tvær manneskjur (sina i hvoru lagi) O’Brian og Julie sem hleypa vissri atburðarás af stað. O’Brian sem Winstoni hafði alltaf virst blendinn í Flokkstrúnni staðfestir grun Winstons með þvi að láta hann fá i hendur kver sent virðist vera Biblia mótspymumanna og boðar hann á fund við sig. Julie hins vegar. sem Winston hélt í fyrstu vera njósnara. reynist vera þjáningasystir hans. Þau mæla sér mót, elskast, borða Ijúf- fengan smyglaðan mat og drekka Ijúf- fenga drykki (við hvoru tveggja lá dauðarefsing). Maturinn sent Flokkur- inn skammtaði fólki var illætur og drykkirnir brögðuðust allir sern skó- sverftubland. Þau stunduðu þetta leynintakk sitt í bakherbcrgi hjá kaup- manni einum i hvcrfi sent þau niáttu Kjallarinn Hilmar S. Karlsson ekki koma í. Astaratlot þeirra voru i upphafi ekki byggð á tilfinningalegri aðlögun þeirra að hvoru öóru heldur á sameiginlcgri upprcisn þcirra gegn Flokknunt. Þau nutu þess aðclskast af þvi að það var óloglegt i þeirra tilfelli Þessir timar voru Winstoni alteg óinclanlegir en liann vissi að þessu hlaut að Ijúka. Þetta var of gott til að geta enst. Áður en þau vissu af. Winston og Julie. voru lögreglumenn kontnir inn i litla hreiðrið þeirra og drauntur þeirra að ntartröð orðinn. Winston var fluttur i Ástarráðuncytið (sem er kaldhæðnis- legt nafn á pyntingarstöðvum Flokksins) þar sem öll mótspyrna var kvalin úr honum með allra handa pyntingaraðferðum. Hann var látinn viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrunt að 4 væru 5 ef Flokkurinn ákveddi svo, svart væri hvítt o.s.frv. Slagorð flokksins 3: Frelsi cr ánauð. Stríð er friður og Fáfræði er máttur mátti Winston og santþykkja. Heilaþvott inn var næsta alger. Þó var enn eitt sem Winston átti eftir að svikja áður en verkið væri fullkomnað og það var Julie sem hann var löngu orðinn ást- fanginn af. Sá sem aðallega yfirheyrði Winston var O’Brian sem hafði þótst ætla að hjálpa honum en reyndist I raun einn af stjórnendum Flokksins. O'Brian setti fullt búr af rottum fyrir andlit Winstons og opnaði það. Rotturnar byrjuðu að rölta i átt til Winstons albúnar að fá sér smakk og éta sig eins og einu sinni i gegn um andlit hans. Á síðustu stundu og i örvilnan hrópaði Winston upp yfir sig og bað þá setja Julie á milli sin og rottnanna. Þær mættu sin vegna bryðja Julie en ekki sig. Þá lokaðist búrið og heilaþvotturinn var nú hnökralaus. Eftir yfirheyrslurnar var Winston sem liðið lík, skinn og bein. 1 bókarlok situr Winston á útikaffi- stofu og drekkur Sigurbrennivin (sem verkar eins og höfuðhögg og vítis- kvalir fylgja þegar það er drukkið en á eftir kemur þægileg ábyrgðarlaus firring). Þjónninn kemur nteð blað og Winston glimir við einhverjar skák- þrautir. Hann er að mestu búinn að ná heilsu eftir dvöl sina í Ástaráðu- neytinu. Þó er hann illþekkjanlegur á allan hátt. Þar sem hann situr sér hann múginn æpa Stóri Bróðir (sem var breiðleit týpa með föðurlegt bros bak við þykkt yfirskegg. Hann hittir því næst Julie og þau skiptast á fáein- unt orðum. Samræður þeirra likjast þeim hugmyndum sem ntaður hefur um hvemig sairiræður vélntenna gangi fyrir sig. Áður en Winston veit af er Julie horfin. Winston litur á æpandi fjöldann. stendur upp. lyftir hendi og gengur æpandi inn i ntergðina: Stóri Bróðir. Stóri Bróðir. Stóri... 1984 lýsir lífi okkar tíma með litils háttar ýkjum. Winston sern er sjálf- stæður persónuleiki er neyddur til að gefa sérstæðni sina upp á bátinn eða vera étinn af rottum ella. Hann var að upplagi ólíkur hinum andlits- og nafn- lausa múg og spurði sig þvi oft hvort væri geðbilað, hann sjálfur cða stóðið. Það hefði verið meira í stil við áttunda tug aldarinnar að loka Winston inni á geðveikrahæli en hvað um það. Hann er heilaþveginn. séreinkenni hans að engu gerð og hann er í lok bókarinnar gólandi meðalmenni sem gólar af þvi góla skal i skjóli múgsefjunar. Ég held að 1984 mætti eins vel skilja táknrænt þvi ýkjur eru oft nauðsynlegar til að undirstrika aðalatriði. Ef mennathuga ntálið er allt þegar orðið rígskorðað nú 1978. „Kerfið" (Flokkurinn) er óhugnanleg ófreskja sem hefur allt mannlegt eðli að leiksoppi. Skráðar sem óskráðar reglur eru urn það hvaða matur skuli etinn, hvaða drykkur drukkinn, hvernig ástarsambandi skuli háttað 11. ball 2. bíó 3. koss 4. bcddi 5. trúlofun 6. gifting 7. skilnaður 8. andlegt skipbrot) hvaða skoðanir menn ættu að varast, hvaða föt menn skyldu imynda sér að þeini þyki sjálfum falleg. hvernig þeim beri að skera og flúra hár sitt og siðast en ekki sist er allsendis á hreinu hvaða sérein- kenni skuli forðast eins og heitan eldinn. Bókin 1984 er ögrandi og nærandi fyrir ferskleika í hugsun og því fengur þeim sem þora að taka afstöðu. Vilji nienn hins vegar skýla sér með blekkingakerfum og forðast að lita hlutina réttum augurn ættu þeir alls ekki að lesa bókina þvi hún gæti sett allt heila blekkingakerfið úr skorðum. , Frábærbók. Hiltnar S. Karlsson stúdent I heimspekideild Gegn samábyrgð

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.